Morgunblaðið - 16.08.2001, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2001 45
„Au pair“ Osló
Norsk/perúsk fjöldskylda með 3 börn (6, 4½
og 3ja ára) óska eftir „au pair“ sem getur byr-
jað sem fyrst. Góð ensku- eða spænskukunn-
átta, reyklaus, bílpróf æskilegt, fær eigið herb.
með baði, góð laun. Hafið samb. við Lucrecia/
Pål í s. 0047 2255 4633, farsími 0047 9226 5656.
Vélavörður
Vantar vélavörð og afleysingavélstjóra á Sig-
hvat GK 57.
Upplýsingar í síma 852 2357 og 420 5700.
Vísir hf.
Sölumenn - Costa Blanca, Spáni
Norsk/spænsk fasteignamiðlun sem hefur til sölu
hús, íbúðir, lóðir o.þ.h. á Costa Blanca, leitar að
tveimur góðum og metnaðarfullum sölumönn-
um, jafnt konum sem körlum. Góð umboðslaun.
Áhugasamir hafi samband við:
„Stoppestedet Spania“
Vravn 3, 4900 Tvedestrand, Noregi.
Sími 0047 3716 2338. Fax 0047 3716 7873.
Verkstjóri
Verkstjóra vantar í góða saltfiskverkun.
Góð laun og húsnæði í boði.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun-
blaðsins merkt: „Salt-01“.
Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti
Stundakennara vantar í dönsku á haustönn
2001. Upplýsingar í síma 570 5600.
Skólameistari.
Aðstoð í mötuneyti
Aðstoðarmann vantar í mötuneyti nemenda
í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ.
Um er að ræða rúmlega 60% starf með vinnu-
tíma frá kl. 9.00—14.00.
Allur aðbúnaður er fyrsta flokks í nýju húsnæði
skólans.
Nánari upplýsingar veita Þorsteinn Þorsteins-
son, skólameistari, og Gísli Ragnarsson,
aðstoðarskólameistari, í síma 520 1600.
Skólameistari.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur X—18 hf.
Aðalfundur X—18 hf. The Fashion Group verð-
ur haldinn í B sal Hótel Íslands í Ármúla 9 föstu-
daginn 31. ágúst kl. 16.00. Dagskrá samkvæmt
samþykktum félagsins.
Stjórn X-18 hf.
HÚSNÆÐI Í BOÐI
Staðgreidd leiga
Par þarfnast tímabundinnar leigu vegna hús-
næðaskipta frá 15. september nk.
Umgengni í hæsta gæðaflokki. Leitað er að
snyrtilegri íbúð eða húsi.
Upplýsingar í síma 898 3209 eða á netfanginu
hallosk@centrum.is .
HÚSNÆÐI ERLENDIS
Íbúð í Edinborg
Björt og falleg íbúð á jarðhæð (ground floor)
til leigu á eftirsóttasta stað í borginni (í Marsh-
mount) frá 28. sept. Tvö svefnherbergi, stofa
og eldhús/borðstofa. Góður einkagarður að
framanverðu og stór, vel hirtur, sameiginlegur
bakgarður. Einstaklega fallegt og barnvænt
umhverfi, en þó í hjarta borgarinnar.
625 pund á mánuði.
Tilboð, merkt: „Edinborg“,, berist til auglýs-
ingadeildar Mbl. fyrir 23. ágúst.
KENNSLA
KÓPAVOGUR GRAMMAR SCHOOL
Frá Menntaskólanum í
Kópavogi
Stundatöfluafhending og upphaf kennslu í dag-
skóla verður sem hér segir:
Nýnemar í bóknámi
Fyrsta árs nemar á bóknámsbrautum, skrifstofu-
braut og almennri braut I og II mæti á kynningar-
fund í skólanum mánudaginn 20. ágúst kl. 14.
Stundatöfluafhending fer fram að fundi loknum.
Eldri nemar í bóknámi
Nemendur á 2., 3. og 4. námsári í bóknámi sæki
stundatöflur mánudaginn 20. ágúst kl. 15.30—
17.00. Umsjónarkennarar verða til viðtals um
töflubreytingar á sama tíma og á þriðjudegin-
um 21. ágúst frá kl. 14.00—16.00.
