Vísir - 30.06.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 30.06.1979, Blaðsíða 4
Laugardagur 30. júní 1979. 4 „Fjölskyld- una veröur aö laga að nútíma samfélagi” — segirAmi Pálsson, prestur í Kapavogi Allt fram á þessa öld voru hjónaskilnaðir sjaldgæfir í vestrænum samfélög- um. Þar gætti áhrifa kirkjunnar/ sem um langt tímabil var mjög valdamikil. Túlkun hennar á vel kristnum manni var lengst af tengdari hugmyndum um sið- gæðishegðun en hinum upphaflega kærleiksboðskap/ og hún tók snemma þá af- stöðu að hjónaband skyldi vera bindandi til æviloka. Reyndar var mótmælend- um heimilað að skilja þegar á sextándu öld/ en algengir urðu hjónaskilnaðir ekki fyrr en núá síðustuáratugumog fertíðni þeirra stöðugt vaxandi. Ýmsar og ólíkar ástæður liggja eflaust til aukningar hjónaskilnaða bæði hér heima og erlendis. Má þar nefna breytta þjóðfélagshætti/ breytingu á hlutverk- um kynjanna og vaxandi sjálfstæði kvenna í framhaldi af því. Fólk giftist yngra enáðurog rannsóknir hafa sýnt að hjónabönd endast þvíverr sem fyrr er til þeirra stofnað/ auk þess sem ótímabær getnaður stuðlar oft að hjónabandi sem ekkert hefði orðið af annars. Loks má nefna að meðalaldur manna hefur hækkað og gef ur það fólki aukin tækifæri og svigrúm. Lítið hefur verið um opna umræðu um þetta mál hérlendis. Hjónaskilnaður hlýtur alltaf að vera röskun á lífi manna bæði innan veggja heimilis og í því fé- lagskerfi sem viðkomandi aðilar eru hluti af. Helgarblaðið ræddi um skilnaði við tvo félagsráðgjafa og prest. Auk þess var talað við fráskilda konu og fráskilinn karlmann um reynslu þeirra af skiln- aðinum og kaus karlmaðurinn að halda nafni sínu leyndu. — JM Hjónaskilnaðir Texti: Jónína Michaeísdóttir I og Edda Andrésdóttir „Aöalatriöið að eiga góða vini” — segir Þórunn Elíasdóttir, sem ræðir við Helgarblaðið um reynslu sína af hjónaskilnaði, en lífsviðhorf Þórunnar er óvenjulega jákvætt. „Hjónaskilnaöur er kafla- skipti. Þaö er eins og þegar maöur er aö lesa bók/einum kafla lýkur — og annar hefst” segir Þórunn Eiiasdóttir, sem er þrjátfu og fjögurra ára, frá- skilin og tveggja barna móöir. Þegar hiín skildi, fyrir þremur árum sföan, haföi hún veriö gift f f jórtán ár og aldrei unniö utan Maöur skapar sér oftast sjálfur erfiöleika. . . heimilis. Fyrsta sumariö fékk hún enga vinnu en bauöst svo starf f eldhúsinu á Heilsuvernd- arstööinni ogstarfar þar ennþá. Viö skilnaöinn vildi fyrrverandi maöur hennar fá annaö barniö og Þórunn féllst á þaö meö þvi skilyröi aö þaö yröi hjá móöur hans sem býr I sveit og varö þaö úr. Gott hjónaband „Ég er ekki dæmi um konu sem gefst upp á erfiöri sambúö. Þvert á móti, hjónabandiö var alveg prýöilegt. En þegar karl- maöur er kominn meö tvær kon- ur, kæri ég mig ekkert um aö vera önnur þeirra og sótti þvi um skilnaö. Nei, ég held ekki aö mér hafi fundist ég vera svikin eöa mér hafnaö. Fólk ræöur ekkert viö tilfinningarsfnar. Enhinsvegar gat ég ekki gripiö innf máliö meö öörum hættí" tJreltur á vinnumark- aðnum „Ég var hálfnuö meö Verslunarskólann þegar ég giftí mig. Ég hef