Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 19
VÍSIR 19 Fimmtudagur 14. júni 1979 3 (Smáauglýsingar — simi 86611 Sumarbústaðir Viljum kaupa eða leigja smáskika undir sumar- bústað, helst i nágrenni Hafnar- fjarðar. Einnig óskast til kaups 2 mahogany hurðir, 70 sm breiöar. Simi 53153. Þjónusta Málningarvinna. Getbætt viðmig málningarvinnu. Uppl. í sima 20715 e. kl. 19. Mál- arameistari. Garöeigendur athugið Tek að mér að slá garða með orfi ogljá eöa vél. Uppl. i sima 35980. Hellulagnir Tökum að okkur hellulagnir og hleðslur. útvega efni ef óskað er. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. i sima 81544 e.kl. 19. Gróðurmold — Gróðurmold Mold til sölu. Heimkeyrð, hag- stætt verð. Simi 73808 og 54479. Garðeigendur athugið. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækja- lóðum. Geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guðmundur, simi 37047. Geymið auglýsinguna. ' Fatabreytinga- & viðgeröarþjónustan. Breytum karlmannafötum; káp- um og drögtum. Fljót og góð af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnað. Frá okkur fáið þið gömlu fótin sem ný. Fatabreytingar- & viðgerðarþjónusta, Klapparstig 11, sími 16238. ’ Sprunguviðgerðir Gerum við steyptar þakrennur og allanmúrogfl.Uppl.isima 51715. Körfubill til leigu, 11 m lyftihæö. Ganiall bill eins og nýr. Bilar eru verðmæt eign. Til þess að þeir haldi verðgildi sinu þarf að sprauta þá reglulega, áöur en járnið tærist upp og þeir lenda 1 Vökuportinu. Hjá okkur slipa bil- eigendur sjálfir og sprauta eða fá fast verötilboð. Kannaðu kostnað- inn og ávinninginn. Komið i Brautarholt 24 eða hringið i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667). Op- ið alla daga frá kl. 9-19. Bilaað- stoð hf. Innheimtur — Eignaumsýsla — Samningar Get nú bætt við nokkrum nýjum viðskiptavinum I hvers konar fjármálaviðskiptum.til innheimtu, eignaumsýslu , rekstraráætlana. skmningagerða o.fl. Simaviðtals- timi daglega frá kl. 11-2 að degin- um og kl. 8-10 að kvöldinu i sima 17453. Þorvaldur Ari Arason,lög- fræðingur, Sólvallagötu 63. (innrömmun^F Mikið drval af rammalistum nýkomið,vönduö vinna, fljót af- greiðsla. Rammaver sf. Garöa- stræti 2. Simi 23075. Safnarinn Kaupi öll islensk trlmerki ónotuð og notuð hæsta verðL Ric- hardt Ryel. Háaleitisbraut 37. Simi 84424. Atvinnaóskast 24 ára gamlan háskólastúdent vantar vinnu. Næturvarsla eða létt vaktavinna kemur til greina. Vanur af- greiðslu. Uppl. I sima 40516. Areiðanleg 16 ára stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 84693. Ungan liffræðing vantar vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 39176. Ung stúlka sem getur unnið almenn afgreiðslu- og skrifstofustörf ósk- ar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. i sima 73387. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til starfa. Miðlunin hefur aðsetur á skrifstofu stúdentaráðs i Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Simi miðlunarinn- ar er 15959. Opið kl. 9-17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl- brautaskólanemar standa að rekstri miðlunarinnar. Atvinnaíbodi Prjónastofán Inga, Slðumúla 4 Vantar vana konu viö overlock saum strax. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13—16. Röskan mann vantar til að steypa stórt geymsluhús i sveit á Vestfjörð- um. Veggirnir steyptir i pörtum i þar til gerðum járnmótum. Uppl. i sima 17866 I Reykjavik, kl. 18-20 næstu daga. Hárgreiðslunemi helst sem lengst kominn I námi óskast, einnig hárgreiðsludama hálfan eða allan daginn. Hár- greiðslustofan Klapparstig. Ráðskonu vantar, hótelrekstur. Upplýsingar gefur ráðningarstofa landbúnaðarins simi 19200. Húsnæðiiboói ] ____4k_________' Litiö herbergi til leigu á Melunum fyrir reglu- saman einstakling, sérinngangur. Uppl. I sima 12211 frá kl. 12-19. Óska eftir eldri konu eða hjónum. Til boða stendur tveggja herbergja Ibúð á Selfossi. Upplýsingar I sima 13744. Gott herbergi með ljósi og hita i hjarta borgar- innar er til leigu. Tilboð ásamt upplýsingum um nafn, heimili, aldurog atvinnu sendist Visi fyrir 20. þessa mánaðar merkt reglu- Húsnæóióskostj Prjár skólastúlkur utan af landi óska eftir 3ja her- bergja ibúð nálægt Háskólanum, góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 92-2278 e. kl. 19. 