Vísir - 30.06.1979, Blaðsíða 29

Vísir - 30.06.1979, Blaðsíða 29
29 VtSlMj^,; Laugardagur 30. jiiní 1979. _____ _ (Smáauglýsingar — simi 86611 J Bílavióskipti ] Volvo 144 árg. ’72, tilsölu. Ekinn 112þús. km. Uppl. i sima 76548 eftir kl. 18. Tilboð óskast I Escort ’74. Upplýsingar i sima 32364. Til sölu sjálfskipting Höfum mikið úrval varahluta I flestar tegundir bifreiða, t.d. Cortina ’70, og ’71, Opel Kadett árg. ’67 og ’69, Peugeot 404 árg. ’69, Taunus 17M árg. ’67 og ’69, Dodge Coronette ’67 Fiat 127 árg. ’72, Fiat 128 ’73, Vw 1300 ’71 Hilman Hunter ’71, Saab ’68 ofl. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 9-3, sunnudaga frá kl. 1-3, Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10 simi 11397 Til sölu FordFiesta’78.Ekinn20þús. km. Verð 4 millj. Uppl. i sima 52089 eftir kl. 7. Sunbeam Vouge árg. ’70, til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 36406. Bilaleiga Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz— Lada Sport Jeppa — Renault sendiferðabifreiðar. Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Bilaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 1 hjóia drifbila og Lada Topas 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimaslmar 22434 og 37688 Ath. Opiö alla daga vikunnar. Blaðberar óskast Lambastaöahverfi (nú þegar) Efri Laugavegur Af leysingar: Kaplaskjólsvegur júli) (2. pjóDvnnNN Síðumúla 6, sími 8 13 33 Tilkynning frá Heilbrigðiseftirliti ríkisins Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Heilbrigðiseftirlits ríkisins lokuð frá 9. júlí til 5. ágúst nœst komandi. Heilbrigðiseftirlit ríkisins A BHeviógerftir Eru ryðgöt á brettum, við klæðum innan bilbretti meö trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluö bretti. Klæöum einnig leka bensin- og olfutanka. Seljum efni til smáviðgerða Plastgerðin Polyester hf. Dalshrauni 6. Hafnarfirði simi 53177. ÍÝmislegt k:&. ibúð i Stokkhólmi Viljum leigja 3ja herbergja lbúö i Stokkhólmi i 3 vikur 13. júli til 3. ágúst n.k. íbúðin er með öllum húsgögnum. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og simanúmer á aug- lýsingadeild Visis fyrir 3. júli merkt 1448. I.-UWtX mWVMOOKtVW! ? Frœðslu- og leiðbeiningarstöð | í 1 / Ráðgefandi þjónusta fyrir: í í Alkóhólista, ; aðstandendur alkóhólista 2 og vinnuveitendur alkóhólista. s SAMTOK ÁHUGAFÓLKS ; UM ÁFENGISVANOAMÁLHr l Fræöslu- og lciöbciningarstöö < Lágmúla 9, simi 82399. m -t % :í 4§| VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiðl alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Heti ávallt fyrirliggjandi ýmsai staerðir verdlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leltiö upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugsvegi • - Reykjevík - Súni 22804 RANÁS Fiaörír Eigum ávallt fyrirlíggjandi fjaörir í flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiöa. Otvegum fjaörir i sænska flutninga- vagna. . Hjalti Stefánsson Sími 84720 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 100. ,103. og 106. tölublabi Lögbirtinga- blaðsins 1978 á eigninni Dvergholt 7, Mosfellshreppi, þingl. eign Sigvalda Kristjánssonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rfkissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. júli 1979 kl. 4.30 e.h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 15. 17. og 19. tölublaði LöKbirtineablaðs- ins 1979 á eigninni Hjallabraut 43, 2.h. Hafnarfirði, þingl. eign Eliasar Einarssonar fer fram eftir kröfu Trygginga- stofnunar rfkisins, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. júlf 1979 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi, Nauðungoruppboð sem augiýst var f 15.17 og 19. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1979 á eigninni Norðurbraut 26, Hafnarfirði, þingl. eign Byggingar s.f. fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. júll 19791979 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn iHafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og sibasta á hluta i Laugarásvegi 1, talinni eign Gylfa Guömundssonar fer fram á eigninni sjálfri miðviku- daginn 4. júli 1979 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Þingholtsstræti 5, þingl. eign isafoldar- prentsmiðju h.f. fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. júli 1979 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 27., 29. og 31. tbl. Lögbirtingablabs 1979 á Seláslandi S-17, þingl. eign Gunnars Jenssonar fer fram eftir kröfu Gtvegsbanka tslands á eigninni sjálfri þriöju- daginn 3. júli 1979 kl. 11.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á húseign v/Artúnshöföa talinni eign Þrastar Eyjólfssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 3. júli 1979 kl. 10.30 Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Engjaseli 23, þingl. eign Ernu Hauksdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, og Bene- dikts Sveinssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. júlf 1979 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. HVOLL I KVOLD Hressasta ball helgarinnar verður auövitað að Hvoli i kvöld. Hin vinsæla hljómsveit Meyland ásamt Guðmundi Guömundssyni eftir- hermu og dansmeyj- unni Dollý, skemmtir. Sæta f erðir f rá Umferðarmiðstöðinni og Selfossi. Nauðungaruppboð annab og siðasta á hluta i Torfufelli 29, þingl. eign Svan- borgar Guðbrandsdóttur fer fram á eigninni sjálfri þriðju- daginn 3. júlf 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið f Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 142., 48. og 52. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Rauðarárstig 18, þingl. eign Húsbyggingasj. Framsóknar- fél. I Reykjavlk fer fram eftir kröfu Þorvalds G. Einars- sonar hdl. á eigninni sjálfri mibvikudaginn 4. júlf 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 86. 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta I Grensásvegi 46, þingl. eign Þorgrims Friðriksson- ar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk o.fl. á eigninni sjálfri þribjudaginn 3. júli 1979 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.