Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 14. júni 1979 P" RDcissjóOur eignaöist lóOina fyrir austan Lækjargötu viO Bankastræti, þar sem Bern- höftsbakarf haföi lengi veriö, um 1930 og náöi siöan eignar- rétti á öörum lóöum suöur aö Amtmannsstig. Frá upphafi hefur veriö ætlunin aö á þessari lóö risi bygging fyrir Stjórnar- ráö tslands. Sá ásetningur var itrekaöur 1954 á 50 ára afmæli stjórnarráösins, en þá ákvaö rikisstjórnin aö leggja til viö Al- þingi aö byggt skuli stjórnar- ráöshús á svæöinu milli Amt- mannsstigs og Bankastrætis. Alþingi samþykkti tiilöguna mótatkvæöalaust og var ákveö- iö aO leggja fé i hiísbyggingar- sjóö og jafnframt var arkitekt- um faliö aö vinna aö gerö teikn- inga. 9. janúar 1967 sendu arki- tektar forsætisráöherra bréf meö 7. tillögu aO nýju stjórnar- ráöshúsi viö Lækjargötu. Meö þvi lauk starfi arkitektanna, sem hófst eftir samþykktina 1954 en ekki var ráöist i neinar framkvæmdir á grundveUi til- iagna þeirra. Gefin Árbæjarsafni Vilji menn vernda þessi hús til aö glæöa lff I miöbæ Reykjavikur og viðhalda fornri húsaröö I hjarta borgarinnar, hlýtur þaö aö vera málefni, sem borgarbúar sjálfir veröa aö greiða fyrir. rikissjóöi þá kosti, aö hann geti ekki nýtt dýrmæta lóö sina, sem keypt var af miklum stórhug á sinum tima. Viöa um land vinna sveitarfélög ötullega aö endur- reisn gamalla húsa. Hér Reykjavlk hafa umræöurnar um svonefnda Bernhöftstorfu aö minu mati mjög tafiö fyrir al- mennum áhuga á friöun. Égtel, aö þær baráttuaöferöir, sem Torfusamtökin hafa tamiö sér, séu til þess fallnar aö draga at- hyglina um oí aö umdeildu viö- fangsefni ogþeirárekstrar, sem oröiöhafa, séu þess eölis, aö al- menningur hefur minni áhuga en ella á jafn sjálfsögöu máli og verndun forgengilegra menn- ingarverömæta I hiisageröar- list. Þau sjónarmið, sem leikast á Verndun slikra minja er mik- ilsvert viöfangsefni nú á tlmum hraöa og eyöingar. Sé um fram- kvæmdir aö ræöa, sem krefjast almannafjár, er nauösynlegt, aö vekja almennan skilning á nauösyn friöunar. Sömu sögu er Af hálfu rlkissjóös var á árinu 1964 tekin ákvöröun um ráöstöf- un húsanna milli Amtmanns- stigsogBankastrætis, en þá rit- aöi fjármálaráöherra bréf til borgarráös Reykjavlkur, þar sem skýrt var frá þvi, aö rikis- stjórnin hafiákveöiö aö gefa Ár- bæjarsafni tvö húsanna I húsa- rööinni, þ.e. Bernhöftsbakarl á- samt tilheyrandi geymsluhús- um og hús þaö, sem nefnt var Gunn1ögsenshús eöa Smiths-hús. Lofaöi rikissjóöur aö kosta flutning og uppsetningu húsanna viö Arbæ. Borgarráð þáöi gjöfina. En ekkert geröist frekar I málinu fyrr en 22. júnl 1970, þegar fjármálaráöherra skrifaöi borgarráði aö nýju og skýröi frá þvl, aö rikisstjórnin hafi I hyggju aö hefja undirbún- ing aö byggingu stjórnarráös- húss á þessari lóö sinni. Taldi ráöuneytiö, aö i ýmsu horföi öðru visi viö um flutning hús- anna á lóðinni aö Arbæ en ráö var fyrir gert 1964 og leitaði eftir þvi hjá borgarráöi, hvort þaö gæti fallist á að húsin yröu rifin en ekki flutt. Borgarráö svaraöi þessu bréfi aldrei. 