Vísir - 30.06.1979, Blaðsíða 14
14
VISIR Laugardagur 30. júnl
1979.
Nýjar bœkur um stjórnmál
Safn 10 greina
um stefnu Sjálf-
stæðisflokksins
HÖFUNDAR:
Jón Þorláksson
Jóhann Hafstein
Bjarni Benediktsson
Gunnar Gunnarsson
Birgir Kjaran
ólafur Björnsson
Benjamin Eiriksson
Geir Hallgrimsson
Jónas H. Haralz
Gunnar Thoroddsen
Dreifingaraðilar:
s. 82900 og
23738
Safn 15 nýrra
greina um frjáls-
hyggjuna
HÖFUNDAR:
Hannes Gissurarson
Jón St. Gunnlaugsson
Pétur J. Eiriksson
Geir H. Haarde
Jón Asbergsson
Þráinn Eggertsson
Baldur Guölaugsson
Halldór Biöndai
Bessi Jóhannsdóttir
Erna Ragnarsdóttir
Þór Whitehead
Daviö Oddsson
Friörik Sophusson
Þorsteinn Pálsson
Bœkurnar fást í helstu bókaverslunum
og kosta kr. 4.000 og 3.500
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á eigninni Kaldakinn 29, efri hæö, Hafn-
arfiröi, j>ingl. eign Þórs Rúnars Þorsteinssonar, fer fram
á eigninni sjálfri þriöjudaginn 3. júli 1979 kl. 1.30 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á eigninni Hjallahraun 10, Hafnarfiröi
þingl. eign Birkis s.f. fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag-
inn 3. júli 1979 kl. 2.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á eigninni Laufvangur 14, 3. h.t.v., Hafn-
arfiröi, þingl. eign Gunnars Finnssonar fer fram á eign-
inni sjáifri þriöjudaginn 3. júli 1979 kl. 3.00 e.h.
Bæjarfógetinn 1 Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á eigninni Miövangur 151, Hafnarfiröi,
þingi. eign Guöbjartar Jónssonar, fer fram á eigninni
sjáifri mánudaginn 2. júil 1979 kl. 4.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 62. 64. og 66. tölubiaöi Lögbirtingablaös-
ins 1978 á eigninni Hellisgata 21, 2. hæö, Hafnarfiröi, þingl.
eign Jóns Finns Jónssonar og Siguröar Karls Arnasonar
fer fram eftir kröfu Hákonar Arnasonar, hrl., og Veödeild-
ar Landsbanka tslands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 3.
júli 1979 kl. 2.30 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 15. 17. og 19. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1979 á eigninni Sunnuflöt 27, Garöakaupstaö, Þing.
eign Kristjáns Richter fer fram eftir kröfu Innheimtu
rlkissjóös á eigninni sjálfri miövikudaginn 4. júll 1979 kl.
2.30 e.h.
Bæjarfógetinn I Garöakaupstað
Ert þú í
hríngnum?
Að þessu sinni lýsum
við eftir stúlkunni í
hringnum á myndinni hér
að ofan. Hún naut góða
veðursins í sundlaugun-
um í Laugardal á þriðju-
daginn og var myndin
tekin rétt fyrir hádegi.
Sú sem hér er lýst eftir
er beðin að gefa sig f ram
á ritstjórnarskrifstofum
Vísis að Síðumúla 14 í
Reykjavík innan viku frá
Vlsir lýsir eftiir stúlkunni sem
myndin er af. Þaö biöa eftir
henni 10.000 krónur á ritstjórn
VIsis.
því að myndin birtist. Þar
bíða hennar 10.000 krón-
ur.
Ef þú kannast við
stúlkuna í hringnum ætt-
irðu að hafa samband við
hana og segja henni frá
þessu tiltæki okkar.
Hugsanlegt er að hún hafi
ekki enn séð blaðið og þú
gætir orðið til þess að hún
yrði 10.000 krónum rík-
ari.
■
i - • 1
a rz'tzzz 1 ss- '
-
Axel Ammendrup, blaöamaöur,
afhendir Kristinu Waage tiu þúsund krónurnar.
VIsismynd:EJ
Konan í hringnui
„Notn peningana í
ferðaundhrbúninginn
99
,,Nei, ég tók ekki eftir
þessu sjálf. Þó var ég
með blaðið í höndunum
mest allan daginn, því ég
vinn í sjoppu og sel Vísi",
sagði Kristín Waage, en
hún var konan í hringn-
um í síðustu viku.
„Það kom strákur í
sjoppuna og sagði að það
væri mynd af mér í Vísi.
Ég trúði þessu ekki en
gáði samt. Og þarna var
það. Auk þess hafa
nokkrir hringt og sagt
mér af þessu.
Ég var á leiðinni úr
myndatöku og ætlaði upp
á lögreglustöðtil að sækja
um vegabréf þegar
myndin var tekin. Ég fer
til Grikklands í sumar og
þessir peningar verða ör-
ugglega notaðir i sam-
bandi við ferðina".
Aðspurð sagði Kristín,
að sér litist ágætlega á
dálkinn „Ert þú í hringn-
um", en hún hafi aldrei
búist við því að lenda
sjálf í hringnum.
— ATA