Morgunblaðið - 01.04.2001, Síða 62
ÚTVARP/SJÓNVARP
62 SUNNUDAGUR 1. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 KLASSÍK FM 107,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
07.00 Fréttir.
07.05 Fréttaauki. Þáttur í umsjá fréttastofu Út-
varps. (Áður í gærdag).
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt. Séra Agnes M. Sigurð-
ardóttir, Bolungarvík, Ísafjarðarprófastsdæmi
flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Toccata eftir
Charles-Marie Widor. Simon Lindley leikur á
orgel. Medie vita eftir John Sheppard. The Tall-
is Scholars sönghópurinn flytur; Peter Phillips
stjórnar. Módetta eftir Henrico Albicastro. Guy
De Mey flytur ásamt Ensemble 415 kamm-
ersveitinni; Chiara Banchini stjórnar.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir. (Aftur eftir miðnætti).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Samræður um heimspeki Schopen-
hauers. Seinni hluti. Bryn Magee ræðir við
Frederic Coppleston heimspekisagnfræðing.
Lesarar eru Hjálmar Hjálmarsson og þýðand-
inn, Gunnar Ragnarsson. Umsjón: Jórunn Sig-
urðardóttir. (Aftur á miðvikudag).
11.00 Guðsþjónusta í Reynivallakirkju. Séra
Gunnar Kristjánsson prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar
Kjartansson. (Aftur á þriðjudagskvöld).
14.00 Útvarpsleikhúsið. Egypski skautahlaup-
arinn eftir Ruud van Megen. Þýðing: Hallgrímur
H. Helgason. Leikstjóri: Ásdís Thoroddsen.
Leikari: Örn Árnason. (Aftur á miðvikudags-
kvöld).
15.00 Íslensk dægurtónlist í eina öld. Umsjón:
Jónatan Garðarsson og Ásgeir Tómasson.
Styrkt af Menningarsjóði útvarpsstöðva. (Aftur
á föstudagskvöld).
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.08 Sunnudagstónleikar. Hljóðritun frá tón-
listarhátíðinni í Regensburg s.l. sumar. Hörpu-
sveitin frá Lundúnum flytur tónlist frá tímum
Williams Shakespeares; Andrew Lawrence-
King stjórnar. Umsjón: Bergljót Anna Haralds-
dóttir.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Vísindi og fræði við aldamót. Umsjón:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld. Vek eftir Jórunni Viðar.
Hugleiðingar um fimm gamlar stemmur fyrir
píanó. Valgerður Andrésdóttir leikur. Þrjú söng-
lög. Þóra Einarsdóttir, Loftur Erlingsson, Jón
Þorsteinsson og Gerrit Schuil flytja. Tilbrigði
um íslenskt þjóðlag fyrir selló og píanó. Lovísa
Fjeldsted og Steinunn Birna Ragnarsdóttir
leika.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þátt-
inn. (Frá því í gær).
20.00 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda.
Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því á föstu-
dag).
21.00 Pjotr Tsjajkofskíj. Rómantískur, rúss-
neskur snillingur. Umsjón: Gylfi Þ. Gíslason.
(Frá því í gær).
21.50 Ljóð vikunnar. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (Frá því á mánudag)).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Unnur Halldórsdóttir
flytur.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims-
hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður í
gærdag).
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir. (Frá því fyrr í dag).
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna Disneystundin,
Prúðukrílin, Róbert
bangsi, Sunnudagaskólinn.
11.00 Sögurnar hennar
Sölku (e) (6:13)
11.10 Bréfaklúbburinn
11.25 Nýjasta tækni og
vísindi (e)
11.40 Kastljósið (e)
12.00 Vestfjarðavíking-
urinn 2000 (e)
13.00 Sjónvarpskringlan -
13.20 Mósaík
14.00 Mannslíkaminn (The
Human Body) Breskur
heimildarmyndaflokkur.