þvi ekki starfs- menntun og þegar maöur hefur veriö i hjónabandi f fjórtán ár, er maöur oröinn úreltur á vinnumarkaönum. Annars finnst mér ljómandi gott aö vinna á Heilsuverndarstööinni, enda vinn ég þar meö góöu fólki. Það er raunar þaö sem er aðalatriðið, aö eiga góða vini. Sameiginlegir vinir okkar hjón- anna breyttust á engan hátt i viömótí viö mig eftir skilnaöinn, en maöurinn minn fýrrverandi sniögekk þá hinsvegar og þaö þótti þeim satt aö segja skrýtiö og jafnvel sárt. Erfitt? Nei, nei. Kannski vegna þess aö ég var fyrirfram ákveöin I að þaö yröi ekki erfitt. Maöur skapar sér oftast sjálfur erfiöleika, annars vegar meö þvi hvernig maöur hugsar og tekur afstöðu og hinsvegar hvernig maöur hagar sér. Þeg- ar ég hef lent I einhverjum erfiöleikum, hefur mér fundist eftir á aö ég hafi komið mér I þá sjálf. Þaökoma til dæmis stund- um tímabil þegar fjárhagurinn er á núlli löngu áöur en hann á aö vera þaö, en þaö er þá bara af því aö ég reiknaði ekki út fyrirfram hvernig ég ætlaöi að verja peningunum. Ekkert erfitt að vera ein Viöbrigöi aö vera einn? Nei, það er ekkerterfitt aö veraeinn. Auk þess er ég þaö i raun og veru ekki þvi dóttir min er hjá mér. Ég ræöi um hluti viðkom- andi heimilinu viö hana og hún ræöur raunverulega jafnmiklu og ég. — Hún er hinn aöilinn á heimilinu. Aukþessá ég, eins og áöur sagöi, mjög góöa vini og þaö er mikilvægast af öllu. — Oröið fyrir ásókn „plast- pokakarlmanna”? „Þaö get ég ekki sagt. Þaö er enginn vandi aö koma sér upp karlmanni ef maöur hefur sér- stakan áhuga á því, en I þvi' til- felli vel ég og hafna sjálf. Stund- um hvarflar aö mér, ef éger illa fyrirkölluö þegar ég fer I vinn- una, aö þaö gæti veriö þægilegt aö taka upp fyrra liferni sem Ef þú ert aö leita aö einhverri grátkonu, veröuröu aö fara ann- aö... húsmóöir, þegar maöur ræöur tima sinum alveg sjálfur, en held þó við nánari umhugsun aö ég gæti varla hugsaö mér það. Annars er svo ótrúlegt hvaö maöur getur vaniö sig á aö það er aldrei aö vita. Ég á til dæmis ekki þvottavél og vinum minum finnst þaö alveg óskiljanlegt að þaö sé hægt að komast af án þess, en það er enginn vandi. Nú, eins bý ég með dóttur minni i einu herbergi og eldhúsi og þaö er ekkert erfitt, vegna þess aö okkur finnst þaö ekki erfitt. Þetta er allt spurning um hugarfar. Ef þú hefur veriö aö leita að einhverri grátkonu til aö tala viö, þá veröuröuaö fara annaö. Ég er langt frá þvi að vera óánægö meö mitt hlutskipti” sagði Þórunn Eliasdóttir. — JM „Þaö er mjög aö aukast aö þaö kemur til min fólk og segist ekki vera aö skilja, en þaö sé i ægilegum vanda, viiji ekki hiaupa frá öllu saman, heldur kanna hvort þriöji aöili geti, vegna reynslu sinnar, fundiö ráö viö vandanum. Þetta er spor i rétta átt”, segir Arni Páisson sóknarprestur i Kópavogi þegar Helgarblaöiö ræddi viö hann hjónaskilnaöi frá hans sjónar- hóii. Ég tel aukningu hjónaskiln- aöa aö verulegu leyti stafa af þvi, aö þaö hefur veriö vanrækt aö aölaga heimilishætti aö breyttum aöstæöum f þjóöfélag- inu. Fjölskyldufyrirtækið Það ber aö lita á fjölskylduna