Morgunblaðið - 01.04.2001, Page 54
FÓLK Í FRÉTTUM
54 SUNNUDAGUR 1. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Neskaupstað - Svokallað Lalla-
kvöld var haldið nýlega hér í Eg-
ilsbúð. Lallakvöld var skemmti-
kvöld sem haldið var til heiðurs
Þorláki Friðrikssyni eða öllu held-
ur Lalla á Skorrastað, en undir því
nafni gengur hann dags daglega.
Dagskrá skemmtikvöldsins sam-
anstóð að mestu leyti af tónlistar-
atriðum sem fjölskylda Lalla og
vinir fluttu að ógleymdum honum
sjálfum, en hann hefur um áratuga
skeið kitlað hláturtaugar Norðfirð-
inga og annarra með gamanvísna-
söng, leiklist og öðrum uppákomum
á hinum ýmsu skemmtunum og
raunar talinn ómissandi við þau
tækifæri. Þá voru einnig flutt nokk-
ur lög sem Lalli hefur samið. Kynn-
ir á skemmtikvöldinu var Helgi
Seljan bróðir Lalla og átti hann
sinn þátt í að gera kvöldið eft-
irminnilegt.
Húsfyllir var á Lallakvöldinu en
það voru fjölskylda hans og vinir
sem stóðu fyrir kvöldinu.
Morgunblaðið/Ágúst
Lalli tekur lagið ásamt sonum sínum Jóni, Guðjóni og Ágústi.
Húsfyllir á Lallakvöldi
!"!
#$%$&
!"
#!"
!
$%&'&())*+$,-.)&
/)*,-0+%*$/1+
222
3
Leikfélag
Mosfellssveitar
Gamanleikritið
Á svið
Hið fúla fólskumorð
í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ
Leikstjóri Ingrid Jónsdóttir
2. sýn. sun. 1. apríl kl. 20.00.
3. sýn. fös. 6. apríl kl. 20.00.
4. sýn. sun 8. apríl kl. 20.00.
Miðaverð aðeins kr. 1500
Miðapantanir í síma 566 7788
Í HLAÐVARPANUM
Eva
- bersögull sjálfsvarnareinleikur
22. sýn. þri. 3. apríl kl. 21 örfá sæti laus
23. sýn. þri. 10. apríl kl. 21.00
24. sýn. fim. 19. apríl kl. 21.00
25. sýn. lau. 21. apríl kl. 21.00
„...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri
sinni tragí-kómík...ég skora á (konur) að fjöl-
menna og taka karlana með..." (SAB Mbl.)
HÁALOFT - geðveikur gamaneinleikur
Aukasýning í tilefni af Alþjóðlega heilbrigðis-
deginum fimmtudaginn 5. apríl kl. 21.00
4
5%**,*$$5*6678966
222
Stóra svið
MÓGLÍ eftir Rudyard Kipling
Í DAG: Sun 1.apríl kl 14 - ÖRFÁ SÆTI
Sun 8. apríl kl 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sun 22. apríl kl 14 – ATH:Sýningin er
túlkuð á táknmáli
Sun 29. apríl kl 14
SKÁLDANÓTT eftir Hallgrím Helgason
Fös 6. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Lau 21. apríl kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fös 27. apríl kl. 20
AUKASÝNINGAR V. MIKILLAR
EFTIRSPURNAR
MENNINGARVERÐLAUN DV 2001
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR!
BLÚNDUR & BLÁSÝRA e. Joseph Kesselring
Lau 7. apríl kl. 19 5. sýning
ÍD
KRAAK EEN OG KRAAK TWEE
eftir Jo Strömgren
POCKET OCEAN eftir Rui Horta
Í KVÖLD: Sun 1. apríl kl. 20 – 5. sýning
Fim 5. apríl kl. 20 – 6. sýning
Litla svið
KONTRABASSINN eftir Patrick Süskind
Fim 5. apríl kl. 20 2. sýning - ÖRFÁ SÆTI
Lau 7. apríl kl. 19 3. sýning
Leikari: Ellert A. Ingimundarson
Lýsing: Lárus Björnsson. Þýðing: Hafliði
Arngrímsson/Kjartan Óskarsson. Leikmynd
og búningar: Axel Hallkell Jóhannesson.
