Vísir - 30.06.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 30.06.1979, Blaðsíða 24
VISLR Laugardagur 30. júnl 1979. útvarp og sjónvarp Laugardagsmynd sjónvarpsins kl. 22.15 Oliver Twist Flestir kannast við hina sigildu sögu Dickens um Oliver Twist, en á henni bygg- ir myndin. Sögusviðið er London á 19.öldinni, og fjallar myndin um hvernig munaðarleys- inginn Oliver ánetjast vasaþjófaflokki Fag- ins, leiknum á frábær- an hátt af Alec Guinn- ess. Aðrir leikarar i myndinni eru Robert Útvarp i dag kl. 13.30: I vikulokín Auk fastra þátta i þættinum i dag verður talað við fólk á elli- heimilinu DAS. Hlustendur fá aö heyra hvern- ignæturútvarphugsanlegayröi, en tveir ungir menn hafa boðist til þess aö taka þaöaö sér. Munu þeir koma fram i þættinum og segja frá hugmyndum sínum. Að lokum þá veröur hringt á ferðamannastaöi og athugaö hvernig umferöin er á þessum tima. i Stjórnandi þáttarins er Jón Björgvinsson, en honum tii að- stoöar eru þau, Kristján E. Guö- mundsson, Guöjón Friðriksson og Edda Andrésar. Þátturinn hefur veriö lengdur um 30 min og tekur nú 2 tima og 30 mín i flutningi. (Jtvarp á sunnudag kl. 13.20: Hrafn hetta Nýtt framhaldsleik- rit verður flutt i út- varpinu á sunnudag kl. 13.20. Leikritið er i fjór- um þáttum, byggt á sögu eftir Guðmund Danielsson, og nefnist það Hrafnhetta. Sagan var gefin út 1958. Leik- stjóri er Klemenz Jóns- son. Fyrsti þátturinn nefnist „Svart blóm i glugga” og með stærstu hlutverkin fara Arnar Jónsson, Þorsteinn Gunnarsson, Helga Bachmann og Guðrún Þ. Stephensen. I marz hittast þeir Niels Fuhrmann, skrifari Schesteds sjóliöforingja og Þorleifur Ara- son háákólastúdent á knæpu i Kaupmannahöfn. Þeir hafa ver- iö miklir vinir en nú er Þorleifur á förum heim til tslands. Hon- um veröur ljóst aö Fuhrmann er oröinn ástfanginn af Appolllnu Schwarzkopf, (Hrafnhettu) og erþvi ekkieinsoghann á aö sér. Hvorugan grunar þó þær örlagarfku afleiöingar sem þetta hefur i' för meö sér. Guömundur Danlelsson er löngu oröinn landskunnur rit- höfundur. Hann er fæddur áriö 1910 I Guttormshaga I Holtum. Hann lauk kennaraprófi 1934 og Guömundur Danlelsson höfund- ur framhaldsleikritsins stundaöi siöan kennslu á ýms- um stööum, lengst á Eyrar- bakka þar sem hann var kenn- ari og skólastjóri 1943-1968. Guömundur býr nú á Selfossi. Fyrsta skáldsaga Guömundar kom út áriö 1935, en siöan hafa komið út eftir hann mörg rit- verk, ferðabækur, viötalsbækur og greinasöfn. Auk þess hefur hann samið leikgerð eftir nokkrum af sögum sínum. Leiðrétting Newton, John H. Davis og Kay Walsh, fyrrum kona leikstjóra myndarinnar David Lean. Alec Guinness þarf varla aö kynna, en hann lék m.a. I hinni frægu mynd Star Wars (Nýja BIó). Guinness er meö þekkt- ustu leikurum Breta og er þetta hans fyrsta kvikmynd, en hann hafðileikiö mikiðá sviöi áöur en hann fór aö leika I kvikmynd- um. David Lean leikstjóri mynd- arinnar er Islendingum aö góöu kunnur. Hann leikstýröi m.a. myndinni The Bridge on the River Kwai / Brúin yfir Kwai fljótiö (Stjörnubfó). En þar lék Guinness aðalhlutverkiö ogfékk Óskarsverölaunin fyrir. Þessa mynd ættu allir aö sjá sem hafa tima til þvi hún er mjög vel gerö og leikur Guinness hreint óborganlegur. Myndin tekur 1 tima(50 mfn. i sýningu og þýöandi er Krist- mann Eiösson. útvarp Laugardagur 30. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dag- bl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10. Veöurfregn- ir). 11.20 Gamlar lummur: Gunn- vör Braga heldur áfram aö rifja upp efni úr barnatim- um Huldu og Helgu Valtýs- dætra. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 I vikulokin Stjórnandi: Jón Björgvinsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 TónhorniöUmsjón: Guö- rún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk” saga eftir Jaroslav Hasek 1 þýöingu Karls Isfelds. Gisli Halldórsson leikari les (20). 