Vísir - 26.06.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 26.06.1979, Blaðsíða 2
vísm Þri&judagur 26. júnl 1979. Umsjón: Katrin Pálsdóttir og Halldór Reynisson Á að hleypa vietnamska flóttafólkinu inn i land- ið? Kristján M. Unnarsson vaktmaó- ur. Viö veröum aö hugsa máliö vel. Þessu fylgja örugglega mörg fé- lagsleg vandamál. Best væri aö fá hingaö ung börn. Sumarbústaöur frá Þak hf. SUMARHOS hf 40 fm sumarbústaöur frá Sumarhúsum hf. kostar 4.9 millj. Innifaliö i veröinu eru all- ir milliveggir, huröir, 5 fm ver- önd og 10 fm svefnloft. Loft og gólf er panelklætt. Fólk getur sjálft byggt húsin, en fyrirtækið hefur sina eigin smiði, og ef þeir reisa hUsin er 3ja ára ábyrgð á þeim. Það tekur þrjá vana menn viku að reisa hUsin miðað viö aö undirstööur séu komnar. Steyptur grunnur er undir öllum hUsunum. Auk framangreindra fyrir- tækja selja eftirfarandi fyrir- tæki sumarbústaði: Ástún sf., Gisli Jónsson og CO. Einingar- hús, S. Pétursson, og svo taka margar trésmiöjur að sér bygg- ingu sumarbústaöa. Theódór Brynjóifsson náinsmaö- ur Já, ég er alveg á þvi aö hleypa þessu fólki inn i landiö. Enga for- dóma hér. Kolbrún Valdimarsdóttir kennari Ekki svona mörgum. Eg er ekki á móti þvi ef þeir eru færri. Sigurjón Jóhannsson námsmaö- ur. Þaö er sjálfsagt aö hjálpa þessu fólki. En hingað vil ég ekki fá bað. Guömundur H. Guömundsson lít- varpsvirki. Ég tel aö viö eigum aö hjálpa þessu fólki. Og helst aö fá ungt fólk sem er aö byrja lifið, ef viö getum valiö um þaö. Hvað er í boðl á sum- arbústaðamarkaðinum? Sumarbústaðir virðast njóta æ meiri vinsælda hér á landi. Heimilið hafði samband við fjögur fyrirtæki sem selja sumarbústaði, tvö með islenska framleiðslu og tvö sem flytja inn sumar- bústaði. Við forvitnuðumst um verð á sumar- bústað,sem væri i kringum 40 fm;hjá hverju fyrir- tæki fyrir sig. Allir sumarbústaðirnir eru byggðir úr ein- ingum sem gerir þá ódýrari en annars. Innflutningsfyrirtækin bjóða einnig upp inn- réttingar i húsin t.d. er Guðmundur H. Guðmundsson með innréttingar frá Haga Akur- eyri. Það tekur ekki mikinn tima að setja sumar- bústaðina upp, og getur hver sem er gert það. Hinsvegar er nokkur bið á að fá sumarbústaði frá þeim fyrirtækjum sem flytja húsin inn. Islenska framleiðslan er úr panelklæddum ein- ingum en húsin eru yfirleitt úr bjálkum frá inn- flutningsfyrirtækjunum. HÚSEININGAR hf ÞAK hf Bústaöur frá Sumarhús hf. 40 fm hUs frá HUseiningum kostar 5,6 millj. Innifaliö i veröi eru milliveggir, huröir og geymsluloft. Þessir sumar- bUstaöir eru byggöir Ur sömu einingum og einbýlishUsin frá HUseininguih. Fyrirtækið hefur eigin smiöi en fólk getur einnig sjálft séö um uppsetningu á hUsunum. Þaö tekur 4 vana menn i mesta lagi 3daga aö setja hUsin upp miðað viö aö undirstööur séu tilbUnar. Undirstaða er steyptur grunnur og getur fólk valiö á milli hvort þaö vill tré- eða steypt gólf . H. GUÐMUNDSSON (Finnen-hús) 35 fm sumarbUstaöur frá H. Guömundsson kostar 5.250.000 kr. i veröinu er innfalliö 11 fm verönd, allir milliveggir, gler (islensk framleiösla), huröir og pappi á þak. Loft og gólf eru panelklædd og er klæöningin tvöföld i gólfi. HUsiö er byggt Ur einingum, og getur fólk sett það upp sjálft, en fyrirtækiö sér fyrir smiöum til aö setja hUsin upp ef þörf krefur. Það tekur um 7 til 10 daga fyrir 3 vana menn aö setja hUsin upp. Undirstööur hUsanna eru Ur 36 fm sumarbUstaöur frá Þak hf kostar 5.5 millj. 1 verðinu er innifaliö allt tréverk, hurðir, milliveggir, eldhUs og stigi upp á loft. Auk þess 32 fm verönd, i kringum hUsiö og 9 fm svefnloft. HUsið er byggt Ur einingum, og getur fólk sett þaö sjálft upp. Hinsvegar eru smiðir frá fyrir- tækinu fáanlegir. Þaö tekur um 1 viku fyrir tvo vana menn aö setja hUsiö upp, miöaö við aö undirstööur séu til staöar. Undirstöðurnar eru steyptar sUlur. Húseiningar hf eru meö þessi hús steyptum sUlum. Finnen-hús frá H. Guömundsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.