Morgunblaðið - 27.06.2001, Síða 29

Morgunblaðið - 27.06.2001, Síða 29
FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR Bleikja 300 250 275 20 5,500 Keila 30 30 30 26 780 Steinbítur 102 102 102 160 16,320 Und.Ýsa 109 109 109 60 6,540 Ýsa 270 270 270 1,838 496,255 Samtals 250 2,104 525,395 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 37 37 37 4 148 Skarkoli 148 148 148 17 2,516 Ufsi 40 40 40 79 3,160 Und.Ýsa 99 99 99 406 40,194 Und.Þorskur 75 75 75 756 56,700 Þorskur 120 120 120 3,056 366,720 Samtals 109 4,318 469,438 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Gullkarfi 56 52 55 1,751 96,832 Keila 50 50 50 880 44,001 Langa 102 79 96 319 30,537 Langlúra 80 80 80 198 15,840 Lúða 460 310 385 10 3,850 Lýsa 57 30 54 39 2,115 Sandhverfa 100 100 100 2 200 Skata 5 5 5 28 140 Skrápflúra 30 30 30 93 2,790 Skötuselur 310 310 310 395 122,450 Steinbítur 113 81 102 254 25,878 Stórkjafta 36 36 36 53 1,908 Ufsi 53 39 44 2,689 119,168 Und.Ýsa 80 80 80 30 2,400 Und.Þorskur 97 96 97 3,613 348,881 Ýsa 257 106 166 301 50,026 Þorskur 185 89 156 2,179 340,240 Samtals 94 12,834 1,207,256 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Gellur 455 425 434 32 13,900 Grálúða 135 135 135 11 1,485 Gullkarfi 89 30 68 899 61,282 Hlýri 124 119 120 1,984 237,574 Keila 60 30 53 2,374 125,870 Langa 102 55 77 2,321 179,630 Langlúra 30 30 30 457 13,710 Lúða 685 180 445 896 398,755 Lýsa 69 45 57 126 7,230 Sandkoli 30 30 30 49 1,470 Skarkoli 174 70 159 235 37,472 Skötuselur 715 235 306 359 109,850 Steinbítur 119 78 102 9,523 971,997 Ufsi 53 30 45 7,143 321,066 Und.Ýsa 120 70 109 1,117 121,993 Und.Þorskur 104 70 101 7,663 772,446 Ýsa 286 80 210 8,369 1,758,298 Þorskur 265 100 157 37,544 5,888,786 Þykkvalúra 175 140 169 180 30,415 Samtals 136 81,282 11,053,228 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 230 230 230 4 920 Steinbítur 106 88 91 6,186 565,713 Ýsa 270 160 226 811 183,162 Samtals 107 7,001 749,795 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 37 37 37 500 18,500 Hlýri 150 150 150 20 3,000 Langa 79 79 79 200 15,800 Lúða 315 220 291 94 27,400 Skarkoli 181 76 176 5,509 967,212 Skötuselur 310 310 310 2 620 Steinbítur 103 103 103 132 13,596 Ufsi 40 35 38 2,338 88,306 Und.Þorskur 83 75 79 1,000 79,000 Ýsa 195 30 180 301 54,297 Þorskur 172 81 116 10,811 1,249,778 Þykkvalúra 205 205 205 11 2,255 Samtals 120 20,918 2,519,764 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Hlýri 50 50 50 22 1,100 Langa 100 93 97 18 1,744 Lýsa 57 57 57 2 114 Steinbítur 103 103 103 11 1,133 Ufsi 42 37 40 683 27,611 Ýsa 125 125 125 53 6,625 Þorskur 264 130 257 1,569 403,898 Samtals 188 2,358 442,225 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 110 110 110 923 101,530 Ýsa 200 195 197 109 21,515 Þorskur 129 105 123 758 93,093 Samtals 121 1,790 216,138 FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI Gullkarfi 76 9 36 38 1,356 Keila 30 30 30 16 480 Langa 52 52 52 39 2,028 Lúða 500 300 443 23 10,190 Lýsa 45 45 45 102 4,590 Skarkoli 135 70 84 164 13,725 Skötuselur 290 225 267 173 46,270 Steinbítur 113 85 91 660 59,956 Ufsi 50 36 48 1,944 93,474 Und.Steinbítur 30 30 30 25 750 Und.