Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 15
15 Þórarinn Björnsson Laugarnestanga 9b skrifar: „Getur þaö veriB? AB þá loks- ins er vinstri stjórn kemst til valda stjórn fólksins i landinu sem aldrei hefur getaB fest ræt- ur fyrr en nú bæBi i rikisstjórn ogborgarstjórnogöllu ætlaöi aö bjarga á réttan kjöl, — atvinnu- veitendum til sjávar og sveita hinum bágstöddu á möl borgar og bæja um land allt — sé nú farin aB kalla á hjálp? Hjálp hverra? Vonandi ekki á hjálp hinna fá- visu og þjóBarskemmandi ihaldsmanna. A hverja eru þeir aö kalla? Eru þeir ekki forystu- sauöir hinnar kúguöu hjaröar sem Ihaldiö hefur hingað til i tugi ára tekist aö halda lifi i þrátt fyrir öflug samtök vinstri afla i landinu? En nú tókst þessum ógæfuöfl- um aö ná völdum. En hvaö ger- ist þá? Eftir fáa mánuöi hefur þeim tekist þaö sem hugur þeirra beindist að, — að koma á einhverjuþvi mesta misræmi á milli rikra og snauðra ásamt þvi að koma þjóöinni á algjöra vonarvöl”. Nú á tímum læra allir „Ég vil nefna dæmi. begar ég ogmargir jafnaldrar mi'nir vor- um að alast upp var fáa eöa enga skóla aö hafa nema staf- rófskverið og ferminguna. Þá varö hver sem betur gat aö slást um að komast I vinnu, hvort sem hún var til sjós eða moka flór fyrir sama og ekkertkaup. Nú I dag læra allir hve heimskir sem þeir eru. Þeir fá vafasöm skirteini og eru siðan settir yfir okkur sem gengið hafa þann háskóla sem enginn skóli jafnast á við — skóla lifs- ins, hungurs og lifsreynslu. Og viö þrælar fortiöarinnar fáum að vinna fyrir hlýjum og vel búnum skólastofum fyrir þessi menntaprik. Nú i dag ef viö fáum vinnu við mestu skitverkin sem til eru er- um viö fimmfalt jafnvel tifalt Menntamennirnir eiga aö standa upp frá skrifboröunum og taka þátt I störfum erfiðismanna segir bréfritari. lægra launaöir en þeirsem bera heitið menntamenn. Ég ætla aö sleppa þvi að styggja þessar dömur og herra meö þvi aö fara aö telja upp þá titla sem þetta fólk hefur tekið sér. Þeir eru jafnfuröulegir sem þeir eru margir. Skútan lögst á hliðina Þegar þeir alstærstu gera mistök svo milljónatugum skiptir fyrir þjóöina, ábyrgðar- lausir meö öllu eru þeir bornir i gullstól I annað og oft á tiöum ábyrgöarmeira starf en þeir hrökkluöust úr með skömm. En ef verkamaöur gerir skyssur fyrir nokkur hundruö krónur er honum sagt upp á stundinni og hann jafnvel hýru- dreginn eöa lögsóttur. Þaö er ekki hægt að bera virðingu fyrir islenskum lögum eins og þeim er misþyrmt I dag. Ef fleiri kæmu til starfa viö framleiðsluna til sjós og lands. Ef ungu menntamennirnir stæöu upp frá skrifboröum sin- um og gengju i lið meö erfiðis- mönnum, gæti fariö svo innan ekki langs tima tæki hið stokk- bólgna æxli veröbólgunnar að hjaöna og jafnvel aö gróa aö fullu. Aö lokum vil ég óska þessari ráövillturikisstjórntil handa að Guögefi hennivit til að segja af sér nú þegar áöur en svo veröur komiö aö jafnvel hægri öflin geti ekki rétt viö skútuna sem nú þegar er lögst á hliöina og sjór gengur i' lestar”. RÍKISSTJÚRNIH Á VONARVÖL Nýkomnir tjakkar fyrir fólks- og vörubíla frá 1 -20 tonna MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Bílavörubúðin Fjöðrin h.f ML Skeifan 2, simi 82944. ^ Kennara vantar Tvo kennara vantar að gagnfræðaskólanum á Höfn næsta skólaár, kennslugreinar, íslenska og líffræði. Húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 36479 eða 36823 eftir kl. 7 næstu daga. Guðmundur Ingi Sigbjörnsson, skólastjóri HÓTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi Verð frá kr.: 5.000-9.200 Morgunverður Hádegisverður Kvöldverður Næg bilastæði Er i hjarta bæjarins Breyttwr opawnrtfil OPID KL. 9—9 Allar fkreythtgac MDtar 3 Nag bllosteaðl o.ai.k. á kvöldin IHOMtWIMIH HALNAKSTR f:i l Simi 12717 Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkröfu. Altikabúðin Hverfisgotu 72. S 22677 STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býöur úrval garöplantna og skrautrunna. Opið virka daga: 9-12 og 13-21 laugardaga 9-12 og 13-18 sunnudaga 10-12 og 13-18 Sendum um allt land. Sækió sumariö til okkar og flytjió þaó meö ykkur heim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.