Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 11
VÍSIR
Fimmtudagur 14. júni 1979
Deilan um tjalflsvæöa- og hióiahýsalelguna I Þlórsárdai:
„OÞOLANDI AÐ HAFA ÞETTA
FÚLK VIÐ VINNUBÚÐIRNAR"
- segir Sigurður Biöndal skðgræKtarstiórí
„Ástæðan fyrir þvi að við ömumst við tjald- og
hjólhýsaleigu Björns á Skriðufelli er sú að okkur
finnst óþolandi að hafa þetta fólk rétt hjá vinnu-
búðunum okkar. Það var til dæmis brotist inn i
þær og stolið úr þeim um helgar i fyrra”, sagði
Sigurður Blöndal skógræktarstjóri i samtali við
Visi.
Eins og frá var greint i blað-
inu á laugardag, skrifaði skóg-
ræktarstjóri Birni Jóhannessyni
á Skriðufelli i Þjórsárdal bréf
nýlega og krafðist þess að hann
legðiniður umrædda starfsemi i
sinu landi og vitnaði til ákvæðis
i leigusamningi. Björn kvaðst i
engu ætla að fara að tilmælun-
um og sagðist heldur auka
starfsemina frekar en hitt.
„Við töluðum kurteisislega
við Björn i fyrra og báðum hann
að hætta þessari starfsemi”,
sagði Sigurður. „Sjálfir færðum
við okkar tjaldstæði norðar, en
Björn kvaðst hafa lofað fimm
mönnum hjólhýsastæðum og
gæti ekki gengið á bak orða
sinna, en svo hélt bara vinurinn
áfram og leigði miklu fleirum,
og tjaldstæði lika”.
Sigurður kvaðst hafa orð sins
ráðuneytisstjóra fyrir þvi að
Birni væri ekki heimilt að leigja
út hluta af leigulandi sinu. „Ég
tók svo hart til orðá i bréfi minu
til Björns, að segja forsendur
leigusamnings hans brostnar ef
hann hætti ekki þessari leigu-
starfsemi, vegna þess að hann
gerir þetta i heimildarleysi”,
sagði skógræktarstjóri.
Visir spurði Sigurð að þvi
hvort þeir sæju eftir þessum
peningum i Björn, en Skógrækt-
in sjálf sinnir sams konar starf-
semi spölkorn frá landi Björns.
„Út af fyrir sig segi ég ekkert
um það. Það er alla vega ekki
höfuðástæðan, heldur nálægðin
við vinnubúðirnar og svo það að
hann gerir þetta i heimildar-
leysi”.
—Gsal
lokmopk-
[lökmoFk
Krabbameinsfélag Reykjavikur
gefur út blaðið Takmark með
upplýsingum og fræðslu um reyk-
ingavarnir. Fjögur tölublöö komu
út siðastliðinn vetur, hið siöasta i
mai.
Krahbamelnslélag
neyklavlkur:
Vlðurkennlngar
lll 273 „Reyk-
lausra” bekkia
Hagnaour Landsbank-
ans 786 mllljónlr 1978
1 nýútkominni ársskýrslu
Landsbanka íslands fyrir árið
1978 kemur fram að afkoma
bankans var góð á siðasta ári.
Spariinnlán jukust á árinu um
52% og staða þeirra i árslok var
38. 151 millj. kr.. Mesta aukn-
ingin varð á vaxtaaukainnlán-
um, eða 78%, og eru þau nú um
35% af spariinnlánum bankans.
Innistæður á almennum spari-
sjóðsbókum jukust um 42% á
árinu en veltiinnlánin um 43%,
og námu þau siðarnefndu 13.971
millj. kr. i árslok. Innistæður á
innlendum gjaldeyrisreikning-
um, sem opnaðir voru i
desember 1977, námu að jafn-
virði 809 millj. kr. i árslok.