Ýsa 107 107 107 300 32,100 Und.Þorskur 70 70 70 51 3,570 Ósundurliðað 15 15 15 45 675 Ýsa 208 179 201 524 105,396 Þorskur 140 107 133 6,062 803,380 Samtals 116 10,166 1,177,940 FMS ÍSAFIRÐI Grálúða 210 210 210 1,550 325,500 Gullkarfi 30 30 30 45 1,350 Lúða 370 280 316 5 1,580 Skarkoli 188 153 167 100 16,714 Steinb./Harðfiskur 1,840 1,840 1,840 10 18,400 Steinbítur 84 80 81 1,628 131,640 Ufsi 30 30 30 430 12,900 Und.Ýsa 100 95 99 2,216 219,388 Ýsa 231 100 184 3,409 626,219 Þorskur 214 214 214 43 9,202 Samtals 144 9,436 1,362,893 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 2001 29 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 26.06.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Keila 30 30 30 84 2,520 Langa 126 126 126 243 30,618 Skarkoli 5 5 5 30 150 Skötuselur 270 270 270 49 13,230 Þykkvalúra 145 145 145 397 57,565 Samtals 130 803 104,083 FAXAMARKAÐUR Gullkarfi 56 9 51 412 21,007 Hlýri 109 109 109 20 2,180 Keila 50 40 49 333 16,320 Langa 40 40 40 27 1,080 Lúða 300 300 300 45 13,500 Lýsa 30 30 30 57 1,710 Sandkoli 45 45 45 6 270 Skarkoli 154 154 154 180 27,720 Skötuselur 313 200 292 43 12,555 Steinbítur 111 50 87 1,493 130,516 Ufsi 53 35 47 1,722 81,406 Und.Ýsa 107 107 107 451 48,257 Und.Þorskur 90 90 90 63 5,670 Ýsa 218 144 168 1,481 248,828 Þorskur 250 125 138 6,445 889,243 Þykkvalúra 125 125 125 3 375 Samtals 117 12,781 1,500,637 FAXAMARKAÐUR AKRANESI Gullkarfi 9 9 9 34 306 Keila 60 60 60 10 600 Lúða 300 215 230 11 2,535 Lýsa 38 38 38 52 1,976 Skötuselur 310 310 310 2 620 Steinbítur 103 50 86 163 13,980 Sv-Bland 50 50 50 36 1,800 Ufsi 45 35 43 17,418 747,560 Und.Ýsa 112 112 112 27 3,024 Und.Þorskur 105 90 104 2,652 274,705 Ýsa 195 195 195 53 10,335 Þorskur 283 103 199 6,655 1,322,262 Samtals 88 27,113 2,379,703 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 105 105 105 597 62,685 Ufsi 37 37 37 5 185 Und.Þorskur 95 95 95 52 4,940 Ýsa 279 225 227 1,313 298,017 Þorskur 150 106 134 7,714 1,030,012 Samtals 144 9,681 1,395,839 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 30 30 30 10 300 Gellur 505 505 505 25 12,625 Gullkarfi 52 9 39 385 14,943 Keila 60 20 50 408 20,430 Kinnfiskur 485 485 485 26 12,610 Langa 102 55 67 197 13,161 Lifur 20 18 19 874 16,910 Lundir/Þorsk 200 200 200 10 2,000 Lúða 500 120 268 71 18,995 Lýsa 30 30 30 14 420 Sandkoli 70 70 70 60 4,200 Skarkoli 194 130 190 6,012 1,140,982 Skrápflúra 50 50 50 87 4,350 Skötuselur 200 200 200 2 400 Steinbítur 116 70 91 3,223 292,960 Ufsi 50 33 40 7,575 304,681 Und.Ýsa 112 96 97 392 37,984 Und.Þorskur 92 74 86 717 61,555 Ýsa 287 110 218 8,995 1,958,298 Þorskur 281 79 146 85,577 12,482,260 Þykkvalúra 215 205 214 930 199,350 Samtals 144 115,590 16,599,414 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 135 135 135 11 1,485 Gullkarfi 35 35 35 32 1,120 Hlýri 104 104 104 277 28,808 Keila 60 60 60 44 2,640 Langa 94 94 94 233 21,902 Lúða 330 330 330 6 1,980 Skarkoli 130 130 130 12 1,560 Skrápflúra 30 30 30 29 870 Skötuselur 215 215 215 5 1,075 Steinbítur 111 90 99 1,805 178,353 Ufsi 40 40 40 74 2,960 Und.