Vísir - 30.06.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 30.06.1979, Blaðsíða 11
VÍSIR j Laugardagur 30. júnl 1979. 1 j fiéttagetiŒun krossgótan 1. Vísir spjallaöi viö slökkviliösstjórann á Keflavíkurflugvelli, sem oft er kallaður „Patton". En hvað heitir hann réttu nafni? 2. Afmælis Snorra Sturlusonar var minnst í hátíðasal Háskóla ís- lands. Hversu stórt er af- mælið? 3. Aða Ist jórnandi Sinfóníuhljómsveitar- innar hefur verið ráðinn frá og með starfsárinu 1980 til 1981 til þriggja ára. Hvers lenskur er hann? 4. Farið verður með leik- ritið Við borgum ekki, Við borgum ekki, um landið. Hvaða leikhús sýnir leik- ritið? 5. Fremur sérstæðar kosningar voru á Sauðár- króki um síðustu helgi. Um hvað var kosið? 8. Yul Brynner leikarinn kunni hefur sett met. Hefur verið í sama hlut- verki í 28 ár. I hvaða hlut- verki? 9. Lagið mitt" hefur verið á dagskrá útvarps- ins í vetur, en þátturinn er nú hættur. Hver var umsjónarmaður? 10. Búvörur hækka á mánudaginn. Hversu mikið? 11. Flugleiðir hafa sagt upp star f smönnum. Hversu mörgum? 6. ísjakinn er hann kall- aður: frægur sænskur tennisleikari. Hvert er rétta nafnið? 7. „Þetta einstæða hlaup sannar okkur það að Is- lendingar geta verið sam- taka," var sagt í vikunni. Um hvað hlaup? 12. I hvaða ráðherra skyldi nú oftast vera hringt? Vísir fór á stúf- ana og kannaði það og birti svarið. Hver man það? Spurningarnar hér að ofan eru allar byggðar á fréttum í Vísi síðustu dagana. Svör eru á bls. 23. spuinlngaleikui 1. Hverjir eru fyrstu tveir stafirnir i skrán- ingarmerkjum is- lenskra flugvéla? 2. Bjartur i Sumarhúsum er aðal- söguhetjan i einni bóka Laxness Hvaða bók? 3. Hvað heitir höfuð- staður Grænlendinga? 4. Zaire heitir land eitt mikið i Afriku. Hvað hét landið áður en það fékk sjálfstæði? 5. Hvaða lið er efst i 1. deildinni i knatt- spyrnu? 6. Hvað heita ritstjór- ar Visis? 8. Hvað er langt siðan fyrsti billinn kom til Is- lands? 9. Hvað heitir höfuð- borg Uganda? 10. Hver er söngkona „Ljósanna i bænum?”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.