Morgunblaðið - 14.08.2001, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 14.08.2001, Blaðsíða 49
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 2001 49 Nýbýlavegi 12, Kóp., sími 554 4433. Sumarbolir Allir sumarbolir á 500 og 1.000 kr. á meðan birgðir endast Frá nemendasýningu í Borgarleikhúsinu Upplagt til kynningar fyrir byrjendur. Allir aldurshópar frá 4 ára. Innritun í síma 553 8360 frá kl. 16–18. Ath. Vetrarnámskeiðið hefst um miðjan september. Nánar auglýst síðar. HAUSTNÁMSKEIÐ HEFST 20. ÁGÚST NK. Dúndur útsala gardínuefnum barnaefnum gobilíni o.fl. vörum. Vegna breytinga er mikil verðlækkun á Strandgötu 11, Hf, sími 5554322. G l u g g h ú s TIL SÖLU Honda Accord EX Verð 1.570.000 Áhvílandi hagstætt lán 1.100.000. Bein sala.  Hlaðinn aukabúnaði.  Bíll með einstaka aksturseiginleika.  Ekinn ca 60 þús. km. Upplýsingar í síma 895 8956. Bridssambandið kaupir nýtt húsnæði Bridssamband Íslands hefur fest kaup á nýju húsnæði fyrir starfsemi sína. Þriðja hæð Síðumúla 37 verður nýtt aðsetur BSÍ, en húsnæðið verð- ur ekki afhent fyrr en um næstu ára- mót. Leit stendur yfir að hentugu húsnæði frá september til desember og eru allar góðar hugmyndir vel þegnar í síma 587 9360. BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n Pétur Guðjónsson með flest bronsstig Hvert þriðjudagskvöld er spilað sumarbrids hjá Bridsfélagi Akureyr- ar í Hamri. 31. júli unnu Pétur Guð- jónsson og Una Sveinsdóttir sann- færandi sigur. % Pétur Guðjónss. – Una Sveinsd. 62,5 Hjalti Bergmann – Arnar Einarss. 56,7 Sveinbj. Sigurðss. – Sigurður Marteinss.54,2 Hans Viggó – Haukur Harðars. 54,2 7. ágúst urðu hins vegar efstir Sveinn Stefánsson og Skúli Skúla- son. Staða efstu para var: Sveinn Stefánss. – Skúli Skúlas. 56,5 Frímann Stefánss. – Björn Þorlákss. 52,3 Hans Viggó – Sunna Borg 50,9 Sigurður Marteinss. – Sveinbj. Sigurðss.50,9 Efstu pör fá að sjálfsögðu brons- stig en alls hafa 35 spilarar fengið bronsstig í sumar. Þeir spilarar sem flest hafa fengið eru: 1. Pétur Guðjónsson 97 2. Una Sveinsdóttir 82 3. Björn Þorláksson 72 4. Frímann Stefánsson 57 5. Skúli Skúlason 50 ARNAR Gunnarsson náði sínum fyrsta áfanga að alþjóðlegum meist- aratitli á Norðurlandamótinu í skák sem lauk í Bergen í Noregi um helgina. Eftir áralangt tímabil þar sem titiláfangar íslenskra skák- manna voru sjaldséðir gerðist það skyndilega í sumar að fjórir áfangar náðust í striklotu, en auk Arnars hafa þeir Stefán Kristjánsson og Bragi Þorfinnsson náð áföngum. Bragi náði reyndar tveimur áföngum. Þessi um- breyting er greinilega séríslenskt fyrirbæri eins og m.a. má sjá af því að Arnar var eini