Heildaraukning innlána á árinu
1978 varð mun meiri en áriö á
undan og námu þau alls i árslok
52.931 millj. kr„ að meðtöldum
innstæðum á innlendum
gjaldeyrisreikningum. Þetta er
aukning um 52% á árinu.
Heildarútlán Landsbankans
jukust á árinu um 17.679 millj.
kr. eða 42% og námu I árslok
60.161, að frátöldum endurlán-
uðum erlendum lánum. A árinu
1978 veitti Seðlabankinn inn-
lánsstofnunum heimild til að
auka útlán á endursölu um 29%,
en vegna tiltölulega góðrar inn-
lánaaukningar og lausafjár-
stöðu Landsbankans, kom 33%
aukning i hans hlut. Otlána-
aukningin varð mest til
sjávarútvegs og nam hún 4.310
millj. kr. eða 27%. Útlán til
landbúnaðar jukust um 4.182
millj. kr„ eða 63%. Til iðnaðar
jukust útlán um 1.820 millj. kr.,
eða 36%, og útlán til verslunar,
annarrar en oliuverslunar, juk-
ust um 1.440 millj. kr„ eða 47%.
Helstu útlánahækkanir aðrar
voru til oliufélaga 1.020 millj.
kr„ bæjar- og sveitarfélaga
1.014 millj. kr„ rikissjóðs og
rikisstofnana 794 millj. kr.
Framkvæmdasjóðs 670 millj.
kr. og einstaklinga 1.887 millj.
kr..
í skýrslunni kemur fram að
þar sem innlánaaukning verður
nú i auknum mæli i mynd vaxta-
aukalána hefur vaxtabyrði
bankans þyngst til muna. Þessu
hefur bankinn orðið að mæta
með þvi að auka vaxtaaukaút-
lán meira en önnur útlán.
Endurlánað erlent lánsfé,
þ.e.a.s. lán sem bankinn tekur
erlendis fyrir innlenda aðila og
endurlánar til þeirra, námu i
árslok 25. 970 millj. kr. og höfðu
nær tvöfaldast á árinu. Aukning
á þessum lánum varð mest til
sjávarútvegs, eða 7.4 millj. kr.
og höfðu nær tvöfaldast á árinu.
Aukning á þessum lánum varð
mest til sjávarútvegs, eða 7.4
milljarðar kr. Til oliufélaga
varð aukningin 1.7 milljarðar
kr. og til iðnaðar 0.9 milljarðar
kr..
Nettóhagnaður Landsbank-
ans var 796 millj. kr. á árinu
1978, samanborið viö 264 millj.
kr. 1977. Eigið fé bankans nam i
árslok 1978 4.390 millj. kr„ og
hafði það aukist um 1.515 millj.
kr. á árinu.
Afkoma Scandinavian Bank
LTD I London, sem Landsbank-
inn á eígnaraðild aö var góð
1978. Hagnaöurinn eftir skatta
var 4.233 þús. pund, samanborið
viö 3.793 þús. pund árið áöur.
Rekstrarhagnaður Veðdeild-
ar Landsbankans varð á árinu
1978 140.1 millj. kr„ en var 53
millj. kr. á árinu 1977.
P.M.
Danmðrk:
AðStOð Vlð
útgerðlna
6 mllliarðar
Aðstoð danska rflúsins við
útgerðarmenn fiskiskipa
verður um 100 milljónir
danskra króna á þessu ári sem
jafngildir rétt rúmum 6
milljörðum islenskra króna. A
næsta ári er gert ráð fyrir aö
þessi aðstoö nemi um 9
milljörðum.
Þessar upplýsingar koma
fram i viðtali við J. Hertoft
ráðuneytisstjóra I danska
sjávarútvegsráðuneytinu i
nýjasta hefti Sjávarfrétta.
