Vísir - 30.06.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 30.06.1979, Blaðsíða 17
16 17 VÍSIR Laugardagur 30. júnl 1979. A menntaskólaárunum haföi ég meiri áhuga á leiklisten stjórnmálaf lokkum og lék meðalannars i Herranótt. Ég er ekkert viss um að leiklist sé verri undirbúningur undir þingmennsku en hvað annað". Það er Friðrik Sophusson alþingismaður sem talar enhanner framlag Sjálfstæðisflokksins til hinnar nýju kynslóðar á Alþingi. //Skólabræður minir tveir höfðu sig hinsvegar meira í frammi á pólitískum vettvangi" heldur Friðrik áfram. Það voru þeir Svavar Gestsson og ólafur Ragnar Grimsson. Mér finnst málf lutningur þeirra nánast ekkert hafa breyst síðan á skóla- árunum. Ég hef alltaf haft mikla félagsþörf og verið i félagsstörfum eins lengi og ég man eftir mér meðal annars í Skátahreyfingunni og Val, þar sem ég spilaði fótbolta með yngri flokkunum þegar ég var strákur. Ég hef yfirhöfuð gaman af samskiptum viðannað fólká hvaða aldri sem þaðer". Fri&rik Sophusson býr á ann- arri hæð i gömlu húsi við öldu- götu ásamt fjölskyldu sinni. Hann er kvæntur Helgu Jóakimsdóttur hárgreiðslumeistara. „Við eigum fimm börn I sam- einingu” útskýrir Friörik. „Tvær dætur saman, en þrjá syni i sér- eign, hún einn en ég tvo”. Hann býöur inn i stofu. „Sestu hérna meöan ég laga handa okkur kaffi” segir hann og rýkur fram i eldhús. Hann kemur von bráðar meö kaffibollana, snarar þeim á boöið meö fag- mannlegum handtökum og við setjum okkur i viðtalsstellingar. Jafnrétti Ég spyr þingmanninn hvort þessi rösklega framganga hans við kaffiuppáhellingu og fram- reiðslu helgist af því að eiginkon- an hafði þurft að skreppa frá, eða hvort hann sé kannski dæmi um farsælan árangur jafnréttisbar- áttunnar. „Mér finnst alltaf kyndugt þeg- ar fólk i dag heldur aö það sé að skapa nýja manngerö meö svo- kallaöri jafnréttisbaráttu, þvi ég er alinn upp i sliku andrúms- lofti,” segir hann. „Þaö var jafn eðlilegt heima hjá mér aö pabbi gengi i þvotta og bakstur og mamma, og á sama hátt jafn eðii- legt ab hún færi á fundi og hann. Þó ég eigi aö heita fulltrúi nýrr- ar kynslóöar geri ég ekki eins mikiö heima hjá mér og pabbi geröi. Aö visu eru fastar reglur hér á heimilinu um uppvaskiö— þaö gera allir. Þaö rikir skilning- ur á þvi aö þaö er ekki hlutverk eins manns. Og auðvitað er sam- vinna á heimilinu. Ég er giftur at- vinnurekanda, konan min rekur hárgreiöslustofu. Hún er ákaflega sjálfstæö og ég hef engin tök á aö drottna á heimilinu — þótt þaö væri hjartanu kærast! Vonbrigði Viö snúum okkur aö pólitikinni. — Hvernig likaöi þér fyrsta vetrarsetan á alþingi? — Það er auövitaö merkileg reynsla aö setjast inn á þing, þar sem þriöjungur þingmanna er nýr og sumir komnir inn fyrir ein- hverja hvellsprengju eingöngu. Þaö eru allir sammála um aö vinnubrögöin I vetur hafa boriö þess merki að þar sitja nýliöar sem eru reiöubúnir til aö gjör- breyta starfsháttum þingsins. — Hitt er svo annaö mál hvort þaö hefur veriö til bóta. Ég sat þingflokksfundi Sjálf- stæöisflokksins I fjögur ár sem formaöur Sambands ungra Sjálf- stæöismanna og var þvi ekki ókunnugur starfsháttum alþingis, en eftir aö ég fór aö starfa þar kom mér á óvart hvernig þar er unniö