(e) (2:8)
15.00 Stundin okkar
15.30 Geimferðin (Star
Trek: VoyagerV) (18:26)
16.15 Táknmálsfréttir
16.25 Formúla 1 Bein út-
sending frá kappakstr-
inum í Brasilíu.
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Deiglan
20.00 Uppsigling Fyrri
hluti heimildarmyndar eft-
ir Viðar Víkingsson um
rannsóknir á Mars í ljósi
landafunda Íslendinga fyr-
ir þúsund árum. (1:2)
20.30 Fréttir aldarinnar
1950 - Þjóðleikhúsið vígt -
straumhvörf.
20.35 Hálandahöfðinginn
(Monarch of the Glen II)
Alastair MacKenzie, Rich-
ard Briers, og Dawn
Steele. (5:8)
21.25 Helgarsportið
21.50 Grunur vaknar
(Lombre du doute) Frönsk
bíómynd frá 1992 um tólf
ára stúlku sem sakar föður
sinn um kynferðislegt of-
beldi. Aðalhlutverk: Mir-
eille Perrier og Alain
Bashung.
00.20 Deiglan
00.45 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Tao Tao, Búálfarnir, Maja
býfluga, Nútímalíf Rikka,
Sagan endalausa, Donkí
Kong, Grallararnir, Eug-
enie Sandler
10.00 Ævintýraheimur
Enid Blyton
10.25 Í vesturátt (Into the
West) Myndin fjallar um
tvo sígaunadrengi sem búa
í fátækrahverfi í Dyflinni
ásamt drykkfelldum föður.
Aðalhlutverk: Gabriel
Byrne, Ellen Barkin og
Colm Meaney. 1992.
12.00 Sjónvarpskringlan
12.15 NBA-leikur vikunnar
13.40 Fisléttur (Airborne)
Við kynnumst Mitchell
Goosen sem er svo gott
sem alinn upp á ströndinni
í Kaliforníu. Þegar for-
eldrar hans fá tækifæri til
að vinna við vísindarann-
sóknir í Ástralíu er hann
sendur til frændfólks í
Ohio. Aðalhlutverk: Shane
McDermott, Seth Green
og Brittney Powell. 1993.
15.10 Simpson-fjölskyldan
(The Simpsons) (1:23) (e)
15.35 Oprah Winfrey
16.20 Nágrannar
18.15 Fornbókabúðin 1999.
(e)
19.00 19>20 - Ísland í dag
19.30 Fréttir
20.00 Viltu vinna milljón?
20.50 60 mínútur
21.40 Ástir og átök (Mad
About You 7)
22.05 Hundabolti (Didier)
Frönsk gamanmynd um
hundaeigandann Jean
Pierre. Aðalhlutverk:
Jean-Pierre Bacri og Alain
Chabat. 1997.
23.50 Maður án andlits
(The Man without a Face)
Aðalhlutverk: Mel Gibson,
Margaret Whitton og Nick
Stahl. 1993.
01.45 Dagskrárlok
09.30 Jóga
10.00 2001 nótt Barna-
þáttur. Farið verður í
Ástríksgarðinn.
12.00 Skotsilfur
12.30 Silfur Egils
14.00 Everybody Loves
Raymond (e)
14.30 Malcolm in the
Middle (e)
15.00 Björn og félagar (e)
16.00 Fólk - með Sigríði
Arnardóttur (e)
17.00 Innlit-Útlit (e)
18.00 Yes Dear (e)
18.30 Temptation Island
(e)
19.30 20/20
20.30 Skotsilfur (e)
21.00 Tantra-listin að
elska meðvitað
22.00 Silfur Egils (e)
23.30 Boston Public (e)
00.30 Brúðkaupsþátt-
urinn Já (e)
01.00 Jóga
01.30 Óstöðvandi Topp
20
11.50 Meistarakeppni
Evrópu Fjallað er um
Meistarakeppnina, farið
er yfir leiki síðustu um-
ferðar og spáð í spilin.