Heildarútflutningur Dana á
sjávarafurðum var á siðasta
ári um 4 milljarðar danskra
króna og er það um 2% af
þjóðarframleiðslu þeirra. 1
viðtalinu kemur fram að 15
þúsund Danir hafa fiskveiðar
að aðalstarfi en 100 þúsund
manns hafa atvinnu við
vinnslu og sölu aflans.
Danir eiga engan togara-
flota og flest fiskiskip þeirra
eru um 50 til 100 lestir að
stærð. Um 75% af öllum afla
þeirra er bræðslufiskur en
framleiðsluverðmæti þorsks
og kola er aðeins 550 milljónir
danskar. —KS
1 273 6., 7., 8. og 9. bekkjum
grunnskóla er nú svo komið að
enginn nemendanna tekur sér
sigarettu I munn. Eru það 30%
6.-9. bekkja alls landsins.
Þessar upplýsingar eru frá
Krabbameinsfélagi Reykjavikur
komnar en félagiö hefur veitt
„reyklausum” 6.-9. bekkjum
viðurkenningu i annað sinn og
hefur f jöldi viðurkenninga frá þvi
i fyrra aukist um þriðjung. Er
þetta liðuri'reykingavarnarstarfi
félagsins, sem aðallega felst í
fræðslu I efri bekkjum grunn-
skóla.
Hefur starfið vaxið ár frá ári og
i vetur heimsóttu framkvæmda-
stjóri félagsins og fræðslufulltrúi
samtals 94 grunnskóla um land
allt. Þá efridu milli40 og 50 grunn-
skólar á höfuöborgarsvæðinu til
skipulegrar hópvinnu nemenda i
6. bekk um áhrif og afleiðingar
reykinga.
—IJ
Aðallundur Samöanflsins:
HAGNAÐUR SÍS NAM
84 MILLJÚNUM KRÓNA
Tekjuafgangur Sambands
islenskra samvinnufélaga nam 84
milljónum króna á siðasta ári en
var 24 milljónir árið á undan. í
heild varð fjármunamyndun i
rekstri Sambandsins tæplega 1,1
milljarður I fyrra.
Heildarveltan nam 63 milljörð-
um króna og jókst um liölega 19
milljarða eða 45% frá árinu á
undan. Brúttótekjur jukust um
mun meira eða 62% og eru helstu
ástæður þess þær að afkoma
Skipadeildar varð betri en áður
oghlutdeild umboðssölu Iheildar-
veltu fór minnkandi. Reksturs-
kostnaður jókst hins vegar mjög
mikið oghækkaði um 62% i fyrra.
Þessar upplýsingar komu fram
i skýrslu Erlendar Einarssonar
forstjóra Sambandsins á aðal-
fundi þess i gær. Fundinn sitja um
100 fiflltrúár og hófst hann með
skýrslu stjórnar sem Valur
Arnþórsson stjórnarformaður
flutti.
Af einstökum deildum Sam-
bandsins var mest velta hjá
Sjávarafurðadeild eða 20,6
milljarðar, hjá Búvörudeild lið-
lega 14 milljarðar og Innflutn-
ingsdeild 13 milljarðar. Umboðs-
sala var 37,7 milljarðar af velt-
unni eða 60%. Útflutningur nam
29,5 milljörðum og hafði aukist
um liðléga 37% frá fýrra ári.
Fjárfestingar Sambandsins
námu 1.174 milljónum I fyrra.
Sjóöir og eigið fé voru i árslok 6,8
milljarðar og hækkuöu um 1,5
Ertendur Einarsson forstjóri.
milljarð á árinu.
Starfsmenn voru 1741 i árslok
en voru 1831 i árslok 1977.
Velta 41 kaupfélags nam 95
milljörðum ifyrraogeinsogáður
hefur verið skýrt frá nam halli á
rekstri 28 kaupfélaga 780 milljón-
um króna.
Aðalfundi Sambandsins á aö
ljúka slðdegis i dag.
—SG
'
' -
Bronco
og fleiri bíla.
Einnig skíðaboga
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.
Skeifan 2, sími 82944.