Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 20
dánarfregnir Kristín Egilsdóttir Kristin Egilsdóttir lést þann fimmta þessa mánaöar eftir eins sólarhrings legu á sjúkrahúsi. Kristin fæddist aö Laxamýri i Þingeyjarsýslu, dóttir hjónanna Arnþrúðar Siguröardóttur og Eg- ils Sigurjónssonar, gullsmiös og bónda. Kristin læröi listsaum hjá nunnunum i Landakoti og orgel- spil hjá Kjartani Jóhannessyni. Veturinn 1922-23 dvaldist Krist- in hjá presthjónum i Edinborg, Skotlandi. Kristin var matráðskona viö heimavist Menntaskólans á Akureyri árin frá 1928-31. íundarhöld Aöalfundur Félags þjóöfélags- fræöinga veröur haldinn fimmtu- daginn 14. júni kl. 20:30 i' Æfinga- deild Kennaraháskóla íslands viö Bólstaöahliö. Félagsfundur Verkakvenna- félagsins Framsóknar veröur fimmtud. 14. júni kl. 8.30 slöd. I Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: Kjaramálin, frum- mælandi Jóhannes Siggeirsson. Sýniö skirteini viö innganginn. Stjórnin. manníagnaöir Stúdentar M.H. voriö 1974. Haldiö veröur upp á fimm ára stúdents- afmæliö meö dansleik á annarri hæö Hótel Esju, föstudaginn 15. júnikl. 20stundvislega. Nefndin. Safnaöarheimili Langhottssafn- aöar. Spiluö veröur félagsvist i safnaöarheimilinu viö Sólheima I kvöld kl. 9 og veröa slik spila- kvöld framvegis á fimmtudags- kvöldum i sumar til ágóöa fýrir kirkjubygginguna. Safnaöarstjórnin. Brúöuleikhús og kvikmynda- sýning fyrir 5-6 ára börn i Kópa- vogi. Fræðslan fer fram sem hér segir: 14. júni i Snælandsskóla, kl. 09.30 og 11.00, i Kársnesskóla, kl. 14.00 og 16.00 og 18. júni i Kópa- vogsskóla, kl. 09.30 og 11.00 og i Digranesskóla kl. 14.00 og 16.00. Árnesingafélagið i Reykjavik heldur hiö árlega Jónsmessumót I Þjórsárverum laugardaginn 23. júni nk. Mótiö hefst meö borö- haldi kl. 19, en aö þvi loknu veröur almennur dansleikur. Heiöursgestir mótsins aö þessu sinni veröa hjónin Sigurborg Sveinsdóttir og Matthias Sigfús- son, listmálari, og Þuriöur Arna- dóttir, fyrrum húsfreyja á Hurðarbaki I Flóa. Páll Jóhannesson tenórsöngv- ari syngur einsöng undir boröum oghljómsveitin Frostrósir, ásamt söngkonunni Elinu Reynisdóttur, leikur fyrir dansi. Stúdentar M.H. voriö l974.Haldiö veröur upp á fimm ára stúdents- afmæliö meö dansleik á annarri hæö Hótel Esju, föstudaginn 15. júni kl. 20:00 stundvislega. Nefndin. stjórnmálafundlr Samband ungra sjálfstæðis- manna og Kjördæmasamtök ungra sjálfstæöismanna á Austurlandi efna til funda á Austurlandi. Á Seyöisfiröi föstu- daginn 15. júni kl. 211 Heröubreiö (uppi),Reyöarfiröi laugardag 16. júni kl. 14 i Félagslundi (uppi). Egilsstööum laugardag 16. júni kl. 20 i Lyngási 11. Fundarefni: Starfsemi SUS og Sjálfstæöis- flokksins og stjórnmálaástandiö i landinu. A fundinn koma Erlend- ur Kristjánsson, form. út- breiöslunefndar SUS, Arni B. Eiríksson úr stjórn SUS, Rúnar Pálsson, form. kjördæmasam- takanna á Austurlandi. Kjör- dæmasamtök ungra sjálfstæöis- manna á Austurlandi. Samband ungra sjálfstæðismanna. Sjálfstæöisflokkurinn i Vest- mannaeyjum heldur fund i full- trúaráöi Sjálfstæöisfélaganna fimmtudaginn 14. júni n.k. kl. 20.30 i samkomuhúsinu, Litla Sal. Fundarefni verður stjórnmála- viöhorfiö málshefjandi Guö- mundur H. Garöarsson alþm. og önnur mál. Stjórnin. tímarit Fjóröa tölublaö timaritsins „Skák” á þessu ári er komiö út. Meöal efnis er m.a. „Alþjóöa- skákmótiö i Tallin 1979”, ,,For- skák”, eftir P. Benkö og A. Bis- guier, „Þættir”, eftir Guömund Arnlaugsson, „Listin aö tefla leiöinlega”, eftir Guðmund Sigur- jónsson, „Multi-tabs skákmótið i Gladsaxe 1979”, eftir Jón L. Arnason, „Enn um svart eöa svartan”, eftir Jón Friöjónsson og „Af erlendum vettvangi”. Fimmta tölublað timaritsins „Sjávarfréttir” á þessu ári er komiö út. Meöal efnis er „Á döfinni”, þáttur um ástandiö I efnahags- málum, áframhaldandikynning á starfsemi og starfsmönnum Rannsóknarstofnunar Fiskiönað- arins, sagt er frá ársþingi Slysa- varnafélags Islands og fjallaö um ársþing Sambands Málm- og skipasmiöja. Sagt er i máli og myndum frá sjávarútvegi i Danmörku og greint frá stööunni I markaös- málum sjávarafuröa. llstasöín Listasafn islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá 13.30-16. Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum Jóh. Asgrimssafn.Bergstaöastræti 74, er opiö alla daga nema laúgar- daga frá kl. 1.30 — 4. Aögangur ókeypis. * velmœlt Syndin kann aö hefjast eins og bjartur morgun, en hún endar eins og myrk nótt. Talmage Vísir fyrlr 65 árum Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæöi heilir tanngaröar og eins konar tennur, á Laugarveg 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni daglega kl. 11-12 meö eöa án deyfingar. Viötalstimi 10-5. Sophy Bjarnason. genglsskránlng Áimennur Feröamanna- Gengiö á hádegi gjaldeyrir tgialdeyrir þann 13.6. 1979. -Kaup Sala ’Kaup Salæ 1 Bandarikjadollar 340.80 341.60 374.88 375.76 1 Sterlingspund 714.15 715.85 785.57 787.44 1 Kanadadollar 290.55 291.25 319.61 320.38 100 Danskar krónur 6182.90 6197.40 6801.19 6817.14 100 Norskar krónur 6549.20 6564.60 7204.12 7221.06 100 Sænskar krónur 7774.60 7792.90 8552.06 8572.19 lt)0 Finnsk mörk 8522.15 8542.15 9374.37 9396.37 100 Franskir frankar 7699.95 7718.05 8469.95 8489.86 100 Beig. frankar 1110.80 1113.30 1221.88 1224.74 100 Svissn. frankar 19680.65 19726.85 21648.72 21204.54 100 Gyllini 16282.85 16321.05 17911.14 17953.16 100 V-þýsk mörk 17835.90 17877.80 19619.49 19665.58 100 Lirur 39.95 40.05 43.95 44.06 100 Austurr.Sch. 2419.60 2425.30 2661.56 2667.83 100 Escudos 683.50 685.10 751.85 753.61 100 Pesetar 515.65 516.85 567.22 568.54 100 Xen 184.77 155.14 203.25 170.65 Smáauglýsingar — sími 86611 VW 1200 árg. ’67 i mjög góöu lagi til sölu 5 dekk á felgum fylgja. Verö kr. 250 þús. Greiösluskilmálar, samnings- atriöi. Skipti möguleg á 5-600 þús. kr. bll. Uppl. I sima 71942 milli kl. 18.30 — 20. Til sölu Bronco árg. ’66 verö kr. 1.350 þús. Góö kjör, skipti. Einnig ertil sölu Opel Record 1900 L árg. ’69 allur ný- yfirfarinn verö kr. 1.250 þús. Uppl. I sima 14660 e. kl. 19. Tvær Cortinur til sölu önnur gangfær. Uppl. I slma 99-5203. Tveir til sölu. TilsöluPlymouth Duster árg. ’72, 6cyl,ekinn 66þús. milur, traust- ur ogheillegur bill, á góöu veröi. Einnig Fiat 124special T árg. ’71, lélegt boddy, selst ódýrt. ekinn 75 þús. km. Uppl. I sima 12397. Skoda aödáendur athugiö, hef bæst i aödáendahópinn, eigiö þiö ekki i fórum ykkar góöa vél sem ég get notaö i Skodann minn semerSkoda 110L árg. ’74 Uppl. I sima 75302 e. kl. 19. VW eigendur takiö eftir, óska eftir VW 1200 eöa 1300 árg. ’76eöa ’77. Uppl. i sima 38567 e. kl. 17. Volvo eigendur athugiö. Vil skipta á Volvo árg. ’74-’75 og Opel Manta árg. ’72 sem er góöur böl, vel útlitandi og litiö ekinn. Aöeins litiö ekinn Volvo I sér- flokkikemurtilgreina. Bein kaup koma einnig til greina. Uppl. I sima 34987 I kvöld. Vél úr Fiat 128 ’74 er til sölu. Ekinn 35 þús. km. Uppl. I slma 85138. eftir kl. 7. Til sölu Fiat 850 árg. ’71, nýlega upptekin vél, þarfnast smálagfæringar. Uppl. i sima 35667. Til sölu Wagoneer ’74. 6 cyl., beinsk., powerstýri og bremsur. Litur vel út. Ek. 28 þús. km. