Vísir - 30.06.1979, Blaðsíða 30

Vísir - 30.06.1979, Blaðsíða 30
Laugardagur 30. júnf 1979. 30 AUGLYSING FRÁ Heilbrigðiseftirliti rikisins til framleiðenda og innflytjenda niðurlagðs lagmetis Af marggefnu tilefni vill HeiIbrigðíseftirlít ríkisins benda framleiðendum og innflytjend- um niðurlagðs lagmetis um allt land á, að þeir gæti þessað gæði, pökkun og merking umbúða niðurlagðs innlends og innflutts lagmetis, sem boðið er til sölu, sé í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 250/1976 um tilbúning og dreifingu matvæla og annarra neyslu- og nauðsynjavara ásamt áorðnum breytingum. Samkvæmt ákvæðum reglugerðar 250/1976 gerir HeiIbrigðíseftirlit ríkisins eftirfarandi kröfur um pökkun, geymslu og merkingu um- búða niðurlagðs lagmetis: 1. Nafn og heimilisfang framleiðanda eða pökkunarfyrirtækis skal vera skráð á umbúðirnar. 2. Á umbúðunum skal koma fram, að um niðurlagt lagmeti sé að ræða. 3. Á pökkunarstað skal skráð á um- búðirnar dagsetningu pökkunardags og síðasta söludags, þannig að kaup- endur sjái nefndar dagsetningar greinilega. 4. Umbúðirnar skulu eingöngu mynd- skreyttar í samræmi við innihald. 5. Á umbúðunum skal geta nettó- þyngdar vörunnar og að auki fisk- þyngdar, þar sem það á við. 6. Nafns og ákveðins eiginleika vör- unnar skal getið með greinilegum bókstöfum svo auðvelt sé fyrir kaupendur aðtaka eftir þeim, þegar sala fer fram. 7. Á umbúðirnar skal skráð innihald vörunnar (innihaldslýsing). Þar skulu koma fram aðalefni hennar svo sem fita, prótein, kolvetni, vita- min og steinefni, upp talin í minnk- andi magni. Auk þess skal næringargildi vörunn- ar gefið upp miðað við 100 gr. Magns leyfilegra aukefna skal getið á umbúðum. 8. Á umbúðum niðurlagðs lagmetis skal standa: „Geymist í kæli (undir 4 gráður O", þar sem litið er á niðurlagt lagmeti sem viðkvæm matvæli. Almennt er talið að niðurlagt lagmeti haf i um það bil 6 mánaða geymsluþol, sé það geymt í kæli (undir 4 gr.C), þó vill HeíIbrígðíseftírlít ríkisins vekja athygli þeirra sem hlut eiga að máli á þvi að ákvörðun á tímalengd milli pökkunardags og siðasta söludags verður að byggjast á geymsluþolsrannsóknum framkvæmdum af viðurkenndum opinberum rannsóknaaðilum. HeíIbrigðiseftirlit ríkisins beinir þeim tilmæl- um til allra heilbrigðisnefnda að fylgjast náið með að ofangreindum kröfum sé framfylgt. Geymið auglýsinguna. HEILBRIGÐISEFTIRLIT RIKISINS t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og útför eiginmanns míns og sonar, föður okkar og bróður, tengdaföður, afa og mágs, Guðmundar Williamssonar og Guðmundar Guðmundssonar. Guð blessi ykkur öll. Freydis Bernharösdóttir, Þóröur Guömundsson, Sigriöur Guömundsdóttir, Arnar Guömundsson, Guömundur Fannar Þóröarson Wiliiam Þorsteinsson, Hóimfriöur Arngrimsdóttir, Konráö Þ Sigurösson, Arna Björk Þóröardóttir, „Langfiestir eru nýir starfsmenn” seglr blaOafulltrúl FluglelOa um Dá. sem sagt hefur verið upp „1 tilefni frétta um aö eldri starfsmenn Loftleiöa yröu fyrir baröinuá uppsögnunum I rlkara mæli en eldri starfsmenn Flug- félagsins, þá létum viö kanna þaö mál og I ljós kom aö lang- flestir þeirra sem nú er sagt upp eru nýir starfsmenn, þ.e. hafa hvorki unniö hjá Loftleiöum né Flugfélaginu”, sagöi Sveinn Sæ- mundsson, blaöafulltrúi