Vísir - 26.06.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 26.06.1979, Blaðsíða 6
Þri&judagur 26. jún( 1979. 6 Sigurbergsson, Björgvin Þorsteinsson, Hannes Eyvindsson og Siguröur Pétursson. Visismynd Friöþjófur Setja markiö á B- riöilinn í Esöjerg íslenska goiilandsliðið larlð utan á Evrópumeistaramölið, par sem flestir al bestu kylflngum Evrópu eru mættlr tll leiks Bergur hafði baði - í opnu Freyju- keppnlnnl I golfi Bergur Guönason for- maöur Vals varð sigurvegari i Opnu Freyjukeppninni i golfi sem fram fór á Grafar- holtsvelli um helgina, en verðlaun i þessa keppni gef- ur Siguröur „Freyja” Jóns- son af alkunnum höföings- skap. Bergur lék á 59 höggum þrátt fyrir slæma byrjun, en hann varlengiaöfinna sig að þessu sinni. 1 ööru sæti kom ungur upprennandi kylfing- ur, Bjarni Bjarnason for- maður Meistaraflokksráös Vals i knattspyrnu, á 62 höggum, en Bjarna er spáð miklum frama á golfveUin- um ef hann leggur rækt viö Iþróttina. Agúst Ingi Jónsson fór þéttingsfast áeftir boltanum og sló 62 sinnum i hann eins og Bjarni, en Sigmunöur Steinarsson var langt frá sinu besta á 63 höggum. Var eitthvaðannaöaösjá til hans núna eða i keppni þeirra fréttamanna íslands og Finnlands i Noregi á dögun- um, en þá vann Sigmundur f- áséð afrek. Hann skaut þar kúlunni beint i afturendann á hundi nokkrum sem var að þvælast á brautinni, og hljóp seppi með kúluna nokkra metra áður en hún féll tU jarðar. Og að sjálfsögðu sigraði lið islenskra iþrótta- fféttamanna liö kollega sinna frá Finnlandi i þessari keppni með þviU'kan snilling sem Sigmund (SOS Ti'mans) innbyrðis. „Ég er alvarlega að ihuga það að gefa ekki kost á mér i frjáls- iþróttalandsliöið i sumar ef þessu veröur ekki kippt i lag”, sagði einn af þekktari frjálsiþrótta- mönnum okkar viö Visi i gær. Tvær bestu sundstúlkur íslands idag,þær Sonja Hreiðarsdóttir úr Ægi og Þóranna Héöinsdóttir úr sama félagi, eru senn á förum til Bandarikjanna, en þar munu þær æfa undir handleiöslu eins fræg- asta þjálfara Bandarikjamanna. Sá heitir Don Gambils, og er einn af þjálfurum bandariska landsliösins sem hefur hafið æf- ingar fyrir Olympíuleikana i Moskvu á næsta ári. Þær Þóranna ogSonja halda ut- tslenska landsliðið i golfi hélt utan á sunnudaginn til þátttöku i Evrópumeistaramótinu i golfi, sem haldið veröur nú I vikunni. I islenska liðinu eru sex kepp- endur, og stefna þeir aö þvl aö Astæðan fyrir þessum ummælum er sú aö frjálsiþróttamenn hafa ekki lengur aðgang að þvi her- bergi á Laugardalsvelli þar sem lyftingatæki eru staösett, og þykir þeim það súrt I broti. an snemma I næsta mánuði, eða aðeins nokkrum dögum eftir að þær koma til Islands úr keppnis- ferð meö Islenska landsliðinu um Skotland, Belgiu og trland. Þær munu dvelja viðæfingar i' Banda- rikjunum fram I lok ágúst, og er ekki aö efa aö þaðan koma þær reynslunni ríkari eftír að hafa æft undir handleiðslu þjálfara sem er i hópi þeirra betri i heiminum i dag. gk—• komast I B-riðil i þessu Evrópu- móti. Það gera þeir meö þvi aö lenda framar en i 17. sæti á mót- inu, en liðunum þar er skipað i riðla eftir árangri i tveggja daga forkeppni, sem hefst á miðviku- daginn. Þeir lokuðu bara herberginu og sögöu að það væri of kostnaöar- samt að hafa þaö opiö”, sagöi viö- mælandi blaðsins. „Þetta