og ég varö sannast sagna fyrir vonbrigöum. Ég er vanur hópvinnu, þar sem menn starfa saman aö lausn verkefna, en þingstörfin byggjast á þvi aö allir eru á móti öllum. Er þvi senni- lega um aö kenna hvernig starfs- „Ég hef engin tök á aö drottna á heimilinu þótt þaö veri hjartanu kær- ast” segir Friörik Sophusson sem er hér aö setjast aö snæöingi ásamt konu sinni, Helgu Jóakimsdóttur. vtsm Laugardagur 30. júnl 1979. hættir þingsins eru. Þingmenn geta flutt mál einir eöa meö öör- um, en fyrsti flutningsmaður er alltaf talinn eiga máliö. Þetta ýtir undir þaö að menn eru aö reyna að eigna sér hugmyndir og mál og flytja þau i auglýsingaskyni, i staö þess aö hópar eöa jafnvel þingflokkar starfi saman aö þvi aö undirbúa og leggja máliö fram. Þetta getur haft kosti. Þama eru óneitanlega einstakl- ingar sem taka frumkvæöi og beita sér fyrir málum. Hinsvegar getur þetta lika magnaö óvild, jafnvel innan þingflokka. Þetta gengur þannig fyrir sig aö menn versla meö hugmyndir og upplýsingar sin á milli og koma sér upp samböndum sem ganga stundum þvert á flokks- bönd. Styrkur þingmanna i starfi byggist verulega á þessum sam- böndum. Þetta kemur þó sjaldn- ast fram og almenningur áttar sig ekki á þessum vinnubrögðum. Reynslutími — Sumir flokksbræöur þinir hafa gagnrýnt að þú skulir ekki hafa haft þig meira i frammi i vetur og telja aö þú hafir runniö saman viö þingflokkinn i staö þess aö bera þangaö inn ferska strauma. „Ugglaust hafa einhverjir af þeim sem kusu mig I prófkjörinu á sinum tima oröiö fyrir von- brigöum. Ég geri mér fulla grein fyrir þvi. Ég hef hinsvegar litiö á þennan vetur fyrst og fremst sem reynslutima. Svo ber þess að gæta aö þing- menn haustsins og þessa veturs eru Alþýöuflokksþingmennirnir. Þeir sigruöu i kosningunum, náöu tökum á flokksmaskinunni og komu til starfa fullir sjálfs- trausts. Þetta hefur verið þeirra timi. Mér hefur fundist sjálfsagt og eölilegt aö athygli almennings beindist aö þeim og því, hvort orö þeirra og athafnir héldust I hend- ur þegar á reyndi. Hugmyndir flokksins Sjálfstæðis- „Allar hugmyndir eiga sinn Sérfræðingar úr okkar rööum rannsökuöu heimildir þrjátiu ár aftur I timann til aö kynna sér i hvaöa tilgangi rikisfyrirtæki og rikisstofnanir heföu veriö sett á laggirnar á sinum tima,hvort þær heföu skilaö árangri og hvort ekki væri ástæða til aö endurskoða þær viö breyttar aöstæöur i þjóöfélag- inu. Staöreyndin er nefnilega sú, aö rikisstofnanir hafa tilhneig- ingu til aö öölast eilift lif. And- stæöingum okkar tókst aö koma óoröi á þessar hugmyndir meö þvi aö halda þvi fram aö viö stefndum aö þvi aö eingöngu efnamenn heföu ráö á aö liggja á sjúkrahúsi. Þetta er auövitað fjarstæöa. Þaö sem fyrir okkur vakti var alveg hiö gagnstæöa, þvi meö þvl aö verja peningunum betur fáum viö fram raunhæfustu kjarabæturnar. Þaö dugar hins- vegar ekkert aö gefast upp viö mistök. — Ef mannskepnan heföi alltaf gert þaö væri hún enn aö reyna aö kveikja eld. Ofverndaðir einstaklingar — Fyrir hverja ert þú fulltrúi á þingi? „Ég er fyrir fólkiö sem vill fá aö vera i friöi. Þaö eru stundum verstu óvinir okkar sem eru alltaf aö gera eitthvaö fyrir okkur, — á annarra kostnaö, en til aö reisa sjálfum sér