26. júll 1972 ritaöi forsætisráöherra borgarráði, þar sem visaö var til bréfsins frá 1964, gjafaloforð- iö rifjaö urj og einnig loforöiö um aö kosta flutning og endur- reisn húsanna viö Arbæ. Þessu bréfi svaraöi borgarstjóri 22. ágúst 1972 og sagði meöal ann- ars, aö „á meöan ekki hafi verið sýnd og samþykkt teikning af nýju stjórnarráöshúsi, sem uppfyllti þau skilyröi aö falla vel að umhverfinu og aö vera innan hóflegra stærðarmarka, sé ekki unnt aö taka ákvörðun um þaö nú aö rlfa svonefnda Bernhöftstorfu og flytja tvö hús hennar í Arbæjarsafn. Ef sú yröi hins vegar niöurstaöan, aö þarna yröi samþykkt og byggt nýtt stjórnarráöshús myndi borgarráð þiggja og þakka um- rædd tvö hús sem gjöf til Arbæj- arsafns meö þeim kjörum, sem fram koma I bréfi forsætisráöu- neytisins”. Viðræður rikis og borgar Þannig var málum háttað, þegar hluti húsanna á lóð rikis- sjóðs brann 26. mars 1977. Rétt- um mánuöi slöar samþykkti borgarstjórn á fundi sínum til- mæli til rfldssjóðs, um aö hann geri ekkert á lóð sinni sem „tor- veldi framkvæmd eðlilegrar verndunar meöan nauösynlegar viöræöur fara fram við rflcis- stjórnina, sem eiganda mann- virkja”. Forsætisráöuneytiö bar þessi tilmæli undir skipu- lagsstjóra rlkisins, sem komst aö þeirri niðurstööu, aö meöan borgarstjórnhafiekki enn ,,gert upp hug sinn varðandi hugsan- lega verndun þeirra húsa á Bernhöftstorfúnni sem enn standa uppi, viröist ekki vera tlmabært aö taka frekari á- kvaröanir um uppbyggingu reitsins”. Samhliöa þessu knúöi forsætisráöuneytiö á hjá borg- aryfirvöldum og óskaöi eftir þeim viöræöum, sem borgar- stjórn samþykkti, aö færu fram. 1 byrjun janúar 1978 skiluöu UM SVONEFNDA BERNHÖFTSTORFU viöræöuaðilar skýrslu til um- bjóöenda sinna. Af hálfu fulltrúa rikisstjórnar- innar var þvi lýst yfir I viöræö- unum, aö áformeiganda væri aö reisa á lóöinni hús, sem hýst gæti einhver eöa einhvert ráöu- neyti og láta gömlu húsin hverfa. Mæltust fulltrúar rikis- st jórnarinnar til þess, aö Reykjavi'kurborg tilnefndi menn f nefnd er dæmi um, hvernig útlits sllkt hús skuli vera, enda fari fram samkeppni meðal arkitekta um teikningu á þvi. Fulltrúar borgaryfirvalda hreyföu þeirri hugmynd, hvort eigandi lóöarinnar gæti fellt sig viö þaö, aö gömlu húsin á henni fáiaðstandaog verði endurnýj- uö en á bak viö þau viö Skóla- stræti veröi reist lág bygg- ing.sem tengdist hinum eldri og nota mætti sem skrifstofuhús- næöi fyrir einhverja af stofnun- um rlkisins og þá I tengslum við Stjórnarráöshúsiö. mynd af þróun þessa máls I samskiptum rikis og borgar en samvinna þessara aðila er for- senda þess, aö þetta mál veröi til lykta leitt. I bréfi borgar- stjórafrá þvi I ágúst 1972 segir: „Er spurning hvort ekki væri rétt að hafa um þetta verkefni almenna samkeppni meöal arkitekta”. Augljóst er, aö þaö vefst fyrir borgaryfirvöldum aö svara þessari spurningu. En hvers vegna hafa málin komist I þennan hnút? Hvers vegna geta menn ekkisameinastum aö láta teiknanýtthús á þessarilóð, svo aö unnt sé aö gera sér grein fyrir þvi, hvaö viö taki, þegar húsin á lóðinni hverfa? íbréfi, sem Arkitektafélag Is- lands sendi borgarráði Rejkja- vlkur I ágúst 1972 um þetta mál neöanmáls F ors æt isráðherra knýr á um svör 23. febrúar sl. ritaöi siöan for- sætisráðherra borgarstjóranum IReykjavik bréf,sem lýkur meö þessum oröum: „Nú er þess enn fariö á leit viö borgaryfirvöld, aö