Vísir - 26.06.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 26.06.1979, Blaðsíða 7
0“ t \ “ ^ % Hvað : gerlst f! kvðld? | Tvö þeirra liöa sem fæst-B um stigum hafa tapað í l.B deild Islandsmótsins í knatt-B spyrnu mætast á Laugar-B dalsvelli kl. 20 i kvöld, en það ■ eru lið Fram og Akranes. Bæði liöin hafa 7 stig að M loknum 5 leikjum, og i kvöld H munu þau örugglega bæði" leika fast til sigurs. Skaga- ■ mennirnir áttu stórleik gegn ■ Val i slðustu viku er þeirB lögðu þá 3:2 i stórskemmti-" legum leik, en þar á undanB höfðu þeir tapað 1:2 fyrir" Haukum, i Hafnarfirði. ÞeirB hafa þvi sýnt á sér tvær hlið-_ ar Skagamenn að undan-( förnu, og verður fróölegt að — sjá hvor hliðin verður til | sýnis i kvöld. Framarar hafa átt ágætis | leiki að undanförnu, þeir h unnu Hauka 3:0 i siðustu um-1 ferð engerðu 1:1 jafntefli við ■ IBK i Keflavik i næstu um-1 ferð þar á undan. Leikurinn i kvöld hefet m sem fyrr sagði kl. 20. Mikill ■ áhugi er á leik þessara topp- m liða, og má geta þess að m Akraborgin fer sérstaka ferð I til Reykjavlkur kl. 18.15 ■ Tvelr iræolr úr leiK Það gekk mikið á þegar Wimbledonmeistarinn I tennis, Sviinn Björn Borg, mætti til keppni I gær. en hann freistar þess nil að setja nýtt met I keppninni með þvi að sigra I 4. skiptið i röð. Ungarstillkur ruddust inn á völlinn áður en Borg hóf keppni við Bandarikjamann- inn Tom Gorman, og i' <31um látunum við að reyna að snerta klæði meistarans eða hann sjálfan, tróðst ein stúlkan undir og liggur hún mikið slösuð á sjúkrahúsi. Eftir að völlurinn hafði verið ruddur sigraði Borg siðan Gorman, en það gekk ekki átakalaust, Gormann vann fyrstu hrinuna 6:3, en siðan sneri Borg dæminu við og vann 6:4, 7:5 og 6:1. Þau úrslit sem mest koma á óvart igær voru i leik Artur Ashe frá Bandarikjunum og Chris Kachel frá Áusturriki. Ashe er margreyndur meist- ari sem hefur m.a. sigraði i Wimblendon-keppninni, en Kachel er algjörlega óþekkt- ur. Það breytti þó ekki þvi að hann sigraði, vann 6:4, 7:6 og 6:3. Annar frægur kappi var sleginn út úr keppninni I gær, Bandarikjamaöurinn Vitas Gerulatis sem lék við landa sinn PatDupré og tapaði 6:7, 6:3, 3:6, 6:3 og 3:6. — Þeir tveir sem flestir telja að muni veita Birni Borg mesta keppni, Bandarikjamennirn- ir John McEnroe og Jimmy Connors, komust hinsvegar i 2. umferð. Allra bragða neytt. Hér berjast þeir um boltann I leiknum I gær Valsmaöurinn Olafur Danivalsson og Vikingurinn Jóhannes Bárðarson, og er ekkert gefiö eftir eins og sjá má. Visismynd Friðþjófur. „vn VINHUNI SIGUR í ÍSLANDSMÖTINU” - Sagðl Dlðrlk ölalsson markvöröur vikings efllr 0:0 lafnletll Vfkings og vais I afar slökum lelk I gsrkvöldl „Þetta er greinilega allt að koma hjá okkur, við vinnum þá leikisem viðeigum eftir I mótinu og vinnum þar með íslands- meistaratitlinn”, sagði Diðrik Ólafeson markvörður Vals eftir 0:0 jafntefli Vikings og Vals I 1. deild Islandsmótsins I knatt- spyrnu i gærkvöldi. „Við áttum að vinna 3:1 sigur i þessum leik, og mér finnst Valsliðið ekki eins sterkt og það hefur verið. Þaö vantar greinilega einhvern til að hnýta saman lausu endana hjá liðinu, ætli Magnús Bergs væri ekki sá maður sem Val vantar illilega”, sagði Diðrik. Það er hægt að taka undir þau orð Diðriks að Vikingar voru nær sigri i' leiknum i gær, en þeir sýndu engin snilldartilþrif. Þeir voru með beittari sókn en meistarar Vals sem eiga mjög erfitt uppdráttar þessa dagana, og var vörn Vals mjög hikandi i leiknum og komst oft i vanda vegna þess. Hins vegar þá var sðkn Valsmanna algjörlega bit- laus, og er ekki hægt að tala um að Valsmenn hafi átt nema eitt hættulegt