pólitiskt minnis- merki. Þaö eru of fáir sem gæta hagsmuna þeirra sem vilja vera sjálfstæöir og fá aö vera I friöi fyrir opinberum afskiptum. Ég var blaðamaöur einn dag fyrir Helgarpóstinn á dögunum og kynnti mér sem slíkur málefni þroskaheftra, aö svo miklu leyti sem það er hægt á svo stuttum tima. Þaö var meöal annars tvennt sem vakti athygli mina sem tengist þeirri skoöun sem ég hef á opinberum afskiptum. Ann- ars vegar þaö, aö aöalvandamál- iö I sambandi viö þroskahefta ein- staklinga, er aö aölaga þá þjóöfé- laginu sem þeir lifa i. Þeir hafa i vissum tilvikum veriö svo of- verndaðir, aö þeir standa i raun fyrir utan samfélagiö i staö þess aö vera hluti af þvi. 1 ööru lagi kynntist ég þvi aö viííý Tcxti: Jónína Michaelsdóttir. Mvndir: Jens Alexandersson og Bragi Guðmundsson. Ég hef ekki séð aö ólafur Jóhannesson hafi bett mikiu viö fylgi Fram- sóknarflokksins. SUS-þingiö á Egilsstöðum þar sem þiö böröust um þetta sæti, er taliö eitt sögulegasta þing sem þessi samtök hafa haldið. — JA, sumarið 1973 var háö kosningabarátta fyrir opnum tjöldum og þingiö á Egilsstööum um haustiö var gifurlega fjöl- mennt og barist hart um hvert atkvæöi. Ég sigraöi meö örfáum atkvæöum. Þaö rikti óskapleg spenna og keppni þarna og sllkt dregur allt- af fram þaö versta en jafnframt þaö besta i mönnum. Þeir sem studdu mig, lögöu á þaö áherslu aö ég væri ekki i hópi þeirra afla sem heföu ráöiö flokknum um árabil. Ég hygg aö i þessum slag hafi orðið til hugtak- iö „Flokkseigendafélagið” og viö böröumst gegn þvi af fullum krafti. Næstu ár voru ákaflega gagn- leg og þroskandi. Ég held aö ung- ir Sjálfstæöismenn hafi lært, bæöi af þessum slag á Egilsstöðum og árunum sem fylgdu á eftir, aö jafn sjálfsagt og þaö er aö kjósa milli manna, er aö starfa saman eftir á. Kosningar eiga ekki aö draga dilk á eftir sér. Okkar menn hlaupa heldur ekki úr flokknum viö slikar aöstæöur eins og gerst hefur bæöi i Framsókn- arflokknum og Alþýöubandalag- inu. hinsvegar ekki sá aö fá inn á þing nýjar manngeröir eöa ööruvisi, heldur aö auka lýöræöiö og þaö er mergurinn málsins. Prófkjöriö tekur viö þar sem kosningaréttin- um sleppir. Þaö er til þess aö fólk geti ekki aöeins kosiö stjórnmála- flokk heldur einnig hvaöa ein- staklingar eru i fararbroddi I hon- brögöum. Ungir sjálfstæöismenn sem ég var búinn aö starfa meö i nokkur ár, unnu i sjálfboöavinnu undir stjórn þessara manna og þarna voru yfir hundraö manns. Ég held aö fólk hafi ekki áttaö sig á hvaö þetta var mikill fjöldi. Ef ég ætti aö meta til fjár allt starf sem þarna var unniö myndu þaö auövitaö vera himinháar upp- hæðir, sem ég væri enginn borg- unarmaöur fyrir. En ég naut semsagt fyrst og fremst vina minna og félaga og heföi litils veriö megnugur án þeirra. Friðrik og Pétur Prófkjör — Framboð til alþingis? „Ég var svo heppinn aö vera á ins sem Þaö er erfitt I þessu sambandi aö nafngreina einn öörum frem- ur, en ég stenst ekki þá freistingu að minnast á Pétur Sveinbjarnar- son. Okkar leiðir hafa legiö sam- an frá þvi ég man eftir mér. Við ólumst upp viö sömu götu, vorum i sömu sveit, þegar við vorum ungra manna um hver skyldi vera þeirra frambjóöandi I miö- stjórnina og þar sigraöi ég Olaf B Thors