Morgunblaðið - 20.05.2001, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.05.2001, Blaðsíða 10
10 SUNNUDAGUR 20. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ E INN af öðrum tínast jakkafata- klæddir karlar út af fundi Samtaka atvinnulífsins á Grand Hótel í síð- ustu viku. Inn á milli er hægt að greina örfáar konur þótt flestar séu klæddar í dökkan fatnað og falli því auðveldlega inn í hópinn. Leitandi staðnæmist augað við hnarreista unga konu mitt á milli fundargestanna. Örugg í fasi lítur hún upp og kinkar kolli. Eftir örskamma stund birtist hún síðan aftur og kynnir sig. „Linda“ segir hún með bros á vör og þarf ekki að segja meir því allir Íslendingar þekkja Lindu Pétursdóttur í sjón frá því að hún var kjörin Ungfrú heimur ár- ið 1988. Færri gera sér væntanlega grein fyrir því hvers konar þrekvirki Linda hefur unnið við rekstur fjölskyldufyrirtækisins Baðhússins síð- ustu 8 árin. Fyrirtækið hefur ekki aðeins náð að vaxa og dafna hér á landi. Orðspor þess hefur borist út fyrir landsteinana og valdið því að ým- is tækifæri hafa opnast á erlendri grund. Ef betur er að gáð stendur Linda sjálf á tímamót- um því eftir tveggja ára stjórnarsetu í Félagi kvenna í atvinnurekstri var hún með rússneskri kosningu kosin formaður félagsins fyrr í mán- uðinum. Á réttri hillu í atvinnurekstri Við ákveðum að flýja út úr anddyrinu og leita skjóls við lítið hringborð í einum af hliðarsöl- Linda Pétursdóttir athafnakona með hundana sína tvo, Sunnu og Mána. Heimurinn er fullur af Morgunblaðið/Golli Stjórn Félags kvenna í atvinnurekstri, (f.v.) Aðalheiður Héðinsdóttir, gjaldkeri, Hildur Petersen, ritari, Dagný Halldórsdóttir, varaformaður, Linda Péturs- dóttir, formaður, Edda Sverrisdóttir, meðstjórnandi, og Katrín Óladóttir, meðstjórnandi. Á myndina vantar Hansínu B. Einarsdóttur, meðstjórnanda. Linda Pétursdóttir hefur haslað sér völl með eftirtektarverðum hætti í íslensku atvinnulífi á síðustu árum. Anna G. Ólafsdóttir króaði hana af úti í horni eftir aðalfund Samtaka atvinnulífsins í síðustu viku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.