keppandinn á Norð- urlandamótinu sem náði AM-áfanga, en keppendur voru 95. Arnar Gunnarsson hefur lítið teflt erlendis, en hins vegar náð afar góð- um árangri á skákmótum hér heima að undanförnu. Ljóst er að áfangi Arnars er engin tilviljun og búast má við fleiri áföngum hjá honum og öðr- um íslenskum skákmönnum á næst- unni. Vonandi verður þessi árangur einnig til að hvetja enn fleiri Íslend- inga til dáða í skákinni. Þeir Þröstur Þórhallsson og Sævar Bjarnason tóku þátt í Norðurlanda- mótinu auk Arnars. Þresti gekk ekki vel og átti oft í erfiðleikum með að innbyrða vinninginn gegn stigalægri andstæðingum. Hann náði þó að lok- um sama vinningafjölda og Arnar eða 5½ vinningi. Sævar fór vel af stað, en hann mætti á mótið beint af minning- armótinu um Keres. Hann náði m.a. að sigra danska stórmeistarann Lars Schandorff (2 551) í annarri umferð, en tapaði hins vegar eftir slæman af- leik í lokaumferðinni og fékk 5 vinn- inga. Arthur Kogan (Ísrael, 2.517) og Evgenij Agrest (Svíþjóð, 2.529) sigr- uðu á mótinu með 8 vinninga af 9. Agrest er því Norðurlandameistari í skák 2001. Þótt Þröstur sé ekki ánægður með árangurinn á Norðurlandamótinu náði hann oft að sýna kunnuglega takta eins og t.d. í eftirfarandi sókn- arskák sem tefld var í fimmtu um- ferð. Hvítt: Þröstur Þórhallsson Svart: Geir Sune Tallaksen (Nor- egi) Ítalski leikurinn 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. De2 Be7 5. c3 0–0 6. d3 d6 7. h3 Ra5 8. Bb5 a6 9. Ba4 b5 10. Bc2 c5 11. Rbd2 -- Eftir 11. g4 Dc7 12. Rbd2 Bb7 13. Hg1 Hfe8 14. Rf1 d5 15. Rg3 c4 16. Bg5 cxd3 17. Bxd3 dxe4 18. Rxe4 Rxe4 19. Bxe4 Bxe4 20. Dxe4 Bf8 21. Hd1 Hac8 22. Hg3 Rc4 23. Db1 e4 24. Rd4 e3 25. Bxe3 Rxe3 á svartur unnið tafl (26. Hxe3 Hxe3+ 27. fxe3 Dg3+) (Mortimer-Swiderski, Ostende 1907). 11. ...Dc7 12. Rf1 Bb7 13. Re3 Hfe8 14. 0–0 Bf8 15. Rh2 – – Eðlilegasti leikur hvíts, 15. Rf5, gefur honum lítið í aðra hönd, t.d. 15. ...d5 16. Bg5 (16. Rh2 c4 17. Rg4 Rxg4 18. Dxg4 cxd3 19. Bxd3 dxe4 20. Bxe4 Bxe4 21. Dxe4) 16. ...Dc6 17. Hfe1 h6 18. Bc1 dxe4 19. dxe4 með jöfnu tafli. 15. ...d5 16. Rhg4 Rxg4 17. Rxg4 Had8 18. f4!? – – Þetta er eina leiðin fyrir Þröst til að flækja taflið. 18. ...dxe4 Svartur hefði getað gert hvíti erfitt fyrir með því að leika 18. ...c4!, t.d. 19. fxe5 (19. dxc4..Rxc4 20. b3 Ra3 21. Bxa3 Bxa3 22. exd5 Bxd5) 19. ...h5! 20. Bg5 cxd3 21. Bxd3 hxg4 22. Bxd8 Hxd8 23. Dxg4 dxe4 og svartur stendur betur. 