Morgunblaðið - 01.04.2001, Side 42

Morgunblaðið - 01.04.2001, Side 42
FRÉTTIR 42 SUNNUDAGUR 1. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Holtsbúð – Garðabæ Mjög fallegt og vel staðsett 142 fm einbýlishús á einni hæð auk 52 fm tvöf. bílskúrs. Eignin skiptist í forstofu, gesta-wc, 4 herb., stofu, hol, eldhús, baðh. og þvottahús. Arinn í stofu. Verðlaunagarður. Nánari uppl. á skrifst. OPIÐ Í DAG FRÁ KL. 14 - 16 Brattatunga – Kópavogi Glæsilegt 244 fm tveggja hæða einbýlishús með innb. 36 fm bílskúr, staðsett á einum besta útsýnisstað í Kópavogi. Á efri hæð, sem er 121 fm og með mikilli lofthæð, er rúmgóð stofa, borðstofa, sjónvarpshol, sólstofa, 2 svefnherb., eldhús og búr. Neðri hæð, sem er 87 fm, er nýtt sem 2ja herb. íbúð m. sérinng. auk þvottahúss. Afar vandaðar innréttingar, parket og flísar á gólfum. Lokaður botnlangi. Nánari uppl. á skrifstofu og á heimasíðu www.hus.50megs.com/ EIGN Í SÉRFLOKKI. Verð 29,9 millj. Flókagata – 5 herbergja 5 herb. risíbúð í fjórbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Stofa, eldhús, 4 svefnherb. og baðherb. Svalir. Verð 12,5 millj. Opið hús sunnud. 1. apríl GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 OPIÐ HÚS Í KVÖLD FLÓKAGATA 27 Sjarmerandi 6-7 herb. 127 fm hæð og ris á þessum eftirsótta stað. Tvær til þrjár rúmg. stofur og þrjú stór og rúmg. svefn- herb. Neðri hæð: Eldhús, stofa, borðstofa og baðherb. Risloft 3 svefnherb., sjónvarps- hol, wc og geymsla. Parket og flísar á gólfum. Suðursvalir. Eigninni er mjög vel við haldið. Fal- legt útsýni. Guðni og Hope sýna íbúðina frá kl. 18–20 í kvöld BÓLSTAÐARHLÍÐ - SUÐURSVALIR Vorum að fá í einkasölu gullfal- lega 4ra herbergja rishæð í lokaðri götu. Húsið er stein- steypt fjórbýli. Parket og flísar á gólfum. Þrjú svefnherbergi. Rúmgóðar suðursvalir. Sér- smíðuð sjarmerandi innrétting í eldhúsi. Stórt geymsluloft yfir íbúð. Nýjar skolplagnir. Nýtt rafmagn. Áhv. 4,8 millj. húsbréf. Verð 11,9 millj. ATH. ekki opið hús Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Ásbúðartröð - Hafnarfirði - m. bílskúr Nýkomin í einkasölu 133 fm miðhæð í virðulegu steinhúsi á frábærum útsýnisstað, ásamt 35 fm bílskúr. Eignin er í mjög góðu ástandi, tvöföld stofa, borðstofa, sérinngangur, suður svalir. Ákveðin sala. Sjá myndir á hraunhamar.is Verð 14,9 millj. 77023 BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L AF A S T E I G N A S A L A Framnesvegur 3 Opið hús sunnudag frá kl. 14-16 Góð 3ja herbergja 61 fm íbúð á 2. hæð með innbyggðum bílskúr á þessum eftirsótta stað rétt við Vesturgötuna. Í íbúðinni eru tvö svefnherb. og góð stofa sem er opin að eldhúsi. Góðar suður- svalir. Áhv. 4,5 m. Verð 10,3 m. BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L A Boðagrandi 6 Opið hús sunnudag frá kl. 14-16 Vel skipulögð þriggja herbergja 90 fm íbúð á 2. hæð með góðum suðursvölum frá stofu. Í baðherbergi eru tengingar fyrir þvottavél og þurrkara. Góð sameign. Áhvílandi eru 5,6 m í góðum lánum. Verð 11,9 m. heima og stofnaði þar söfnuð. Lopeta sagði að mikill uppgangur væri í lúth- ersku kirkjunni í sínu heimahéraði og sífellt fleiri gengju í söfnuði hennar. Lopeta, sem hefur átt mikilvægan þátt í útbreiðslu lútherskrar trúar í sinni heimabyggð, hefur auk þess stofnað þrjá barnaskóla, sem hann er umsjónarmaður yfir. Lopeta mun dvelja á Íslandi tæpar þrjár vikur, en klukkan 20.30 á mið- vikudaginn mun hann segja sögu sína í Kristniboðssalnum á Háaleitisbraut 58. Boðar lútherska trú í sinni heimabyggð Morgunblaðið/Júlíus William Lotukei Lopeta, kennari og prédikari frá Kenýa, er staddur hérlendis í tilefni af kristniboðsvikunni, sem hefst í dag. Þrjátíu og sjö ára gamall Kenýamaður er staddur á Íslandi í sinni fyrstu utanlandsferð WILLIAM Lotukei Lopeta, 37 ára kennari og prédikari af Pokot-ætt- bálkinum í Kenýa í Afríku, er stadd- ur hérlendis í tilefni af árlegri kristniboðsviku Sambands íslenskra kristniboðsfélaga sem hefst í dag klukkan 17 í húsi KFUM og K við Holtaveg. Lopeta sagðist í samtali við Morgunblaðið aldrei áður hafa farið út fyrir Kenýa og því væri þetta mikil upplifun fyrir sig. „Það er stundum kalt þar sem ég bý en ekki næstum eins kalt og hér,“ sagði Lopeta. „Þetta er allt svo ótrú- legt, hér eru byggingarnar svo fal- legar og allt svo hreint – það að geta flogið á milli landa í flugvél er krafta- verk.