Ýsa 112 112 112 54 6,048 Und.Þorskur 98 91 95 3,530 336,518 Ýsa 195 170 188 1,510 284,365 Þorskur 146 111 138 4,191 579,824 Þykkvalúra 160 125 158 282 44,665 Samtals 124 12,095 1,494,173 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Gullkarfi 9 9 9 16 144 Keila 30 30 30 97 2,910 Steinbítur 110 102 110 4,010 440,823 Ufsi 37 37 37 89 3,293 Und.Ýsa 109 109 109 150 16,350 Und.Þorskur 95 95 95 686 65,170 Ýsa 251 251 251 1,746 438,246 Samtals 142 6,794 966,936 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 330 300 313 9 2,820 Skarkoli 188 181 181 404 73,236 Skötuselur 310 310 310 3 930 Steinbítur 90 84 84 1,317 110,730 Und.Ýsa 98 98 98 644 63,112 Ýsa 232 103 186 1,725 320,752 Þorskur 188 115 125 1,071 133,751 Samtals 136 5,173 705,331 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.063,20 0,28 FTSE 100 ...................................................................... 5.555,70 -1,88 DAX í Frankfurt .............................................................. 5.802,69 -1,69 CAC 40 í París .............................................................. 5.090,73 -2,35 KFX Kaupmannahöfn 305,90 -1,45 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 842,40 -0,87 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.136,17 -0,51 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.472,48 -0,30 Nasdaq ......................................................................... 2.064,62 0,67 S&P 500 ....................................................................... 1.216,76 -0,15 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 12.978,80 0,64 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 12.962,0 -1,61 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 8,35 0,00 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 271,50 -1,50                                    !              FRÉTTIR Röng mynd Röng mynd birtist með umsögn Braga Ásgeirssonar um sýningu nemenda hönnunardeildar Listahá- skóla Íslands 6. júní sl. Hér birtist rétt mynd, sem er af verki Sigrúnar Lilliendahl, Stóll. Röng mynd birtist einnig með sömu leiðréttingu föstudaginn 22. júní. En hún er af verki eftir Harry Jóhannsson. Er beðist velvirðingar á mistökunum. Rangt ártal Rangt ártal kom fram í grein sem birt var í blaðinu í gær, þriðjudaginn 26. júní, á bls. 2 um kjarabaráttu sál- fræðinga. Þar stóð „Halldór Hauks- son, formaður Stéttarfélags sálfræð- inga, segir að laun sálfræðinga hafi hækkað um 3% síðan í febrúar 1997“. Hið rétta er að laun sálfræðinga hafa einungis hækkað um 3% frá því í árs- byrjun 1999. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Úrskurðuð látin á Egilsstöðum Stúlkan sem lést af völdum áreksturs tveggja bíla á vegamótun- um við Breiðdalsvík síðdegis sl. sunnudag var úrskurðuð látin við komuna á Heilbrigðisstofnun Aust- urlands á Egilsstöðum. Tveir sjúkra- bílar fluttu báðar stúlkurnar sem slösuðust mest í árekstrinum til Eg- ilsstaða og önnur þeirra síðan flutt með þyrlu til Reykjavíkur. Beðist er velvirðingar á þessu ranghermi. LEIÐRÉTT Morgunblaðið/Bragi Ásgeirsson Verkið Stóll eftir Sigrúnu Lilliendahl. ♦ ♦ ♦ MORGUNBLAÐINU hefur borist athugasemd frá framkvæmdastjóra Teymis sem er endursöluaðili Oracle hugbúnaðar á Íslandi og samstarfsaðili Skýrr við innleið- ingu á nýju tölvukerfi ríkisins: Að baki er eitt umfangsmesta út- boð sem átt hefur sér stað á ís- lenska hugbúnaðarmarkaðnum. Vinnan við útboðið hefur einkennst af faglegum vinnubrögðum starfs- manna útbjóðanda sem var ís- lenska ríkið enda miklir hagsmunir í húfi, fjárhags- og starfsmanna- kerfi fyrir stofnanir og fyrirtæki ríkisins. Það voru ekki síður miklir hags- munir í húfi fyrir þau fyrirtæki sem þátt tóku í útboðinu og á loka- sprettinum voru það Skýrr með E- business Suite lausn frá Oracle og Nýherji með SAP sem kepptu um samninginn. Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við Skýrr og í fréttatilkynningu frá fjármálaráðu- neytinu kemur fram að bæði kerfin hafi uppfyllt útboðskröfur mjög vel. Þar segir jafnframt að vinnu- brögð og efnistök starfsmanna beggja fyrirtækjanna hafi sýnt að bæði fyrirtækin væru líkleg til að skila verkinu með miklum ágætum og að verulegur munur var á verði Skýrr í hag. Lausnirnar Oracle E-business Suite og SAP eru í fararbroddi lausna fyrir stórfyrirtæki og ríki og sveitarfélög. Það er ekki til einn algildur staðall til að meta hvor lausnin er betri, það sýna hinar ýmsu samanburðarkannanir og kaupákvarðanir fyrirtækja um heim allan sem ýmist velja Oracle eða SAP. Lausnirnar eru um margt ólíkar og því fer það meira eftir þörfum viðskiptavinarins hvor lausnin verður fyrir valinu en lausnunum sjálfum. Þetta sýnir líka niðurstaða þess mats sem starfsmenn Ríkiskaupa framkvæmdu en niðurstaða þeirra var að báðar lausnirnar fengu fyrstu einkunn og eingöngu var 3% munur á hve vel lausnirnar þóttu uppfylla þarfir ríkisins en hins veg- ar er lausn SAP um 60% dýrari en Oracle E-business Suite. Verðmun- urinn var um 700 milljónir og það hefur verið haft eftir talsmanni Nýherja að það sé ekki mikill mun- ur í þessu samhengi. Það getur verið að 700 milljónir séu ekki miklir fjármunir þegar SAP inn- leiðing er annars vegar en í huga flestra skattborgara eru 700 millj- ónir miklir fjármunir. Það hefur aldrei áður farið fram jafn ítarlegur samanburður á tveimur fjárhagskerfum hér á landi. Tugir starfsmanna ríkisins, Nýherja, Skýrr, Teymis og fleiri aðila komu að verkinu. Val Ríkis- kaupa er byggt á vel ígrunduðu og faglegu mati, þar sem tillit hefur verið tekið til allra þátta sem snúa að hagkvæmni lausnarinnar. Það er mat Ríkiskaupa að Oracle E- business Suite er mun hagkvæmari kostur. Gunnar Bjarnason, Framkvæmdastjóri Teymis Teymi er söluaðili Oracle E-busi- ness Suite á Íslandi og samstarfs- aðili Skýrr í innleiðingu fjármála- og starfsmannakerfis fyrir ríkið. Athugasemd frá Teymi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.