Vísir - 30.06.1979, Blaðsíða 27

Vísir - 30.06.1979, Blaðsíða 27
VÍSLR Laugardagur 30. júnf 1979. (Smáauglýsingar — simi 86611 ’ t W~J A' 27 J ÍTilsölu Barnasófi á kr. 40 þús. ogsjónvarp á kr. 50 þús. til sölu. Uppl. 1 sima 92-8202. Selmer söngkerfi, Yamaha BK 20c orgel, Yamaha synthesizer, Farfisahljómsveitar orgel, Fender Bassamagnari,nýr mikrofónn, eldhúsborð til sölu. Uppl. i sima 74625. Sambyggö trésmfóavél, Emco Star til sölu, sem saman- stendur af hjólsög, bandsög, rennibekk, smergeli og fleiru. Uppl. i sima 36164 efta 16454. Til sölu rafmagns vatnshitakútur, og raf- magns þilofnar. Uppl. i slma 92-2271. Vegna breytinga, er til sölu notuö eldhúsinnrétting ásamt Rafha eldavél og lftift not- uftu eldhúsborfti og 4 pinna stól- um. Nánari uppl. I sima 44769. Strigapokar Notaftir strigapokar undan kaffi, aft jafnafti til sölu á mjög lágu verfti. 0. Johnson & Kaabér hf. simi 24000. Úrval af blómum. Pottablóm frá kr. 670,- Blóma- ■ búnt á afteins kr. 1.950.-, sumar- blóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garöáhöld og úrval af gjafavörum. Opift öll kvöld til k,l. 9. Garftshorn vift Reykjanesbraut, Fossvogi. Simi 40500. [Óskast keypt Pylsupottur, afgreiftsluborö og, ýmislegt leir- tau, i sambandi vift veitingarekst- ur óskast til kaups. Upplýsingar i sima 40674. Vantar , , A1 1 fasa bandsög, æskileg hjóla- stærft 16 tommur. Upplýsingar I sima 36955. ÍHúsgögn Florída svefnsófasett til sölu. Uppl. I sima 44313. Norskur borftstofuskápur til sölu. Upplýs- ingar I sima 74553. Svefnbekkir og svefnsófar, til sölu. Hagkvæmt verö, sendum út á land. Uppl. aö Oldugötu 33, simi 19407. Til sölu Teac 3340 4ra rása stúdiósegulband. Uppl. I sima 29935 á verslunar- tima. Til sölu vegna skilnaðar 50w Becker hátalarar módel 105. Einnig 100 w Becker hátalarar 107. Upplýsingar I sima 74448. _________ (Hljóófgri Arsgamall Baldwin skemmtari, vel meft far- inn til sölu. Verft 5-600 þús. Uppl. aft Borgarholtsbraut 64, Kópa- vogi. SL HeimilisUBki 345 litra vel meö farin frystikista til sölu. Upplýsingar I simum 10654 og 11373. Gamall Westinghouse isskápur til sölu, ódýrt. Uppl. I sima 75232. Lltill isskápur óskast til kaups, ekki mjög dýr. Uppl. i síma 36336. ÍTeppi Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stófúr -herbergi -ganga -stiga og, ’skrifstofur. Teppabúftin, Siftu- ^múla 31, simi 84850. Yamaha 50 RD 1978 módel, til söiu. Verft 350.000. Upplýsingar I slma 92-7103 og 92-7631. Vsrshin Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15, simi 18768. Bóka- afgreiftsla alla virka daga nema laugardaga kl. 4-7. Kaupiö bursta frá Blindraiftn, Ingólfstræti 16. Takift eftir Smyrna, hanpyrftavprur, gjafa- vörur. Mikift úrval af handa- vinnuefni m.a. efni i púfta, dúka, veggteppi og gólfmottur. Margar stæröir og gerftir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikift litaúrval og margar geröir af prjónagarni. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborft, koparvörur, trévör- ur. Einnig hin heimsþekktu pricés kerti i gjafapakkningum. Tökum upp eitthyaft nýtt I hverri viku. Póstsendum um allt land. Hof, Ingólfsstræti simi 16764, gegnt Gamla bió. Barnag»sla Stúlka óskast i Hliftunum til aft gæta 1 1/2 árs drengs I júli. Uppl. I sima 14899. Tek börn i daggæslu hálfan efta allan daginn er i efra Breiftholti. Upplýsingar i sima 72664. Tapaó-funÖió Sl. mánudagskvöld var 24” telpureifthjóli stolift frá blokk vift Vesturberg. Þarvoru aft verki 2 drengir á aft giska 13 ára gamlir. Annar i grárri peysu en hinn dökkklæddur. Hjólift er ný- uppgert iskærrautt meft brúnu sæti og beinu stýri meö rauftum höldum. Keftjukassinn er rauftur og hvitur og á hjólinu er bjalla og bögglaberi. Þeir sem gefift gætu uppl. um hjólift eru vinsamlega beftnir um aft hringja I sima 76253. Fundar- laun. Ljósmyndun Sportmarkafturinn auglýsir. Ný þjónusta, tökum nú ailar ljós- myndavörur i umboössölu, myndavélar, linsur, sýningavélar ofl. ofl. Sportmarkafturinn Grens- ásvegi 50. Simi 31290. (Kvikmyndaleiga) Kvikmyndir til leigu, super 8 mm meö hljófti og án. Mikift úrval af allskonar mynd- um. Leigjum einnig 8 mm sýning- arvélar (án hljófts) Myndahúsift, Reykjavikurvegi 