Vísir - 26.06.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 26.06.1979, Blaðsíða 21
VÍSIR Þriftjudagur 26. júni 1979. í dag er þriöjudagur 26. júní 1979/ 176. dagur ársins. Ár- degisflóð er kl. 07.33/ síðdegisflóð kl. 19.48. apótek Kvöld, nætur og helgidaga ,varsla apóteka i Reykjavik vikuna 22. til 28. júni er í Lyfjab. Iöunn. Einnig er Garös Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- Magskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöíd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tlmum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar l síma 22445. minjasöfn Þjóðminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en I júní, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnió er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga dýrasöfn Sædýrasafniö er opið alla daga kl. 10-19. sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið I Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum dögum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.30" Kvennatími á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubi lanir: Reykjavik og Sel- tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur. simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö iækni á Gongudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í slma Læknafélags Reykja vikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f simsvara 13888. Neyóarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaógeröir fyrlr fullorðna gegn mænu sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöó dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæóingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvftabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilió Vifilsstöóum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar dagakl. 15 til kl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30 Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19 19.30. lögregla slökkviliö Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabill 51100. Garóakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahussins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahusið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaóir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222 Seyóisfjöróur: Lögregla og sjukrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaóur: Lögregla sími 7332. Eskifjöróur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöróur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkviliö 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöróur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöróur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabfll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöín Landsbókasafn Islands Safnhusinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir virka daga kl 9 19. nema laugardaga kl 9 12. ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 1316, nema laugardaga kl 10 12 Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn— ut- lánsdeild. Þingholtsstræti 29a Simar 12308. 10774 og 27029 til kl 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i utlándseildsafnsins.Mánud. föstud. kl. 9 22, laugard kl. 9-16. Lokað á sunnudögum Aðalsafn — lestrarsalur. Þing holtsstræti 27. Farandbókasöf n — Afgreiðsla i Þingholtsstræt i 29a. simar aðalsafns Bókakassar lánaðir i skip, heilsuhæli og stofnanir Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi ídagsinsönn Þetta er i fyrsta skipti aö karlmaöur heldir þvi fram aö ég sé of fljót á mér. 83780. Mánud. föstud. kl. 10 12. — Bóka og tal bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs- vallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánud. föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar- nesskóla — Skólabókasaf n simi 32975. Opið til almennra utlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn — Bustaða kirkju, simi 36270, mánud. föstud. kl. 14 21, laugard kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs i fé lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags kl. 14-21. A laugardögum kl. 14-17. Ameriska bókasafnió er opið alla virka daga kl. 13 19. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opið mánu dag til föstudags frá kl. 13 19. Simi 81533. Þýska bókasafnió. Mávahlið23, er opið þriðju daga og föstudaga frá kl. 16 19. llstasöín Listasafn Islands við Hringbraut Opið dag lega frá 13.30 16. Kjarvalsstaóir. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánu daga kl. 16 22. Um helgar kl. 14 22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2 4 siðd. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 16. Frá og meö 1. júni veröur Ar- bæjarsafn opiö frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. Frá og meö 1. júni verður Lista- safn Einars Jónssonar opiö frá 13.30-16.00 alla daga nema mánu- daga. „Blömarósir” eftir Ölaf H. Simonarson. Næsta sýning i kvöld kl. 20.30. Miöasala i Lindarbæ alla daga kl. 17—19. Sýningardaga kl. 17—20.30. Simi 21971. Alþýöuleikhúsið. íeiöalög Miövikudagur 27. júni kl. 20: Öbrinnishólar — Kaldársel. Létt ganga fyrir alla. Verö kr. 1500., greitt viö bilinn. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Miövikudagur 27. júni. 5 daga ferö um Snæfellsnes yfir Breiöa- fjörö og út á Látrabjarg, þar sem dvaliö veröur einn dag við fugla- skoöun o.fl. Heimleiöis um Dali. Gist i tjöldum og húsum. Farar- stjóri: Siguröur Kristinsson. Föstudagur 29. júni. 4ra daga gönguferö um Fjöröu, i samvinnu við Feröafélag Akureyrar. Flug- leiöis til Húsavikur, þaöan með bát vestur yfir Skjálfanda. Um næstu helgi: Þórsmörk, Landmannalaugar, Hagavatn — Jökulborgir. Jarö- fræöiferöum Reykjanes meö Jóni Jónssyni jarðfræðingi o.fl. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Feröafélag Islands. Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavik áætlar ferð i Land- mannalaugar laugardaginn 30. júni nk. Tilkynniö þátttöku i sim- um 10626 Ingibjörg, 37431, Dia, 84548, Svala. Miöar afhentir i Slysavarnahúsinu miövikudag 27. júni milli kl. 7 og 9. Fjallkonur Breiöholti 3. Sumar- ferö félagsins veröur farin laug- ardaginn 30. júni. Upplýsingar i simum 71585, Birna, 74897, Agústa, 72049, Sesselja. velmœlt — Ekkert er undursamlegra — aö lifandi mönnum fráskildum — heldur en bók. Hún er boðskapur hinna dánu, boöberi mannssálna, sem vér höföum engin kynni af og áttu ef til vill heima i órafjarlægö. Og þó tala þær til vor af þessum litlu pappirsblööum, vekja oss, skelfa oss, kenna oss, hugga oss, opna hjörtu sin fyrir oss, svo sem værum vér bræöur þeirra. —Ch. Kingsley. oröiö Hvað eigum vér þá aö segja viö þessu? Ef Guöer meö oss, hver er þá á móti oss? Róm. 8,31 mmmngarspjöld Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir töldum stöðum: Leikfangabúöinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2 6, Alaska Breiðholti, Versl. Straumnes. Vestur- bergi 76, hjá séra Lárusi Halldgrssyni, Brúna stekk 9, og Sveinbirni Ðjarnasyni, Dverga bakka 28. Minningarspjöld líknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd á þessum stöðum: Hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, Helga Angantýssyni, Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur Haraldsson), löunn bókaforlag, Bræðra borgarstig 16, (Ingunn Asgeirsdóttir),Valgerði Hjörleifsdóttur, Grundarstig 6. Hjá prestkon um: Dagný (16406) Elísabet (18690) Dagbjört (33687) Salóme (14926). Minningarkort Barnaspifalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ- bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Stoins, Hafnaríirði, Versl. Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúð, Snorrabraut, Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og Hverfisg.,0 Ellingsen.Grandagarði.,Lyf jabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Landspitalanum hjá for- stöðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dalbraut og Apóteki Kópavogs. Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra i Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f ., Búðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum 6, Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ við Bústaða- veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, ^Þverholti, Mostellssveit. tOkynnmgar Meistaramót Islands i frjálsum Iþröttum. 7.-9. júli nk. Frjáls- iþróttadeild Armanns sér um mótiö aö þessu sinni. Þátttökutil- kynningar berist Jóhanni Jóhannssyni, Blönduhliö 12, fyrir 28. júni. Armann. Uppskriftin er fyrir fjóra. Salat: 6-8 tómatar 2-4 msk. finsaxaöur laukur 2-4 msk. smásaxaður gras- laukur Kryddlögur: 5-6 msk. salatolia 1 1/2-2 msk. boröedik 1/2-1 msk. pressaö hvitlauks- duft 1 tsk. salt pipar Skoliö tómatana og skeriö i sneiöar. Leggiö þá I raöir i hálf- djúpt fat. Smásaxiö laukinn og klippiö graslaukinn, leggiö hvort tveggja I rööum yfir tómatsneiöarnar. Hræriö eöa hristiö kryddlög- inn saman og helliö honum yfir salatiö. Látiö salatiö biöa i stutta stund á köldum stað áöur en þaö er boriö fram. Beriö tómatsalatiö fram meö hvitu brauði eöa steiktum kjöt-, fisk- og fuglakjötsréttum. 1 staöinn fyrir lauk má nota t.d. steinselju, karsa eöa dill.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.