Vísir - 30.06.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 30.06.1979, Blaðsíða 19
VISIR Laugardagur 30. júni 1979. 19 tiljómplata vikuimar Kristján Ró- bert Krist- iánsson skrifar ví var einu sinni haldið fram í fullri alvöru að David Bowie væri manna lík- JBf legastur til þess að hljóta þann dóm sög- unnar að teljast konungur popptónlistar- Ætb innar á áttunda áratug aldarinnar, svipað og Elvis Presley væri konungur þess sjötta og Bítlarnir þess sjöunda. Einhverra hluta vegna hafa þessar raddir hljóðnað síðustu árin, þótt svo Bowie hafi síður en svo slakað á. Unnendur popptónlistar bundu ákaflega miklar • vonir við Bowie á fyrstuárum þessa áraíugs og plata hans „The Rise And Fall Of Ziggy Stardust And The Spiders From Mars" féll í svo góðan jarðveg að fólk hélt þarna kominn konung áratugsins. Það var enda mikil leit gerð að slíku goði eftir fall Bftlanna því fólk átti því ekki að venjast að enginn einn sæti á tindinum. David Bowie — Lodger David Bowie hefur aldrei far- iö troönar slóöir og hann hefur komiö aödáendum slnum oftar á óvart en nokkur annar popp- listamaöur, — og mun þarna komin skýringin á þvi aö hinar háværu raddir þögnuöu brátt. Bowie hefur tekiö svo stór stökk I allar áttir, fram á viö, aftur á bak og út til hliöanna aö undrun hefur sætt — en samt veriö tal- inn sá popptónlistarmaöur sem hvaö merkilegustu efni hefur þrykkt á vinyl á þessu timabili. „Ziggy” platan var fjóröa plata frá hendi Bowies en hinar fyrri höföu ekki hlotiö neinar umtalsveröar móttökur, þótt svo platan á undan, „Hunky Dory” heföi valdiö þar nokkrum straumhvörfum. En meö „Ziggy”plötunni opnuöust hon- um allar dyr upp á gátt og svo nátengdir voru þeir félagar Ziggy og Bowie aö einatt var talaö um þá I einu og sama orö- inu. Platan fjallaöi um lif popp- stjörnu eins og titillinn gefur til kynna. Platan á eftir, „Aladdin Sane” olli hins vegar nokkrum vonbrigöum og mun fólk hafa átt von á „ööruvísi” plötu næst á eftir Ziggy-ævintýriö. Engu aö siöur hefur þessi plata ávallt veriö talin meö bestu plötum Bowies. StraxI kjölfar „Aladdin Sane” kom „Pin Ups” þar sem hann tók til flutnings uppáhalds lög sln frá unglingsárunum. Þvi næst leit „Diamond Dogs” plat- an dagsins ljós og þaö er al- mennt álitin furöu slöpp plata. Hún ber eins og hinar plöturnar vott um leitandi eöa reikandi huga, eftir þvi hvernig á þaö er litiö, en soul og R&B áhrifa gætti þar meira en aöur. Eftir þessa plötu kom út hljómleikaplatan „David Live” tekin upp á hljómleikum I Bandarikjunum og þess má geta aö stórfenglegir hljómleik- ar hans vöktu hvarvetna umtal og athygli, enda Bowie oft nefndur faöir leikhúsrokksins. Hafi einhver undrast „Dia- mond Dogs” plötuna hefur trú- lega steinliöiö yfir þann sama þegar „Young Americans” kom út snemma árs 1975, þar sem rokkiö var flutt i diskó/soul stll. Onnur „soul” plata fylgdi á eft- ir. „Station To Station” og þótti eins og sú fyrri drjúgg óö. Enn varö breyting. Meö „Low” 1977 tilkynnir Bowie aö sérlegur hjálparmaöur á næstu þremur plötum hans veröi Bri- an Eno. „Low” var sú fyrsta I þessum þrlleik þeirra, „Heroes ’ ’ kom út I fyrra og fyrir nokkru kom þriöja og siöasta platan út aö nafni „Lodger”. Þessar þrjár plötur eru I rök- réttu framhaldi af hvor annarri. Þó finnst mér einhvern veginn eins og leitin á „Low” plötunni hafi ekki fært Bowie svo ýkja langtfrá upphafinu, eins og ætla heföi þó mátt. Allar bera þær höfundi sinum vitni um þaö aö hann sé meöal örfárra snillinga innan poppsins og þvi er „Lodg- er” skinandi plata og fyrir unn- endur Bowies enn einn dýrgrip- urinn fra honum. — Gsal eldhúslö '"Umsjón: Þór- unn Jónatans- dóttir MATSEÐILL HELGARINNAR Forréttur: Tómatar fylltir meö túnfisksalati eöa agúrkubátar meö laxasalati. Aöalréttur: Glóðaöir kjúklingar meö rjómasveppasósu, laus- soönum hrisgrjónum og græn- metis- og ávaxtasalati. Eftírréttur: Ananasfrómas. Uppskriftin af forréttunum eru úr nýjum bæklingi frá Sölu- félagi garöyrkjumanna. 