Vísir - 26.06.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 26.06.1979, Blaðsíða 20
20 VÍSIR Þriöjudagur 26. júnl 1979. dánarfregnir Hallgrimur ! Hilmar Jón Th. Björnsson Hliðar Lúthersson Hallgrimur Th. Björnsson lést 5. mai 1979 Hann var fæddur 16. september 1908 að Gauksmýri i Kirkjuhvammshreppi i Vestur Hunavatnssýslu. Hannlauknámi i Flensborgarskóla og Kennara- skóla Islands. Hann bjó i' Keflavlk og stundaði þar kennslu,Eftirlif- andi kona hans er Lóa Þorkels- dóttir og eiga þau tvo syni. Hilmar Jón Hliðar Lúthersson lést 18. júni 1979 . Hann fæddist i Reykjavik 3. janúar 1921. Hann lærði pipulagningar og starfaði við þá iðn. Hann var tvikvæntur og átti börn með fyrri konu sinni. miimingarspjöld Minningarkort Breiðholts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Leikfangabúöinni, Laugavegi 18 a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóu- hólum 2-6 Alaska Breiðholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. Minningaspjöld Landssam- takanna Þroskahjálpar eru til sölu á skrifstofunni Hátúni 4A, opiðfrá kl. 9-12 þriöjudaga og fimmtudaga. Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra i Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum. Reykjavik: Reykjavikur Apótek, Austur- stræti 16, Garðs Apótek, Sogavegi 108, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22, Bóka- búðin Alfheimum 6, Bókabúö Fossvogs, Grimsbæ v. Bústaða- veg, Bókabúðin Embla, Drafnar- felli 10, Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58—60, Kjötborg, Búðargerði 10. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldugötu 9. Kópavogur: Pósthús- ið Kópavogi. Mosfellssveit: Bókabúðin Nerra, Þverholti. brúökoup Nýlega voru gefin saman i hjónaband I Neskirkju af séra Guðmundi O. Ólafssyni ungfrú Gesti'na Sigriöur Gunnarsdóttir og Björgvin Jónasson. Heimili þeirra er að Dverga- bakka 4. Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Kópavogskirkju af séra Arna Pálssyni, ungfrú Jóhanna Geirsdóttir og Halldór Svansson. Heimili þeirra er að Asbraut 9. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Marteinstungu- kirkju, Rangárvallasýslu, af séra Hannesi Guðmundssyni ungfrú Guðný Birna Sæmundsdóttir og Haraldur Tómasson. Heimili þeirra er aö Eskihlið 8, Reykjavik. tilkynnlngar Frétt frá Tennis-ogbadmintonfé- lagi Reykjavikur. Hús félagsins að Gnoðarvogi 1, Reykjavik, verður opið mánuðina júni og júli eftir þvi sem ástæða er til. Upplýsingar veittar á staðnum eða i sima 82266. StjórnTBR. íeröalög Félag austfirskra kvenna fer i hið árlega sumarferðalag sitt dagana 30. júni — 1. júli. Feröinni er heitið i Flókalund i Vatnsfirði. Nánari upplýsingar gefa Laufey, 37055, og Sonja, 75625. Landsmálafélagið Vörður. Sumarferð Varðar verður farin sunnudaginn 1. júli. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu, Háaleitisbraut 1 kl. 8 árdegis. Ferðinni er heitið á eftirtalda staði: GRUNDARTANGA, þaðan ekiðað ÖKRUM á Mýrum, þá að Deildartungu og GELDINGA- DRAGA heim til REYKJAVIK- UR. Verð farmiða er kr. 7000.- fýrir fullorðna og kr. 5000.- fyrir börn. Innifalið i verði er hádegis- og kvöldverður. Miðasala er hafin i Sjálfstæðishúsinu, Háaleitis- braut 1 II. hæð. Opið frá 9-12 og 13-17. Til að auðvelda allan undir- búning, vinsamlegast tilkynnið þátttöku I si'ma 82900 sem fyrst. Aðalleiðsögumaður verður Einar Guðjohnsen og er þvi einstakt tækifæri til að ferðast um þessa staði undir góöri leiðsögn hans. PANTANIR TEKNAR I StMA 82900. VERIÐ VELKOMIN 1 SUMARFERÐ VARÐAR. Ferðanefnd. genglsskráning Gengið á hádegi þann Aimennur Ferðamanna- 25.6. 