Morgunblaðið - 01.04.2001, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 01.04.2001, Qupperneq 45
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. APRÍL 2001 45 Safnaðarstarf Reykjavíkurprófastsdæmi eystra og vestra: Hádegisverðarfundur presta í Bústaðakirkju kl. 12 mánu- dag. Hallgrímskirkja. Passíusálmalestur mánudag kl. 12.15. Háteigskirkja. Ævintýraklúbbur og TTT-klúbbur mánudag kl. 17. Páskasamvera. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05. Kirkjuklúbbur 8-9 ára mánudag kl. 14.15. TTT (10-12 ára) mánudag kl. 15.30. 12 spora hópar koma saman í safnaðarheimilinu mánudag kl. 19.15. Kvenfélag Laug- arneskirkju fagnar 60 ára afmæli sínu í safnaðarheimilinu. Neskirkja. Starf fyrir 6 ára börn mánudag kl. 14-15. TTT-starf (10-12 ára) mánudag kl. 16.30. Húsið opið frá kl. 16. Foreldramorgnar mið- vikudag kl. 10-12. Fræðsla: Tónlist fyrir ung börn og foreldra. Ólöf María Ingólfsdóttir. Seltjarnarneskirkja. Æskulýðs- félagið (8., 9. og 10. bekkur) kl. 20-22. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélag fyrir 13 ára (fermingarbörn vorsins 2001) kl. 20-21.30. Æskulýðsfélag eldri deildir 9. og 10. bekkingar kl. 20- 21.30. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára drengi á mánudögum kl. 17-18. Æskulýðsstarf fyrir 8.-10. bekk á mánudögum kl. 20-22. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkj- unni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587- 9070. Mánudagur: KFUK fyrir stúlkur 9-12 ára kl. 17.30-18.30. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20.30 á mánudögum. Pré- dikunarklúbbur presta í Reykjavík- urprófastsdæmi eystra er á þriðju- dögum kl. 9.15-10.30. Umsjón dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Seljakirkja. Fundur í æskulýðs- félaginu Sela kl. 20 fyrir unglinga 13- 16 ára. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- starf yngri deild kl.20.30-22 í Hásöl- um. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Æskulýðs- félag 13 ára og eldri kl. 20-22. Vídalínskirkja. 10-12 ára starf fyrir drengi í samstarfi við KFUM kl. 17.30 í safnaðarheimili. Lágafellskirkja. TTT-fundur mánu- dag kl. 16-17. Unglingahópur fundur mánudag kl. 17.30-18.30. Krossinn. Almenn samkoma að Hlí- ðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Akraneskirkja. Fundur í æskulýðs- félaginu í húsi KFUM og K mánu- dagskvöld kl. 20. Hvammstangakirkja. KFUM og K starf kirkjunnar mánudag kl.17.30 á prestsetrinu. Fríkirkjan Vegurinn. Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Léttur hádegisverð- ur á eftir samkomunni. Samkoma kl. 20. Michael Cotten prédikar. Lof- gjörð og fyrirbænir. Allir hjartan- lega velkomnir. Kvennaráðstefna verður haldin dagana 2., 3. og 5. apríl nk. Mánud. 2. apríl: Hvað var í hjarta Guðs þegar hann skapaði fyrstu kon- una? Hvert var hans guðlega áform fyrir konur? Þriðjud. 3. apríl: Hvers vegna syndgaði Eva í aldingarðinum Eden? Hvað geta konur lært af mis- tökum hennar? Fimmtud. 5. apríl: Hverjar eru afleiðingar af synd Evu fyrir okkur í dag? Hvað tapaðist og getum við endurheimt það? Kennari er Gloria Cotten. Ráðstefnan hefst alla dagana klukkan 19 og stendur í ca. 2-3 tíma í senn. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Hreinn Bernharðsson. Almenn sam- koma kl. 16.30. Lofgjörðarhópurinn syngur. Ræðumaður Erling Magn- ússon. Barnakirkja fyrir 1-9 ára börn. Allir hjartanlega velkomnir. Víkurprestakall í Mýrdal. Ferming- arfræðsla á mánudögum kl. 13.45. Frelsið, kristileg miðstöð. Almenn fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. 17. Kristniboðsvika - Lífshlaup 2001. Samkoma á Holtavegi 28 í húsi KFUM & K kl. 17. Kjartan Jónsson fjallar um framtíðina sem blasir við. Leifur Sigurðsson kristniboði sýnir myndband frá nýjum starfssvæðum í Noður-Kenýju. Barnastundir á sama tíma. Matsala að lokinni samkomu. Allir hvattir til að fjölmenna. Bústaðakirkja. Fermingarmyndatökur Erling Ó. Aðalsteinsson Ljósmyndastofa Laugavegi 24, sími 552 0624 Pantanir í síma 552 0624 frá kl. 13-18 Mörkinni 3, sími 588 0640G læ si le ga r gj af av ör ur Hitakanna kr. 6.600 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau. frá kl. 11-14.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.