19. dxe4 exf4 20. Bxf4 Bd6 Eðlilegra hefði verið að leika 20. ...Db6, t.d. 21. e5 (21. Bg5 Be7 22. Bxe7 Hxe7 23. e5 c4+ 24. Kh1 Dc7 og nú gengur fórnin ekki: 25. Rf6+? gxf6 26. Dg4+ Kh8 27. Dh4 (27. exf6 Hg8 28. fxe7 Hxg4 29. e8D+ Hg8 30. De2 Bxg2+ 31. Dxg2 Hxg2 32. Kxg2 Rc6) 27. ...Hd3 28. Dxf6+ Kg8 29. Bxd3 cxd3 30. Hf4 Dxe5 31. Hg4+ Kf8) 21. – – De6 22. Rf6+? gxf6 23. Dh5 h6 24. Bxh6 Bxh6 25. Dxh6 f5 og svartur á vinningsstöðu. 21. e5 Dc6 Ekki gengur 21. ...Be7, vegna 22. e6 Bd6 23. Bxd6 Hxd6 24. Hxf7 Dc6 (24. – – Hdxe6 25. Dxe6 Hxe6 (25. ...Dxf7 26. Bxh7+ Kf8 27. Dd6+ He7 28. Re5 Rc4 29. Rg6+ Ke8 30. Db8+ Kd7 31. Dxb7+) 26. Hxc7) 25. Hxg7+ Kxg7 26. De5+ Kf8 27. Df6+ Kg8 28. Rh6+ mát. 22. Hf3 – – Það gengur varla að fórna í þessari stöðu, t.d. 22. Rh6+ gxh6 23. Dg4+ Kh8 24. exd6 He6 25. Hf3 Hg8 26. d7 Hxg4 27. d8D+ Hg8 28. Dd3 Hxg2+ 29. Kxg2 f5 (29. – – De4!?) 30. Bg3 Rc4 31. Dxf5 Dd7 32. Hd1 De7 33. Bh4!? Bxf3 34. Bxe7 Hxg2+ 35. Kh1 Hf2+ 36. Kg1 Hg2+, með jafntefli. 22. ...Bf8 23. Rh6+! Dxh6 Eða 23. ...gxh6 24. Hg3+ Bg7 (24. – – Kh8 25. Dg4) 25. Dg4 Dg6 26. Bxg6 og hvítur vinnur létt. 24. Bxh6 Bxf3 25. Dxf3 gxh6 26. Hf1 He7 27. Df5 Bg7 28. e6! Rb7 Eftir 28. ...f6 29. Dxh7+ Kf8 30. Hxf6+! Bxf6 31. Df5 Rc6 32. Dxf6+ Kg8 33. Be4 á hvítur auðunnið tafl. 29. Dxh7+ Kf8 30. exf7 Hxf7 31. Hxf7+ Kxf7 32. Dg6+ Kf8 33. Df5+ Kg8 Eða 33. ...Ke7 34. De4+ Kf8 35. Dxb7 o.s.frv. 34. De6+ Kf8 Eða 34. ...Kh8 35. De4 Kg8 36. Dxb7 o.s.frv. 35. Bh7! Bh8 36. Dxh6+ Ke7 37. Dh4+ Kd7 Eða 37. ...Kd6 38. Be4! o.s.frv. 38. Bf5+ Kc7 39. De7+ Kb6 40. Be4 Hb8 Eftir 40. ...Hd1+ 41. Kh2 Rd8 42. b4! cxb4 43. cxb4 Rc6 44. Dc5+ Kc7 45. Dxc6+ eru lokin skammt undan. 41. Bxb7 Hxb7 42. Dd8+ svartur gafst upp og fannst mörgum tími til kominn. Arnar Gunnarsson náði AM-áfanga á Norðurlandamótinu SKÁK B e r g e n , N o r e g i NORÐURLANDAMÓTIÐ 4.–12.8. 2001 SKÁK Daði Örn Jónsson Bragi Kristjánsson                                  Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni Safnaðarstarf Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrð- arstund kl. 18 á neðri hæð kirkj- unnar. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Vídalínskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13–16 í safnaðarheimili Vídalínskirkju. Kaffi á könnunni. Hægt að grípa í spil, rabba saman og yfirleitt að hitta mann og annan í góðu tómi. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10–12. Borgarneskirkja. TTT tíu–tólf ára starf alla þriðjudagakl. 17–18. Helgi- stund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15–19. Þorlákskirkja. Mömmumorgnar þriðjudögum kl. 10–12. Krossinn. Almenn samkoma kl.20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomnir. Frelsið, kristileg miðstöð. Biblíu- skóli í kvöld kl. 20.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.