Morgunblaðið - 01.04.2001, Side 44

Morgunblaðið - 01.04.2001, Side 44
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 1. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ Hóll hefur fengið í sölu þekkt fyrirtæki í brauð og kökugerð, sem hefur sterka markaðshlut- deild. Um er að ræða rekstur og viðskiptavild fyrirtækissins, ásamt tækjum. Fyrirtækið ræður yfir öflugu dreifikerfi, og er í örum vexti. Hjá fyrirtækinu starfa u.þ.b. 8-10 manns. Þetta er atvinnuskapandi kostur fyrir sveitarfélög. Þetta er tækifæri fyrir stærri eða minni bakarí til að tryggja sér markaði. Einnig tilvalið fyrir einstaklinga. Fyrirtækið selur vörur sínar í alla helstu matvörumarkaði á suðvesturhorni landsins. Hægt er að fjár- magna að mestu leyti fyrir traustan aðila. Makaskipti vel hugsanleg. Hagstætt verð. Sláðu strax á þráðinn til okkar félaganna, Ágúst í síma 894 7230 eða Franz í síma 893 4284, og við veitum þér nánari upplýsingar. Til sölu framleiðslufyrir- tæki í brauð og kökugerð. Heiðarhjalli 47 - Kópavogi Verðum í dag með sölusýningu frá kl. 14.00 til kl. 16.00 á efri sérhæð í Heiðarhjalla 47, Kópavogi. Íbúðin er glæsileg efri sérhæð með frábæru útsýni í Suðurhlíðum Kópavogs. Íbúðin er 154 fm auk 25,8 fm bílskúrs eða alls 179,8 fm. skiptist í Stóra stofu, stórt eldhús, 4 svefnherbergi, tvö baðherbergi og þvottaherbergi. Íbúðin selst tilbúin undir tréverk og málningu að innan og húsið fullfrágengið að utan og lóð frágengin. Allt sér. Til afhendingar í júlí nk. Sölumenn ÁSBYRGIS verða á staðnum. FASTEIGNA MARKAÐURINN OPIÐ Í DAG KL. 14–16 Kringlan 35, Reykjavík Opið hús í dag frá kl. 14-16 Glæsilegt 175 fm endaraðhús á tveimur hæðum auk 30 fm bíl- skúrs. Húsið er allt nýlega endur- nýjað á vandaðan og smekklegan hátt. Samliggjandi stofur með arni, eldhúsi, 3 góðum svefnherb. (mögul. á 4) og flísalögðu baðherb. Timburverönd. Áhv. bygg- sj./lífsj. VERÐ TILBOÐ. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. Nesbali 14, Seltjarnarnesi Opið hús í dag frá kl. 14-16 Fallegt 203 fm endaraðhús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr. Niðri eru gestaw.c., hol og 2 herb. Uppi eru stofa og borðst., ný standsett eldhús m. glæsil. inn- rétt., 3 svefnherb. og flísalagt baðherb. Stórar suðursvalir. Ræktuð lóð m. heitum potti og verönd. Eign í góðu ástandi jafnt innan sem utan. Verð 22,5 millj. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17 Álfheimar 32 Nú gefst þér tækifæri á að koma í opið hús á 3. hæð t.h. (Bjarni á bjöllunni). 2 stofur og 3 svefn- herb. Nýtt parket. Íbúðin er skráð 107 fm en 2 sérgeymslur í kj. eru ekki með í fmtölu. Íbúðin er laus núna. Áhv. 7,7 millj. Verð 12,6 millj. Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17 Barmahlíð 18 - efri sérhæð Í dag býðst þér og þínum að skoða þessa stórglæsilegu, mikið endurnýjuðu efri sérhæð, sem er í tvíbýli, á þessum eftirsótta stað. Sérinngangur er á hæðina og skiptist hún m.a. í tvö herbergi, tvær stofur, eldhús og bað. Hæð- in er öll endurnýjuð á glæsilegan máta, þ.m.t. gólfefni og innrétt- ingar. Í kjallara fylgir rúmgott her- bergi með séreldhúsi og -snyrtingu auk geymslu og þvottahúss. Timburverönd í garði. Hellulögð bílastæði. Brynjólfur býður ykkur velkomin í dag. Verð tilboð. Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050, www.hofdi.is Vilhjálmur Bjarnason sölumaður Haraldur R. Bjarnason sölumaður Elvar Gunnarsson sölumaður Jóhanna Kr. Guðmundsdóttir skjalafrágangur Nanna Dröfn Harðardóttir ritari Salómon Jónsson löggiltur fasteignasali Opið hús á eftirtöldum stöðum sunnudaginn 18. febr. milli kl. 14 og 17 - heilshugar um þinn hag Suðurlandsbraut 50  108 Reykjavík  sími 533 4300  Fax 568 4094 i s sunnudaginn 11. mars milli kl. 14 og 17 Opið hús á eftirtöldum stöð- um sunnudaginn 1. apríl frá kl. 14 og 17 Smárahvammur 1 - Hafnarfirði 229 fm virðulegt og fallegt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara. 6-7 herbergi og 2-3 stofur. Tvö wc. Parket á neðri hæð. Útsýni. Lóðin er nýlega endurbætt. Möguleiki á lítilli séríbúð í kjallara með sérinngangi. Mögulega bílskúrsréttur. Verð 19,8 m. Brynja sýnir húsið milli kl. 2 og 5 í dag. Unufell 23 - Reykjavík Falleg og vel skipulögð 4ra herb. 94 fm íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli. Stílhreint opið eldhús, falleg ný sérsmíðuð innrétting, gott þvottahús innaf eldhúsi. Húsið er nýlega viðgert og nýir gluggar að framanverðu. Björt og skemmtileg eign. Ákveðin sala. Verð 9,9 m. Bjarney sýnir íbúðina á milli kl. 2 og 5 í dag. Vogasel 3 - Reykjavík 338 fm einbýli með auka- íbúð og iðnaðar-/atvinnuhúsnæði. Húsið skiptist í 170 fm að- alíbúð sem er efri hæð og í risi og 74 fm aukaíbúð á neðri hæð með sérinngangi og 69 fm iðnaðarrými með ca 6 m loft- hæð og er hægt að nota það undir íbúð eða fyrir t.d. dag- mömmur eða léttan iðnað. Flott staðsetning. Eign sem gefur mikla möguleika. Stutt í skólann og alla þjónustu. Verð 25,8 m. Hákon tekur á móti ykkur á milli kl. 2 og 5 í dag. Til sölu verslunarhúsnæði 10-11 í Garðabæ! Einstakt tækifæri ! Til sölu nýtt, sérlega glæsilegt 504 fm verslunarhúsnæði á 1. hæð sem er í traustri útleigu til 12 ára ásamt 504 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð sem er í útleigu til 10 ára til sömu aðila. Húsnæðið er allt hið vandaðasta að utan sem innan. Hér er um að ræða einstakt tækifæri fyrir þá sem vilja fjárfesta í traustri fasteign. Fyrir traustan kaupanda getum við útvegað fjármögnun fyrir allt að 75 % af söluverði eignarinnar. Verð 115 millj. Allar upplýsingar veitir Ágúst á Hóli í síma 894 7230, agust@holl.is eða Franz í síma 893 4284. Fermingar 1. apríl Fermingarguðsþjónusta í Frí- kirkjunni í Reykjavík 1. apríl kl. 11:00. Prestur sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson. Fermd verða: Atli Jónsson, Vatnsendabletti 5 Berglind Óskarsdóttir, Reyrengi 35 Eydís Arna Kristjánsdóttir, Hálsaseli 36. Helga Guðrún Þorsteinsdóttir, Völvufelli 50 Hjalti Stefán Árnason, Furugrund 20 Kristinn Gunnar Kristinsson, Álfhólsvegi 104 Nökkvi Jarl Bjarnason, Álagranda 23. Ferming í Fríkirkjunni í Hafnar- firði 1. apríl kl. 13:30. Prestar: Ein- ar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir. Fermd verða: Björg Birgisdóttir, Sólbergi 4 Bryndís María Björnsdóttir, Svalbarði 3 Einar Már Kristmundsson, Miðvangi 12 Elvar Bragason, Kelduhvammi 10 Erla Hrönn Ásgeirsdóttir, Traðarbergi 3 Eva Dögg Hrundardóttir, Álfholti 26 Ingibjörg Huld Haraldsdóttir, Lindarbergi 52A Ingvar Linnet, Fagrabergi 22 Kristján Sigmundsson, Sléttahrauni 27 María Jonný Sæmundsdóttir, Víðivangi 12 Oddný Silja Herdísardóttir, Skúlaskeiði 40 Sigurður Ragnar Haraldsson, Reynibergi 5 Tinna Tómasdóttir, Dvergholti 5 Þórður Steinþórsson, Vitastíg 9 Myndakvöld Útivistar FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir til myndakvölds mánudagskvöldið 2. apríl kl. 20 í Húnabúð, Skeifunni 11. Sýndar verða myndir og kynntar gönguleiðir í óbyggðum. Páskaferðir Útivistar eru fjöl- breyttar og verða þær kynntar á myndakvöldinu, en m.a. verður farið í Goðaland–Bása, á Snæfellsnes– Snæfellsjökul, jeppaferðir verða í Reykjafjörð og að Hrauneyjum auk skíðagönguferða. Kaffihlaðborð er að venju á myndakvöldinu í umsjá kaffinefndar en aðgangseyrir er 600 kr. Allir eru velkomnir að mæta á myndakvöldið meðan húsrými leyfir. ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.