20.00 Kvöldljóö Tónlistarþátt- ur i umsjá Asgeirs Tómas- sonar og Helga Pétursson- ar. 20.45 Sláttur Þáttur meö blönduöu efni I umsjá Bööv- ars Guömundssonar. 21.20 Hlööuball Jónatan Garö- arsson kynnir ameriska kú- reka- og sveitasöngva. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hóteliö” eftir Arn- old Bennett ■ Þorsteinn Hannesson les þýöingu sína (5). Þau leiðinlegumistök uröu aö meö frétt um útvarpsþáttinn „Einn tvöfaldan takk” birtist röng mynd. Myndin sem birtist er úr Snorrabæ, en sá staður rekur ekki hádegisbar. Er beö- ist velviröingar á þessum mis- tökum. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok Umsjón: Friö- rik Indriöason Sir Alec Guinness og frú er þau komu hingaö til tslands fyrir nokkr- um árum. Sunnudagur 1. júli 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. forustugreinar dagbl. 8.35 Létt morgunlög 9.00 A faraldsfæti Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og ferða- mál. Snorri Hermannsson segir frá gönguleiðum i nágrenni ísafjarðar og Kjartan Lárusson ræöir um hótelgistingu. 9.20 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i ísafjarðar- kirkju. (Hljóðr. á presta- stefnu 19. júni). Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup prédikar. Fyrir altari þjóna: Séra Jakob Hjáimarsson, séra Valdi- mar Hreiðarsson, séra Lárus Þ. Guðmundsson prófastur og séra Gunnar Björnsson. Organleikari: Kjartan Sigurjónsson. Sunnukórinn syngur. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Framhaldsleikritiö: „H rafnhetta" eftir Guðmund DanielssonFyrsti þáttur: Svartblóm i glugga. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Persónurog leikendur: Sögumaður, Helgi Skúlason. Niels Fuhrmann, Arnar Jónsson. Þorleifur Arason, Þorsteinn Gunnarsson. Hans Piper, Guömundur Pálsson. Hrafnhetta (Appolónia Schwartzkof), Helga Bachmann. Þór- hildur Schwartzkof, Guöbjörg Þorbjarnardóttir. Katrin Hólm, Guörún Þ. Stephensen. Aðrir leikendur: Valgerður Dan, Flosi Ólafsson, Gisli Alfreðsson og Hákon Waage. 14.40 Miðdegistónleikar. Frá erlendum útvarpstöðvum. 16.20 Urþjóölifinu „Þú ert það sem þú boröar” segir gamalt orðtæki. Hvernig er eftirliti með gerlum og aukaefnum i mat háttað hér á landi? Er fæöa okkar jafn góð og viö höldum? Umsjón: Geir Viðar Vilhjálmsson. 17.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist 18.10 Harmonikulög 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um kenningu og tilgátu Einar Pálsson flytur erindi. 20.00 Fiðlukonsert nr. 1. i D-dúr eftir Niccolo Paga- nini 20.30 Frá hernámi tslands og styr jaldarárunum siöari Silja Aðalsteinsdóttir les verölaunaritgerð Huldu Pétursdóttur, Útkoti á Kjalarnesi. 21.00 Sónata fyrir flautu, viólu og hörpu eftir Claude De- bussy, Roger Bourdin, Coll- ette Leguin og Annie Chall- an leika. 21.20 Út um byggðir — fyrsti þátturGunnar Kristjánsson ræöir við Arna Emilsson, Grundarftrði. 21.40 Sinfónia nr. 3 I D-dúr eftir Franz Schubert Rikis- hljómsveitin i Dresden leik- ur, Wolfgang Sawallisch stj. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babvlon hótelið" eftir Arnold Bennett Þorsteinn Hannesson les.þýðingu sina 22.50 Viðuppsprettur sigildrar tónlistar. 23. Fréttir. DagskrarioK. sjónvarp Laugardagur 16.30 íþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 18.30 Heiða.Þrettándi þáttur. Þýðandi Eirikur Haralds- son. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 óperugleði.Söngvar úr óperum eftir Mozart, Offen- bach og Bizet. 21.00 Dansaö í snjónum Poppþáttur frá Sviss. Meðal annarraskemmta Boney M, Leo Sayer, Leif Garrett og Amii Stewart. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.15 OBver Twist s/h. Bresk biómynd frá árinu 1948, byggð á hinni sigildu skáld- sögu Dickens. Leikstjóri David Lean. Aðalhlutverk Alec Guinness, Robert New- ton og Anthony Newley. Þýöandi Kristmann Eiðs- son. 00.05 Dagskr.árlok J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.