Morgunblaðið - 16.08.2001, Side 23
NEYTENDUR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2001 23
OPIÐ:
Mánud. - föstud. kl. 9-18
Laugard. kl. 10-14
Við Fellsmúla
Sími 588 7332
www.heildsoluverslunin.is
- trygging fyrir l
águ verði!
Thermex
hitakútar
Gegnumstreymishitari 5KW Kr. 13.430,-
15L undir vask Kr. 13.950,-
30L Lóðréttur Kr. 16.400,-
50L Lóðréttur Kr. 18.900,-
50L Láréttur Kr. 19.900,-
80L Lóðréttur Kr. 20.900,-
80L Láréttur Kr. 22.900,-
80L Lóðréttur, má einnig nota
fyrir sólarrafhlöðu Kr. 25.600,-
80L Láréttur, má einnig nota
fyrir sólarrafhlöðu Kr. 27.900,-
w
w
w
.d
es
ig
n.
is
©
20
01
D
V
R
07
0
eru ekki einungis ung börn sem
neyta þess.“
Hólmfríður Þorgeirsdóttir, mat-
væla- og næringarfræðingur hjá
Manneldisráði, segir þessa miklu
neyslu sykraðs morgunkorns
óæskilega. „Hlutfall viðbætts syk-
urs er mjög hátt í þessu tiltekna
morgunkorni svo það á meira skylt
við sælgæti. Neysla sykurs er mjög
mikil hér á landi, en ég ráðlegg for-
eldrum að gefa börnum sínum frek-
ar sykurlaust, gróft morgunkorn.“
meðal Íslendingurinn 29 sinnum
meira magn.
Cocoa Puffs er bandarískt morg-
unkorn og er að sögn Þosrsteins
vinsælasta sæta morgunkornið á Ís-
landi. Það fæst aðeins hér á landi
og í Bandaríkjunum. Góðan árang-
ur þakkar Þorsteinn ríkri hefð og
sterkri markaðssetningu, en Cocoa
Puffs hefur verið á markaði hér á
landi í um 35 ár. „Styrkur Cocoa
Puffs er ennfremur sá að fólk borð-
ar það fram eftir öllum aldri og því
ÍSLENDINGAR njóta þess vafa-
sama heiðurs að eiga heimsmet í
Cocoa Puffs-áti. Árlega innbyrða
Íslendingar um 325 tonn af Cocoa
Puffs-morgunkorni, eða sem sam-
svarar um 500 til 700 þúsund pökk-
um, eftir því hvaða stærð á pakkn-
ingu er miðað við, að sögn
Þorsteins Gunnarssonar, markaðs-
stjóra Nathan og Olsen sem flytur
vöruna inn.
Hver íbúi landsins neytir þannig
að meðaltali tveggja pakka á ári
eða 1.160 gramma. Til samanburðar
má nefna að hver Bandaríkjamaður
neytir að meðaltali 40 gramma af
Cocoa Puffs á ári og borðar því
Morgunblaðið/Jim Smart
Árlega innbyrða Íslendingar um 325 tonn af Cocoa Puffs-morgunkorni.
Íslendingar eiga heims-
met í neyslu Cocoa Puffs
Lavender-plantan
Ég er með mikið af lavender-
plöntu í garðinum mínum og langar
að búa til baðolíu, ilmpúða og fleira
úr jurtinni. Hvernig ber ég mig að,
þurrka ég jurtina og þá hvenær?
Rannveig Hrafnkelsdóttir, fram-
leiðslustjóri hjá Purity Herbs, segir
fremur einfalt að þurrka lavender-
plöntuna, eða lofnarblóm, eins og
hún er oft kölluð. „Við ræktum þó
ekki lavender hér á landi heldur
kaupum hann að utan. Hægt er að
klippa öxin frá og leggja þau á lak eða
þerripappír og snúa þeim reglulega.
Einnig er hægt að klippa öxin frá og
hengja þau upp á hvolfi eins og rósir.
Það þarf að þurrka lavender mjög vel
til að búa til úr því olíu og það má
ekki vera neinn raki í því. Svo eru öx-
in látin liggja í möndluolíu eða ólívu-
olíu í 20 til 30 daga. Eftir það er olían
síuð og reynt að kreista öxin vel. Þá
er olían tilbúin og hægt að nota hana
sem líkamsolíu eða hvað sem er. Til
að búa til ilmpúða þarf bara að
þurrka lavender eins og þegar olían
er gerð og sauma það inn í púða.“
„Ég er ekki viss hvenær rétt sé að
taka plöntuna, ég á von á að hún
þroskist seinna hér á landi en í
Frakklandi. Plantan á að standa í
fullum blóma, vera orðin fjólublá og
ilmandi. Svo er best að tína hana í sól
ef hægt er því þá er mestur kraftur í
plöntunni.“
Spurt og svarað
um neytendamál