Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 5
• ” '«V . V *',%V 5
tm ea .*sí esíí tss m
Umsjón:
Katrtn
Pálsdóttir
Drúðorgjofir
09 aðror
tækifærisgjafir
mikið og follegt úrvol
ÍEKI^
KRISriIL
Laugaveg 15 sími 14320
Um -ftthgur þús • tonn af oliu flæöa daglega i sjóinn af borpallinum f
Mexicoflóa. Myndin er af borpallinum Bravó I Noröursjó, en þarvarö
svipaö slys fyrir tveim árum.
Olfuborpallur I
Ijðsum loga
Oliuborpallur stendur I ljósum
loga I Mexicóflóa. Um fjögur þús-
und tonn af oliu flæöa I sjóinn
daglega úr oliubrunninum iflóan-
um.
Til samanburöar má geta þess,
aö þegar slysiö varö á Bravópall-
inum i Noröursjó áriö 1977 fóru
um 2500 tonn af oliu i sjóinn dag-
lega, þá átta daga sem olian
sprautaöist úr brunninum.
Slysiö varö með þeim hætti, aö
menn misstu stjórn á þeim tækj-
um sem halda þrýstingnum á
oliubrunninum.
Eftir að óhappið skeöi, fór allt
starfsfólk borpallsins burt, en rétt
i þann mund sem þaö var komið I
land, stóö pallurinn i ljósum loga.
Vegna reynslu sinnar viö slysið
i Noröursjó voru norskir sérfræö-
ingar kallaöir á vettvang. Aö
þeirra áliti getur þaö tekiö langan
tima þar til tekst að stoppa oliu-
flóðiö úr brunninum.
Um helmingur þeirrar oliu,
sem kemur upp úr brunninum,
brennur upp, en hitt flæðir út í
sjóinn og mengar hann.
GARTER ALDREI
ÚVINSÆLLI
fær yfir slg hveria dembuna á fætur annarrl
lands nýlega og þá var sett á sviö
hvert atriöiö á eftir ööru til að
sýna að karlinn sé hinn sprækasti.
En þrátt fyrir allar sýningar var
ekki hægt að leyna, aö mjög er
dregið af Bréshnev forseta.
Það veganesti, sem Carter fær
nú, þegar hann er að leggja upp
til Vinar, er nokkuö annað en kol-
legi hans I Sovétrikjunum.
í gærkvöldi rauk Henry Jack-
son til og gagnrýndi mjög Salt II.
Hann sagöi, aö Bandarikjamenn
færu mjög halloka i þessum
samningum, þar fengju Sovétrik-
in sinu framgengt. Jackson lýsti
þvi einnig yfir, aö hann teldi aö
þingið myndi aldrei samþykkja
samkomulagiö, nema þvi yröi
mjög breytt.
Danlr komnlr f
býska bjðrlnn
Vinnudeilur i Carlsberg-Tuberg selur nú framleiðslu sina eins og
verksmiöjunum i Danmörku hafa heitar lummur. Verksmiöjurnar
leitt til þess að skortur er nú á hafa engan veginn undan.
dönsku öli á markaöinum. En
Danir sætta sig ekki viö bjórmiss- • En Danir eru þeir ánægöustu
inn, þeir flytja hann einfaldlega meö nýja bjórinn og hafa komist
inn frá Þýskalandi. að raun um þaö er fleira drekk-
Bruggverksmiðja i Holstein andi en Hof og Tuborg.
Þýski Holstein bjórinn selst nú
grimmt I Danmörku.
Nokkrum dögum áöur en Cart-
er Bandarikjaforseti hittir Brezh-
nev forseta Sovétrikjanna I Vin,
fær hann yfir sig hverja dembuna
á fætur annarri.
Carter á I basli með þingiö, t.d.
I málefnum Ródesiu og svo nú
vegna Salt II samninganna.
Nýjar skoöanakannanir sýna,
aö Carter hefur aldrei notiö eins
litils fylgis og nú. Meö þetta I
pokahorninu fer hann á fund
Brezhnevs forseta, sem kemur
mjög vel undirbúinn til fundarins
IVIn. Sovétmenn hafa undanfarn-
ar vikur lagt áherslu á, að forseti
þeirra sé það heilsuhraustur aö
hann sé fær I flestan sjó. Hann fór
I opinbera heimsókn til Ungverja-
Carter á ekki sjö dagana sæla
heldur er ráöist aö honum úr öll-
um áttum.
Nordll:
Odvar Nordli er nú i heimsókn i
Bandarikjunum.
Oddvar Nordli forsætisráö-
herra Noregs er nú i hcimsókn I
Bandarikjunum. Ferö hans tekur
tólf daga og mun hann einnig
dveljast nokkra daga i Kanada.
Norski forsætisráðherrann hélt
ræðu I New York I gær sem gestur
Norsk-amerlska verslunarfé-
lagsins og þar talaöi hann m.a.
um samband Noregs viö Sovét-
rlkin og Bandarlkin.
Nordli lagöi áherslu á nauösyn
þess aö Norömenn héldu sig innan
Nato, þaö væri þeim nauösyn
öryggisins vegna.
„Viö verðum að gæta vel aö
okkur I samskiptunum viö Sovét-
rlkin. Sambúö okkar hefur veriö
árekstralaust til þessa”.
Forsætisráöherrann sagöi aö
Nato-rlkin mættu ekki sjá ofsjón-
um yfir flota Sovétmanna I
noröurhöfum. Styrk hans yrði að
meta á raunsæjan hátt, en nokkuö
vantaöi upp á að svö væri gert.
Þá ræddi Nordli nokkuð um Salt
II samningana, sem væntanlega
verða undirritaöir nú um helgina
I Vln, en þar hittast Carter og
Brezhnev.
Nordli lagöi áherslu á aö sam-
komulag næöist I Vín og aö
Bandarlkjaþing yröi aö styöja viö
bakið á forsetanum I þessu efni.
„Þaö er ekki einkamál stórveld-
anna hvernig til tekst, þaö skiptir
okkur öll miklu máli”, sagöi for-
sætisráðherrann.
DC-10 FLJUGfl
í EVRÚPU
Flugvélar af DC-10
gerð, sem skráðar eru i
Evrópu, munu væntan-
lega fara i loftið á ný á
þriðjudag.
Fulltrúar flugmálayfirvalda I
21 Evrópurlki funduöu um flug-
banniö á DC-10 þotunum og
ákváöu að stefna að þvl að vél-
arnar kæmust I notkun á ný sem
fyrst.
Þotur af þessari gerö eru 58
talsins i Evrópurikjum. Þeim
veröur ekki leyft aö fljúga til
Bandarikjanna, en veröa
notaðar á öörum flugleiöum.
Bann bandariskra flugmála-
yfirvalda stendur ennþá
óhaggað, svo aö ekki er vitað
hvenær flugvélar skráöar I
Bandarikjunum fá aö fara í loft-
ið á ný.
„SALr-samningarnir
varöa allar blóölr”
ALKÖHÓLI BENSÍNIfl
Austurrlkismenn ætla aö
gripa til þess aö blanda bensín
meö alkóhóli til að drýgja þaö.
Þaö var viöskiptaráðherra
landsins sem tilkynnti þetta og
sagöi að til aö byrja meö yröi
tvö þúsund tonnum blandað
samanviö bensiniö.
Þessar aögeröir eru liöur i aö
spara oliu og bensin I Austur-
riki. Áætlaö er aö sparnaöurinn
á þéssu ári nemi um fimm pró- •
sentum af áætlaðri heildarnotk-
un.