Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 12
gnnitlnUigHr,!^ júnl 1973 HÖKUS. PÖKllS. pflaróKus Kondu sfmi...” O Það er ekki ósennilegt að einhverjir krakkar hafi farið heim af ,,gæsló” i höfuðborginni i gær- dag, sannfærðir um að i þeim byggi galdra- kraftur. Og af hverju ekki? Göldruðu þau ekki einn heilan sima svona út úr loftinu eins og ekkert væri, með þvi að segja bara, hókus, pókus, pilarókus, simi kondu! Og siminn kom þarna kolsvartur og þá var hægt að hringja i „pólisið” eins og einn strákur- inn sagði, svo hægt væri að bjarga málunum. En hvaða málum? Lási iögga og hinir Jú, brúöubíllinn kom nefni- lega i heimsókn á nokkra gæslu- vellí. Þar á meöal I Baröavog- inn. Og i brúöubilnum býr aö sjálfsögöu Lási lögga sem sann- færöi meöal annars sjálfan sig og aöra um, aö krakkarnir væru nú vel aö sér I öllu sem viö- kemur umferöan- lálu „Hafiöi séö svona merki áöur?” Og krakkarnir öll sem eitt: ,,Já, já!” ,,0g hvernig eru svo umferöarljósin á litin”. Allt á hreinu þar: „Gul, rauö og græn”. Lási lögga geröi sig ánægöan meö þaö og þá var tekiö lagiö. Um Bjarnastaöabeljurnar og sól, sól skin á mig. En þá var sælan búin hjá ein- Hún Bósa sem búin var til á stuttum tima er allra þjóöa. Meö kin- verskt höfuö, hvitar hendur og fætur svertingja og indlána. ^ Myndir: Gunnar V. Andrésson hverjum. Þaö var einhver far- inn aö gráta. Þegar betur var aö gáö, reyndist þaö kisa i brúöu- bilnum, sem kvaöst vera búin aö týna kettlingnum sinum. „Hættu aö gráta”, sögöu krakkarnir og reyndu aö kalla kis-kis. En þegar ekkert dugöi, var ekki um annaö aö ræöa en að galdra bara eins og einn sima. Og siminn hjá löggunni? „11166” sagði einhver. En hvaöa róló er þetta? „Gæsló” sögöu sumir, en fljótlega var þó bætt um betur og tekið fram aö Hann var fyrsti maöurinn sem gaf kost á sér Ikórinn á „gæsló”. Aö gera sig eins og Klnverja I framan. Vlsism.: GVA „gæsló” væri I Baröavogi. En kisa gaf sig fram, krökk- unum og mömmusinni til mestu ánægju. Kvaöst bara hafa farið aö pissa i sandkassann en hitt þá Lása löggu sem skipaöi henni i bilinn eins og skot. Og eftir meiri söng var tekið við aö búa hana Rósu til. Rósu, sem fyrst var bara höfuð og magi eins og einn strákanna sagöi. Hún var nú reyndar höfuö og herðar, en sá misskilningur var fljótlega leiöréttur. Rósa.erallra þjóöa. Meö kin- verskt höfuö, hvltar hendur, annan fótinn svartan og hinn greinilegur indiánafótur. Þau fengu hana meira aö segja til aö tala og hreyfa sig, og i lokin lof- aöi Rósa þvi aö koma aftur, þar sem krakkarnir I Baröavogi heföu átt stóran þátt i aö búa hana til. —EA Kata og Ingibjörg og hinir I kórnum syngja Atti, katti, nóa eins hátt og mögulegt er. Kaffibrennsla Akureyrar hf það hressir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.