Morgunblaðið - 27.06.2001, Qupperneq 36
MINNINGAR
36 MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Þann 23. júní hefði
amma mín, Guðrún Ei-
ríksdóttir, orðið 98 ára
gömul en hún lést 11.
júní síðastliðinn. Amma fæddist í
Miðbýli á Skeiðum 23. júní 1903 en
hún bjó lengst af á bænum Ferju-
nesi í Villingaholtshreppi á uppvaxt-
arárum sínum.
Árið 1930 lauk amma ljósmæðra-
námi frá Ljósmæðraskólanum í
Reykjavík sem var þá 9 mánaða
bóklegt og verklegt nám.
Amma giftist Ólafi Kristinssyni
GUÐRÚN
EIRÍKSDÓTTIR
✝ Guðrún Eiríks-dóttir ljósmóðir
fæddist að Miðbýli á
Skeiðum 23. júní
1903. Hún lést á
Ljósheimum á Sel-
fossi 11. júní síðast-
liðinn á 98. aldursári.
Útför Guðrúnar fór
fram frá Selfoss-
kirkju laugardaginn
23. júní.
árið 1934 og hófu þau
búskap ári seinna á
Efra-Velli í Gaulverja-
bæjarhreppi en þau
bjuggu þar í 14 ár.
Þau eignuðust alls
fjögur börn. Þau eru
Jón, Hjördís og Viðar
en eitt barn misstu
þau. Fyrir átti amma
eitt barn, Helgu móður
mína, með Jóhannesi
Jóhannssyni, kaup-
manni í Reykjavík.
Auk þess að vera
húsmóðir var amma í
fullu starfi sem ljós-
móðir, þannig að oft hefur verið
mikið álag bæði á henni og heim-
ilinu.
Hlutverk ljósmóðurinnar hefur
ekki verið öfundsvert í þá daga, lítið
um lyf og tæki og farið var ríðandi
eða gangandi í vitjanir, þar sem
flestar konur eignuðust börnin
heima. Ef kalla þurfti til læknivarð
að sækja hann til Eyrabakka og það
ríðandi. Já, hún mundi tímana
tvenna í þessum efnum.
Á 44 ára starfsferli sínum sem
ljósmóðir, frá 1930 til 1974, tók hún
á móti alls um 1200 börnum á Sel-
fossi og í sveitunum í kring.
Amma var ákaflega farsæl í starfi
og ég man vel gleðisvipinn sem
færðist yfir andlitið á henni í þau
skipti er hún sagði mér frá því að
hún hefði aldrei orðið fyrir því að
missa konu af barnsförum en það
þakkaði hún Guði almáttugum.
Þegar ég man fyrst eftir ömmu
bjó hún ásamt fjölskyldu sinni á
Kirkjuvegi 15, Selfossi, en þangað
fluttu þau árið 1949. Þangað var gott
að koma og vel tekið á móti öllum
enda oft á tíðum mjög gestkvæmt.
Eftir að ég flutti til Reykjavíkur
árið 1983 ásamt fjölskyldu minni
hittumst við amma sjaldnar. Alltaf
þegar við fórum „austur fyrir fjall“,
eins og við köllum það, til að heim-
sækja foreldra mína, en þeir eru bú-
settir á Selfossi, var að sjálfsögðu
líka farið í heimsókn til ömmu.
Einu sinni þegar við vorum á leið-
inni þangað sagði yngri dóttir mín,
þá 5 ára gömul, upp úr eins manns
hljóði: „Pabbi! Förum við ekki
örugglega líka í heimsókn til lang-
ömmu?“ „Jú, að sjálfsögðu,“ sagði
ég. „Hvers vegna spyrðu að því?“
„Það er vegna þess að hún brosir
alltaf svo fallega til mín.“
Þetta voru orð að sönnu sem segja
svo mikið um ömmu, því hún var
ákaflega barngóð og það þótti öllum
svo gott að vera nálægt henni vegna
þess hversu hlý og jákvæð hún var.
Eftir að Óli, maður ömmu, dó hélt
amma lengi vel heimili með dóttur
sinni Hjördísi, á Fossheiði 1, Sel-
fossi. það var mikið lán fyrir ömmu.
Henni féll aldrei verk úr hendi en
hún var mikil hannyrðakona og
prjónaði og heklaði alveg þar til
undir það síðasta. Hjördísi er hér
með þakkað fyrir þá fórnfýsi og um-
hyggju sem hún sýndi ömmu.