“ Lopeta, sem býr í þéttbýlli sveit í vesturhluta Kenýa, tók kristni eftir að hafa kynnst boðskapnum hjá ís- lenskum kristniboðum. Íslendingar hafa stundað kristniboð í Kenýa í Afríku í 23 ár, en í landinu búa um 33 milljónir manna og er talið að rúm- lega 80% þeirra séu kristin. Íslensku kristniboðunum hefur orðið vel ágengt í að breiða út boðskap lúth- ersku kirkjunnar og er nú svo komið að rúmlega 100 söfnuðir í Pokot-hér- aði tilheyra henni. Lopeta sagðist fyrst hafa heyrt um hina lúthersku trú árið 1984 og sagði hann að honum hefði strax þá fundist hún mjög spennandi. „Þetta er eitthvað svo skýr boð- skapur og það er það sem fólkið þarf á að halda. Margir hér trúa á anda og færa þeim fórnir aðallega af hræðslu við dauðann því fólk veit ekki hvað tekur við eftir hann. Kristnin boðar hins vegar að eftir dauðann taki við eilíft líf og það veitir fólkinu öryggi.“ Stofnaði söfnuð Árið 1990 kynntist Lopeta Ragnari Gunnarssyni kristniboða og bað hann að boða fagnaðarerindið í sinni heimasveit. Hann sagði að Ragnar hefði hins vegar ekki haft tök á því en boðist til að kenna honum boðskap- inn svo hann gæti sjálfur prédikað fyrir sínu fólki. Lopeta lagði þá stund á biblíufræði og hélt aftur til síns Á FÉLAGSFUNDI Kennarafélags Kennaraháskóla Íslands var eftir farandi ályktun samþykkt einróma: „Stjórn KKHÍ hefur boðað til at- kvæðagreiðslu um verkfall frá 7. maí til 21. maí 2001 að báðum dög- um meðtöldum. Atkvæðagreiðsla um verkfallið mun standa frá 2. apríl til 10. apríl 2001.“ Jafnframt segir: „Félagsfundur Kennarafélags Kennaraháskóla Íslands haldinn 28. mars 2001 lýsir furðu sinni á ófull- nægjandi launatilboði Samninga- nefndar ríkisins í kjaraviðræðum við KKHÍ sem lagt var fram 22. mars. Félagsfundur átelur vinnu- brögð SNR, þar sem viðræðuáætl- un aðila hefur ekki verið virt, und- irbúningsvinna verið í lágmarki og fyrsta tilboð lagt fram fimm mán- uðum eftir að samningar féllu úr gildi. Fundurinn telur að tilboð þetta mundi skapa kennaramennt- uninni og Kennaraháskólanum mik- inn vanda, ef samþykkt yrði, vegna veikrar samkeppnisstöðu við önnur skólastig og sérfræðistofnanir. Félagsfundur hvetur stjórn og samninganefnd til þess að hvika ekki frá samningsmarkmiðum félagsins um samkeppnishæf laun. Félagsfundurinn hvetur stjórn og samninganefnd til þess að undirbúa tiltækar löglegar aðgerðir til að þrýsta á um viðunandi vinnubrögð við samningsgerðina og sæmandi niðurstöður kjarasamninga.“ Atkvæðagreiðsla um verkfall ♦ ♦ ♦ Kennarafélag KÍ TAL býður viðskiptavinum sínum nú að velja um tvær leiðir til að nota GSM-síma erlendis. Annars vegar er hefðbundin reikiþjónusta. Sú þjónusta stendur viðskiptavinum Tals til boða í 51 landi um allan heim, hjá 92 símafyr- irtækjum sem Tal hefur samið við. Notandinn fær þá samband beint í gegnum Tal-símakort sitt og kostn- aðurinn færist á reikning hans. Hins vegar býður Tal svokallað heimskort frá BT Cellnet. Heims- kortið er sett í GSM-símann erlend- is og næst þá samband í 120 lönd- um við eitthvert þeirra 269 símafyrirtækja sem BT hefur gert samninga við. Með heimskortinu er tryggt að viðskiptavinir Tals geta verið í öruggu sambandi nánast hvar sem GSM-þjónusta stendur til boða í heiminum, segir í frétta- tilkynningu. Tal býður tvo kosti erlendis

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.