Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 17
• <*+ +■ „í RflUM ÓLÖGLEGT AB EVBA STARRA" - slörskotaliðl bellt gegn honum suöur með s|ó „Starrinn hefur liklega staðiö i staö hvað snertir fjölda, a.m.k. hér i Reykjavik, en hins vegar er varpsvæöi hans sifellt að auk- ast”, sagöi Ævar Petersen fugla- fræðingur i samtali við Visi, en i vor sem undanfarin vor hefur nokkuö verið kvartað undan flóm af starranum. Starrinn er ekki þauláætnari af flóm en aðrir fuglar en Ævar sagðikvartanir gegnhonum aðal- lega tilkomnar vegna þess leiða siðar hans að verpa i eða við mannabústaði, undir þakskeggj- um, i loftræstiopum o.s.frv. Þannig hefur Visir fregnað að nú i vor hefur talsvert verið kvartað undan flóm af honum i Breið- holtinu og viðar. Það er nú komið inn i bygging- arsamþykktir að loka beri fyrir lofttúður ýmiss konar, aðallega til að losna við ágang starrans og iðulega hefur meindýraeyðir ver- ið tilkvaddur og starranum eytt. Ævar benti hins vegar á, að i raun væri ólöglegt skv. fugla- verndunarlögum aö drepa starra, þar sem hann er alfriöaður. I Keflavlk var nú nýlega safnað saman liöi byssumanna og starr- inn skotin og sagði Ævar slikt at- hæfi löglaust. Starrinn mun hafa byrjað aö verpa hér I kringum áriö 1940 og þá i eyjum við Hornafjörð en sið- an breiðst út og fjölgað verulega 1959og svo afturupp Ur 1970 en nú mun fjöldi hans sem sagt að veru- legu leyti standa i staö. —IJ Hækkunin a blokk- inni skiiar 4-soo milllðrðum á árinu ,,Ég veit ekki hvaða skilning á að leggja I orðið umtalsverður en þetta er alla vega hækkun sem skilar nokkur hundruð milljónum i þjóðarbúið á ári, ég imynda mér svona 4-500 milljónum með þvi að reikna það bara á fingrum mér”, sagði Siguröur Markússon fram- kvæmdastjóri sjávarafurðadeild- ar StS i samtali við VIsi. Iceland Product og Coldwater Seafood Corporation hækkuðu verð á þorskblokk og ýsublokk varahiutir i bílvélar Stimplar, slífar og hringir Pakkningaf Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undirlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar ÞJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 fyrir nokkrum dögum. Þorsk- blokkin hækkaði úr 105 sentum upp i 108 sent eða um 2,9% og ýsu- blokkin fór úr 110 sentum i 115 sent. eða hækkun upp á 4,5%. Miðað við útflutning Sölu- miðstöðvar hraöfrystihúsanna og Sambandsins á Bandarikja- markað lætur nærri aö hækkun þessi miöað viö núverandi gengi og útflutninginn i fyrra, nemi um hálfum milljarði króna. —Gsal í fararbroddi í hélfa öld Spánnýjar hljómplötur kynntar í kvöld kl. 9- 10.30 Electric Light Or- chestra — Discovery — Wings — Back to the Egg — Dire Straits — Communiqué— Gerry Rafferty — Night Owl — David Bowie — Lodger. öll nýjustu diskólögin/ dansaö til kl. 11.30 18 ára aldurstakmark Hvitasunmimyndin I ár Sindbað og tígrisaugað (Sinbad and Eye of the Tiger) tslenskur texti Afar spennandi ný amerisk ævintýrakvikmynd i litum um hetjudáðir Sindbaðs sæfara. Leikstjóri, Sam Wanamake. Aðalhlutverk: Patrick Wayne, Taryn Power, Margaret Whiting. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 Allra siðasta sinn "lonabíó £S* 3-1 1-82 Risamyndin: Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) ROGER MOORE JflMES BOND 007r THESPY WHO LOVED ME" „The spy who loved me” hefur verið sýnd við metað- sókn I mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar að eng- inn gerir það betur en James Bond 007. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgens, Richard Kiel. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára £Í* 2-21-40 Dagur/ sem ekki ris. (Tomorrow never comes) Frábær mynd, mikil spenna, fallegir litir, úrvals leikarar. Leikstjóri: Peter Collinson Aöalhlutverk: Oliver Reed, Susan George og Raymond Burr. Sýnd kl. 5 og 9.30 “ Bönnuö bornum. SÆJARBiP Simi .50184 Bítlaæðið Ný bandarisk mynd um bitlaæðið, sem setti New York borg á annan endann þegar Bitlarnir komu þang- að fyrst fram. I myndinni eru öll lögin sungin af Bitlun- um. Sýnd kl. 9. gjjasta sjnn ^1-15-44 Þrjár konur 3 c W/í 7/ Slwlja/ Dimill Sissi/ Spiht’L jtmia’ Riilt’ Tiavtittlt Cmtury-Fcx pmmk 3 GY’íW?/ n'okr/pui.o/HiBí* Rtitrt Alhmtn ■ mtstt Gemltl Blisln/ numil. Bixtlli Wunl Hbním FlllllWLWIt’ui* CMitxt' tslenskur texti Framúrskarandi vel gerð og. mjög skemmtileg ný banda- risk kvikmýnd gerð af Ro- bert Altman.Mynd sem alls staðar hefur vakið eftirtekt og umtal og hlotið mjög góða blaðadóma. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartíma. Söngur útlagans Hörkuspennandi og mjög viðburðarik ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Susan Saint James. Æðislegir eltingaleikir á bát- um, bilum og mótorhjólum. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 3-20-75 Jarðskjálftinn Jarðskjálftinn er fyrsta mynd sem sýnd er I Sensur- round og fékk Oscar-verð- laun fyrir hljómburö. Sýnd kl. 9 Hækkað verð. Isl. texti Bönnuð innan 14 ára Hnefi meistarans Ný hörkuspennandi karate- mynd. Aðalhlutverk: Bruce Li. Isl. texti. Sýnd kl. 5-7 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. 17 19 OOO salur j Drengirnir frá Brasilíu ItW GRADt A PRODUC.Í R CJRC.LÍ PRODUCTlON GREGORY LAURENCE PECK OLIVIEK JAMES MASON A ÍRANKUN |. SCHAFfNíR flLM THE BOYS FROM BRAZIL ULLI PALAUR JHl BOrS IflOM BRA/fl' ÍRUR GOLDSMffH ^ GÍOUU) UV|M Ö'TOOLl RÍCHARDS SCHAflNLR -----------,-....... ~m GREGORY PECK — LAURENCE OLIVIER - JAMES MASON Leikstjóri: FRANKLIN J. SCHAFFNER íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Hækkað verð Sýnd kl. 3, 6 og 9. salur B Trafic Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05-' 9,05-11,05 sajur Capricorn one Hörkuspennandi ný ensk- bandarisk litmynd. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. -------valur O-------— Húsið sem draup blóði Spennandi hrollvekja, með CHRISTOPHER LEE — PETER CUSHING Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. £1*16-444 TATARALESTIN Hörkuspennandi og viðburðarik Panavision- litmynd, eftir sögu ALIST- AIR MacLEANS, með CHARLOTTE RAMPLING DAVID BIRNEY íslenskur texti Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl 5-7-9 og 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.