1 júllmánuöi fer „Eldhúsiö” i frl og verða þetta því síöustu uppskriftirnar aö sinni. Hittumst heil i byrjun ágúst. Tómatar, fylítir túnfiskssalati Glóðaðir kjúklingar 8-10 stórir, þroskaöir tómatar. Túnfisksalat: 200 g agúrka 1 dós (165 g) túnfiskur 2 msk. kapens 150-200 g mayonnaise 1 tsk. sinnepsduft 1 tsk. franskt sinnep 2-3 msk. smásaxaö dill salt pipar sítrónusafi Skraut: dill Skeriö sneiö ofan af tómötun- um, þar sem stilkurinn hefur veriö. Holið þá meö teskeiö og látiö vökvann renna úr þeim. Afhýðiö agúrkuna, skeriö hana eftir endilöngu og skafiö kjarn- ann úr. Skeriö agúrkuna I litla teninga. Hellið vökvanum af túnfiskinum og skeriö hann í bita. Hrærið út i ollusósuna (mayonnaise), sinnepi, dilli, salti, pipar og sitrónusafa. Blandiö ennfremur saman viö agúrkuteningana túnfiskbitum og kapens. Setjiö saltatiö i tóm- atana. Leggiö dillgrein á hvern tómat til skrauts. lönguog skafiökjarnann úr meö teskeiö. Skeriö agúrkuna i' 4-5 sm langa bita. Kryddlögur: Hrærið eöa hristiö saman edik, salatoliu, salt, pipar og sykur. Látiö agúrkubitana liggja i kryddleg- inum I u.þ.b. 15 min. Snúið bit- unum ööru hverju og takiö þá slöan upp úr leginum. Látið vökvann renna af og raöiö þeim á fat. Laxasalat: Skeriö lax og egg i litla teninga og leggiö i skál á- samt rækjunum. Dreifiö pipar- rótinni yfir og helliökryddlegin- um saman viö. Látiö salatiö liggja um stund í kryddleginum. Setjiö þaö siöan i agúrkubitana þar sem kjarninn var. Skreytið meö steinseljugrein- um. Beriö réttinn fram t.d. með forrétt meö grófu brauöi eöa á kalt borö meö snittubrauði. Uppskriftin er fyrir 4. Salat: 1 salathöfuö 1 græn paprika 1 rauö paprika 2 epli 2 appelsinur 1 greipaldin 2 tómatar Salatsósa: 2msk. olíusósa (mayonnaise) 2 msk sýröur rjómi 2 msk sítrónusafi salt pipar engifer Salat: Skoliö salatiö og skeriö I trimla. Hreinsiö paprikuna og skeriö einnig i strimla. Afhýöiö UPPSKRIFTINER FYRIR4. 2 holdakjúklingar Kryddlögur: 3 msk. matarolla (mayonn- aise) 2 msk sltrónusafi 2 tsk salt 1 tsk kjúklingakrydd 1/2 tsk pipar 1/2 tsk paprika 1/2 tsk rósmarin Hreinsiökjúklinganaoghlutiö þá niöur. Ananasfrómas Uppskriftin er fyrir 4-6. 2 egg 3/4 dl sykur 5 blöö matarllm 1/2 dl. sjóöandi vatn , 1 dll ananassafi eplin og fjarlægiö kjarnahúsin. Skeriö eplin I fremur litla ten- inga. Afhýðiö appelsínurnar og greipaldiniö. Hlutið hvort tveggja niður I lauf. Skoliö tómatana og skeriö i bita. Blandiö öllu vel saman i salat- skál. Salatsósa: Hræriö saman ollu- sósu, sýröum rjóma og sltrónu- safa. Kryddiö meö salti, pipar og örl. af engifer. Helliö sósunni yfir salatiö. Látiö salatiö biöa I kæliskáp i u.þ.b. 10 mln. áöur en þaö er boriö fram. Hræriö eöa hristiö kryddlög- inn saman. Penslið kjötiö meö kryddblöndunni og látið þaö biöa I u.þ.b. 2 klst. Raðiö bitun- um á góöarritstina og glóöiö i miðjum ofni i 10-20 mln. Pensllð einu sinni meö kryddleginum á meöan glóöaö er. Snúið kjötinu viö, pensliö aftur meö leginum ogglóöiöállka lengi á hinni hliö- inni. Beriö réttinn fram meö rjómasveppasósu, laussoönum hri'sgrjónum og grænmetis- og ivaxtasalati. 1/4 dþs ananas 1-2 msk. sitrónusafi 2 dl. rjómi saxað súkkulaöi rauö kokkteilber Látiö ananasinn á sigti og mælið safann. Leggiö matar- limiö I bleyti i kalt. Þeytið egg og sykur vel saman. Þeytiö rjómann. Helliö vatninu af mat- arllminu og bræðiö þaö meö sjóöandi vatni. Bætiö sitrónu- safa og helmingnum af ananas- safanum viö matarlimiö. Hrær- iö þvi ylvolgu I þeyttu eggin, bætiö hinumhlutasafans saman viö þegar eggin eru farin aö þykkna. Látiö 2/3 hluta rjómans sam- an viö ásamt ananasbitunum og súkkulaöi. Þegar eggin eru far- in aö þykkna helliö búöingnum I skál og skreytið t.d. meö af- ganginum af rjómanum, súkku- laöi, ananasbitum og kokteil- berjum. Agúrkubátar 1 stór agúrka Kryddlögur: 4 msk. edik 3 msk salatolia salt pipar sykur með laxasalati Laxasalat: 75 g reyktur láx eöa sQd 50 g rækjur 1 harösoöiö egg u.þ.b. 1 tsk. rifin piparrót Skraut: steinselja Kljúfiö agúrkuna eftir endi- Grænmetis- og ávaxtasalat

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.