Vísir - 26.06.1979, Blaðsíða 19
VÍSIR Þriöjudagur 26. júnf 1979.
(Smáauglýsingar — sími 86611
19
J
Pýrahaki
]
Mjög stór
ogglæsilegur 5 vetra brúnskjótt-
ur foli til sölu, klárhestur meö
tölti og mikiöreistur. Uppl. i sima
71597.
Kettlingar fást gefins.
Annar er kolsvartur, hinn svartur
og hvitur. Uppl. i sima 28313.
Þjónusta
Garöeigendur athugiö
Tek aö mér aö slá garöa með orfi
og ljá eöa vél. Uppl. i sima 35980.
Húsdýraáburöur tii sölu,
hagstætt verö. Uppl. i sima 15928.
Tökum aö okkur múrverk,
flisalagnir og viögeröir, skrifum
á teikningar. Múrarameistarinn.
Simi 19672.
Gamall bDl eins og nýr.
Bilar eru verömæt eign. Til þess
aö þeir haldi verðgildi sinu þarf
að sprauta þá reglulega, áður en
járnið tærist upp og þeir lenda i
Vökuportinu. Hjá okkur slípa bil-
eigendur sjálfirogsprauta eöa fá
fast verðtilboö. Kannaöu kostnaö-
inn og ávinninginn. Komiö i
Brautarholt 24 eða hringiö i sima
19360 (á kvöldin i sima 12667). Op-
iö alla daga frá kl. 9-19. Bilaaö-
stoö hf.
Garöeigendur
Tek aö mér standsetningu lóöa,
viðhald og hiröingu, gangstéttar-
lagningu og vegghleðslu, klipp-
ingu limgerða o.fl.
E.K. Ingólfsson, garðyrkju-
maöur.
Simi 82717 og 23569.
Garðeigendur athugið.
Tek að mér slátt og snyrtingu á
einbýlis-, fjölbýiis- og fyrirtækja-
lóðum. Geri tilboð ef óskað er.
Sanngjarnt verð. Guðmundur,
simi 37047. Geymið auglýsinguna.
Málningarvinna.
Getbætt viömig málningarvinnu.
Uppl. í sima 20715 e. kl. 19. Mál-
arameistari.
Ný þjónusta
fyrir smærri þjónustufyrirtæki,
vinnuvélaeigendur og hvern þann
aðila sem ekki hefur eigin skrif-
stofu, en þarf samt á simaþjón-
ustu að halda, svo sem til móttöku
á vinnubeiönum og til að veita
hverskonar upplýsingar. Svaraö
er i si'ma allan daginn. Reyniö
viöskiptin. Uppl. i sima 14690.
Fatabreytinga- &
viögeröarþjónustan.
Breytum karlmannafötum káp-
um og drögtum. Fljót og góö af-
greiösla. Tökum aöeins hreinan
fatnaö. Frá okkur fáiö þiö gömlu
fótin sem ný. Fatabreytingar- &
viögeröarþjónusta, Klapparstig
11, si'mi 16238.
Innrömmun
4
Innrömmun s.f.
Holtsgötu 8, Njarövik, simi 92-
2658.
Höfum mikiö urval af rammalist-
um, skrautrömmum, sporörskju-
löguöum og kringlóttum römm-
um. Einnig myndir og ýmsar
gjafavörur. Sendum gegn póst-
kröfu.
Kaupi öll fslen.sk trfmerki
ónotuö og notuö hæsta veröL Ric-
hardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simi 84424.
Atvinnaíboói
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa, tviskiptar
vaktir. Uppl. I sima 44742 milli kl.
17—19.
Rösk afgreiðslustúlka óskast.
Framtiöarstarf. Upplýsingar á
staönum, ekki I sima. Kjörbúöin
Laugarás, Norðurbrún 2.
21 árs
gamlan mann vantar vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 73965.
Ungur maöur
óskar eftir vinnu. Upplýsingar i
slma 19572.
Ungur maöur
meö verslunarpróf óskar eftir að
komast i góða vinnu. Margt gæti
komiö til greina. Getur byrjaö
strax. Uppl. i sima 51951.
Húsnæðsíbodi
VDjum leigja
ca. 50 ferm. verslunarhúsnæöi viö
Baldúrsgötu, nálægt Skólavöröu-
stig. 50 ferm. lagerpláss fylgir.
Leiga og leigutimi samkomulag.
Uppl. i sfma 39091 milli kl. 9-6.
Sumarfrisibúö á Akureyri
Óska eftir aö skiptast á ibúö viö
reglusama f jölskyldu i Reykjavík
19.-31. ágúst, 3ja herbergja ibUÖ
á góöum staö á Akureyri i boöi,
góö umgengni skilyrði. Uppl. i
sima 96-23996 kl. 19—20 flest virk
kvöld.
Húsnæði óskast
2ja — 3ja herbergja
ibUÖ óskast. Ung reglusöm hjón
óska eftir 2ja — 3ja herbergja
ibUð. Til gredna kæmu skipti á
góðri 2ja herbergja ibúö á góðum
staö á Akureyri. Mjög góöri um-
gengni heitið. Arsfyrirfram-
greiðsla ef óskaöer. Uppl. i sima
76861 eftir kl. 19 á kvöldin.
Vil leigja
gott herbergi eða litla Ibúö I miö-
bænum. Fyrirframgreiðsla. Má
þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima
36432.
Vélskólanemi
meö 4ra manna fjölskyldu óskar
eftir 3ja - 4ra herbergja Ibúö á
Reykjavikursvæöinu I byrjun
séptember. Hugsanleg skipti á
ibúö á Akureyri kæmu til greina.
Uppl. i sima 96-25459.
Ung, róleg og reglusöm
hjón meö 2 börn, menntaskóla-
kennari og hjúkrunarnemi óska
eftir 3ja til 4ra herbergja ibúö.
