Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 7
seifoss 09 Magni
fuku úr Dikarnum
Tvö mjög óvænt úrslit uröu i
annarri umferö i Bikarkeppni
KSl i knattspyrnu sem leikin var I
gærkvöldi. Var þaö sigur 3. deild-
arliös Svarfdæla yfir 2. deildarliöi
Magna frá Grenivik og sigur 3.
deildarliös Leiknis yfir 2. deildar-
liði Selfoss.
Það var misheppnuö vita-
spyrna sem sendi Magna ut i
kuldann i bikarnum I gærkvöldi.
Staðan var 2:2 eftir venjulegan
leiktima og framlengingu og fór
þá fram vitaspyrnukeppni. 1
henni skoruöu Svarfdælir úr öll-
um sinum 5 spyrnum, en Magni
aðeins Ur fjórum — Hringur
Hreinsson skaut fram hjá marki
og það geröi útslagiö.
Það varaftur á móti „venjulegt
mark” sem sendi Selfossút. Kom
það i lok fyrri framlengingarinn-
ar á móti Leikni, en eftír venju-
legan leiktima var 0:0. Þetta eina
mark nægði á Selfoss f þetta sinn,
enda vantaði suma af bestu
mönnum liðsins i leikinn. Þar á
meðal var Guðjón Arngrimsson,
sem i gær var dæmdur i leikbann
af Aganefnd KSI, en honum var
visað út af i leik á dögunum, þeg-
ar dómari leiksins fór mannavillt
ogsýndi honum „rauða spjaldið”
fyrir brot sem hann átti ekki
neinn þátt i.
öllum leikjum nema tveim i
annarri umferð tókst að ljúka i
gærkvöldi. Voru það leikir Skalla-
grims og ísafjaröar og Einherja
og Austra.
Úrslit i öðrum leikjum urðu
þau, að Þróttur, Neskaupstað
sigraði Súluna, Stöðvarfirði 2:0.
Siglufjörður sigraði Árroðann úr
Eyjafirði 2:1 og TindastólþSauð-
árkróki sigraði Reyni, Arskógs-
strönd 5:0 á útivelli.
I Suðurlandsriðlinum uröu Ur-
Ýmsar breytingar hefur orðið
að gera á landsliði Islands i
frjálsum iþróttum karla, sem
keppir i Evrópubikarkeppninni i
Luxemborgum næstu helgi og við
sögðum frá hér á dögunum.
Þrír keppendur hafa orðið að
tilkynna forföll vegna meiösla, og
eru það allt góðir og þekktir
frjálsiþróttamenn. Þar skal fyrst
frægan telja Valbjörn Þorláksson
KR, sem er tognaður á fæti. Þá
hefur Stefán Hallgrimsson UIA
orðið að hætta við vegna togn-
slitin þau, að Fylkir sigraði
Grindavik 2:1, Breiðablik sigraði
Stjörnuna, Garðabæ 3:1 og Ar-
mann sigraði Viði frá Garði meö
sömu markatölu, eða 3:1. Þá
sigraði Grótta. Seltjarnarnesi,
Heklu á vellinum á Hellu 7:1 og
leikur þvi i þriðju umferð keppn-
innar eins og sigurvegararnir I
öllum hinum leikjunum i gær-
kvöldi. —klp—
unnar og sömuleiðis Jón Diðriks-
son, sem er meiddur á fæti.
I stað Valbjarnar kemur Elias
Sveinsson FH, Aðalsteinn Bern-
harðsson KA kemur inn fyrir
Stefán, en þeir Ágúst Asgeirsson
IR og Gunnar Páll Jóakimsson IR
munu táka að sér 1500 og 800
metra hlaupin i stað Jóns
Diðrikssonar. Þá hefur
Brynjólfur Hilmarsson UIA verið
tilkynntur keppandi Islands I 10
km hlaupi á motinu.
—klp—
ELÍAS KOMST
í LANDSLKHfi
Valbjörn Þorláksson til hægriog Stefán Haligrfmsson hafa báðir orðið
að gefa eftir landsliðssætin sln I Luxemborg um næstu helgi vegna
meiðsla.
Malcolm MacDonald — öðru nafni „Super Mac” — hefur gert það f
með 2. deildarliðinu Djurgarden I Svlþjóð að undanförnu. Nú vill i\
colm Allison fá hann til Manchester City, það er að segja ef Arse
gefur hann eftir.
„Super Mac” til
Manchester
Hinn markheppni og
sókndjarfi leikmaður
Arsenal, Malcolm Mac-
Donald, hefur lengi ver-
ið á óskalistanum hjá
mörgum framkvæmda-
stjórum knattspyrnuliða
á Englandi.
