Morgunblaðið - 01.04.2001, Page 43

Morgunblaðið - 01.04.2001, Page 43
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. APRÍL 2001 43 Atvinnuhúsnæði Til sölu - leigu — vesturbær 600 fm iðnaðar-, þjónustu- eða lagerhúsnæði, opið rými - engar súlur, vel staðsett í vesturbænum með sjávarútsýni. Góð aðkoma. Hagstætt langtímalán með 6% föstum vöxtum til 20 ára getur fylgt. (Langtímaleiga). Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll - Sími 892 0160, fax 562 3585 Traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði. BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L A BERGSTAÐASTRÆTI 36 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14.00-17.00 Neðri sérhæð og kjallari, samtals 181,9 fm að stærð, í einu af fallegustu timburhúsum borgarinn- ar - staðsett beint á móti Hótel Holti á horni Hellu- sunds - í sjarmerandi umhverfi. Húsið, sem stóð áður við Hverfisgötu, var flutt á staðinn 1980 og þá var kjallarinn steyptur. Allar lagnir, þ.m.t. raf- lagnir, eru síðan þá. Húsið sjálft var byggt 1902 og augljóslega varðveitt vegna útlitsins, en það er stílhreint með stórum fallegum gluggum í upp- runalegu formi. Falleg upprunaleg viðargólf eru á miðhæð en steingólf í kjallara með nýjum korkflísum og Scandic-parketi. Sérinngangur er í íbúð á miðhæð. Garðurinn er skemmtilegur og hannaður af Stanislav Bohic. VERÐ AÐEINS 20,8 MILLJ. Skipasund 27 OPIÐ HÚS Í DAG Ingólfur Gissurarson löggiltur fasteignasali Falleg 2ja-3ja herb. íbúð í kjallara með sérinngangi í fallegu húsi. Fal- legur gróinn garður. Tvö herbergi og stofa. Parket og flísar, nýlegt baðherbergi og eldhús. Laus strax. Guðjón Örn tekur á móti áhuga- sömum í dag frá kl. 13-15. V. 8,5 m. 4092 Flúðasel 70 - glæsilegt útsýni Nýkomin í sölu falleg 107,5 fm íb. á 3. hæð í þessu fallega húsi sem er allt klætt að utan. Yfirbyggðar sval- ir. Parket. Barnvænt hverfi. Stæði í bílskýli. Áhv. 6,4 m. Verð 11,5 m. 6470. Addú og Jóndi taka á móti áhugasömum í dag kl.13-16. Grundarás 13 Fallegt, vel byggt og vel skipulagt 210 fm raðhús ásamt 41 fm sér- standandi bílskúr. 4 svefnh. og stórar stofur með uppteknum viðar- klæddu lofti. Stórar svalir og falleg- ur garður. Hiti í stéttum og bílskúr með öllu. V. 22,9 m. Áhv. 2,2 m. Kristjana og Gunnbjörn taka á móti áhugasömum í dag frá kl. 13-16 Fálkagata 22 - 6 svefnherbergi Kleppsvegur 140 - íbúð 0302 Nýkomin í einkasölu mikið endurnýj- uð hæð og ris í fallegu húsi á besta stað í vesturbænum. Nýtt glæsil. baðherb. Risið er nýstand-sett. Nýl. gler og gluggar. Nýstandsettur bak- garður. Þetta er eign sem allir hafa verið að bíða eftir. Allt sér. V. 16 milj. Þóra tekur á móti áhugasömum í dag frá kl. 13-16. Glæsiíbúð með 20 fm íbúðarher- bergi í kjallara í litlu fjölbýli inni við sund. Í einkasölu alls 134 fm eign, þar af glæsileg 114 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð ásamt 20 fm herbergi í kjallara með eldhúsi og aðgangi að baði. Íbúðin er algjörlega endurnýjuð með nýju eldhúsi, baði og parketi. Góðar suðursvalir. Þvottahús innan íbúðar. 