Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 24
Fimmtudagur 14. júní 1979 síminnerdóóll Seglst hata verlö beittur harðræöi I gæsiuvarðhaidi: SÉRSTÖK RANNSÖKN A ASÖKUNUM SÆVARS „Ég átti viötal viö Sævar Ciesi- ■ elski, aö viöstöddum lögmanni hans og rikissaksóknara, þann 6. april og þaö var fariö fram á þaö viö Sævar aö hann skilaöi skrif- legri greinargerö um þáu atriöi, sem honum lægi á hjarta og þaö geröi hann”, sagöi Þórir Oddsson i samtali viö Visi. Þórir hefur veriö skipaöur af dómsmálaráöuneytinu til aö ann- ast sem rannsóknarlögreglustjóri rannsókn á ásökunum Sævars um aö hann hafi veriö beittur harö- ræöi i gæsluvaröhaldi meöan á rannsókn Guömundar- og Geir- finnsmáli stóö. Hallvaröur Ein- varösson haföi fengiö I hendur frá rikissaksóknara erindi Jóns Oddssonar hrl.'þar sem hann fer fram á, aö Sævari veröi gefinn kostur á aö gefa frekari skýrslur um ásakanir hans. Hallvaröur haföi afskipti af þessum málum á sinum tima og sendi erindiö þvi til dómsmálaráöuneytisins, sem skipaöi Þóri til aö stjórna athug- unum á máli Sævars. „Aöur en dómur var kveöinn upp I sakadómi yfir Sævari, komu þessar ásakanir hans til álita, og voru yfirheyröir menn, sem hann haföi boriö sakir á. Nú þarf aö byrja að bera saman hvort eitt- hvaö nýtt kemur fram i greinar- gerö Sævars”, sagöi Þórir Odds- son. —SG veðrið hér og har Veöriö kl. 6 I morgun: Akureyri alskýjað 2, Bergen súld 10, Helsinki rigning 13, Kaupmannahöfn rigning 13, Osló mistur 10, Reykjavik létt- skýjaö 5, Stokkhólmur alskýj- aö 13, Þórshöfn rigning 8. Veðriö kl. 18 i gær: Berlin skýjað 20, Chicago skýjaö 21, Feneyjar mistur 27, Frankfurt léttskýjaö 21, Nuk skýjaö 5, London þrumuveöur 15, Luxemburg léttskýjaö 16, Las Palmas léttskýjaö 22, Mallorka léttskýjaö 24, Mon- .treal skýjaö 17, New York létt- skýjaö 21, Paris skýjað 17, Róm rigning 26, Winnipeg létt- skýjaö 29, Malaga léttskýjaö 32. „islenskir atvinnurekendur hafa hvergi nærri dugaö eins vel og starfsbræöur þeirra er- lendis”, segir leiöari mál- » gagns sósialisma, verkalýös- hreyfingar og þjóöfrelsis I morgun. Kannski viö ættum aö flytja inn atvinnurekendur sem duga?! Dellur um starfsmannaverslun SÍS: OrsöK llugslyssins á Srl Lanka: OPINBER SKÝRSLA í LOK MÁNABARIHS „Eftir þvi sem viö best vitum er skýrsla stjórnvalda i Sri Lanka um flugslysiö þar væntanleg I lok þessa mánaöar”, sagöi Skúll Sig- urðsson, forstööumaöur loft- feröaeftirlitsins, i samtali viö VIsi. Aöspuröur sagöist Skúli veröa aö ætla, aö I skýrslunni kæmi fram hvaö orsakaöi slysiö þegar DC-8 þota Flugleiöa fórst þar 15. nóvember á slðasta ári. Þegar skýrslan bærist, mundi Islenska rannsóknarnefndin koma saman og ræöa hana og þær upplýsingar sem þar kæmu fram. Skúli sagði, aö samkvæmt regl- um Alþjóöaflugmálastofnunar- innar færi þaö riki, sem flugslys yröi I, meö rannsókn þess nema þaö fæli formlega einhverju ööru riki aö framkvæma rannsóknina og þaö heföi ekki veriö gert I þessu tiifelli. Islenska rannsókn- arnefndin heföi eingöngu komiö fram til aö gæta hagsmuna skrá- setningarrikis, íslands, svo og veita upplýsingar og aðstoö. Skýrsla Sri Lanka um flugslys- iö veröur birt opinberlega eins og venja er i slikum tilvikum. —SG veðurspá dagslns Kl. 3 var 988 mb. lægð skammt NV af Færeyjum á hreyfingu NA og 997 mb. lægö viö SV-Grænland á hreyfingu ANA.kalt veröur umalltland. SV-land, Faxaflói, SV-miö og Faxaflóartiiö: N 4-5 létt- skýjaö, þykknar upp meö SV-átt i kvöld. Breiöafjöröur og Breiöa- fjaröarmiö: NA 4-5, skýjaö. Vestfiröir og Vestfjaröa- miö: N 4-6 og dálltil slydda N tál. Þurrt slödegis. _ N-land, NA-land og N-miö [pg NA-miö: N 4-6 og sums staöar dálltil rigning eöa slydda. Austfiröir og Austfjaröa- miö: NAeöaN 4-6, dálltil rign- ing noröan til og á miöum. SA-land: N 3-5 léttskýjaö. SA-miö: N 3-5 léttskýjaö vestan til, skúrir austan til. Austurdjúp og Færeyja- djúp: S 3-4 þokusúld eöa rign- ing, gengur I N 4-5 meö skúr- um vestan til og siöar