Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 10
10 VÍSIR Fimmtudagur 14. júni 1979 Þú hefur tilhneigingu til aö sökkva þér niöur i eigin málefni I dag. Hugmyndir annarra kunna aö viröast litilfjörlegar eöa ósamkvæmar i þinum augum. Nautiö 21. april—21. mai Þú getur komiö miklu góöu til leiöar varö- andi heimili þitt eöa aukiö arösemi eigna þinna. Tviburarmr 22. mai—-21. júni Ættingjar eöa nágrannar bjóöa þér aö taka þátt i einhverjum áætlunum. Forö- astu óhóf og hugsunarleysi i innkaupum. Krabbinn 22. júni—23. júll Leggðu þig fram viö undirbúningsstörf. Kynntu þér vandlega verkefni sem þú gætir fengið til úrlausnar. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Ef þú kemst i réttan hóp ættiröu aö geta skemmt þér konunglega, þótt þér kunni aö finnast nóg um kostnaðinn. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Vinnubrögöin geta reynst dálitiö óbrigöul i dag. Taktu ekki ákvaröanir án þess aö leita ráölegginga. Vogin 24. sept.—23. okt. Þaö gæti orðiö biö á viöurkenningu fyrir störf þin. Þú þarft aö leggja haröar aö þér þó geta fleiri haft rangar hugmyndir en þú. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú kannt á einhvern hátt aö flækjast i fjármál annarra. Vertu á varöbergi ef þú færð beiöni um lán. Prófaöu aö spreyta þig á björgunarstarfsemi. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Geföu þér tima til aö sýna meira en sýnd- aráhuga á skoöunum og hugöarefnum annarra og þér veröur rikulega endur- goldiö. Steingeitin 22. des. —20. jan Þú veröur sennilega aö fara þér hægt i dag. Vertu þó ekki seinn til aö gera ein- hverjum greiöa. Freistingar i mataræði biöa þin. Vatnsbcrinn 21. jan—19. febr. Foröastu óþarfa sóun eöa óhóf. Þú hefur tilhneigingu til aö eyöa meiru en þörf krefur. Varastu bannsetta veröbólguna. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Venjuleg helgi framundan kann aö virö- ast óskaplega fábreytileg núna. Þú þráir lif og fjör og ný spennandi ævintýri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.