Morgunblaðið - 03.07.2001, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 39
Starfsmaður
við útgáfu
Sálma og kvæða
Hallgríms Péturssonar
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi óskar eftir
að ráða starfsmann við verkefnið „Sálmar og
kvæði Hallgríms Péturssonar“. Um er að ræða
fullt starf sem ráðið verður í frá 1. ágúst nk.
til eins árs. Starfsmanninum er ætlað á ráðn-
ingartímanum að vinna að ýmsum verkþáttum
er varða útgáfu Sálma og kvæða Hallgríms
Péturssonar en fyrsta bindi hennar kom út hjá
stofnuninni á liðnu ári. Starfið heyrir undir for-
stöðumann. Launakjör samkvæmt kjarasamn-
ingi Félags háskólakennara og ríkisins.
Umsóknarfrestur er til og með þriðjudeg-
inum 17. júlí. Umsækjendur skulu hafa lokið
kandidats- eða meistaraprófi í íslenskum bók-
menntum/-fræðum frá viðurkenndum háskóla
og jafnframt hafa nokkra reynslu í handrita-
rannsóknum og fræðilegri útgáfu texta. Um-
sækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni
skýrslu um námsferil sinn, starfsferil og fræða-
störf, ritsmíðar og rannsóknir.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Vésteinn
Ólason, forstöðumaður, sími 525 4011. Um-
sóknir skulu sendar Stofnun Árna Magnússon-
ar á Íslandi, Árnagarði við Suðurgötu, 101
Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað
þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
FRÁ HJALLASKÓLA
Viltu vinna með okkur?
Hjallaskóla vantar tilfinnanlega:
• umsjónarkennara í 4. bekk,
• ræsti í 1/2 starf e.h. og
• starfsmann í 1/2 starf í Frístund
(dægradvöl) e.h.
Launakjör samkvæmt kjarasamningum viðkom-
andi stéttarfélaga og launanefndar sveitarfélaga.
Nánari upplýsingar gefur Stella Guðmundsdóttir í
vs. 554 2033 og hs. 553 4101. Sjá jafnframt
heimasíðu Hjallaskóla http://hjallaskoli.kopavogur.is
Starfsmannastjóri.
KÓPAVOGSBÆR
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Ársfundur
Byggðastofnunar
Hótel Selfossi í dag,
þriðjudaginn 3. júlí
kl. 12.30.
Dagskrá:
Setning fundarins:
Valgerður Sverrisdóttir; ávarp iðnaðar-
og viðskiptaráðherra.
Kristinn H. Gunnarsson; ræða formanns
stjórnar Byggðastofnunar.
Theodór A. Bjarnason; skýrsla forstjóra
Byggðastofnunar.
Framsöguerindi:
Arne Hyttnes forstjóri Atvinnu- og
byggðaþróunarsjóðs Noregs (SND).
Kaffihlé um kl. 15.00.
Framsöguerindum framhaldið:
Guðmundur Kr. Tómasson, framkvæmda-
stjóri þróunarsviðs Íslandsbanka.
Jóhannes Jónsson, kaupmaður í Bónus.
Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri
Flugfélags Íslands.
Fundarlok eru áætluð kl. 17.00.
Fundargestum eru boðnar léttar veitingar
að fundi loknum.
Fundarstjóri: Sigurður Sigurjónsson hrl.
HÚSNÆÐI Í BOÐI
Til leigu
miðsvæðis í Reykjavík
Steinsteypt húsnæði á friðsælum stað er til
leigu. Húsnæðið hentar vel fyrir skrifstofuhald,
til kennslu eða fyrir léttan iðnað. Fyrsta hæðin
er björt, alls um 540 fermetrar með 335 cm loft-
hæð. Hæðin er tengd vörulyftu niður á jarð-
hæð, þar sem hægt er að keyra sendibíl að
lyftudyrum. Geymsluloft við lyftuhús er 42 fer-
metrar og lofthæð þar er 335 cm. Geymslu-
loftið, sem er ofan við fyrstu hæðina og tengist
einnig lyftuhúsinu, er um 317 fermetrar með
205 cm lofthæð.
Tryggð verða næg bílastæði.
Húsnæðið leigist tilbúið undir tréverk eða inn-
réttað að óskum leigutaka.
Laust nú þegar.
Nánari upplýsingar veitir Sigurjón Jónasson
í símum 551 8166 og 892 7927.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Íbúð óskast
4ra manna fjölskylda óskar eftir að leigja íbúð
í Kaupmannahöfn frá 31. júlí—7. ágúst.
Gjarnan á stúdentagörðum.
Vinsamlegast sendið upplýsingar á netfang
rabb@simnet.is eða hringið í síma 899 5514.
TIL LEIGU
Til leigu við Fjólugötu
64 fm jarðhæð með sérinngangi til langtíma-
leigu. Íbúðin er uppgerð frá grunni og allar inn-
réttingar nýjar. Tvær sólríkar, samliggjandi
stofur, önnur með 3,5 m fataskáp, eldhús, flísa-
lagt bað með sturtu, geymslu og fatahengi.
Innangengt í þvottahús, parket á gólfum.
Umsókn með persónulegum upplýsingum
sendist augl.deild Mbl. merkt „Fjólugata“.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hafnarnes 1, þingl. eig. Benedikt Helgi Sigfússon og Ólöf Kristjana
Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. — Visa Ísland,
Íbúðalánasjóður, Jeppasmiðjan ehf., Landsbanki Íslands hf., aðal-
banki og Landsbanki Íslands hf., höfuðst., mánudaginn 9. júlí 2001
kl. 15.00.
Sauðanes, þingl. eig. Kristinn Pétursson, Rósa Benónýsdóttir og
Landbúnaðarráðuneyti, gerðarbeiðendur Dýralæknaþjónusta Suðurl.
ehf., Lánasjóður landbúnaðarins, Lífeyrissjóður Austurlands og Sam-
vinnulífeyrissjóðurinn, mánudaginn 9. júlí 2001 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á Höfn,
2. júlí 2001.
TIL SÖLU
Pallanet
Þrælsterk og
meðfærileg.
Hentug í skjólgirðingar.
Rúllur 3x50 m og 2x50 m.
Verð á fm 112,00 m. vsk.
HELLAS,
Suðurlandsbraut 22,
s. 551 5328, 568 8988,
852 1570, 892 1570.
TILKYNNINGAR
Drög að tillögu að
matsáætlun Álftanesvegar
og Vífilsstaðavegar
í Garðabæ
Drög að tillögu að matsáætlun fyrirhugaðra
framkvæmda við Álftanesveg og Vífilsstaðaveg
eru kynnt á vefsíðu Hönnunar (http://
www.honnun.is) .
Vegagerðin og Garðabær eru framkvæmdarað-
ilar verksins en mat á umhverfisáhrifum er
unnið af Hönnun hf.
Óskað er eftir athugasemdum og ábendingum
almennings innan tveggja vikna eða fram til
18. júlí. Athugasemdir og ábendingar skulu
sendar til Hönnunar hf., Síðumúla 1, 108
Reykjavík, eða á netfangið jw@honnun.is eða
haukur@honnun.is .
ÝMISLEGT
Indverk matargerð
eitt kvöldnámskeið 5. og 10. júlí
Komum saman og höfum gam-
an. Upplýsingar hjá Shabana
í símum 581 1465 og 698 0872.
Indversk matargerð í
eldhúsinu þínu.
Ef þú vilt halda veislu þá kem
ég á staðinn og sé um matinn.
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I