3 svefnherb. og góð stofa. V. 13,9 millj. Áhv. 6,5 millj. Sigurður og Erla taka á móti gestum í dag frá kl. 14-17. OPIN HÚS SUNNUDAG! Glæsileg íbúð á tveimur hæðum. Íbúðin skiptist í tvö góð herbergi með dökku parketi, baðherbergi með flísum í hólf og gólf, borð- stofa með dökku parketi, gengt út á svalir, eldhús með fallegri innréttingu, keramikhelluborði og flísum á gólfi, þvottaherbergi og stórri stofu á efri hæð. Eign sem vert er að skoða. Verð 15,9 millj. (16 myndir á husvangur.is). Vilhelmína Sigríður sýnir frá kl. 14:00 – 16:00 Fífulind 2 - Kópavogi 157 fm mikið endurnýjað einbýl- ishús. Tvær stofur með kirsu- berjaparketi og 4 herbergi, flísa- lagt baðherbergi og nýlegt eld- hús. Snyrtileg eign á besta stað í bænum. Verð 16,9 millj. Áhv 6,7 millj. (8 myndir á husvangur.is). Guðmundur Hreinsson sýnir frá kl. 14:00 – 16:00 Vesturgata 53 - Reykjavík Möðrufell Vorum að fá í sölu vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi, sem nýverið hefur verið standsett að utan. Tvö svefnherbergi, stór stofa, parket á stofu og holi. Frábært útsýni. Ath.: Íbúð með hátt brunabóta- mat. V. 9,7 m. 2968 Vesturbær - Bárugrandi Falleg 3ja-4ra herb. íbúð á 2. hæð í eftirsóttu húsi, ásamt stæði í bílageymslu. Parket og flísar á gólfum. Góðir skápar. Stórar skjólgóðar vestursvalir. Falleg eign í eftirsóttu húsi. Áhv. byggingasj. 5,75 millj. V. 13,4 m. 2971 Hraunkambur - Hafnarf. Vorum að fá í sölu 72 fm 2ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi á besta stað í Hafnarfirði. Parket á herb., stofu og gangi. Sérinngangur. Falleg eign í rólegu hverfi. Áhv. húsbréf 4 millj. V. 8,9 m. 2975 Rauðalækur Falleg 48 fm niðurgrafin jarð- hæð í góðu hverfi. Íbúðin er rúmgóð og björt með parketi á gólfi. Endurnýjuð eldhúsinnrétting og endurnýjað baðherbergi. Nýleg rafmagnstafla og hefur inntak fyrir vatn í húsið verið endurnýj- að. Einnig hefur rafmagn verið dregið í að nýju í íbúðinni að hluta. V. 7,2 m. 2844 Skálagerði - lítið fjölbýli Vorum að fá í sölu mjög fallega 56 fm íb. í litlu fjölb. á eftirsótt- um stað. Parket á gólfum. Baðh. og eldhús snyrtil. Falleg sameign. Þak yfirfarið nýlega. Fal- leg eign á góðum stað. Áhv. húsbr. 3,45 millj. V. 8,6 2977 Kaplaskjólsvegur - vesturbær Falleg 2ja herb. 61,3 fm íbúð á 2. hæð á þessum vin- sæla stað í vesturbænum. Flísar og parket á gólf- um. Fallegt eldhús m/nýlegum tækjum. Nýl. bað- herb. Mikil sameign. Blokkin er nýl. máluð og viðgerð að utan. Þak nýl. Áhv. húsbr. 4,5 m. V. 9,0 m. 2980 Hamrahlíð - stutt í skólann Glæsileg 6 herb. 166 fm íbúð á tveimur hæðum í tveggja íbúða parhúsi á besta stað í Hlíðunum. 4 svefn- herbergi, tvennar svalir. Hægt að gera að tveimur íbúðum. 34 fm bílskúr. V. 19,9 2978 Giljaland - glæsilegt raðhús Vorum að fá í sölu stórglæsilegt endaraðhús á besta stað í Löndunum. Húsið skiptist í forstofu, gestasnyrt- ingu, stofu, borðstofu, eldhús, 2-4 svefnher- bergi, 2 fataherbergi, baðherbergi, frístundaher- bergi, geymslu, þvottahús og útigeymslu. Bíl- skúr í lengju skammt frá. Áhv. 8,7m. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. V. 25,5 m. 2970 Stórglæsilegt einbýlishús í Selás- hverfi Sérlega fallegt og einstaklega vandað 321 fm hús á besta stað í Seláshverfinu. Niður Elliðaánna í bakgrunninum. Glæsilegt útsýni. Húsið er á 2 hæðum. 4-5 svefnherb., skrifstofa, arinnstofa, dagstofa, borðstofa. Allar innrétting- ar sérsmíðaðar. Herragarðsstigi milli hæða. Af- lokuð geysistór verönd á pöllum með heitum potti og leiktækjum. Tvöfaldur bílskúr 47 fm. Æskileg skipti á raðhúsi í sama hverfi. Upplýs- ingar gefur Sigtryggur. V. 40,0 m. 2972 Efstaland - Fossvogi Vorum að fá í sölu fallega 80 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölbýli. Gott skipulag. Suðursvalir og gott útsýni. Stór og björt stofa. Parket á íbúðinni. Stutt í alla þjón- ustu. V. 11,7 m. 2981 Birkimelur - aukaherbergi Vorum að fá í sölu fallega 63 fm íbúð á 1. hæð á þessum eftir- sótta stað. Flísar og parket á öllum gólfum. Sam- eign nýmáluð. Þak nýlega yfirfarið. Að auki er herbergi í risi m/aðg. að snyrtingu. Áhv. húsbr. 3,9 millj. V. 9,2 m. 2982 Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 O ið i k d f á kl 9 18 d f á kl 12 15Símatími sunnudag milli kl. 12 og 14 Úrslit í mælsku- og rökræðu- keppni ÍTR ÚRSLITAKEPPNIN í mælsku- og rökræðukeppni ÍTR fyrir grunn- skóla Reykjavíkur 2001 fer fram í Ráðhúsinu þriðjudaginn 3. apríl, klukkan 19. Þar munu lið Rimaskóla og Réttarholtsskóla takast á. Um- ræðuefni þessa kvölds verður „Pen- ingarnir skapa hamingjuna“ og talar Réttarholtsskóli með og Rimaskóli á móti. Verðalaunagripir keppninnar eru gefnir af Nýkaup og hlýtur sigurliðið að launum nýjan farandbikar keppn- innar og annan til eignar. Liðsmenn beggja liða fá til eignar verðlauna- peninga. Að auki fær sigurliðið bóka- gjöf frá Eddu-miðlun. Dómarar hafa valið ,,ræðumann kvöldsins“ í öllum keppnum sem fram hafa farið til þessa og munu þeir verða heiðraðir þetta kvöld. Að auki verður kosinn ,,Ræðumaður ÍTR 2001“ sem hljóta mun verð- launagrip að launum. Mælsku- og rökræðukeppni ÍTR er haldin ár hvert fyrir nemendur 8.– 10. bekkjar grunnskólanna í Reykja- vík. Í ár hafa tólf skólar tekið þátt í keppninni sem er útsláttarkeppni. Sáningar og græðlinga- fjölgun GARÐYRKJUFÉLAG Ísland efnir til fræðslufundar í Norræna húsinu mánudaginn 2. apríl kl. 20. Valgerður Jónsdóttir, garðyrkju- tæknifræðingur á Akureyri, flytur erindi er hún nefnir: Sáningar og græðlingafjölgun plantna í eldhús- glugganum. Valgerður er kunn fyrir sína rækt- un, hún var til margra ára ræktunar- stjóri gróðrarstöðvarinnar í Kjarna. Hún hefur ritað greinar um ræktun í blöð og tímarit. Allir eru velkomnir á fræðsluer- indi Valgerðar, aðgangseyrir er 300 krónur. ♦ ♦ ♦ Geisladiskahulstur aðeins 500 kr. NETVERSLUN Á mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.