Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 3
*AI»r i •» »
Y t *»
VÍSIR
r...
Fimmtudagur 14. júni 1979
Mng BSRB:
ROLEGT OG VINNUSAMT
- ENGIN STÓRÁTÖK
Rólegt og vinnusamt. Þaö er i
I stuttu máli einkenni á störfum
jj 31. þings BSRB. Menn höföu
I búist viö átökum á þinginu eftir
_ aö félagsmenn BSRB höföu fellt
I efirgjöf á 3 prósentum, sem for-
_ ysta sambandsins haföi samiö
| um viö rikisstjórnina.
Gifurlega mörg mál eru á
| dagskrá þingsins og mikiö
. pappirsflóö og voru þingskjöl
■ oröin milli 50 og 60 þegar Visir
. var þar á ferö um miðjan dag i
5 gær.Tólfnefndirerustarfandiá
_ þinginu.
Þingiö hófst sfðastliöinn
_ mánudag en þvi lýkur i dag meö
| kosningu stjórnar, formanns og
. varaformanns.
J Málefnaleg umræða
„Samningsréttarmáliö ber
Þórir Marinósson „Samnings-
timinn fjötur um fót”.
hæst af þingmálum”, sagöi Þór-
ir Marinósson yfirlögregluþjónn
i Keflavik.einn þingfulltrúa,er
Visir ræddi viö hann i gær.
„Þaö er okkur mikill fjötur
um fót að samningstiminn skuli
vera bundinn viö 2 ár i þeirri
veröbólgu sem viö btium viö.
Sérstaklega þar sem þaö hef-
ur sýnt sig, aö rikisstjórnir hafa
hvaðeftir annað skert umsamd-
ar visitölubætur á laun”.
Þórir sagði, aö þingiö heföi
einkennst af málefaalegri um-
ræöu og pólitik eöa yfirstand-
andi vinnudeilur heföu ekki sett
mark sitt á þingiö.
Fleiri og fleiri mál kæmu til
kasta slikra þinga og þau yröu
stööugt þyngri i vöfum og þing-
timinn dyggöi vart til aö af-
greiða allt sem lægi fyrir.
Seint i gang
„Mér finnst þingið hafa veriö
nokkuðseinti gangen þaö hefur
einkennst af ábyrgri umræðu”,
sagði Birgir Sveinbergsson
starfemaður Þjóðleikhússins.en
hann er fulltrúi fyrir Starfe-
mannafélag rikisstofnanna á
þinginu.
„Flest mál á þinginu eru svip-
uð aö mikilvægi. Þingin eruað-
einshaldin á 3ja ára fresti þann-
ig aö flest stórmál sem eru að-
kallandi eru leyst á milli þinga.
Meðal þeirra mála sem hefur
verið fjallaö um finnst mér
mjög mikilvægur stuðningur
BSRB viö Neytendasamtökin,
en nauðsynlegt er aö efla slik
samtök óháö rikisvaldinu, og I
stofnunsérstakrardeildar eftir- ™
launaþega innan félagsins. Og N
miklar umræður hafa oröið um
réttarstööu þeirra og aöild aö I
orlofssjóöum”.
Birgir sagði, aö hann teldi aö H
BSRB þyrfti að fá þá kjara- _
skeröingu, sem orðiö heföi, §§
bætta meö hærra grunnkaupi. »
Hins vegar ættu opinberir |
starfemenn að hafa samráð viö .
önnur stéttarfélög um almennar ■
kauphækkanir en ekki aö skera ~
sig út úr.
Aö öðru leyti ættu þeir að _
móta sina eigin stefnu I kjara- §|
baráttunni og bæri þar hæst _
baráttuna fyrir auknum samn- |
ingsrétti.
—KS
Birgir Sveinbergsson: „Viljum
fá kjaraskeröingu bætta”.
♦ «.*
'3*
Mælifell fékk undanþágu til aö flytja fóöurbiöndu til hafna úti á landi og
hér er skipiö aö sigla út Eyjafjörö. (Ljósmynd: Hjörtur Jóhannesson)
Axel Glsiason um hag sklpalélaganna:
„verðum að fá lelð-
réttlngu strax að
loknum samnlngum”
,,Það er alveg ljóst
með tilliti til þessara
hækkana á rekstrar-
kostnaði, að verði þetta
, ekki leiðrétt strax að af-
loknum samningum, þá
er enginn grundvöllur
fyrir þessari útgerð”,
sagði Axel Gislason,
framkvæmdastjóri
Skipadeildar SÍS, i sam-
tali við Visi.
Axel benti á aö verðiö
á gasolíu heföi verið 125-130 doll-
arar, en nú væri það komið upp i
400 dollara. Bara oliuhækkunin
ein orsakaöi þörf á aö minnsta
kosti 20% hækkun farmgjalda og
siðan hefði legiö fyrir beiöni um
25% hækkun siðan i byrjun
febrúar, en hún ekki fengist af-
greidd. Hækkun oliuverösins
kæmi samstundis fram I rekstri
skipafélaganna, þar sem skipin
tækju oliu erlendis og þar væri
ekki um að ræöa sölu á birgöum á
lægra verði í nokkrar vikur eins
og hér heima.
Eins og fram kom I VIsi i gær
telja Óttarr Möller, forstjóri
Eimskips, og Ragnar Kjartans-
son, framkvæmdastjóri Hafskips,
einsýnt aö nú þurfi 40-50% hækk-
un farmgjalda til að mæta oliu-
hækkun og öðrum kostnaöar-
hækkunum, burtséð frá þvi hvaö
kemur út úr farmannasamning-
unum. —SG
Grafíska
svelnafélaglð:
„Lfkur
á frestun
verkfalls”
„Iðgjaldaskiptingln fer
efftir tjðnapunganum”
- seglr Runölfur Þorgelrsson, lorm. samslarfsnefndar blfrel ðatrygglngaf élaganna
„Við höfum ekki aflýst
verkfalli okkar en það
verður haldinn stjórnar-
fundur í dag og tel ég lík-
legt að þar verði tekin
ákvörðun um að gera svo,"
sagði Þórður Björnsson
varaformaður Grafíska
sveinafélagsins í samtali
við Vísi.