austan til. Deilur uröu á aöalfundi StS, sem nú er haldinn aö Bifröst i Borgarfiröi, um starfsmanna- verslunina I Holtagöröum, en þar mega starfsmenn Sambandsins f Reykjavik einir versla á kjörum, sem talin eru vera 15-20% hag- stæöari en annars staöár gerast. Vlsir haföi samband viö Gunnar Kristmundsson, verslunarstjóra Kaupfélags Arnesinga, og sagöi hann aö starfsmenn samvinnu- hreyfingarinnar úti á landl litu' þetta miklu hornauga og teldu aö þarna væri veriö aö gera upp á milli manna. Einnig væru starfs- menn KRON I Reykjavik óánægö- ir en þeir nytu ekki þessara rétt- inda Sagði hann fyrirkomulag þessarar verslunar vera þannig aö aöeins væri lögö 5% álagning ofan áheildsöluveröog væri vöru- veröiö 15-20% hagstæöara en ann- ars staöar geröist, aö mati starfs- mannanna sjálfra. Vísir hafi einnig samband við * Erlend Einarsson, forstjóra SÍS og spuröi hann hvaöa afstööu stjórn Sambandsins heföi tekiö til þessa máls. Sagöi hann aö þaö væri til umræöu og heföi stjórnin skipaö nefnd sem kanna skyldi máliö. Hér væri hins vegar erfitt um vik, þvi að þetta væru áratuga gömul réttindi starfsmanna Sam- bandsins I Reykjavlk og hliðstæð á viö þaö sem geröist hjá ýmsum öörum stórum fyrirtækjum. - HR Starfsmannaversiun Sambandsins inni i Holtagörðum: Verölag hér er taliövera allt að 15-20% hagstæö- ara en annars staöar. Visismynd: GVA. Laxalonsnefndlnr „Erum byriaðlr að kynna okkur gðgn" „Viö eruni byrjaöir aö kynna okkur þau gögn, sem liggja fyrir, en þaö er mjög mikil vinna og þaö er ljóst, aö viö veröum aö þessu fram á haust”, sagöi dr. Jónas Bjarnason I samtali viö VIsi, en hann er formaður þeirrar nefndar sem Alþingi skipaöi til aö gera út- ■tekt á Laxalónsmálinu svokallaöa 'og ákveöa bætur til Skúla Páls- isonar. —IJ 20% lægra verð annars staðar Frá þingi BSRB I gær. Visismynd JA. BÚISt Vlð endurkjðrl Krlstjáns og Haralds - Þðrhallur Hajldðrsson í stað Hersis Oddssonar Taliö er aö Kristján Thorlacius, formaöur BSRB, og Haraldur Steinþórsson, varaformaöur, veröi endurkjörnir á þingi sam- bandsins sem lýkur I dag. Engar líkur eru á öflugu mót- framboði gegn þeim og er taliö aö örlygur Geirsson deildarstjóri og Haukur Helgason skólastjóri, en þeir hafa veriö nefndir I sam- bandi við formannsembættiö gefi ekki kost á sér til þess. Einnig er talið aö litlar breyt- ingar veröi á stjórn BSRB, en I henni eiga 11 manns sæti. Þó munu bæjarstarfsmenn leggja á þaö mikla áherslu aö fá aukna hlutdeild I stjórninni. svo og ein- stök félög, sem ekki hafa átt þar menn i sæti, svo sem Póstmanna- félagiö. Hersir Oddsson, fyrsti varafor- maöur, hefur ekki gefiö kost á sér til endurkjörs, en I hans staö er liklegt aö Þórhallur Halldórsson verðikjörina „Mérfinnst eölilegt aö þaö veröi mannaskipti I stjórn- inni. Þaö er enginn óánægja af- minni hálfu”, sagði Hersir Odds- son,. er Visir ræddi viö hann I morgun. „Það veit enginn fyrirfram hver verður kjörinn, en ég hef gefiö kost á mér”, sagöi Þor- hallur Halldórsson I morgun. ,,Ég hef einnig lýst þvi yfir, hvort sem ég verö kosinn I stjórnina eöa ekki, aö ég mun ekki gefa kost á mér til aö gegna formennsku áfram I Starfsmannafélagi • Reykjavikurbórgar næsta vetur”. —KS Stokksevrl: Vlnnsla hefst I næstu vlku „Vonir standa til aö hægt veröi aö hefja vinnslu I næstu viku”, sagöi Asgrimur Pálsson, fram- kvæmdastjóri Hraðfrystihúss Stokkseyrar þegar Visir haföi 'samband viö hann I morgun. Asgrlmur sagöi ennfremur, aö aöstæöur allar væru mjög erfiöar og að ljóst væri aö afkastageta frystihússins yrði stórlega skert. „Viö vitum ekki nákvæmlega, hver hún veröur og þaö verður bara aö reyna á þaö hvort viö get- um annaö þeim áttp bátum og togara, sem áður lögöu upp hjá okkur”, sagöi Asgrímur. Enn er ekki fullkomlega ljóst hversu mikiö tjóniö I brunanum varö né hversu háar trygginga- bæturnar veröa. Svo mikiö er þó vlst, aö það skiptir hundruöum milljóna króna. P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.