þau taki afstöðu til þess, hvort þau vilji standa viö fyrri ákvörðun um aö þiggja húsin eða hafna endanlega öllu tilkalli til þeirra byggt á gjafaloforðinu 1964 og ómerki ákvöröun og þakkir borgarráös frá sama ári. „Borgarstjórn brást þannig viö þessu bréfi, aö hún fól borgar- stjóra aö ræöa viö rikisstjórnina um málið. Hitti hann forsætis- ráöherra 20. april sl. og Itrekaði ráðherrann þar fyrri ásetning rikisstjórnarinnar og mæltist til þess aö borgarstjórn tilnefndi mann I dómnefnd um sam- keppni arkitekta, án þess aö á- kvörðun væri á þessu stigi tek- in um að ráöast I smlöi þess húss, sem hæfast yröi taliö, eða friöa þau, sem á lóðinni standa. Það skilyrði yröi sett, aö nýja húsið félli inn I byggingarlinuna og tekiö yröi miö af hugmynd- um I nýju aöalskipulagi borgar- innar um nýtingarhlutfall á lóö- inni. Svar hefur ekki borist frá borgarstjórn viö þessum til- mælum forsætisráöherra, þegar þetta er ritaö. Hvers vegna eru málin komin í hnút? Ég hef lýst þessu svo I’tar- lega til aö gefa sem gleggsta Björn Bjarnason skrifstofu- stjöri skrifar segir m.a.: „Flestir munu nú sammála um þaö, aö bæöi Stjórnarráöshúsiö og Mennta- skólann beri aö varðveita, þó eru ekki mörg ár slöan aö þær raddir voru uppi, að nauösyn bæri til aö rifa þau og reisa „vegleg hús” I staðinn. Ef húsin sem á milli standa og tengja þau saman, veröa fjarlægö, er ekki fráleitt aö sú spurning vaknaöi, hve lengi Stjórnarráðshúsinu og Menntaskólanum veröi vært. Þaö veröur aö teljast hæpiö i meira lagi, aö láta rlfa niöur hús, sem hafa ótvirætt menn- ingarsögulegt gildi, til að rýma fyrir húsbyggingu, sem enginn veit hvernig falla muni að um- hverfinu. Þeir sem aö sliku standa, taka á sig mikla ábyrgö gagnvart komandi kynslóöúm, þvi að þaö, sem nú yröi tortlmt, fengist aldrei endurheimt”. Þótt ég getti ekki fallist á þá röksemdafærslu bréfritara, aö meö niðurrifi svonefndar Bern- höftstorfu væri verið aö leggja drögin aö brotthvarfi Stjórnar- ráðshússins og Menntaskóla- hússins, tek ég undir þaö sjón- armiö, aö menn þurfi aö vita, hvaö komi I staö húsanna á milli Bankastrætis og Amtmanns- stlgs og sé ekki betur en bréfrit- arar hljóti þvl aö fallast á hug- mynd forsætisráðherra um samkeppni arkitekta um nýtt hús á lóðinni. Húsfriöunarnefnd hefur látiö þetta mál sig skipta og mæltist til friöunar, húsanna á lóöinni fyrir utanGimli 23. febrúar 1970 og hefur Itrekaö þau sjónarmiö siöan bæöi viö borgarráö og menntamálaráöuneytið , slöast meö bréfi frá þvl janúar 1978, sem lýkur á þessum oröum: „Alkunna er, aö liklega er sá hópur fólks, sem vill láta hina á- minnstu húsaröö, Bernhöfts- torfuna, standa mun stærri heldur en sá, sem vill jafna hana viö jöröu og reisa þar stór- hýsi”. Ekki eru allir embættis- menn, sem fara meö málefni fasteigna og húsa á þessu máli, þvi aö f úrskuröi Fasteignamats rlkisins frá 29.12. 