eins og fyrirtæki”, sagöi Arni, sem veröur aö laga aö nútima samfélagi efvel áaöfara. Fyrir nokkrum áratugum var einn óumdeilanlegur forstjóri I þessu fyrirtæki, þaö er, húsbóndinn sem aflaöi tekna. Hann haföi framkvæmdastjóra, eiginkon- una, sem sá um heimilishald og haföi yfirumsjón meö öllu sem aö þvi laut. TÚ dæmis gat „for- stjórinn” ekki fariö i búrið aö henni forspuröri. HUn haföi siö- „Hjónaskilnaöur er nærri alltaf mjög erfiö reynsla, ekki sist vegna þess aö hann er undirstrikun á mistökum. Stundum getur hann gengiö máiefnalega fyrir sig, en oft gilda frumskógarlög og fólk hagar sér eins og óargadýr. Löggjafinn stuölar aö þessu meö lögum um skipti eigna og forræöi barna”. Þetta eru orö Jóns Tynes félagsráögjafa, en Helgarblaöiö ræddi viö hann um vandamál sem fylgja hjóna- skilnuðum og hugsanlegar or- sakir þess aö tii þeirra kemur. „Oft er hjónaskilnaöur góð lausn og til farsældar fyrir báða aðila” sagði Jón. En þaö er mikilvægt að vel sé aö honum staðiö. Þaö getur veriö gott aö brjóta hjónabandiö til mergjar meö hlutlausum þriðja aöíla, reyna aö gera sér ljós hver vandamálin voru og hvemig þau voru tiloröin. Ef þannig er fariö aö er hægt aö hafa not af þessari reynslu siöar og koma I an starfsmannastjóra, barn- fóstruna, sem sá um börnin. í dag er þessu hinsvegar þannig háttað, þar sem bæði hjónin vinna úti, eins og algeng- ast er aö verða, aö enginn sér um daglegan rekstur heimiíis- ins. Börnin ganga að verkefnum sinum og isskápnum eftirlits- laust og að eigin geðþótta. Ekkert fyrirtæki gengur vel til frambúðar ef aldrei em haldnir stjórnarfundir og aöil- um er ókunnugt um athafnir samstarfsmannanna. Unglingarnir og fjár- málin Þaö er algengt aö ótrúlegt misræmi sé milli ráöstöfunar- fjár fjölskyldumeölima. Meðan hjónin sem kannski bæði vinna langan vinnudag, telja sig ekki hafa ráö á fatakaupum sjálfum sér tíl handa, hafa unglingarnir áheimilinuoft nær ótakmarkaö ráöstöfunarfé til aö fylgja félög- um sínum eftir i áhugamálum og klæðaburði. Unglingunum er haldiö utan viö fjármál heimil- isins ogtaka þvi ekki alvarlega þó foreldrarnir kvartí yfir pen- ingaleysi. Þeir segja bara „Ég þarf! ”, þvi þá vantar allar stað- reyndir inn I myndina. vegfyrir tilfinningakreppu eftir á. Meginorsökin hús- næðismál Ég tel aö meginorsök hjóna- skilnaða hérlendis séu hús- næðisvandamál og erfiöleikar tengdir þeim. Skilyrði fyrir samheldni og velllðan fjölskyldu, er aö hún eigisér samastað sem bæði gef- ur möguleika á einveru og sam- vistum fjölskyldumeölima. Eins og málum er nú háttaö kostar mikið erfiöi og slit aö koma sér upp þessari aöstööu. Ofreynslan og álagiö sem fylgir þvi, kallar oft fram einstaklinginn i sam- búðkarls og konu og viöbrögöin einkennast af þvi fremur en samstöðu. Hjónsem bæöi vinna útí langan vinnudag, eru ekki i standi til aö ná saman þegar heim kemur. Þau hafa gert sér ákveðnar vonir varöandi sam- búðina, en orðiö fyrir vonbrigö- Húsnæðis- mál oft orsök hjóna- skilnaða — segir Jón Tynes, féiagsrádgjafi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.