Vísir - 30.06.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 30.06.1979, Blaðsíða 18
Laugardagur 30. júnl 1979. 18 Krossgáta, Sumarlyndi, Fingrarim ogfleira Spáð í mannlif ogfugla frá Látrabjargi Notað og nýtt: Lengi lifi keðjubréfin! í húsi fullu af fiskum . Viðtal við Guðrúnu Nikulásdóttur Tiskufyrirbrigði Ég verð bráðum hundrað ára. Viðtal við elsta búfræðing landsins sem lauk námi frá Hvanneyri 1903 Helgi Ólafsson skrifar um nýjar skákir Karpofs Annar jólasveinanna sem valhoppa hér niöur Bankastræti á miöri götu, átti eftir aö veröa fram- kvæmdastjóri Umferöarráös, þó tilburöir hans gefi enga visbendingu f þá átt. Hann heitir Pétur Svein- bjarnarson. Hinn jólasveinninn er núverandi þingmaöur, Friörik Sophusson. Þeir félagar eru þarna I jólasveinaleik fyrir Visi, en Pétur var blaöamaöur á VIsi þegar myndin er tekin, Idesember 1964. Vlsismynd: BG — Hvaöa hæfileika þurfa stjórnmálamenn aö hafa? „Þaö er bara tiskufyrirbrigöi á hverjum tima hvernig stjórn- málamenn eiga aö vera i augum almennings Stundum vill fólk haröa stjórnmálamenn stundum vinsæla og i annan tima er útlit jafnvel taliö tii tekna. Mér finnst aö þeir þurfi bara aö hafa þá kosti sem eru til prýöi á öllum venju- legum mönnum. Ef stjórnmálamenn hinsvegar vilja ná verulegum árangri, mega þeir ekki missa sjónar af markmiöum sinum, þótt þeir geti þurft aö vikja af leiö um sinn. Þetta er jú land samsteypu- stjórna. Þeir þurfa aö sjálfsögöu aö hafa metnaö og sjálfstraust og umfram ailt, áhuga á þvi aö hafa áhrif”. Meö þessum oröum þing- mannsins sláum viö botn i spjall- iö. „Atvinnurekandinn” Helga Jóakimsdóttir er löngu komin og hefur séö okkur fyrir veitingum Þaö eru stundum verstu óvinir okkar sem vilja alltaf vera aö gera eitt- hvaö fyrir okkur. meöan á viötalinu hefur staöiö, til viöbótar við þaö sem fyrir var komið. Helga er frá Hnlfsdal, en þangaö ætlar Friörik i sumar, aö leysa framkvæmdastjóra frysti- hússins af meöan hann fer i fri. „Þaö rikir annaö viöhorf til vinnu á svona stööum”, segir Friörik viö mig þegar ég er á leiöinni út. „Lítill frændi hennar Helgu sem býr fyrir vestan fékk einu sinni aö koma meö mér i vinnuna þegar hann var i heimsókn i bænum. Um leiö og viö komum inn á skrifstofuna byrjaöi siminn aö hringja. Þegar ég haföi af- greitt nokkur simtöl og sinnt litilsháttar skriffinsku, sagöi drengurinn sem haföi setiö stilltur i stól allan timann og beö- iö þess aö veröa einhvers visari um hvernig ég heföi ofan af fyrir mér”, Jívenær ætlaröu aö byrja aö vinna, Friörik?!” —JM Að loknu borgarstjórnarári Grein eftir Guðrúnu Helgadóttur þaö ekki krafa um einn mann sem ræöur yfir öllum hinum, heldur hitt, aö þeir sem veljist til forystu geti unniö sem best saman. Það er ekkert nýtt aö menn skiptist i fylkingar i Sjálfstæöis- flokknum, þaö hefur alltaf gerst. Upp á siðkastiö hafa þær veriö kenndar viö Gunnar og Geir til aögreiningar. Menn ganga hins- vegar ekki um i einkennisbúningi vegna þessa i flokknum og flestir taka afstööu eftir málefnum en ekki mönnum. Hæfileg togstreita og hæfilegur ágreiningur geta leyst úr læöingi hugmyndir og kraft sem flokkur- inn þarf á aö halda i sinni starf- semi. Nú, svo má lika segja aö for- ysta sé hugtak en ekki menn og þaö má alveg eins segja að rit- stjórar, eins og til dæmis Hörður Einarsson og Styrmir Gunnars- son, sem hafa áhrif á skoöana- myndun almennings, séu i for- ystu. Þessi trú á einum sterkum manni er ekki lengur raunhæf. Nægir i þvi sambandi aö benda á Ólaf Jóhannesson, sem hefur haft meiri aga á sinu liöi og verið óumdeilanl^gri foringi en leiðtog- ar annarra flokka. — Ég hef ekki séð aö hann hafi bætt miklu viö fylgi Framsóknarflokksins!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.