1978 um ósk fjármálaráöuneytisins um endurmat mannvirkja á lóöinni er vikið aö „hugmyndum er fram hafa komiö hjá mjög fá- mennum hópi fólks, svokölluö- um Torfusamtökum, sem mjög óliklega geta ráöið nokkru um endanlega ákvarðanatöku I þessu máh og fráleitt væri aö taka tillit til viö matsákvaröanir umræddra lóða”. Forsendur ríkisins litið breyst siðan 1954 Ekki er ætlunin aö leggja neitt mat á þaö hér, hvor hafi meira til sins máls aö þessu leyti Hús- friðunarnefnd eöa Fasteigna- mat rikisins. Hitt er ljóst, aö Al- þingisamþykkti samhljóöa 1954 tillögu, um aö ráðist skyldi I smiöi stjórnarráöshúss á svæö- inu mihi Bankastrætis og Amt- mannsstigs og þingsályktunar- tillaga, sem flutt var á þingi 1972 þess efnis, aö sú ákvöröun aö reisa stjórnarráöshús við norðanverða Lækjargötu yröi tekin til endurskoöunar, hlaut enga afgreiðslu. Hugmyndir lóðareiganda miöast ekki lehgur viö þaö, aö öll starfsemi hans rúmist I húsi á þessari lóö, og eru þaö einu forsendurnar, sem hafa breyst siðan 1954. Samkvæmt þjóöminjalögum geta bæði menntamálaráöherra og sveitarstjórn, þaö er bæjar- stjórn eöa hreppsnefnd, ákveöiö friöun eöa brottfall friöunar á húsum aö fengnum tillögum HúsafrBunarnefndar. Borgar- stjórn Reykjavlkur getur þann- ig einhliða ákveöiö friöun svo- nefiidrar Bernhöftstorfu og sett aö segja, ef til dæmis hús, sem vilji er til aö friöa eru þannig I sveit sett, aö þau setja svip sinn á bæ eöa byggöir. Þessi tvö meginsjónarmiö veröur aö hafa I huga, þegar rætt er um svo- nefnda Bernhöftstorfú. Ég sé engin rök mæla meö þvi, aö þaö veröi lagt á rikissjóö og hinn al- menna skattborgara um land allt aö standa straum af endur- reisn þessara húsa undir þvl yfirskini, aö starfsemi ríkisins geti eins fariö fram I gömlum húsum og nýjum. Vilji menn vernda þessi hús til aö glæöa llf I miöbæ Reykjavikur og viðhalda fornri húsaröö i hjarta borgar- innar, hlýtur þaö aö vera mál- efni, sem borgarbúar sjálfir verða aö greiöa fyrir auk fram- lags úr Húsafriöunarsjóði og öðrum sjóöum, sem þaö hafa þaö verkefni aö stuðla aö varö- veislu menningarverðmæta, Krefjist borgarstjórn Reykja- vikur friöunar húsaraðarinnar viröist mér einsýnt, að rikis- sjóöur krefjist þess, aö borgar- sjóöur kaupi lóöina og annist hana framvegis, en hún er met- ináum 635 millj. króna. Sé mál- iö lagt fyrir á annan hátt eru ekki allar hliöar þess kynntar. 1 bréfi Arkitektafélagsins frá þvi I ágúst 1972, sem ég vitnaði áöur til segir m.a.: „I umræö- um um varöveislu húsa á Bern- höftstorfunni hefur oft skolast til, hvaö sé kjarni málsins, frá sjónarmiöi þeirra, sem varö- veislu aðhyllast, en hann er annars vegar aö varöveita menningararfleifö liöins tima, en hins vegar aö giæöa meö þvi llfi miöbæ Reykjavlkur”. Til að sinna fyrra verkefninu hefur rikisvaldiö komiö á sjóöum og nefndum, en siöara verkefniö er greinilega á starfssviöi borgar- stjórnar Reykjavlkur, Sem einn borgarbúa vil ég aö minnsta kosti ekki, að rikisstjórn og Al- ingi taki viö þvi hlutverki aö sinna miöbæjarlif i borgarinnar. Þetta mál á því aö leggja þannig fyrir: Hve hátt verö vilja Reykvikingar greiöa fyrir verndun svonefndrar Bern- höftstorfu? Spurningunni geta þeir ekki endanlega svaraö, fyrr en þeir sjá, hvernig hús rflds- sjóöur ætlar aö reisa á lóö sinni. Látum þvi fara fram almenna samkeppni um þaö, fljótt og skipulega, og tökum síöan skjóta ákvöröun út frá réttum forsendum og leiöum þetta leiö- indamál til lykta. (Erindi á ráöstefnu samtak- annaLIf og land 9.-10. júnl sl.).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.