12.45 Ítalski boltinn Bein
útsending. (Roma - Ver-
ona)
14.50 Enski boltinn Bein
útsending frá leik
Charlton Athletic og
Leicester City.
17.00 NBA-leikur vikunnar
Beint frá leik Philadelphia
76ers og Indiana Pacers.
19.20 Sjónvarpskringlan
19.40 Epson-deildin Bein
útsending. Keflavík -
Tindastóll.
21.30 Bandaríska meist-
arak. í golfi (Augusta
Masters Official Film)
22.30 Ástríðufiskurinn
(Passion Fish) Aðal-
hlutverk: Mary McDonn-
ell og Alfre Woodard.
1992.
00.40 Dagskrárlok
06.00 Two Bits
08.00 Monte Carlo or
Bust
10.00 X, Y and Zee
12.00 Photographing Fair-
ies
14.00 Monte Carlo or
Bust
16.00 X, Y and Zee
18.00 Photographing Fair-
ies
20.00 Two Bits
22.00 Joe
24.00 Suburbia
02.00 The Crow: City of
Angels
04.00 Joe
ANIMAL PLANET
5.00 Conflicts of Nature 6.00 Wild Havens 7.00 Wild
and Weird 8.00 Croc Files 9.00 Extreme Contact 9.30
Postcards from the Wild 9.00 The Quest 11.00 Zoo
Chronicles 12.00 Croc Files 13.00 O’Shea’s Big Ad-
venture 14.00 The New Adventures of Black Beauty
15.00 Pet Project 16.00 The Keepers 16.30 Vets on
the Wildside 17.00 Wildlife ER 17.30 Wild Rescues
18.00 Zoo Chronicles 19.00 Animal X 20.00 Vets on
the Wildside 21.00 Wildlife ER 21.30 Wild Rescues
22.00 Extreme Contact 22.30 Aquanauts
BBC PRIME
5.00 Toucan Tecs 5.10 Toucan Tecs 5.20 Playdays
5.40 Get Your Own Back 6.05 Smart 6.30 My Barmy
Aunt Boomerang 6.45 Toucan Tecs 6.55 Playdays
7.10 Insides Out 7.35 The Really Wild Show 8.00 Top
of the Pops 8.30 Top of the Pops 2 9.00 Top of the
Pops Eurochart 9.30 Dr Who 10.00 Ready, Steady, Co-
ok 11.00 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30 Eas-
tEnders Omnibus 14.00 Toucan Tecs 14.10 Playdays
14.30 Get Your Own Back 15.00 Grange Hill 15.45
The Antiques Show 16.15 Antiques Roadshow 17.00
Gardeners’ World 17.30 Casualty 18.30 Playing God
19.30 Maternity 21.10 Soldiers to Be 21.40 Guns and
Roses 22.10 Ivanhoe 23.00 The Face of Tutankhamun
0.00 In the Blood 1.00 The Qualifications Case 2.00
Hidden Power 2.30 Free Body Diagrams 3.00 French
Fix 3.30 Zig Zag 3.50 Trouble Shooter 4.35 Ozmo Engl-
ish Show 7
CARTOON NETWORK
4.00 Fly Tales 4.30 The Moomins 5.00 Fat Dog Men-
doza 5.30 Ned’s Newt 6.00 Scooby Doo 6.30 Tom
and Jerry 7.00 Mike, Lu & Og 7.30 Ed, Edd ’n’ Eddy
8.00 Dexter’s Laboratory 8.30 The Powerpuff Girls
9.00 Angela Anaconda 9.30 Courage the Cowardly
Dog 10.00 Dragonball Z 10.30 Gundam Wing 11.00
Tenchi Muyo 11.30 Batman of the Future 12.00 Syl-
vester & Tweety 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter’s La-
boratory 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Ed, Edd ’n’
Eddy 16.00 Angela Anaconda 16.30 Cow and Chicken
DISCOVERY CHANNEL
7.00 The Big G 7.55 If We Had No Moon 8.50 On the
Inside 9.45 Lonely Planet 10.40 Adrenaline Rush Hour
11.30 Shadow of the Assassin 12.15 The Body Zone -
Living Past 100 13.15 The Body Zone - The Body Wit-
hin Us 14.10 Cookabout - Route 66 14.35 Wood Wiz-
ard 15.05 The Power Zone 16.00 Extreme Machines
17.00 Crocodile Hunter 18.00 The People’s Century
19.00 Ancient Earthquakes 20.00 Cleopatra’s Palace
- in Search of a Legend 21.00 Napoleon’s Obsession -
The Quest for Egypt 22.00 Searching for Lost Worlds
23.00 Storm Force 24.00 Crime Night - The FBI Files
EUROSPORT
6.30 Ævinýraleikar 7.30 Ofurhjólreiðar 8.00 Sprett-
hlaup á skautum 9.45 Ofurhjólreiðar 11.00 Super rac-
ing weekend 12.30 Super racing weekend 14.30 Of-
urhjólreiðar 15.30 Fréttir 15.45 Ískeila 17.00
Spretthlaup á skautum 18.00 Ofurhjólreiðar 19.00
Fréttir 19.15 Kappakstur- Bandaríska meistarak.
