Vísir - 14.06.1979, Blaðsíða 23
f f
VÍSIR
Fimmtudagur 14. júni 1979
Ums jón:
Friörik
Indriðason
Fimmtudagsieikrit útvarpsins:
6CFUSMIBIR
„Persónur leikritsins eru að reyna að gera hið
ómögulega, það er vera bæði útivinnandi og hugsa
um heimili og börn”, sagði Ása Sólveig i viðtali við
Visi, „Það er i sjálfu sérekki hægt að gera hvort-
tveggja, en það er bara gert”.
„Þjóöfélagiö sinnir ekki þörf-
um þessara kvenna á viöunandi
hátt. Inn i myndina er tekin hin
venjulega staöa einstæörar móö-
ur og þeir erfiöleikar sem þvi
hlutverki fylgja.
sérstök tildrög hafi veriö aö þessu
leikriti, þaö eru nú um fjögur ár
siöan ég skrifaöi þaö, og þvi erfitt
að nefna eitthvaö sérstakt. En
efnið er vel þess viröi að þvi séu
gerð góð skil.
Ég styöst ekki við eigin reynslu
og hef engar beinar fyrirmyndir,
heldur reyni aö fjalla almennt um
þessi vandamál.
Ég man ekki hvort aö einhver
Pérsónurnar njóta ekki
stuðnings utanaökomandi frá
heldur reyna að basla sjálfar meö
sitt heimili og börn”.
,,Ég tel að fjallaö sé á raunsæan
Gisli Halldórsson leikstjóri
fimmtudagsleikritsins.
hátt um stöðu einstæöra kvenna i'
þjóðfélaginu I dag”, sagði Asa aö
lokum.
Að gera hið
ómðgulega
- Rabbað við Ásu Sóiveigu
hdfund fimmtudagsleikrit^
ins í kvöld
t kvöld kl. 20.10 veröur flutt leikritið Gæfusmiðir eftir Asu Sólveigu.
Leikstjóri er Gisli Halldórsson en með hlutverkin fara Steinunn Jó-
hannesdóttir og Saga Jónsdóttir. Flutningur leikritsins tekur tæpa
klukkustund.
Asa Sólveig, höfundur leikritsins i
kvöld.
Tvær konur, önnur kölluð sú
ljósa og hin sú dökka, báöar frá-
skildar, hafa ibúð saman. Þær
hafa ekki fariö vel út úr skilnað-
inum en ákveöa aö bjarga sér
sem best þær geta. Um leiö og
þær gera úttekt á fortiö og nútið
veröur þeim ljóst aö skilnaöur
kostar endurmat, bæöi á sjálfum
sér og öðrum.
Asa Sólveig er af kynslóö yngri
rithöfunda fædd 1945. Hún hefur
skrifaö nokkur leikrit bæöi fyrir
útvarp og sjónvarp, og á sl. ári
kom út eftir hana skáldsagan
Leyndarmál Stefaniu.
Útvarpið hefur áður flutt tvö
leikrit Asu Sólveigar, Gunnu 1973,
og Ef ekki I vöku, þá I draumi,
1975.
útvarp I kvðld
kl. 21.45:
A ferð
með Jðnl
Jónssyni
jarðfræð-
ingl
í þættinum i kvöld fer Jón Jóns-
son með Tómasi Einarssyni um
nágrenni Hafnarfjarðar. Þeir fé-
lagar rabba, á leiðinni, um for-
vitnileg jarðfræðileg fyrirbrigði.
Fyrst verður farið til Krýsuvfkur,
þar skoðað Kleifarvatn, og
rabbað um hraunin og eldgosin
sem þar hafa verið.
Siöan er fariö sem leiö liggur
austur meö Geitarhliö, Herdisar-
vik þar sem Einar Benediktsson
átti heima, sin siöustu ár, og aust-
pm
ur aö Brennisteinsfjöllum. Siöan
veröur fariö aö Vogsósum og Sel-
vogsheiði. Að lokum verður
Þrengslavegurinn þræddur til
baka aftur.
A þessu svæöi er margt
skemmtilegt aö sjá. Þeir félagar
munu þó aöallega ræöa um sögu-
leg hraun á þessu svæöi, t.d.
Kapelluhrauniö, sem komin er
aldursgreining á, en hraunið mun
vera frá þvi um 1000. Upptökin
þess eru suöur undir Vatnsskaröi,
og hinna sögulegu hrauna austur
undir Herdisarvik.
útvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12. 20 F réttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynningar.
Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
„Kapphlaupið” eftir Káre
Holt Siguröur Gunnarsson
les þýöingu sina (8).
15.00 Miðdegistónleikar:
Roger Boutry og
Kammersveitin i Saar leika
Konsertþátt i G-dúr fyrir
pianó og hljómsveit op 92
eftir Robert Schumann,
Karl Ristenpart stj. / Rikis-
hljómsveitin I Dresden leik-
ur Sinfóniu i d-moll eftir
César Franck, Kurt Sander-
ling stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Tónleikar
17.20 Lagiö mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 lslenskir einstöngvarar
og kórar syngja
20.10 Leikrit: „Gæfusmiðir”
eftir Asu Sólveigu
Leikstjóri: Gisli
Halldórsson. Persónur og
leikendur: Sú ljósa,
Steinunn Jóhannesdóttir. Sú
dökka, Saga Jónsdóttir.
21.15 Gestur I útvarpssal:
Elfrun Gabriel frá Leipzig
leikur pfanóverk eftir
Mozart, S jostakovi tsj,
Geissler og Debussy.