1979 gjaldeyrir gjaldeyrir -Kaup Sala Míaup Salæ 1 Bandarikjadollar 342,80 343.60 377,08 377,96 1 Sterlingspund 740,60 742,30 814.66 816.53 1 Kanadadoliar 292.80 293,50 322,08 322,85 100 Danskar krónur 6468,55 6483,65 7115,41 7132,02 100 Norskar krónur 6756,70 6772,40 7432,37 7449,64 100 Sænskar krónur 8042,60 8061,40 8846,86 8867,54 100 Finnsk mörk 8798,80 8819,30 9678,68 9701,23 100 Franskir frankar 8028,60 8047,30 8831,46 8852,03 100 Belg. frankar 1160,85 1163,55 1286,94 1279,91 100 Svissn. frankar 20889,70 20938.40 22978.67 23032,24 100 Gyllini 16959,40 16999.00 18655,34 18698,90 100 V-þýsk mörk 18633,45 18676,95 20496,80 20544,65 100 Lirur 41,26 41,36 45.39 45,50 100 Austurr.Sch. 2523,70 2538,60 2776,07 2776,07 100 Escudos 702,90 704,50 773,19 774,95 100 Pesetar 518,90 520,10 570,79 572,11 100 Xen 160,17 160,54 176,19 176,59 (Smáauglýsingar — sími 86611 Bilavióskipti Til sölu Cortina árg. ’68. Verð 200 þús. miðað við staðgreiðslu. Uppl. I sima 50746. Óska eftir að selja Fiat 128 árg. ’71. Nýtt lakk og nýuppgerð vél. Fallegur bfll. TUboö óskast. Uppl. i sima 38548 eftir kl. 5. Austin Mini 1000. árg. ’78 til sölu. Uppl. i slma 25336. Til sölu Morris Marina 2ja dyra árg. ’74. Uppl. i si'ma 20406. Tveir bUar tU söiu. Galant ’75 og Cortina ’74. Góðir bilar. Góð kjör. Simi 53328. Sunbeam Vouge árg. ’70, til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 36406. Volvo Duett árg. ’61. Til sölu góð- ur Volvo Duett árg. ’61 á 250 þús. Góður sendibUl. Uppl. eftir kl. 6 i sima 66600. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bila- markaði Visis og hér i smáauglýsingunum. Dýra, ódýra,gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar1 þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Höfum varahiuti i flestar tegundir bifreiða t.d. VW 1300 ’71, DodgeCoronette ’77, Fiat 127 ’72, Fiat 128 ’72, Opel Cadet ’67, Taunus 17M ’67 og ’68, Peugeot 404 ’67, Cortina ’70 og ’71 og margar fleiri. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga kl. 9—3, sunnudaga kl. 1—3. Sendum um land allt. Bilapartasaian, Höfðatúni 10, simi 11397. Pontiac Le-Mans árg. ’69, tilsölu, vélarlaus. Uppl. i sima 92-7697. Til sölu sjálfskipting VW ’72 og framstykki I Willys. Uppl. I sima 92-6010 eftir kl. 18. * Bilavttgerdir^ / Eru ryðgöt á brettum, viö klæðum innan bilbretti meö trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluð bretti. Klæðum einnig leka bensin- og oliutanka. Seljum efni til smáviðgerða Plastgerðin Polyester hf. Dalshrauni 6. Hafnarfirði simi 53177. {Bílaleiga Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz— Lada Sport Jeppa — Renault sendiferðabifreiðar. Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Orkustofnun óskor að taka á leigu jeppa bifreiðar í sumar. Þurfa að vera í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 28828 kl. 9-10 og 13-14 virka daga. Fitjar Flatir II Langafit Brúnarflöt Lækjarfit Markarflöt Melás Sunnuflöt SIMI 86611 — SIMI 86611 Bilaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila og Lada Topas 1600. Allt bHar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. V 'olvo 144 (Evropa) 1 e 1 V il sölu Volvo 144 árg. '72 íkinn 112 þús. km. Itvarp, sumar- og etrardekk. U ppl. í síma 76548 eftir kl. 18. Ánamaðkar til sölu. Uppl. i sima 37734. húsbyggjendur ylurinn er .V Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast h/f Borgarnesi simi 93-7370 kvöld og helgarsimi 93-7355

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.