Verknámsnemar
Nemendur í verklegu námi á hótel- og matvæla-
sviði; bakaraiðn, framreiðslu, kjötiðn, mat-
reiðslu, matartæknar, grunndeild og heimilis-
braut mæti á kynningarfund þriðjudaginn
21. ágúst kl. 10.00. Stundatöfluafhending fer
fram að fundi loknum.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
miðvikudaginn 22. ágúst.
Skólameistari.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Múrverk
Óskað er eftir tilboðum í að múra að utan
einbýlishúsið í Skógarási 10, Reykjavík.
Nánari upplýsingar í síma 894 7287.
Reynisvatn í Reykjavík
Ferðamálasjóður lýsir eftir tilboðum í kaup á
veiðiaðstöðu við Reynisvatn í Reykjavík ásamt
tilheyrandi búnaði, þar með talið skála og tjald
til veitingaþjónustu.
Reksturinn byggir á leigurétti frá Reykjavíkur-
borg til 30.04. 2007.
Frekari upplýsingar eru gefnar upp í síma
540 7510 eða á skrifstofu Ferðamálasjóðs
á Hverfisgötu 6, Reykjavík.
TILKYNNINGAR
Vestfjarðavegur (nr. 60)
Eyri — Vattarnes,
Reykhólahreppi
Mat á umhverfisáhrifum — athugun
Skipulagsstofnunar
Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt
lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif-
um. Fallist er á fyrirhugaða vegagerð Vest-
fjarðavegar frá Eyri að Vattarnesi eins og henni
er lýst í matsskýrslu framkvæmdaraðila.
Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu-
lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu
Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is .
Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til 19. sept-
ember nk.
Skipulagsstofnun.
UPPBOÐ
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöll-
um 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Birkivelllir 2, íbúð, Selfossi, fastanr. 224—0981, þingl. eig. Njáll Skarp-
héðinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 21. ágúst
2001 kl. 10.00.
Borgarbraut 6, íbúð, Grímsnes- og Grafningshreppi, fastanr. 220—
7323, þingl. eig. Kristín Linda Waagfjörð og Pálmar Karl Sigurjónsson,
gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn
21. ágúst 2001 kl. 10.00.
Brautarholt 10B, Skeiðahreppi, þingl. eig. Skeiðahreppur, gerðarbeið-
andi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 21. ágúst 2001 kl. 10.00.
Einarshús 165948, íbúð, Eyrarbakka, fastanr. 220—0104, þingl. eig.
Katrín Ósk Þráinsdóttir og Þórir Erlingsson, gerðarbeiðendur Íbúða-
lánasjóður og Kaupás hf. þriðjudaginn 21. ágúst 2001 kl. 10.00.
Fagurgerði 9, íbúð, Selfossi, fastanr. 218—5938, þingl. eig. Guðni
Elíasson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 21. ágúst
21. ágúst 2001 kl. 10.00.
Gagnheiði 20, sérhæfð bygging, Selfossi, fastanr. 218—6123, þingl.
eig. Prentsel ehf., gerðarbeiðendur Hljómtækni ehf., skrifst/rafeindþj,
Íslandsbanki — FBA hf, Landsbanki Íslands hf., aðalbanki, Prentsmiðj-
an Oddi hf. og sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 21. ágúst
2001 kl. 10.00.
Gagnheiði 47, trésmíðaverkstæði, Selfossi, fastanr. 222—5322, þingl.
eig. G—Verk ehf., gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðju-
daginn 21. ágúst 2001 kl. 10.00.
Heiðmörk 29, íbúð og gróðurhús, Hveragerði, fastanr. 221—0402
og 221—0399, þingl. eig. Ebba Ólafía Ásgeirsdóttir og Guðni Guðjóns-
son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki — FBA hf. og
sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 21. ágúst 2001 kl. 10.00.
Heiðmörk 58, íbúð, Hveragerði, fastanr. 221—0457, þingl. eig. Guð-
björg H. Traustadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslu-
maðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 21. ágúst 2001 kl. 10.00.
Hraunbakki 1, iðnaðarh., Þorlákshöfn, fastanr. 223—6579, þingl.
eig. Leiti ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalbanki
og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 21. ágúst 2001 kl.
10.00.
