Vísir - 30.06.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 30.06.1979, Blaðsíða 2
„Allt annað en sveskju- jógúrt og gellur......” — meö þremur LJOSUM í Híjómskáíagaröinum „Aft hafa alltaf eitthvaft til aft stefna aft". Ellen. vísu meft breyttri liftskipan. Og þau segjast ánægft meft söluna á plötunni hingaft til og undirtekt- ir. En þau geta ekki sagt alveg þaft sama um tvær síftustu helg- ar úti á landi. „Aftsóknin var fremur dræm. Þaft eru þjóftfélagslegar og menningarlegar ástæöur fyrir þvi. En þeir sem mættu ekki mega gjarnan naga sig I hand- arbökin”. Friftrik: „Ljósin i bænum eru ekki danshljómsveit. En þab var eins og fólk meötæki þaö ekki”. Stefán: „Fólk virtist koma eingöngu til aft drekka og skemmta sér. Kannski tókum vift heldur ekki tillit til þess aft þaft veit ekki hvaö vift erum aft koma meft. Viö teljum sjálf aft þaft sé eitthvaft nýtt. Ekki rjómafrofta heldur eitthvaft sem i er spunnift. Vift fórum meft þvi hugarfari aft skipta kvöldinu i tvo hluta. Fyrri hlutann mynd- um viö kynna þá tónlist sem viö Annan sólardaginn í vikunni var Ellen brunnin á fótunum og hin Ijósin fremur þreytt eftir spilerí úti á landi og í Klúbbnum kvöldið áður. Og vegna þess og líka af því blaðamönnum eins og öðrum finnst andstyggilegt að híma inni í sólinni, var stefnan tekin á Hljómskálagarðinn, þar sem trén eru flest og stærst, og allt„einsog íbíó" einsog Ellen orðaði það. „Segbu okkur söguna af þvl þegar þU drapst bjarndýrift”, byrjaft: Stefán vift Friftrik. En sagan kom ekki, og Ellen Kristjánsdóttir, Friftrik Karls- son gítarleikari og Stefán Sigurftur Stefánsson flautu- og saxófónleikari, lýstu þvl yfir ab hitinn gerfti þaft aft verkum, aft þau væru ekki i stufti til aft segja neitt af viti. „Og svoer þaft versta viö vift- töl”, bætti Stefán viö, „aö þó manni finnist eitthvaö sagt af viti, þá kemur þaö svo hálfvita- lega út á prenti. En viltu kannski spyrja hvaöa matur okkur finnst bestur?” „Ekki rjómafroða...." Friftrik: „Ostborgari er þaft besta sem ég get sett ofan I mig. Meö þremur glösum af pilsner”. Stefán: „Allt annaft en sveskjujógúrt og gellur. Meft sexglösum afpilsner. Afengum. Og helst burftarmann meft til aft bera mig Ut. En ég ét hann ekki”. Ellen: „Eg er ofsalega hrifin af pizzu...” Stefán: „Þaö er nú lygi. Þú ert alltaf aft narta I ostborgar- ana hans Friöriks...” Þaft dylst vist engum aft Disco Frisco er platan þeirra, Ljós- anna i bænum. Onnur platan sem þau láta frá sér fara, aft „Sendum Alþlngl á togara og aukum innflutning á appelslnum”. — Stefán og Friftrlk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.