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. I sima 92-2271. Til sölu VW 1302 árg. ’72. Mjög vel meö farinn. Útvarp og vetradekk fylgja. Uppl. I sima 14691 á kvöldin. Saab 96 árg ’74 til sölu, billinn er I góöu lagi, skoöaöur ’79, skipti koma til greina. Uppl. i sima 36479 eöa 36823 e. kl. 7. Höfum varahluti i flestar tegundir bifreiöa t.d. VW 1300 ’71, Dodge Coronette ’77, Fiat 127 ’72, Fiat 128 ’72, Opel Cadet ’67, Taunus 17M ’67 og ’68, Peugeot 404 ’67, Corfina ’70 og ’71 og margar fleiri. Höfum opiö virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga kl. 9—3, sunnudaga kl. 1—3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10, simi 11397. Fiat 127 ’72, Taunus 17 M ’67 og ’68 2W6 Dodge Coronett ’66, Cortina ’69 og ’71, Fiat 128 ’74, Skodi 110 ’74, VW 1300 ’69, Mercedes Benz’’65, VW 1600 ’66, Peugeot 404 ’69. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 9-3, sunnudaga 1-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höföatúni 10 simi 11397. Öska eftir Cortinum, árg. ’67-’71 til niöur- rifs. A sama staö eru tíl sölu varahlutir i Cortinur árg. ’67-’70. Uppl. i sima 71824. Stærsti 'bliamárkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i VIsi, i Bila- markaði Visis og hér I smáauglýsingunum. Dýra, ódýra.gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar' þú aö kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viðskiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bfl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Vil kaupa vel meö farna vél I Chrysler. Uppl. i sima 94-1344. Felgur grill guarder! Til sölu og skipta 15 og 16” breikkaðar felgur á flestar geröir jeppa, tek einnig aö mér aö breikka felgur. Einnig til sölu grill guarder á Bronco. Uppl. i sima 53196. .. ------------------- BHavidqerftir Eru ryögöt á brettunum, við klæöum' innan bflabretti með trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluö bretti. Klæð- um einnig ieka bensin- og oliu- tanka. Polyesterhf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði simi 53177. Bilaleiga Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renault sendiferöabifreiöar. Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Bílaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila ogLada Topas 1600. Allt bflar árg ’79. Simar 83150 og 83085. Heimaslmar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. TQ sölu 20 ha Evenrude utanborösmótor gang- fær einnig Mercury 20 ha sem þarnfast Itilsháttar lagfæringar. Uppl. i sima 44904. Ánamaökar. Góöir laxa- og silungamaökar til sölu. Uppl. i sima 32151. Laxa- og silungsmaökar til sölu, upplýsingar i sima 52300. LaxamauKar ui suiu. Uppl. i sima 84860 og e. kl. 18 sima 36816. ^ . * n Skemmtanir r---------, , Verdbréfwia > Alls konar fasteignatryggö veöskuldabréf óskast i umboös- sölu. Fyrirgreiösluskrifstofan Vesturgötu 17 simi 16223. Diskótekiö Disa, Feröadiskótek fyrir allar tegund- ir skemmtana, sveitaböll, úti- skemmtanir, árshátiöir, ofl. Ljósashow, kynningar og allt þaö nýjasta i diskótónlistinni ásamt öllum öörum tegundum danstón- listar. Diskótekiö Disa ávallt i fararbroddi. simar 50513 (Óskar), 85217 (Logi), 52971 (Jón) og 51560. DISKÓTEKIÐ DISA — FERÐADISKÓTEK Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana, notum ljósashow og leiki ef þess er óskaö. Njótum viöurkenningar viðskiptavina okkar og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góöa þjón- ustu. Veljiö viöurkennda aöila til aö sjá um tónlistina á skemmtun- um ykkar. Höfum einnig umboö fyrirönnur fer öadiskótek. Diskótekiö Disa simar: 52971 (Jón), 51560 og 85217 (Logi). Sumardvöl 15-17 ára piltur vanur sveitarstörfum óskast i sveit. Uppl. I sima 83266 fyrir kl. 19 og e. kl. 19 I sima 75656. 14-15 ára stelpa óskast I sveit, þarf aö vera vön. Uppl. i sima 95-4284. vísm KAUPMANNAHÖFH Fæst nú ó Jáfnbroutof- stöðinni Smurbrauostofan BJÖRNÍNIM Njólsqötu 49 — Simi 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.