21.00 Fréttir 21.15 Ýmsar íþróttir 21.45 Ofurhjólreiðar
22.00 Fréttir
HALLMARK
5.35 Inside Hallmark: The Prince and the Pauper 5.50
The Prince and the Pauper 7.25 Larry McMurtry’s Dead
Man’s Walk 9.10 The Wishing Tree 11.05 Inside Hall-
mark: Missing Pieces 11.15 Missing Pieces 13.00
Sally Hemings: An American Scandal 16.00 Love,
Mary 17.50 Inside Hallmark: The Hound of the Basker-
villes 18.00 The Hound of the Baskerville 19.30 Run
the Wild Fields 21.25 David Copperfield 23.00
Mermaid 0.35 Sally Hemings: An American Scandal
3.30 Molly 4.00 Love, Mary
MANCHESTER UNITED
16.00 This Week On Reds @ Five 17.00 Red Hot News
17.30 Watch This if You Love Man U! 18.30 Reserves
Replayed 19.00 Red Hot News 19.30 Supermatch -
Middlesbrough 21.00 Red Hot News 21.30 Masterfan
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 Wild Vet 7.30 Giants of Jasper 8.00 The Octopus
Show 9.00 Eagles: Shadows on the Wing 10.00 The
Sharks 11.00 Save the Panda 12.00 Sea Turtle Story
13.00 Wild Vet 13.30 Giants of Jasper 14.00 The
Octopus Show 15.00 Eagles: Shadows on the Wing
16.00 The Sharks 17.00 Save the Panda 18.00 Volc-
anic Eruption 19.00 Born of Fire 20.00 Volcanoes of
the Deep 21.00 Trail of the Cougar 22.00 Double
Identity 23.00 Atomic Filmmakers 24.00 Born of Fire
TCM
18.00 The Glass Bottom Boat 20.00 Woman of the Ye-
ar 21.55 Buddy Buddy 23.30 Village of Daughters
1.00 No Guts, No Glory: 75 Years of Comedies 1.55
The Glass Bottom Boat
SkjárEinn 10.00 Ævintýraprinsessan Bergljót Arnalds
fer í Ástríksgarðinn þar sem Ástríkur býr ásamt Steinríki
og Krílríki. Þarna er sannkallaður töfraheimur og verður
farið í vatnsrennibrautir og Ástríkshringekju.
10.00 Máttarstund
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Blönduð dagskrá
14.00 Þetta er þinn dagur
14.30 Líf í Orðinu
15.00 Ron Phillips
15.30 Dýpra líf
16.00 Frelsiskallið
16.30 700 klúbburinn
17.00 Samverustund
19.00 Believers Christian
Fellowship
19.30 Dýpra líf
20.00 Orð Guðs til þín
21.00 Bænastund
21.30 700 klúbburinn
22.00 Máttarstund
23.00 Ron Phillips
23.30 Jimmy Swaggart
00.30 Lofið Drottin
01.30 Nætursjónvarp
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Inn í nóttina. 02.00 Fréttir. 02.05 Næt-
urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir
og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.45 Veðurfregnir. 06.05 Morguntónar.
