Morgunblaðið - 16.08.2001, Qupperneq 44
44 FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ
AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R
Starfsfólk í
íþróttahús
Starfsfólk óskast til almennra starfa, s.s. bað-
vörslu (100%). Einnig vantar starfsmann í al-
menn þrif (100%) og afleysingar um helgar
(40%). Umsóknir sendist á: HK Aðalstjórn,
Digranes v/Skálaheiði, 200 Kóp., merkt:„starf“.
Járnavinna
— laghentir menn
Okkur vantar laghenta menn til starfa nú þegar.
Næg verkefni framundan.
Hafið samband í síma 895 7409.
Framtak, gámaviðgerð og smiðja,
Korngörðum 6, 104 Reykjavík.
Löglærður fulltrúi
Lögmenn Höfðabakka 9 óska eftir að ráða lög-
lærðan fulltrúa. Æskilegt er að viðkomandi geti
hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skila til
Lögmanna Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, eigi
síðar en mánudaginn 20. ágúst nk. Farið verður
með umsóknir sem trúnaðarmál og verður öll-
um umsóknum svarað. Nánari upplýsingar
veitir Þórður Bogason í síma 587 1286 eða
thordur.bogason@justice.is
Lögmenn Höfðabakka 9, www.justice.is
Hreinn Loftsson hrl. Margrét Vala Kristjáns-
dóttir hdl. Þórður Bogason hdl.
Ræstingar
Verzlunarskóli Íslands óskar að ráða starfsfólk
til að annast ræstingar á húsnæði skólans.
Vinnutími eftir samkomulagi.
Upplýsingar veittar á skrifstofu skólans frá
kl. 8—16 virka daga.
Góð laun í boði fyrir rétta starfskraftinn.
Verzlunarskóli Íslands,
Ofanleiti 1, s. 590 0600.
Ert þú að leita að skemmtilegu starfi í
fögru umhverfi?
Reykhólaskóli auglýsir!
Kennara vantar nú þegar vegna skyndilegra
forfalla. Aðalkennslugreinar eru enska og
danska í 5.—10. bekk og íslenska í 8. bekk,
ásamt samfélagsfræði í 8.—9. bekk.
Skólinn er með 50 nemendur og bekkjarstærð
því afar þægileg. Góð íbúð í boði og lág húsa-
leiga ásamt flutningsstyrk. Leikskóli, sundlaug,
bókasafn, heilsugæsla á staðnum og allt í seil-
ingarfjarlægð. Batnandi vegasamgöngur í allar
áttir. Svæðið er rómað fyrir náttúrufegurð og
sagan við hvert fótmál.
Hafðu samband við skólastjóra í síma
434 7807, 434 7806, sem allra fyrst, eða skrif-
stofu Reykhólahrepps í síma 434 7880.
Menntaskólinn í Reykjavík
Mötuneyti starfsfólk
Menntaskólinn í Reykjavík auglýsir eftir starfs-
manni til að sjá um kaffi og léttan hádegisverð
fyrir starfsmenn skólans. Laun eru skv. kjara-
samningi Starfsmannafélgs ríkisstofnana og
fjármálaráðherra. Umsækjandi þarf að geta
komið til starfa sem fyrst.
Umsóknir berist rektor fyrir 23. ágúst.
Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar veitir rektor í síma 545 1900.
Rektor.
Stuðningsfulltrúi
í sérdeild
Óskað er eftir stuðningsfulltrúa í sérdeild
fatlaðra í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ.
Í sérdeildinni eru einhverfir og greindarskertir
nemendur.
Allur aðbúnaður er 1. flokks í nýju húsnæði
skólans. Launakjör eru samkvæmt kjarasamn-
ingi fjármálaráðherra og Starfsmannafélags
ríkisstofnana.
Umsóknir um starfið skulu sendar til Fjöl-
brautaskólans í Garðabæ við Skólabraut, 210
Garðabæ. Ekki er nauðsynlegt að sækja um
á sérstökum eyðublöðum. Í umsókn skal greina
frá menntun og fyrri störfum.
Öllum umsóknum verður svarað skriflega.
Nánari upplýsingar veita Þorsteinn Þorsteins-
son, skólameistari, og Gísli Ragnarsson,
aðstoðarskólameistari, í síma 520 1600.
Skólameistari.
Ísafjarðarbær
Kennarar! Í boði er flutningsstyrkur og
niðurgreidd húsaleiga ásamt fjölbreyttum
og skemmtilegum samstarfshópi.
Grunnskólar
Ísafjarðabæjar
eru fjórir í 4.500 íbúa sveitarfélagi þar sem
lögð er áhersla á menntun og uppbygg-
ingu skóla. Ennþá vantar kennara við tvo
skóla nk. vetur.
Grunnskólann á Ísafirði
vantar 1 kennara í almenna bekkjarkennslu í
1. bekk. Einnig vantar kennara í sérkennslu og
íþróttir. Skólastjóri er Kristinn Breiðfjörð Guð-
mundsson, vs. 456 3044, hs. 456 4305.
Grunnskólann á Suðureyri
vantar tvo kennara. Meðal kennslugreina eru:
Íþróttir, tónmennt, og almenn bekkjar-
kennsla á miðstigi. Skólastjóri er Magnús
S. Jónsson, vs. 456 6129, hs. 456 6119, gsm
863 1613.
Nánari upplýsingar veita skólastjórar skólanna.
Við bjóðum betur - hafðu samband sem fyrst!
Nesskóli
Neskaupstað
Grunnskóla-
kennarar
Kennara vantar til sérkennslu- og
stuðningskennslu frá 1. september nk.
Einnig vantar kennara á unglingastigi og
í enskukennslu frá 1. desember nk.
Í boði er flutningsstyrkur og hagstæð
húsaleiga. Nánari upplýsingar veitir
skólastjóri í síma 477 1726.
Tónskóli
Neskaupstaðar
Tónlistarkennari
Blásarakennara vantar við Tónskóla
Neskaupstaðar í Fjarðabyggð. Um er að
ræða 100% starf og þarf viðkomandi að
geta hafið störf 1. september nk.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í
símum 477 1377 og 477 1613.
Í boði er flutningsstyrkur og hagstæð
húsaleiga.
Skólastjóri.
Kökugallerí
Okkur vantar hresst og duglegt fólk til
afgreiðslustarfa í verslun okkar.
Góð laun í boði fyrir gott fólk.
Uppl. á staðnum eða hjá Kristjönu í s. 862 3944.
Kökugallerí,
Dalshrauni 13.
Starfsfólk óskast nú þegar í afgreiðslu virka
daga og um helgar.
Nánari upplýsingar í símum 698 9542 og 699
3677.
Oddur bakari, Reykjavíkurvegi 62,
sími 555 4620.
byggingaverktakar,
Skeifunni 7, 2. hæð,
108 Reykjavík,
s. 511 1522, fax 511 1525
Múrarar
Óskum eftir að ráða múrara til starfa hjá
fyrirtæki okkar. Uppl. veitir Sigurbjörn í
síma 822 4438