64, Hafnarfiröi simi 53460. : ' ' '»r 'ff"' Fasteignir 500 fermetra skemma I Sandgerfti til sölu eöa leigu. Upplýsingar i sima 92-7103 og 92-7631. Gluggaspil — vinnuskúr. Til sölu þýskt gluggaspil, ný-yfir- farift. Einnig vinnuskúr. Uppl. á skrifstofutlma i sima 16990, ann- ars aft Baldursgötu 7, jarfthæö. Iri Sumarbústoóir Nýlegur sumarbústaftur ca 40 km frá Reykjavik til sölu. Uppl. I sima 71082. Hreingerningafélag Reykjavlkur Duglegir og fljótir menn meft mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúftir og stigaganga, hótel,veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir.um leift og viö ráftum fólki um val á efnum og aftferftum. Sími 32118. Björgvin Hólm. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meft háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aftferft nær jafnvel ryöi tjöru, blófti o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum vift fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræftur — Hreingerninga- stöftin. Tökum aft okkur hreingerningar og teppahreinsun í Reykjavik og nágrannabyggöum. Aratuga reynsla. Simi 19017.Ólafur Hólm. Kennsla Kenni klassfskan gitarleik. Arnaldur Arnarson. Simi 25241. Dýrahald ] 2 páfagaukar (kiarlar) til sölu ásamt búri meft öllum græjum. Uppl. i sima 32585. Kettlingar fástgefinsaö Melási 6, Garftabæ. Simi 52228. Einkamál tbúft i Stokkhólmi Viljum leigja 3ja herbergja ibúö I Stokkhólmi I 3 vikur 13. júli til 3. ágúst n.k. Ibúftin er meft öllum húsgögnum. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og simanúmer á auglýsingadeild Visis fyrir 3. júli merkt 1448. Þjónusta Sláttur I görftum: Slæ grasfleti, snyrti og klippi kanta I öllum tegundum garöa. ödýr og vönduö vinna. Geri til- boö. Uppl. i síma 38474. Garftúftun Góö tæki tryggja örugga úftun. Úfti s.f. Þórftur Þóröarsson, simi 44229 kl 9-17 (Mónustuauglysingar D r Trésmíðaverkstœðið Smiðshöfða 17 "sími 31730, heimasími 16512. Get bætt við mig hvers konar innréttingasmíði, í íbúðar-, skrifstofu- og verslunarhús- næði. VALDIMAR THORARENSEN ^ húsa- og húsgagnameistorij ^ Er stiflað — ^ Þarf að gera við? Fjarlægjum stíflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baftkerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aft okkur viftgerftir og setjum niftur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ^ ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR ^ Tll leigu irm TRAKTORS -Gl\ dags. 74230 kvölds.77306 A^j ^Er stlflað? Stifluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc- |— rörum, baftkerum og niðurföll- um. Notum ný og fuilkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. \£/ Upplýsingar í sima 43879. Anton Aðal- steinsson y / , 1 JTVj ÍÍÉl! , V,Si\, VIÐMIKLAl retkpallaleiga^ íala umboðssala Slalverkp.illar til hverskoriar v«ölMl(1s og mAlrung.irvjiTnu uli sern Mini Viðurkeniulur orygqisbunwOu' Srínngiom '.eiga f T£ NLilMOÍ UNOtitSTOOUÍT [PALLABf rORG.SIMI 21228 y r Bílaútvörp Eigum fyrirliggjandi mjög f jölbreytt úrval af bifreiðavið- tækjum með og án kassettu, einnig stök segulbandstæki loftnet, hátalara og annað ef ni tilheyrandi. önnumst ísetningar samdægurs. RADÍÓÞJÓNUSTA BJARNA v Síðumúla 17 sími 83433 y Háþrýstitœki fyrir vatn og sand Rifur upp gamla málningu, ryðog lausan múr, gróðuro.fl. Allar nánari uppl. í sima 66461 eftir kl. 17 á daginn. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum oð okkur ollor viðgerðír og viðhold o húseignum. Simor 30767 . og 71952 Húsaþjónustan sf. MÁLNINGARVINNA Tek aft mér hverskonar málningarvinnu, utanhúss og innan, útvega menn i múrverk, sprunguviftgerðir, smiðar ofl. Tilboft — Mæling — Timavinna. Verslíft vift ábyrga aftila. Finnbjörn Finnbjörnsson ^málarameistari Sími 72209. y ( 'N BÓLSTRUN Bólstrum og klæðum húsgögn. Fast verð ef óskað er. Upplýs- ingar í síma 18580 og 85119. V > 6.S. skápar Hinir margeftirspurðu B.S. skápar í barna- unglinga- og ein- staklingsherbergi. Tilbúið til af- greiðslu. Trésmíðaverkstœði ' Benna & Skúla hf. Hjallahrauni 7 — Hafnarfirði Simi 52348 > TRAKTORS- GRÖFUR til leiqu í stærri sem minni verk. Upplýsinqar i símum: 66168-42167-44752 L A

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.