3 herb. Ibúð óskast. Ung reglusöm hjón óska eftir að taka á leigu 3 herb. ibúð, Mjög góðri umgengni heitið. Arsfyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i sima 76861 eftir kl. 19.00. Tvö fuilorðin systkini óska eftir að taka á leigu 3-4 herb. Ibúð, helst i vestur- eöa austurbæ. Einhver fyrirfram- greiðsla. Aðrar upplýsingar veitt- ar i sima 23014 eftir kl. 3.30 á dag- inn. Snyrtifræðingur óskar eftir lftilli Ibúö eöa herbergi með tilheyrandi aðstöðu, helst i heimunum. Einhver fyrirfram- greiðsla og góöri umgengni heit- iö. Uppl. i sima 32025 i dag og 35044. Kennari Hjón meö 1 barn óska eftir 3—4 herb. ibúð, helst i Breiðholts- eöa Seljahverfi. Góðri umgengni heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. I síma 75179. Vil gjarnan taka á leigu litla þokkalega ein- staklingsibúð, er liggur vel við SVR-leiö og þar sem árs fyrir: framgreiðslu er ekki krafist. Þú, sem hefur hug á þessu, hringdu i sima 84544. tbúð óskast sem fyrst — helst miösvæðis i Reykjavik. Uppl. I sima 23271 til kl. 17 og I sima 81348 eftir kl. 20. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnaeöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfýll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Húseigendur. Höfum leigjendur að öllum stærð- um Ibúða. Uppl. um greiðslugetu og umgengni ásamt meðmælum veitir Aðstoðarmiðlunin. Simi 30697 Og 31976. Ökukennsla ökukennsla Golf ’76 Sæberg Þórðarson Simi 66157. Ökukennsla — Æfingatbnar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla-greiðslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla. Guömundar G. Péturssonar. Slm- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78. sérstaklega lipran og þægilegan bil. ökutlmar við hæfi hvers og eins. Veiti skóiafólki sérstök greiðslukjör næstu 2 mánuði. Kenni allan daginn Siguröur Gislason, simi 75224. ök uke nnsla -æf inga tlma r-end ur- hæfing. Get bætt við nemendum. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78, lipur og góður kennslubill gerir námið létt og ánægjulegt. Umferðarfræðsla og öll prófgögn i góðum ökuskóla ef óskað er. Jón Jónsson öku- kennari, slmi 33481. ökukennsla — endurhæfing — hæfnisvottorð. Kenni á nýjan lipran og þægilegan bil. Datsun 180 B. Ath. aöeins greiðsla fyrir lágmarkstima við hæfi nemenda. Nokrir nemendur geta byrjaö strax. Greiðslukjör. Halldór Jónsson, ökukennari simi 32943. ökukennsia — Æfingatlmar Þér getið valið hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Slmi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns ó. Hanssonar. ’ökukennsia — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. Bilaviðskipti Til sölu Mazda 818 árg. ’72. Skipti á dýrari bil koma til greina. Uppl. I sima 94-4332. Til sölu er Cortina ’68. Verð eftir sam- komulagi. Upplýsingar I sima 26773 eftir kl. 7. CH. Nova árg. ’70 til sölu, hvltur, 6 cyl 4ra dyra, powerstýri og bremsur, sjálf- skiptur. Verð kr. 1.400 þús. Jafn- vel gott tilboð kæmi til greina eöa skipti á minni bil. Uppl. I sima 92-8431 e. kl. 19 á kvöldin. Sunbeam Vouge árg. ’70 til sölu. Uppl. i sima 36406. Volvo 144 De luxe árg. ’72 til sölu, mjög góöur bill, skipti koma tíl greina. Uppl. i sima 36081. Góð kjör. Til sölu Cortina 1300 árg. '71, verð kr. 980 þús. Uppl. i sima 83150 og 83085. Góö kjör, til sölu Fiat 127 árg. ’73 verö kr. 680 þús. Uppl. I sima 19615 og 18080. Til sölu Ch. Nova Custom árg. ’71. Bill i sérflokki, sjálfskiptur i gólfi, 350 cub. með öllu, veltistýri. Uppl. I sima 93-1070. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍLARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 8 81390 Steypustödin tif SIMI: 33600 Hvers vegna? Kráin er aðeins nokkra metra frá S húsinu okkar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.