09.03 Spegill, Spegill. (úrval úr þáttum liðinnar
viku) 10.03 Stjörnuspegill. Páll Kristinn Pálsson
rýnir í stjörnukort gesta. (Aftur þriðjudagskvöld).
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku.
(Aftur eftir miðnætti). 13.00 List-auki á sunnu-
degi með Lísu Pálsdóttur. 15.00 Sunnudags-
kaffi. Umsjón: Kristján Þorvaldsson. (Aftur á
mánudagskvöld). 16.05 Rokkland. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur þriðjudagskvöld).
18.25 Auglýsingar. 18.28 Hálftími með Badly
Dzawn Boy. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Deiglan.
20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins.
22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóðlagarokk.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
09.00 Milli mjalta og messu Anna Kristine
Magnúsdóttir vekur hlustendur. Fréttir kl.
10:00.
11.00 Hafþór Freyr
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Helgarskapið. Bjarni Ólafur í léttri helg-
arstemmningu með gæðatónlist.
16.30 Halldór Backman
19.00 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 ...með ástarkveðju - Henný Árnadóttir.
Þægilegt og gott. Eigðu rómantísk kvöld með
Bylgjunni. Kveðjur og óskalög.
01.00 Næturhrafninn flýgur Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
Egypski skauta-
hlauparinn
Rás 1 14.00 Leikritið
Egypski skautahlauparinn
eftir hollenska leikritahöf-
undinn Ruud van Megen
verður flutt í Útvarpsleikhús-
inu í dag. Leikritið fjallar um
Hakim, sem er egypskur
innflytjandi í Hollandi. Hann
dreymir um að taka þátt í
hinu fræga skautahlaupi
milli ellefu borga og bæja
þar í landi. Dag nokkurn fær
hann pípulagningamann til
þess að koma og líta á ofn-
inn í herbergi sínu. Sá er
andsnúinn útlendingum frá
fjarlægum löndum og sært
stolt Hakims verður til þess
að samskipti þeirra enda
með ósköpum. Leikritið er í
formi eintals sem Örn Árna-
son flytur.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
NORRÆNAR STÖÐVAR
16.10 Zink
16.15 Marco Polo (The
Missing Chapter) Þegar
landkönnuðurinn Marco
Polo greindi fyrst frá
ferðalögum sínum var eitt-
hvað sem vantaði í frá-
sögnina.
18.15 Hvort eð er End-
ursýnt til kl. 21.
NRK1
06.00 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
18.30 Herskapelig: Toppen Bach fer í heimsókn á Ba-
ardshaug setrið í Orkanger 19.00 Sportsrevyen: Íþróttir
vikunnar 19.30 Soldater i måneskinn. Sænsk fram-
haldsmynd í fjórum hlutum. Aðalhlutverk: Gösta Ek-
man og Göran Ragnerstam i hovedrollene. Leikstjórn:
Tomas Alfredson(3:4) 20.30 Brobyggernes gjestebud:
Umræðuþáttur um trúmál. Umsjón: Kjell Erik Moen
21.00 Kveldsnytt: Kvöldfréttir 21.15 Skíðaskotfimi
23.45 Nytt på nytt: Málefni líðandi stundar. Umsjón:
Jon Almaas, Anne Kat. Hærland 0g Knut Nærum
NRK2
14.50 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 18.55 Dykket(kv):
Norsk kvikmynd frá 1989. Köfunarfar með tveimur inn-
anborðs festist á hundrað metra dýpi í Norðursjó. Nú
upphefst barátta við að bjarga mönnunum áður en
það er um seinan. Aðalhlutverk: Bjørn Sundquist,
Frank Grimes, Eindride Eidsvold, Michael Kitchen, Ma-
rika Lagercrantz, Nils Ole Oftebro, Sverre Anker Ousdal
og Michael Kitchen. Leikstjórn: Tristan de Vere Cole.