Leikstjórn: Kjartan Ragnarsson.
ÖNDVEGISKONUR eftir Werner Schwab
Í KVÖLD: Sun 1. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Sun 8. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sun 22. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fim 26. apríl kl. 20
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Stúdentaleikhúsið
Vegna fjölda áskoranna
verða aukasýningar
sunnudaginn 1. apríl
kl. 19.30 og 22.00.
sýnir í Tjarnarbíói
2. sýning fimmtudaginn 5. apríl.
3. sýning föstudaginn 6. apríl.
4. sýning mánudaginn 16. apríl
(annan í páskum).
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðapantanir allan sólarhringinn
í síma 551 2525.
Miðasala opin alla sýningardaga
frá kl. 19.00.
!
"#
#
$ %
&' ( ' ) '( *+ ,&- .'
/
' 0
#
1
23'4
#
1
'5
6
#
7 $ 8"9:
( ' -'
;&*
+ ,&*<
=
&'( ' " '
''>
7 ''
,
! " # $%&
'!
' &())*
)!+* , - ))
)' . /
)' 0)
/
)')
/
)')1
/
5 ! 7999
:"699#
:;7< =
)# 2 ,!2 ) !
Sýnt í Gamla bíói (í húsi Íslensku óperunnar)
Miðasala í síma 511 4200
og á Netinu - www.midavefur.is
Fimmtudag 5. apríl kl. 20:00 - uppselt
Laugardag 7. apríl kl. 20:00 - uppselt
Laugardag 14. apríl kl. 20:00 - nokkur sæti laus
Hópar: Hafið samband í síma 511 7060.
Café Óperu.25% afsláttur af mat fyrir og eftir sýningu á
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
>,)?''&+))* 5 "
3# )
4
;
/
;
#)4
;
#)4
#4
;
/)54
;
"
,*&0)$'1-*)*, )"
)')4;
#)'.
4;
#)')4
;
@)A*)B$+))&))C"33>"2" )' 0)4;
#)'4;
#)'
4;
5%0&,,*/***0+A4'5A" 0)4
#
4
7D
/
<9
#4 E
# )54<9F9
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
5%0&,,*/***0+A4'5A" 320#)
4
#)4
/.
4
/)4
4
4
Litla sviðið kl. 20.30:
A#*5)A*)- G "
4' ;
,'*-,.>>&+,-.-A*,,*+*) <3H
<9F9I
@)A*)B$+))&))6 $# + )0 /! $# )7
) 8 )! &()))
)0 +2/9:# #)!+* ) ; ) ! ( )' +*&()))2 !!
222
J
!
2 5
" EK
7FE7L# E
7FE<9
552 3000
Opið 12-18 virka daga
SNIGLAVEISLAN KL. 20
flyst í Loftkastala vegna mikillar aðsóknar
lau 21/4 örfá sæti laus
fim 26/4 örfá sæti laus
sun 29/4 örfá sæti laus
Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20
fös 6/4 örfá sæti laus
mið 11/4 nokkur sæti laus
sun 22/4 örfá sæti laus
SJEIKSPÍR EING OG
HANN LEGGUR SIG KL. 20
lau 7/4 nokkur sæti laus
fös 27/4 nokkur sæti laus
Síðustu sýningar!
530 3030
Opið 12-18 virka daga
SNIGLAVEISLAN KL. 20
sun 1/4 UPPSELT
mið 4/4 UPPSELT
fim 5/4 UPPSELT
lau 7/4 UPPSELT
sun 8/4 UPPSELT
mið 11/4 UPPSELT
fim 12/4 UPPSELT - Skírdagur
Ath! Sýningar færast eftir 12/4 í Loftkastala
Á sýningardögum er miðasalan opin fram að
sýningu og um helgar opnar hún í viðkom-
andi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið.
Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16
virka daga.
midasala@leik.is — www.leik.is
Yfirhafnir
Neðst á Skólavörðustíg
Bómullar-satín
og
silki-damask
rúmföt
Skólavörðustíg 21,
sími 551 4050
Golfkúlur 3 stk.
í pakka
aðeins 850 kr.
NETVERSLUN Á mbl.is
ATVINNA
mbl.is