meö einu atkvæöi. Ellert B. Schram var þá formaður SUS og sátum viö saman i miöstjórninni i fjögur ár. Þegar hann hætti komu upp umræöur um hver kæmi helst til greina sem eftirmaöur hans og þaö endaöi meö þvi aö viö Björn Bjarnason kepptum um for- mannssætiö. Egilsstaðaþingið segir þingmaðurinn Friðrik Sophusson í heígarbíaðsviðtaíi tima og blómstra viö ákveönar aöstæöur en ekki aörar. Nú eru menn aö risa upp og kref jast þess aö leitaö sé nýrra leiða. Hug- myndir Sjálfstæöisflokksins eiga hljómgrúnn i þvi pólitíska and- rúmslofti sem er aö skapast. Þaö sést best á þvi aö alvörustjórn- málaumræöur i vetur hafa ekki snúist um stefnu stjórnarinnar heldur stefnu Sjálfstæöisflokksins I efnahagsmálum — þá á ég viö umræöur sem eru fyrir ofan þetta venjulega dægurþras. Þessar tillögur eru i ætt viö þær hugmyndir sem ungir sjálfstæöis- menn böröust fyrir undir kjörorö- inu Bákniö burt og þaö hefur aldrei veriö eins mikill skilningur á þvi og núna aö þær hugmyndir séu þess viröi aö látiö sé á þær reyna. — Bákniö burt, var þaö sann- færing eöa frambjóöendabomba? „Þetta eru ekki mínar hug- myndir fremur en annarra ungra sjálfstæðismanna. Ég fékk vöru- merkiö, vegna þess aö á þessum tiltekna tima var ég formaöur SUS. Þetta er ekki eitthvaö sem varö til upp úr kaffihúsaumræö- um, og menn settust ekki niöur til aö búa til stefnu, heldur byrjuöu á aö safna saman upplýsingum. öflug foreldrafélög starfa sem tengiliöur milli þessara einstakl- inga og þeirra stofnana sem hafa afskipti af þeim. Þetta vakti meö mér þá spurningu hvers vegna börn þurfi aö vera á einhvern hátt afbrigöileg til aö foreldrarnir láti sig þaö einhverju varöa hvaö t.d. skólar og dagvistarstofnanir gera viö þau. Gætum viö til dæmis hagsmuna barnanna okkar gagn- vart þessum stofnunum? Eftir þvi sem ábyrgðar- og af- skiptaleysi foreldranna er meira, aukast afskipti rikisins. Menn vilja lifa i iýöræöisþjóöfé- lagi og vera frjálsir. Ollu frelsi fylgir ábyrgö og þaö á ekki að fela hana fyrir almenningi. Fólk á sjálft aö á aö ákveöa hvaö þvi er fyrir bestu og bera ábyrgö i sam- ræmi viö þaö. Markmið eða tilviljun — Ertu einn af þeim sem lendir inn á þing fyrir tilviljun, eöa er þetta markmiö sem þú hefur stefnt aö? „Bæöi og. Þegar ég stóð meö stúdentshúfuna I höndunum á sin- um tima vissi ég ekkert hvað ég Wf- fW' Þessa mynd af Friörik fyrir utan Skátaheimiliö viö Snorrabraut fundum viö I mynda- safni blaösins. Hann er þarna á leiö á Landsmót skáta sem haidiö var á Þingvöllum 1962. Meö honum á myndinni er húsvöröur Skátaheimilisins, Guömundur Astráösson. Visismynd: BG. átti aö taka mér fyrir hendur. Ég var lengi aö hugsa um aö fara i guöfræöi, en taldi aö mig skorti tilhlýöilegan viröuleika. Ég fór i læknisfræöi, var I henni I tvö ár, en hafnaöi loks i lögfræöi og lauk námi I henni. í dag hefði ég senni- lega valiö þjóöfélagsfræöi, en hún var ekki kennd á þessum árum. t háskólanum hófust min fyrstu afskipti af pólitik. Ég gekk ekki I Heimdall fyrr en tuttugu og þriggja ára gamall, og þá aö vel yfirlögöu ráöi. — Hver voru fyrstu verulegu afskipti þin af Sjálfstæðisflokkn- um? „Ariö 1969 var 'haldinn lands- fundur hjá Sjálfstæöisflokknum sem haföi i för meö sér