Flug- leiöa I samtali viö VIsi. Sveinn sagði aö siöan félögin voru sameinuö fyrir 5 árum, hafi fjöldi nýrra manna verið ráðinnen hreyfing væri mikil og því heföi starfsmannafjöldi staöiö I staö. ,,Þaö er þvi ekki rétt aö Loft- leiöamönnum sé fremur sagt upp en Flugfélagsmönnum” sagði Sveinn. -IJ Tómas Arnason, fjármálaráöherra (t.h.) tekur á móti mótmælaskjalinu. Vfsismynd: GVA „VEBMJAL0 VERBI 70% BENSlNVERBS” - mðtmæll blfrelðaelgenda aihent flármálaráðherra „Bifreiöaeigendur skilja tekju- öflunarþörf rikissjóös til hinna ýmsu þarfa þjóðfélagsins, en telja skattlagningu rikisins á ben- sln og olíur óeölilega og allt of háa, svo sem sjá má af minnk- andi hlutdeild vegagjalds I bensinveröi.” Svo segir m.a. I mótmælum Samstarfsnefndar bifreiöaeig- enda sem I gær voru afhent fjár- málaráöherra.. t nefndinni eiga sæti fulltrúar hinna ýmsu félaga bifreiöaeigenda. Bendir samstarfsnefndin á aö 1972 var vegagjald 73.1% allra þeirra tekna sem rikissjóður fékk af hverjum benslnlltra, en nú er svo komið aö vegagjaldiö er aö- eins 41.4%. Minnt er á hversu mikill sá þjóöhagslegi sparnaöur er, sem hlýst af varanlegri vega- gerö, og kemur þar til minni viö- haldskostnaður vega og ökutækja en auk þess yfir 20% orkusparn- aöur. „Þaö er þvi krafa bifreiöaeig- enda, að orkuverö til þeirra hækki ekki aö óþörfu og aö vegagjald veröi ákveöiö hlutfall tekna rikis- sjóös af bensin og oliuveröi og veröi ekki undir 70%”, segir aö siöustu I mótmælum Samstarfs- nefndar bifreiöaeigenda. Kjartan Lárusson, forstjóri Feröaskrifstofunnar, drekkur úr sérlegu drykkjarhorni, sem stofnunin á. Visismynd: GVA ÞRJÚ NÝ EDDU-HÓTEL í Rekstur Feröaskrifstofu rikis- ins gekk vel á siöasta ári og skil- aöi 63ja milljón króna hagnaöi. Þar varö hagnaöur af rekstri Eddu-hótelanna, sem nú eru 14, 13 milljónir. Veruleg aukning var I helstu feröum skrifstofunnar og sömuleiöis á þeirri þjónustu sem veitt er erl. feröamönnum. Þrjú ný Edduhótel bætast viö nú i ár, aö Flókalundi, Bjarkar- lundi og Hallormsstaö. Hins veg- ar er ekki hótelrekstur að Sælingsdal i ár. öll Edduhótelin eru nú tekin til starfa og hafa op- iö fram i ágústlok. Fleiri hótelferöir veröa I sumar á vegum Feröaskrifstofu rikisins en nokkru sinni fyrr, eöa væntan- lega um 130, og taka 5-15 daga hver. Þá má geta þess aö Feröaskrif- stofan rekur almenna upplýsinga- og sölustarfsemi fyrir feröamenn isöluturninum á Lækjartogi og er opiö þar virka daga frá 8-18 og laugardaga frá 8-13. — IJ i Amar Herberts sýnlr á Slgló Arnar Herbertsson listmálari opnar i dag málverkasýningu i Gagnfræöaskóla Siglufjaröar. A sýningunni veröa 30 verk og er hún opin alla daga frá klukkan 4 til 10 til 8. júli nema opnunardaginn frá klukkan 2 til 10. — KS Dlöðln hækka Vegna aukins kostnaöar viö útgáfu dagblaöanna hækkar verö blaöanna og birtingar- gjald auglýsinga nú um mánaðamótin. Frá og meö 1. júli nk. kostar mánaöaráskrift blaöanna kr. 3.500, verð þeirra I lausasölu veröur kr. 180 ein- takiö og grunnverö auglýsinga veröur kr. 2.100 hver dálk- sentimetri. Vfsisbíö Visisbió er aö venju klukkan 15 i dag, laugardag, I Hafnar- bió. Aö þessu sinni veröur sýnd gamanmynd meö is- lenskum texta. Hún heitir: „Fljótt áöur hlánar”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.