Þóröur sagöi ennfremur aö hann
teldi liklegt aö verkfallinu yrði
frestað um viku til samræmis viö
verkbann Vinnuveitendasam-
bandsins. Vildi félagið sjálft hafa
frumkvæðið I þessari vinnudeilu.
— HR
Kaskðtrygglng
hækkar um 54.6%
Iögjald kaskótrygginga hefur
hækkað um 54.6% samkvæmt
heimild frá rikisstjórninni. Jafn-
framt var tryggingafélögunum
heimilað aö hækka sjálfsábyrgð
um sömu prósentutölu. Trygg-
ingatimabil kaskótrygginga hófst
1. mai s.l.
Tryggingafélögin óskuöu eftir
70% hækkun á kaskótrygging-
unni, en jafnframt minni hækkun
á sjálfsábyrgð en heimiluö var.
Tryggingaeftirlitiö lagði til aö
hækkunin næihi 62.7%.
Þess ber að gæta aö bifreiða-
trygginghækkarbaraeinusinni á
ári, og því er um háar prósentu-
tölur aö ræða.
Kaskótrygging er frjáls
trygging, en skyldutryggingin
hækkaöi I vor um 44%.Iðgjalds-
timabil skyldutrygginga hófst 1.
mars.
„Þessi iðgjöld eru nokkuö rétt
reiknuð eftir tjónaþunga. Um-
ferðarmagni og möguleikum á aö
lenda i umferðarslysi er ööru visi
háttað i dreifbýlinu en þéttbýlinu,
geri ég ráð fyrir. Við höfum
a.m.k. leyft okkur að ganga út frá
þvi að það væri ekki úr lausu lofti
gripiö að verulegur munur væri á
þessu”, sagði Runólfur Þorgeirs-
son fprm. samstarfsnefndar bif-
reiðatryggingafélaganna, sem
sér um skiptingu iðgjalda I
áhættusvæöi.
Landinu er skipt I þrjú áhættu-
svæði samkvæmt þessari skipt-
ingu og er stór munur á veröi
trygginga á 1. svæðinu og þvi 3.
Runólfur var spuröur aö þvi hvort
ekki hefði komiö til greina áö
breyta þessari skiptingu.
„Nei. Ekki af okkar hálfu. Þaö
verður að gæta að þvi að þetta eru
ekki einu iögjöldin sem fólk borg-
ar á Islandi og ekki einu iðgjöldin
sem eru mismunandi eftir búsetu
og aðstæðum. Þetta byggir á tölu-
legri úrvinnslu. miðað viö
ákveönar forsendur og eru bara
hlutlausar tölur”.
„Væri ekki jöfnun milli svæöa
æskileg?”
„Ég held að hún myndi ekki
muna Reykvikinga eins miklu og
menn halda með þvi aö lesa iö-
gjaldatölurnar, vegna þess aö
mikill meirihluti bifreiða á land-
inu er á 1. áhættusvæði og sú litla
útjöfnun sem fengist frá 3. svæöi
yrði alveg hverfandi. Fólkiö á 3.
svæöinu fengi tilfinnanlega hækk-
un, en lækkunin á hinum svæö-
unum yröi tiltölulega litil”.
Skrifast ekki á reikning
Reykvikinga
Runólfur kvaðst hafa tekiö eftir
þvi að fólki fyndist þaö athuga-
vert að sjá marga bila af 3.
áhættusvæði á götum höfuö-
borgarinnar. „En þaö er ekkert
athugavert við það”, sagöi hann,
„og það er ekkert leyndarmál aö
verulegur hluti af tjónaþung-
anum sem myndar þessi iðgjöld I
ár er vegna tjóna sem bilar á P-
númerum, M-númerum og öörum
af 3. áhættusvæði lenda I hérna i
Reykjavik. Það lendir ekki á
Reykvikingum þaö tjón, heldur er
alltaf skráð á þaö umdæmi sem
billinn er skráður i. Bilar af 3.
svæöi gætu þess vegna allir veriö I
Reykjavik og myndað sinn tjóna-
þunga þar”.
Alkunna er að bilar á Kefla-
vikurflugvelli greiöa aöeins brot
af þeirri upphæö sem Reykvik-
ingar greiða i tryggingar. Run-
ólfur var spuröur um þetta atriöi.
„Ég veit að þaö er mjög litiö
um tjón á Keflavikurflugvelli og
miöað við okkar tölulegu úr-
vinnslu bera þeir þessi lágu iö-
gjöld. Inn i okkar hugsunargang
kemur ekkert af þessum pólitlsku
sjónarmiðum, heldur vinnum við
þetta eftir bestu samvisku,
reynslu, og þekkingu. Til full-
tingis höfum við t.d. haft meö
okkur tryggingastæröfræöing.
„En flokkunin milli bifreiöa-
tegunda?”
„Sjóilarmiöin sem lögö voru
þar til grundvallar voru þungi
bfla, hestaflatala, svo og úrtaks-
rannsókn á veröi nokkurra
standard varahluta. Þetta þrennt
var notað til niöurrööunar I þessa
flokkagreiningu varöandi kaskó-
tryggingarnar. I frjálsri
ábyrgðartryggingu var hins
vegar eingöngu stuöst viö þunga
bflsins og orku”, sagöi Runólfur
Þorgeirsson aö lokum. —<jsal