Hraunbakki 1, iðnaðarhúsnæði, Þorlákshöfn, fastanr. 223—7139,
þingl. eig. Leiti ehf., gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalbanki,
þriðjudaginn 21. ágúst 2001 kl. 10.00.
Hrauntjörn 4, íbúð, Selfossi, fastanr. 218—6425, þingl. eig. Rakel
Gísladóttir og Ketill Leósson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður
og sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 21. ágúst 2001 kl. 10.00.
Jörðin „Hvoll“, Ölfushreppi, þingl. eig. Ólafur Hafsteinn Einarsson,
gerðarbeiðandi Jón Bjarni Þorsteinsson, þriðjudaginn 21. ágúst
2001 kl. 10.00.
Jörðin Brautartunga (Syðsti Kökkur)- spildur, Stokkseyri, ehl. g.þ.,
þingl. eig. Hörður Jóelsson, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, þriðjudag-
inn 21. ágúst 2001 kl. 10.00.
Jörðin Gljúfurárholt, Ölfushreppi, að undanteknum spildum, þingl.
eig. Örn Ben Karlsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., útibú
526, þriðjudaginn 21. ágúst 2001 kl. 10.00.
Jörðin Reykjavellir, Biskupstungnahr., að undanskildum spildum
og gróðrarstöð, 40%, þingl. eig. Sigurður Guðmundsson, gerðarbeið-
andi Íslandsbanki-FBA hf, þriðjudaginn 21. ágúst 2001 kl. 10.00.
Lóð úr Ferjunesi, Villingaholtshreppi, þingl. eig. Ingjaldur Ásmunds-
son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Selfossi,
þriðjudaginn 21. ágúst 2001 kl. 10.00.
Lóð úr landi Kvíarhóls, Ölfushreppi, þingl. eig. Rúnar Sigtryggsson,
gerðarbeiðendur Alemnna málflutningsstofan sf. og Íslandsbanki
hf., útibú 527, þriðjudaginn 21. ágúst 2001 kl. 10.00.
Lóð úr Lækjarmóti, Sandvíkurhreppi, „Lækjargerður“, þingl. eig.
Guðmundur Lárus Arason, gerðarbeiðendur Sveitarfélagið Árborg
og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 21. ágúst 2001 kl. 10.00.
Lóð úr Stóra-Fljóti, Biskupstungnahr., „Víðigerði“, m/l sek.l. af heitu
vatni, þingl. eig. Ásrún Björgvinsdótitr og Ólafur Ásbjörnsson, gerð-
arbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins og sýslumaðurinn á Selfossi,
þriðjudaginn 21. ágúst 2001 kl. 10.00.
Sláturhús að Minni-Borg, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl.
eig. Borgarhús ehf., Grímsnesi, gerðarbeiðendur Íslandsbanki-FBA
hf., þriðjudaginn 21. ágúst 2001 kl. 10.00.
Smiðjustígur 21, íbúð, Hrunamannahreppi, fastanr. 220-4227, eh.
gþ. þingl. eig. Jón Matthías Helgason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn
á Selfossi, þriðjudaginn 21. ágúst 2001 kl. 10.00.
Smiðjustígur 6, Flúðum, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Lyfting ehf.,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 21. ágúst 2001
kl. 10.00.
Unnarholtskot II, Hrunamannahreppi, ehl.gþ., þingl. eig. Hjördís
Heiða Harðardóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Landsbanki Íslands
hf., aðalbanki og sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 21. ágúst
2001 kl. 10.00.
Þórisstaðir, lóð 169864, sumarhús, Grímsnes- og Grafningshreppi,
fastanr. 220-8443, þingl. eig. þ.b. Ólafur Ágúst Ægisson, gerðarbeið-
andi Íslandsbanki-FBA hf, þriðjudaginn 21. ágúst 2001 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
15. ágúst 2001.
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
FÉLAGSLÍF
Samkoma í kvöld kl. 20.00.
Lofgjörðarsamkoma í um-
sjón majór Elsabetu Dan-
íelsdóttur.
Samkoma kl. 20:00, lofgjörð, fyr-
irbænir, Högni Valsson predikar.
Allir hjartanlega velkomnir,
„Drottinn veitir lýð sínum styrk-
leik, Drottinn blessar lýð sinn
með friði.“
SMÁAUGLÝSINGAR