Hann hefur nú látið aö þvi
liggja, að hann hafi áhuga á að
fara frá Arsenal, og um leið og
það fréttist fóru „stjórarnir” hjá
ýmsum félögum af stað. Þar er
fremstur i flokki Malcolm Alli-
Hafa Júgó-
slavar haö?
Júgóslavar, sem stefna að
sínum fjórða sigri f Evrópu-
keppninni I körfuknattleik karla,
tóku fyrsta skrefið í þá átt I gær-
kvöldi er þeir sigruðu Tékka I
fyrsta leiknum í úrslitakeppninni
97:79. —klp—
Heimsmel
Austur-þýska kraftakerlingin
Ruth Fuchs setti i gærkvöldi nýtt
heimsmet i spjótkasti kvenna, er
hún kastaöi 69,52 metra á frjáls-
Iþróttamóti f Dresden i Austur-
Þýskalandi.
Var það 20 sentimetrum lengra
en gamla heimsmetið, sem Kathy
Schmidt frá Bandarikjunum átti,
en það hefur staðið I tvö ár og var
69,32 metrar. —klp—
son, framkv æ m dastjór i
Manchester City, og er hann stað-
ráðinn I að ná f „Super Mac” ef
hann fær sig lausan frá Arsenal.
I viðtali við enska blaðið The
Sun nú á dögunum er haft eftir
Allison að sé það rétt aö MacDon-
ald vildji fara frá Arsenal og aö
Arsenal vilji selja hann — sem
hann segist efast um — sé han til-
búinn að bjóða næstum hvað sem
er.
„Ég veit að MacDonald der sá
maður sem getur komiö
Manchester City aftur meðal
þeirra bestu á Englandi”, sagði
hann. „Hann var að visu litið sem
ekkert með siðasta keppnistima-
bil vegna meiðsla, en ég hef séð til
hans og frétt af honum með Djur-
gárden I Sviþjóð, sem hann mun
leika með fram i júli. Ég veit
þaðan að hann er kominn I sitt
gamla form, enda fór hann
þangað gagngert til þess.
Það eitt sýnir áhugann hjá
honum á að komast aftur I gang,
að hann fer að leika með 2.'
deildarliði i Sviþjóö, á meðan að
flestir félagar hans I ensku knatt-
spyrnunni liggja og flatmaga i
sólinni I sumar.
Hann er sá maöur, sem getur
skorað mörk fyrir okkur, og ég
veit með vissu að hann mun falla
vel inn I þann hóp og það leik-
kerfi, sem við munum nota hjá
Manchester City næsta keppnis-
timabil. Ég vona bara að Arsenal
gefi grænt ljós á hann — þá er ég
mættur á staðinn meö ávisana-
heftið mitt”.
Það var mikil óánægja I her-
búðum Man City eftir keppnis
timabilið i ár. Félagið slapp að
vísu við fall 12. deild, en 15. sætið I
deildinni og 39 stig úr 42 leikjum,
var ekki talið neitt til að hrópa
húrra fyrir
Það sem verra var: Liöið
hafnaði nokkrum sætum neðar I
deildarkeppninni en erkióvinur-
inn Manchester United.
Sóknarleikur liösins sl. vetur
þótti ærið misjafn og er þvi kennt
um hversu neðarlega Man. City
varð i deildarkeppninni. Að visu
skoraði liöið 58 mörk i þessum 42
leikjum — en langtimum saman
var sóknarleikur liösins svo
dapur, að uppskeran varð nánast
engin, og þar töpuðust mörg stig.
Allison er þvi nú á höttum eftir
hörðum sóknarmönnum — ein-
hverjum sem kunna og geta skor-
að mörk —. Og ef hann nær i
„Super Mac” segir hann aö þau
mál séu i húsi hjá honum og
Manchester City.... —-klp—
Gotl h]ð
Ármanns-
telpunum
Eitt tsiandsmet telpna var sett
á fyrri degi Reykjavlkurmóts
yngri flokkanna I frjálsum iþrótt-
um, sem hófst á Laugardalsvell-
inum 1 gærkvöldi.
Var það 14x100 metra boðhlaupi
telpna 14 ára og yngri, þar sem
sveit Ármanns hljóp á 54,3 sek. I
sveitinni voru þær Jóna Björk
Grétarsdóttir, Kristbjörg Heiga-
dóttir, Sigriður Hjartardóttir og
Geiriaug Björk Geiriaugsdóttir.
Við munum segja nánar frá
mótinu I blaðinu á morgun. klp—
sssna
'sssaz
smsxs'xm’i