21.45 A ferð meö Jóni Jónssyni
j arö f r æöi ngi, Tómas
Einarsson og Jón leggja leiö
sina um nágrenni Hafnar-
fjaröar.
22.15 Einsöngur:Edith Mathis
syngur lög eftir Mozart,
Bernhard Klee leikur á
pi'anó.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Afangar
Umsjónarmenn: Asmundur
Jónsson og Guðni Rúnar
Agnarsson.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Að fylgjast með pjððmúlum
Það vakti óskipta athygli al-
þjóðar I siðustu viku, þegar
Morgunblaðið birti frétt þess
efnis á baksiðu að þingflokkur
Sjálfstæðisflokksins hefði veriö
kallaður saman til þess að ræða
þau alvarlegu þjóðfélagsmein
(verkföllog olíukreppu) er helst
valda landsmönnum áhyggjum
um þessar mundir. Stundum
hefur þaö hent að stjórnarand-
staðan á þingi hefur látið mál af
þessu tagi liggja milli hluta i
hinu langa og yfirleitt næðis-
sama sumarfrii þingmanna.
Fyrir þá sök vakti þessi ábyrga
afstaða upp áhuga almennings.
Daginn eftir þennan merka
fund greindi Morgunblaöið frá
þvi að Ólafur G. Einarsson
þingmaður Reyknesinga heföi
kallað saman þennan þing-
flokksfund. Ráðsettar konur i
Vesturbænum fórnuðu höndum
og spurðu hvort uppreisn hefði
átt sér stað i þessum prúða hópi
þingmanna sem heyra Sjálf-
stæðisflokknum til. Þegar betur
var að gáð kom fram I frásögn
blaðs allra landsmanna, að
þessi dagfarsprúði þingmaður
væri varaformaður þingflokks
Sjálfstæðisflokksins.
Fjarvera leiötoganna kjör-
inna og sjálfskipaöra stafaði af
þvi að þeir voru allir farnir af
landi brott. Það mun vera venja
I Sjálfstæöisflokknum að leiö-
togarnir fari úr landi samtímis
til þess að sýna einingu og
bræðralag, þó að þeir eigi e.t.v.
ekki samleið að öðru leyti. Geir
mun hafa veriö I ósköp hvers-
dagslegu sumarleyfisferðalagi
einhvers staðar i Evrópu. Dr.
Gunnar fór á hinn bóginn I opin-
berum erindagjörðum sem for-
maður stjórnarskrárnefndar.
Er þess að vænta aö hann hafi
náð fundum þingforseta I þeim
lýðræðisrikjum er hann metur
mest og geti blásið nýju lifi I
störf þeirrar endurvöktu
stjórnarskrárnefndar, sem
kjörið hefur hann til öndvegis.
Sá leiðtoga flokksins sem fékk
á nýafstöðnum landsfundi (að
sögn Dagblaðsins) mest traust
þeirra allra meö þvi aö falla I
formannskjöri náði sér heldur
betur niöur á þeim félögum Geir
og dr. Gunnari með þvi að láta
kjósa sig heiðursborgara I ein-
hverri af borgum Frakklands
þar sem hann sparkaöi bolta á
stuttbuxum á árum áður. Hefur
Albert með þessu hlotnast ekki
minni heiöur en dr. Ólafi Jó-
hannessyni, sem fyrir skömmu
var krýndur viö mikla viðhöfn
heiðursdoktor vestur I Kanada.
Allt um það má ætla að Albert
hafi aukist mjög ásmegin heim-
kominn sem heiðursborgari.
i fjarveru þessara óumdeildu
leiötoga gerði þingflokkur Sjálf-
stæöisflokksins þá ályktun að
hann hefði einsett sér að
fylgjast mjög nákvæmiega meö
ástandi þjóðmála og koma siöan
saman á nýjan leik ef athuganir
glöggsky ggnra þingmanna
hefðu leitt eitthvaö athugavert i
ljós. Bfður þjóðin nú spennt eftir
athugunum hinna óbreyttu
þingmanna, sem hlupu til I
utanlardsreisum leiðtoganna og
geröust ábyrgir þingmenn.
Heyrst hefur úr röðum Sjálf-
stæðismann a aö óbreyttir
þingmenn, eftir aö hafa tekiö á
sig rögg og kallað saman þing-
flokksfund, heföu mátt kveöa
svolitið skýrar að orði. A þaö
veröur ekki lagður dómur. En
hjá þvi getur ekki farið að menn
hljóta biða spenntir eftir skýrsl-
um óbreyttra þingmanna um
ástand þjóðmála eftir aö hafa
fylgst náiö með þvi sem er að
gerast I eina eöa tvær vikur.
Flokkurinn ætti að minnsta
kosti að vera vel undir
kosningar búinn. Einnig hlýtur
þaðaðvera traustvekjandi fyrir
leiðtogana aö mega treysta þvi
aðárvökui augu óbreyttra þing-
manna fylgist með þvi sem er
að gerast þegar þeir allir i einu
en hver i sinu lagi halda utan.
Segja má aö betur færi á þvi
ef stjórnarflokkarnir hefðu gert
samþykkt á borð við þessa
þannig að þjóðin gæti tekið þvi
rólega I trausti þess að þeir sem
völdin hafa hefðu ekki slður en
stjórnarandstaðan vakandi
auga á þjóðmálum. Ekki er
fjarri lagi að ætla að þá gæti úr
ýmsu ræst.
Svarthöfði