er furðulegt, enda þekkist það ekki meöal þeirra þjóða sem viö keppum viö að tæki sem notast eiga við æfingar séu lokuð inni og enginn komist til þess að nota þau. En á sama tima og þetta gerist, þá er þess sifellt krafist af okkur að við skilum betri og betri árangri I keppni við aðrar þjóöir, en þetta fer aö verða ansi þreyt-, andi þegar svona er farið með okkur. Við spurðum landsliðsmann- inn hvort ekki væri aöstaöa I Jakabóli, æfingahúsnæði lyft- ingamanna I Laugardal, og sagði hann að þeir gætu fengið að æfa þar ef þeir greiddu svo og svo háar peningaupphæöir fyrir þá aöstöðu. Vera má að einhver kostnaöur sé við aö hafa lyftingaaöstööu i Laugardalnum opna fyrir frjáls- Iþróttafólkið, en yonandi verður þessu máli kippt I lag hið Þær þjóðir sem verða þar I 8 fyrstu sætunum hafna i A-riöli og keppa um Evrópumeistaratitilinn — næstu 8 verða I B-riöli en þær sem verða i slöustu sætunum leika I C-riöli mótsins. Að komast I A-riðilinn er trú- snarasta svo allir geti vel við unað. gk-. Loksins tap hjð viklng Viking, liðiö sem Tony Knapp þjálfar i norsku 1. deildinni i knattspyrnu, tapaði loks sínum fyrsta leik I gærkvöldi, en þá lék liðið gegn Rosenborg á útivelli. Úrslitin 1:0 fyrir heimaliöiö sem er nú I 2. sæti, tveimur stigum á eftir Víking. Tveir aðrir leikir fór fram I gærkvöldi, Vaalerengem sigraði Skeid 2:1 og Start sigraði Lille- ström 3:1. Staöa efstu liöa eftir 11 umferð- ir er þannig að Vfking hefur 17 stig, Rosenborg 15, Start 14, Bryne 13 og Moss og Vaalerengen 12 stig hvort félag. lega of stór biti fyrir Islenska liðiö að kyngja, þvi þarna á mótinu verða mættar til leiks allar bestu golfþjóðir Evrópu. I sveitum þeirra eru heldur ekki neinir auk- visar i golfiþróttinni — allt ungir menn sem eru I þann veginn að verða atvinnumenn i iþróttinni. Sumir eru jafnvel þegar orðnir það. Þeir vinna ekki handtak yfir mestan hluta ársins og æfa og leika golf út um alla Evrópu allt sumarið. tslensku keppendurnir á mót- inu hafa flestir litið geta æft sig vegna anna og slæmra veður- skilyrða til golfleiks hér á landi undanfarna mánuði, svo ekki er búist við of miklu af þeim i þetta sinn. Liöið er samt skipað þeim bestu kylfingum sem við eigum um þessar mundir, en það eru þessir: Björgvin Þorsteinsson, GA Hannes Eyvindsson, GR Jón H. Guðlaugsson, NK Geir Svansson, GR Sveinn Sigurbergsson, GK Sigurður Hafsteinsson, GR Piltarnir hafa sjálfir séö um að safna fé upp i kostnað fararinnar og fengið til þess aðstoð hjá fjöl- mörgum fyrirtækjum og einstakl- ingum, sem vilja leggja golf- iþróttinni liið. Golfsamband Is- lands leggur til það sem upp á vantar, en GSt hefur litlar tekjur eins og minni sérsamböndin innan tSt, og hefur þvi úr litlu að; spila. Aður en liðiö hélt utan sendi einn fyrrverandi landsliösmaður I golfi, Einar Guönason, hverjum liðsmanni einn kassa af golfbolt- um af gerðinni „Master”. Lét hann þau orð falla með gjöfinni, að hann vonaöi aö boltarnir myndu standa undir nafni þegar Islendingarnir slægju I þá, á þessu Evrópumóti. Og þótt þeir kæmu ekki heim sem meistarar vonaðist hann til að þeir hjálpuöu þeim til að vinna góða sigra á mótinu... Þeir lokuðu bara 99 lyftlngaherberginu 99 Sundslúlkurn- ar fara til USfl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.