Síðasta æviárið dvaldist amma á
Ljósheimum sem er dvalarheimili
fyrir aldraða á Selfossi. Þar fór vel
um ömmu. Það var ekki vegna þess
að húsakynnin væru stór og glæsi-
leg, heldur fyrst og fremst vegna
þess hversu hlýlegt og gott starfs-
fólkið var henni.
Svo leggur þú á höfin blá og breið
á burt frá mér og óskalöndum þínum,
og stjarna hver, sem lýsir þína leið,
er lítill gneisti, er hrökk af strengjum
mínum.
Þú skilur eftir minningar hjá mér
um marga gleðistund frá liðnum árum,
og alltaf mun ég fagna og þjást með þér,
og þú skalt vera mín – í söng og tárum.
(Davíð Stefánsson.)
Blessuð sé minning þín.
Björgvin Þ. Valdimarsson.
' !!
"#$%&
!'# (
)*%+$ *
#
+,-
"
.
/"
&0
.
#
, $-% .&
12 )
#2))
3
0)
,))/0)1)2)3)
% "4
" 3
#
+4-
"55!
& %5 # &.&
.&
.&
)# 1& 5 # 5 " .&
#1& .& !
1 '" 1& -%5 #).+ .&
6 $1& .& ,7 68,7
5 # 5
12)
!)92:)96!3)
'"
'%'#5";<
)*%+$
#
#
+, -
" -
-
# .
/"
," =3+$ ,
$,' 3+$
- #.$3+$.&
!#>3+$.&
)?3+$.&
#,
." ..@A" .&
6
#
) ) 2)
)
)6:)!!
+ .BCD
)*%+$
# #
+ -
")
7- #
+4-
"55!
8)
)
2"
9
2
:5;
##""
,, ,< 4< ! +=>
! $#.& " .
$* .& .$-%5 # .&
." "
." -%5 #" .&
"%5 #" .&
0#?-.
! $ $ %'.&
?2 )
#2)
3E)60),
%&
*@#
:-
")
A2
"B0 " .#
+:-
",!!
0.$!#" .& 5 " !+
1 # " !#" .& !"!#" .&
$!#" .& % )* # %5*." F
12 )
#2 )!96!3)
!G&
&"<
)*%+$ * "&.','."
$3>"
# $
#"
2 #
+5 -
")
&3 2 .#
+:-
"55!
8)
*C
# " %' $ .&
& # !+%5 #6%&@'.&
6.$% .& ,#?"
!# $" . .& $35## .&
,' &
$,#?.& 6 %&,#?
1
"
) 2 )
# 2)
!)92:)!:)2)3)
'"*
$ +#B;
9
* &2
-
-
C
3
#
+,-
"
C #
5!-
" !!
" @A"
!#" " " .)& %&.&
- " .& &"
!#" +#" .& '
-% " !+6 # .&
5 # 5
D .2
.)
H):,I
!#+#BJ4
)*%+$ 7- .#
+:-
"
55!
- #
." , $@'
H ,=@'.&
., $, ? )
# @/:))!!
3 "<;
)*%+$
& 3
#
+4-
"55!
?@A" .& & "
-%5 #@A" .& " *##+
-%5 @A" .& !#" " !#" %& # 5
MIKIL áhersla er lögð á, að
handrit séu vel frá gengin, vél-
rituð eða tölvusett. Sé handrit
tölvusett er æskilegt, að disk-
lingur fylgi útprentuninni. Það
eykur öryggi í textameðferð og
kemur í veg fyrir tvíverknað.
Þá er enn fremur unnt að senda
greinarnar í símbréfi (569 1115)
og í tölvupósti (minning-
@mbl.is). Nauðsynlegt er, að
símanúmer höfundar/sendanda
fylgi.
Um hvern látinn einstakling
birtist formáli, ein uppistöðu-
grein af hæfilegri lengd, en aðr-
ar greinar um sama einstakling
takmarkast við eina örk, A-4,
miðað við meðallínubil og hæfi-
lega línulengd, - eða 2.200 slög
(um 25 dálksentimetra í
blaðinu). Tilvitnanir í sálma eða
ljóð takmarkast við eitt til þrjú
erindi. Greinarhöfundar eru
beðnir að hafa skírnarnöfn sín
en ekki stuttnefni undir grein-
unum.
Frágangur
afmælis-
og minning-
argreina