Helst I gamla bænum. Upplýsing-
ar I sima 76394.
Ung, róleg, reglusöm hjón
með eitt barn óska eftir 2ja—3ja
herbergja ibúð á leigu frá 1. júli,
helst f gamla bænum. Uppl. i
sima 42261 e. kl. 18.
Ungt par,
læknanemi og bankastarfemaöur
óska eftir 2ja herbergja ibúð.
Barniaus og mjög reglusöm. Fyr-
irframgreiðsla ef óskaö er. Uppl.
i sima 33101 eða 33979.
Ung kona
óskar eftir 1-2 herb. ibúð. Hús-
hjálp kemur til greina. Uppl. i
sima 33317.
Hjón meö 1 barn
óska eftir 3 herb. ibúö. Uppl. i
sima 23464.
Húseigendur.
Höfum leigjendur að öllum stærð-
um íbúöa. Uppl. um greiðslugetu
og umgengni ásamt meðmælum
veitir Aðstoöarmiðlunin. Simi
30697 Og 31976.
Óska eftir 2—3 herbergja Ibúö
i Reykjavik sem fyrst. Þrennt I
heimili. Uppi. i sima 83672.
Reglusöm stúlka
með 1 barn á Laufásborg óskar
eftir ibúö til leigu. Einhver fyrir-
framgreiðsla möguleg. Nánari
uppl. i sima 38373 i kvöld og
næstu kvöld.
Miöaldra kona
óskareftiribúöáleigu.sem fyrst.
LitUsháttar húshjálp kæmi til
greina. Uppl. i sima 29439.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa I hUsnseðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
hUsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan
kostnaö viö samningsgerð. Skýrt
samningsform, auövelt i Utfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, SiöumUla 8, simi
86611.
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varöandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Datsun 180 B árg. ’78.
sérstaklega lipran og þægilegan
bil. ökutimar viö hæfi hvers og
eins. Veiti skólafólki sérstök
greiðslukjör næstu 2 mánuði.
Kenni allan daginn Siguröur
Gislason, simi 75224.
ökukennsla — æfingatimar
Get nú aftur bætt viö nemendum.
Kenni á Mazda 323. Hallfriður
Stefánsdóttir, simi 81349.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getiö valiö hvort þér lærið á
Voivo eöa Audi ’78. Greiöslukjör.
Nýir nemendur geta byrjaö strax
og greiöa aöeins tekna tima.
Pantiö strax, Prófdeild Bifreiöar-
eftirlitsins verður lokaö 13. jUli
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns ó. Hanssonar.
ökukennsla — endurhæfing —
hæfnisvottorð. Kenni á nýjan
lipran og þægilegan bil. Datsun
180 B. Ath. aðeins greiðsla fyrir
lágmarkstima viö hæfi nem-
enda.Nokkrir nemendur geta
byrjað strax.Greiöslukjör. Hall-
dór Jónsson, Ntukennari simi
32943.
ökukennsla-greiöslukjör.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aöeins tekna tima. öku-
skóli ef óskaö er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78.,
ökuskóli og prófgögn ef óskaö er.
Gunnar Sigurðsson, simar 77686
og 35686.
ökukennsia -æfingatimar-endur-
hæfing.
Get bætt viö nemendum. Kenni á
Datsun 180 B árg. ’78, lipur og
góöur kennslubill gerir námiö létt
og ánægjulegt. Umferöarfræösla
og öll prófgögn i góöum ökuskóla
e? öskaö er. Jón Jónsson öku-
kennari, simi 33481.
■'ökukennsla — Æfingatímar.
Kenni á Volkswagen Passat. Út-
vega öll prófgögn, ökuskóli ef
óskað er. Nýir nemendur geta
byrjaö strax. Greiðslukjör. Ævar
Friöriksson, ökukennari. Simi
72493.
ökukennsla
Golf ’76
Sæberg Þóröarson
Simi 66157.
Bílavióskipti
Volvo 144 árg. '72,
til sölu. Ekinn 112 þús. km. Uppl. i
sima 76548 eftir kl. 18.
Til sölu
FordFiesta’78.Ekinn20þús. km.
Verö 4 millj. Uppl. i sima 52089
eftir kl. 7.
Til sölu
Chevrolet Impala árg. ’67 6 cyl.
Þarfnast vélalagfæringar. Einnig
Fiat 128 árg. ’73. Mikið yfirfarinn.
Simi 71324.
Fiat 600 árg. ’71
tíl sölu. Mjög vel meö farinn. Til
sýnis hjá Fiat-sýningarsalnum.
Rússajeppi
með Volvovél er til sýnis og sölu
aö Nökkvavogi 12. Tilboö óskast.
Simi 35970 á kvöldin.
Til sölu
Chevrolet Malibu station ’67, 6
cyl.^jálfsk., aflstýri og aflbrems-
ur. Verö kr. 400.000 gegn staö-
greiöslu. Uppl. I sima 52955
Datsun árg. '69
vel meö farinn til sölu. Uppl. I
sima 7468 8milli kl. 7—8á kvöldin.
Til sölu
Chevrolet Concours árg. ’77. Ek-
inn 21 þús. km. Uppl. i sima
93-1184.
Til sölu
Mercedes Benz sendibifreið árg.
'69 meö talstöö og mæli. Uppl. i
sima 85867.
Blaðberar
óskast
Reykjavik:
Hverfisgata (1. júli)
;Skúlagata (1. júli)
;Freyjugata (afl.frá 1. júli)
;Leifsgata (afl.frá 1. júli)
Kópavogur:
Fannborg (sem fyrst)
Viðihvammur(sem fyrst)
DJÚÐVIUINN
Síöumúla 6, simi 8