talsverðar breytingar innan hans. Miklar umræöur höföu þá veriö meöal ungra sjálfstæöismanna um aö opna flokkinn meö ýmsum hætti. Þeir lögöu til aö tekin yröu upp prófkjör til alþingiskosninga sem aldrei hafði viögengist og breytingar á miöstjórn flokksins, þannig aö fleiri almennir flokks- menn kæmust þar aö. Þetta var samþykkt, þrátt fyrir andstööu forystunnar. Þaö var haldið prófkjör meöal réttum staö á réttum tima. Ég hætti sem formaður SUS I september og prófkjör til alþing- iskosninga fór fram i nóvember. Viö vorum búnir aö vinna mikiö aö stefnumörkun, svo þaö var eölilegt aö fylgja henni eftir. — Styrmir Gunnarsson segir i viötali við Þjóöviljann fyrir skömmu um prófkjörin,aö hann hafi veriö þeim fylgjandi, en hall- ist nú aö þvi aö þau hafi ekki haft þau áhrif sem aö var stefnt. Þau hafi leitt til þess aö ekki veldust jafn hæfir menn inn á alþingi og áöur. Hvaö viltu segja um þessi ummæli? „Ég tel aö það sé rangt hjá Styrmi aö ekki fari jafn hæfir menn inn á alþingi, en þaö fara hinsvegar ööruvisi manngeröir. — Hvernig manngerðir? „Þegar nefndir velja fram- bjóöendur reyna þær aö halda ákveönu jafnvægi og taka tillit til aldurs kyns og stétta. í prófkjöri eiga þeir hinsvegar meiri mögu- leika sem hafa veriö i sviðsljós- inu. Ég sé ekki aö þar þurfi að vera um verri eöa hæfileika- snauöari menn aö ræöa. Timinn sker úr um það hverjir veröa not- hæfir og hverjir ekki. Tilgangurinn meö prófkjöri er um. Meö þessum hætti endur- speglar löggjafarsamkoman vilja aimennings i landinu enn betur en áöur. I þessu liggja kostir próf- kjörs, en ekki hinu, hvort öðruvisi einstaklingar veljast til forystu fyrir tilstilli þess. Á góða vini — Þátttaka þin i prófkjörinu hefur veriö gagnrýnd og látiö aöþvi liggja aö þú eigir árangur- inn aö þakka hversu miklum f jár- munum var eytt i baráttuna. „Þaö er reginmisskilningur. Aö visu kalla ný vinnubrögö á meira fjármagn og þaö fór fram sam- skot meöal vina minna og vanda- manna til aö standa undir þessu auk þess sem ég lagði auövitaö til fé sjálfur. Fyrir þessu var gerö grein i blööunum á sinum tima og er engu viö þaö aö bæta. Þaö sem hinsvegar réöi úrslit- um er, aö ég er svo lánsamur aö eiga marga góöa vini sem aldrei hafa veriö sparir aö sýna þaö i verki. t þessari kosningabaráttu var unniö mjög skipulega undir stjórn manna sem hafa verið vin- ir minir frá fornu fari og hafa sér- hæft sig i skipulegum vinnu- strákar, störfum lengi saman I skátahreyfingunni og vorum I fótbolta I Val, i yngri flokkunum. Viö Pétur höfum brallaö margt saman. Uppátæki okkar hafa ekki alltaf falliö inn i borgaralegt hegöunarmynstur, en alltaf veriö græskulaus. Einu sinni vorum viö til dæmis staddir norður i landi og ætluöum á dansleik I Viöihliö. Þá sendum viö svohljóöandi tilkynn- ingu i útvarpiö — Veröum I Viöi- hliö i kvöld — Pétur og Friörik! — og fólk dreif aö til aö sjá þetta nýja skemmtiatriöi. Sterk forysta — Agreiningurinn I forystu Sjálfstæöisflokksins? „Mér finnst aö þaö geti ekki veriö markmiö I sjálfu sér aö eyöa ágreiningi forystunnar, heldur að ná sem mestum árangri þrátt fyrir hann. Þegar beðiö er um sterka forystu I flokknum, er D

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.