tækifæri, þegar Atli Eð- valdsson skaut himinhátt yfir af markteig á 75. minútu leiksins. Gunnar Orn var hins vegar á ferðinni á 10. minútu með skot I þverslá frá vitateigslinu, og tveimur mlnútum siðar átti Róbert Agnarsson skalla rétt yfir. A markaminútunni — 43. minútu — var mikill „dans” i vitateig Valsmanna sem björguðu þar hvað eftir annað skotum Vikinga út i markteignum. Vikingur skoraði mark á fjórðu minútu siðari hálfleiks — Lárus Guðmundsson —en það var daamt af vegna rangstöðu og voru menn ekki á eitt sáttir um þann dóm, en ekki gott að dæma úr blaða- mannastúku hvort hann var réttur. Undir lokleiksins komst Sigur- lásÞorleifssontvivegis i góðfæri, i fyrra skiptið fór skot hans af markteig hátt yfir, en i siðari skiptið bjargaöi Sigurður Haraldsson markvörður Vals mjög vel eftir að Sigurlás hafði komist innfyrir vörn Vals. Eins og sjá má áttu Vikingar flest tækifæri leiksins, en tókst ekki að skora. Bæði þessi lið verða að gera betur ef þau ætla sér aö vera með i baráttunni um titilinn, og á þetta sérstaklega við um Valsmenn sem virðast hreinlega vera að missa af lestinni. Bestu menn Vals I þessum leik voru Dýri Guð- mundsson og Hálfdán örlygsson, en hjá Viking Róbert Agnarsson, Ragnar Gislason og Sigurlás sem skapaði oft usla i vörn Vals. Dómari Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson. gk-- Fram og KR vilja á aðalleikvanglnn Talsvert hitamál virðist nú i uppsiglingu hjá Reykjavikurfé- lögunum I knattspyrnu sem leika i 1. deild, eftir að Valur fékk heimaleikinn gegn Akranesi á aðalleikvanginn i Laugardal i sið- ustu viku. Framarareiga heimaleik gegn Akranesi ikvöld, og þeir sóttu um aö leikurinn yrði leikinn á aðal- vellinum, en svarið sem þeir fengu var nei. Þótti þeim það aö vonum skritiö aö þaö væri hægt að neita þeim um sama hlutinn og Valur hafði I gegn I siöustu viku, og er það mjög vel skiljanlegt. Knattspyrnudeild KR hefur einnig óskað eftir þvi að leikur KR og IBK nk. laugardag fari fram á aðalleikvanginum, og er ekki vitað hvort þeir fá já eða nein sem svar. Þegar Valur sótti um að leika heimaleik sinn við Akranes i sfð- ustu viku — leikurinn átti að fara fram á Akranesi og vera heima- leikur 1A en var fluttur til vegna þess að völlurinn á Skipaskaga var ónothæfur — fengu Valsmenn það svar frá IBR að þeir gætu fengiö efri völlinn i Laugardal. Siöan gerist það kl. 15 sama dag og leikurinn átti að fara fram, að framkvæmdastjóri IBR hringir i Baldur Jónsson og tilkynnir hon- um aö hann geti ráöið á hvorum vellinum verði leikiö. Var þar sett ákveðin pressa á Baldur, og hann færði leikinn niður á aðalleik- vanginn. Valur fékk þvi að leika á gamla vellinum, og furöulegt má það teljast ef Fram og KR fá nei við bón sinni um aö fá það sama. Þá er veriö að að mismuna félögum og ekkert annað. En hluturinn sem skiptir öllu máli i'þessu sambandi er, að efri völlurinn tekur engan veginn 2500-3000 manns I stæði með góðu móti, og þaðveröa þvi áhorfendur — eöa hluti þeirra — sem verða fyrirmestum vonbrigðum með þá ráöstöfun aðláta leiki KR:Kefla- vik ogFram:lA fara fram á efri vellinum, en þeirri ákvörðun verður þá ekki breytt i dag. gk—• STAÐAN Staöan i 1. deild Islandsmótsins i knattspyrnu er núþessi: Vikingur —Valur Keflavik....... Fram........... Akranes........ KR............. IBV............ Valur.......... Vikingur ...... KA............. Þróttur........ Haukar......... 0:0 6 3 3 0 11:2 9 .5 2 3 0 9:4 7 5 3 11 10:7 7 .5311 6:4 7 .6 3 1 2 8:3 7 .6 1 3 2 7:7 5 .6 2 1 3 7:9 5 .6 2 0 4 7:12 4 .5113 4:9 3 .6 1 0 5 3:162

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.