Vísir - 26.06.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 26.06.1979, Blaðsíða 17
17 Leiðbeint um plöntusöfnun - ný bók eftir Ágðst H. Bjarnason Bókin „Leiðbeiningar um plöntu- söfnun” eftir Agúst H. Bjarnason er komin út hjá Iðunni. Höfundurinn segir i formála að kverinu sé ætlað að vera litill leiðarvisir þeim sem vildu kynna sér plönturikið. Aðaláherslan sé lögð á hvernig lifverunum sé safnað og gengið frá þeim til varðveislu og reynt að tina til það helsta sem byrjendur spyrja oftast um,og gefa ráð sem að gagni mættu koma. Bókin er 60 bls. að stærð og teiknaði höfundur myndir i bókina en Skúli Þ. Magnússon tók ljós- myndir. Oddi prentaði. — Gsal Leigjendasamtökin á aðalfundi: Fagna Iðgum um húsaleigusamntnga „Aðalfundur Leigjendasam- takanna haldinn i Reykjavik 16.júni 1979 fagnar setningu lög- gjafar um húsaleigusamninga og skorar á rikisstjórn og sveita- stjórnir að sjá til þess að eftir þeim verði farið. Þá væntir fund- urinn þess að staðið verði við gefin loforð um frekari löggjöf á sviði húsnæðismála. Fundurinn itrekar þá skoðun Leigjendasam- takanna að öll húsnæðismiðlun skuli fara fram á vegum opin- berra aðila og að allt ibúðarhús- næði sé skráð,þar á meðal leigu- húsnæði, svo unnt sé að fylgjast með að væntanleg lög um húsa- leigu verði haldin.” Svo segir m.a. i ályktun aðal- fundar Leigjendasamtakanna, en á fundinum var stjórn þeirra endurkosin að mestu. Starf sam- takanna á næstunni var mjög til umræðu i ljósi nysamþykktra laga um húsaleigusamninga. Fjölmargar ályktanir voru samþykktar, þ.ám. gegn tvi- sköttun húsaleigu og ályktað var um samstarf Leigjendasamtak- anna og heildarsamtaka launa- fólks um málefni leigjenda, og skorað á þau að veita samtök- unum bæði málefnalegan og fjárhagslegan stuðning. Jón frá Pálmholti var endur- kosinn formaður. —Gsal ♦3*1-89-36 Allt á fullu (Fun with Dick and tslenskur texti Bráöfjörug og spennandi ný amerisk gamanmynd i lit- um. Leikstjóri Ted Kotcheff. Aðalhlutverk hinir heims- frægu leikarar Jane Fonda og George Segal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Tonabíó 'ar 3-i i-82 Risamyndin: Njósnarinn sem elskaöi mig (The spy who loved me) ROGERM00RE JAMES BOND 007f THESPY LOVED ME „The spy who loved me” hefur veriö sýnd við metað- sókn i mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar að eng- inn gerir það betur en James Bond 007. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgens, Richard Kiel. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára Vinnufero til Kðbu Um miðjan desember n.k. efnir Vináttufélag Islands og Kúbu (VIK) til fjögurra vikna feröar til Kúbu i samvinnu við hin Norður- löndin. Um 200 manns fara frá öllum Norðurlöndunum, þar af gefst tiu Islendingum kostur á að fara, og er tilgangur ferðanna tvi- þættur, annars vegar kynning á landi og þjóð og hins vegar sýning á samstöðu með kúbönsku byltingunni og „leggja li'tið lóð á vogarskál hinnar sósialisku upp- byggingar”, eins og segir i frétt frá Vik. Þessar ferðir eru vinnuferöir og verður unnið i þrjár vikur af þessum fjórum en einni viku verður varið til ferða og skemmtunar. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst og er áætlaður kostnaður um 400 þús. — Gsal /%R\ /WONA'- PUSUNDUM! wMm smáauglýsingar ■g 86611 Sr 2-21-40 Einvigiskapparnir Ahrifamikil og vel leikin lit- mynd samkvæmt sögu eftir snillinginn Josep Conrad, sem byggö er á sönnum heimildum. Leikstjóri: Ridley Scott. tslenskur texti. Aöalhlutverk: Harvey Keitel Keith Carradine Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ££JARBi<P ~Simi .50184 Hnefi meistarans Ný hörkuspennandi Karate- mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. ♦3*1-15-44 Heimsins mesti elsk- hugi. tslenskur texti. Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk skopmynd, með hinum óviðjafnanlega Gene VVilder.ásamt Dom DeLuise og Carol Kane. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Söngur útlagans Hörkuspennandi og mjög viöburðarik ný, bandarisk kvikmynd i litum. 19 OOO valurt Drengirnir frá Brasilíu l£W ORADt A PROOUCtR CJRCK PRODUCTiON GREGORY „mi LAURENCI PECK OUVIIR JAMtS MASON A (RASKUN (. SCHAITNtR fltAI THE BOVS FROM BRAZIL. IMtl PALMÍR 7HI BOVS IKOM h»A/H ÍBVIR COtDSMiIH aViiH) LCV1N Ö'tOOLí RÍCHARDS SCHAliMR *> GREGORY PECK — LAURENCE OLIVIER — JAMES MASON Leikstjóri: FRANKLIN J. SCHAFFNER Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Hækkað verö Sýnd kl. 3, 6 og 9. ^ >’ Cooley High Skemmtileg og spennandi litmynd. Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05. 9 05 og 11.05. -salur* Capricorn one Hörkuspennandi ný ensk- bandarisk litmynd. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. salur Hver var sekur? Aöalhlutverk: Peter Fonda, Susan Saint James. Æðislegir eltingaleikir á bát- um, bilum og mótorhjólum. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 16-444 Meö dauðann á hælunum oi/e Æsispennandi og viðburða- hröð ný ensk-bandarisk Panavision litmynd. Misk- unnarlaus eltingarleikur yfir þvera Evrópu. tslenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Spennandi og sérstæð banda- risk litmynd með: MARK LESTER — BRITT EKLAND — HARDY KRUGER. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Skriðbrautin Endursýnum þessa æsi- spennandi mynd um skéVnmdarverk i skemmti- göröum, nú i ALHRIFUM (Sensurround). Aðalhlutverk: George Segal og Richard Widmark. Ath. Þetta er siöasta myndin sem sýnd verður meö þessari tækni að sinni. Sýnd kl 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.