20.25 Siste nytt: Fréttir 20.30 En sjøreise: - og hundre
stemmer: Heimildamynd um þrjá norska ævintýra-
menn sem ætla að sigla um öll heimsins höf 21.00
South Park: Bandarískur teiknimyndaflokkur fyrir full-
orðna. Höfundar: Trey Parker & Matt Stone 21.20
Filmredaksjonen: Allt það nýjasta í kvikmyndaheim-
inum. Umsjónarmenn: Brita Møystad Engseth og Pål
Bang-Hansen
DR1
07.40 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
18.00 Rejseholdet: (13:30) 19.00 TV-avisen med
Söndagsmagasinet og Sport: Alhliða fréttaþáttur
20.20Appetit på livet: Heimildamynd um átröskun
(3:3) 21.10 Enhedslistens årsmöde. Stjórnmálaþáttur
í umsjón Önju Westphal & Bent Stuckert 21.40 Sam-
dráttur dagsins frá Formúlu 1 í Brasilíu 22.25 Emma’s
Dilemma: Grínþáttur (4:7) 22.55 Sporlös: Heimilda-
þáttur um leit fólks að kynforeldrum sínum, ættingjum
og gömlum vinum (4:8) 22.25 Bogart: Allt það nýjasta
úr kvikmyndaheiminum. Umsjón: Ole Michelsen
DR2
14.25 Fréttir, heimilda/fræðsluþættir 16.50 Útsending
frá Formúlu 1 í Brasilíu. Þulir: Claus Borre og Peter
Nygaard 19.00 Bullitt(kv): Bandarísk spennumynd frá
1968. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Robert Vaughn,
Jaqueline Bisset, Robert Duvall & Dan Gordon. Leik-
stjórn: Peter Yates 21.00 Deadline: Fréttaþáttur um
málefni líðandi stundar, innlend sem erlend 22.20
Paparazzi: Umræðuþáttur um nútíma fjölmiðla 21.50
Bestseller: Þáttur um allt það nýjasta í bókmennta-
heiminum. Umsjón: Isabella Miehe-Renard
SVT1
06.00 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
18.30 Sportspegeln: Íþróttir vikunnar 19.15 Packat &
klart: Ferðaþáttur í umsjón Miu Norin og Anders Ro-
sén. Áfangastaður vikunnar: Hakidiki í Norður-Grikk-
landi, Vínarborg og Vemdalsfjöll 19.45 Sopranos:
Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um mafíuforingj-
ann Tony Soprano og fjölskyldu hans. Aðalhlutverk: Ja-
mes Gandolfini, Michael Imperioli, Edie Falco, Tony Si-
rico og Lorraine Bracco (26:26) 20.45 Rapport:
Fréttaþáttur 20.50 Stop!: Heimildamynd um hræðslu
21.20 Dokumentären: Farbrorn: Heimildamynd um
Gösta sem er 94 ára gamall
SVT2
06.15 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 18.00 Mitt i nat-
uren: Náttúrulífsþáttur í umsjón Lindu Olofsson 19.00
Aktuellt: Fréttaþáttur 19.20 Agenda: Umfjöllun um
málefni líðandi stundar. Umsjón: Lars Adaktusson
20.20 Ekg: Heimildamynd um finnska innflytjendur í
Stokkhólmi 20.50 HippHipp: Grínþáttur í umsjón And-
ers Jansson og Johan Wester (3:6) 21.20 Musikbyrån:
Tónlistarþáttur í umsjón Magnus Bengtsson & Petra
Wangler
C A R T O O N N E T W O R K C N B C C N N F O X K I D S M T V S K Y
AKSJÓN
mbl.is
STJÖRNUSPÁ
Veggklukka
aðeins 2.000 kr.
NETVERSLUN Á mbl.is