Vísir - 30.06.1979, Blaðsíða 22

Vísir - 30.06.1979, Blaðsíða 22
viaut Laugardagur 30. júnl 1979. UM HELGINA 22 ‘iV' \ V í eldHnunnl ,,Af og frá aö ég vinni sigur... ... I Toyota-keppninni” segir Sigurjón R. Gislason ur Golfklúbbnum Keili „Ég ætla að reyna að vera með i Toyota-keppninni um helgina þótt ég hafi ekkert getað æft að undanförnu”, sagði Sigurjón R. Gislason golfleikari úr Golf- klúbbnum Keili er við ræddum við hann i gær. Sigurjón vann hvert mótiö á fætur öðru i vor og fyrri part sumars.ogvarbiiinnaö tryggja sérsæti I landsliöinu sem keppir I Evrópumeistaramótinu i Esbjerg þessa dagana. En þd slasaöist hann í keppni í Vest- mannaeyjum, og hefur verið úr leik siöan um hvftasunnu. — Þú reiknar sem sagt ekki með því aö vinna til verölauna i Toy o ta-kepp ninni ? „Nei, það tel ég af og frá. Ég hef ekkert getað æft eöa spilaö aö undanförnu, og t.d. eru upp- hafshöggin 20-30 metrum styttri núna en áður en ég meiddist”. — Þú ætlar e.t.v. i staöinn aö fara holu i höggi á 7. brautinni og fá Toyota bifreiö í verðlaun? i dag er laugardagun 30. júní 1979, 181. dagur ársins. Ár- degisflóð er kl. 10.07/ en síðdegisflóð kl. 22.26. laugardaga f rá kl. 20-21. Sunnudaga f rá kl. 14- Sigurjón var iðinn við að safna að sér verðlaunum áður en hann meiddist I vor, og hér sést hann með sigurlaunin I Þotukeppni Fug- félagsins. Visismynd Friðþjófur ,,Já,þaöværifrekar.Þar eiga allirmöguleika á þvl, þaö er bara spurningin um aö hitta á draumahöggiö”, sagöi Sigurjón. — Þeir Keilismenn i Hafnar- firöi búast viö mikilli aösókn i Toyota-keppnina sem hófst reyndar i gær, en keppninni sem er flokkakeppni lýkur á morgun með þvi aö meistaraflokksmenn og þeir sem eru I 1. flokki leika 18 holur. gk-. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavlk vikuna 29. júni til 5. júll er I Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiöholts opin til kl. 10 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Pao apótek semf ?yrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudjg- um, helgidögum og almennum frídögi-m. Einnig næturvörslu f rá klukkan 22 að kvölc i til kl. 9að morgni virka daga en tll kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og f rá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. heHsugœsla ^Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér fcegir: Landspitalinn: Aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. .18.30tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vlfilsstööum: Mánudaga — 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- dagakl. 15til kl. lóogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lœknar Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga ki. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-1& simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í sima Læknafélags Reykja- vikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- , dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögerðir fyrir tullorðna gegn mænu sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn 1 Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. lögregla slökkviJiö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið aq sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðoq sjúkrabíll 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn I Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröui Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavfk og Sel- tjarnarnes, slmi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri * sími 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir: I Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla- vík og Vestmannaeyjum tilkynnist I 05. Pilanavakt borgarstofnana:. Sími 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. bókasöín Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þing holtsstræti 29 a. simi aðalsafns. Böka- kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. — Mánud. föstud. kl. 14 21. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþiónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10 12. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþiónusta við sjón- skerta. Opið mánud. föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hof svallagötu 16, simi 27640, Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. föstud. kl. 14-21. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn — útlánsdeild, Þingholts- stræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 i útlánsdeild safns- ins. — Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur — Þingholts- stræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. — Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokað júlimánuð vegna sumar- leyfa. Borgarbókasaln Reykjavlkur: Aðalsafn — útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. slmi 27155. Eftir lokun skiptborðs 27359 I útlánsdeild safnsins Opið mánud.—föstud. kl. 9.-22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud,—föstud. kl. 9—22.Lokað á laugardögum og sunnudögum. Lokað júllmánuð vegna sumarleyfa Farandbóka- söfn — Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29 a. simi aðalsafns. Bóka- kassar ánaðir skipum, ehlsuhæl- um og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. slmi 36814. Mánud,—föstud. kl. 14—21. Bókin heim — Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendingaþjónusta á prent- uðum bókum við fatlaða og aldr- aða. Simatlmi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, slmi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud,—föstud. kl. 10—4. Hofsvallasafn — Hafs- vallagötu 16, simi 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Bókabilar —Bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Landsbókasa ln Islands Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 919, nema laugardaga kl. 9-12. ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16. nema lauqardaqa kl. 10-12. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577 opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-apríl) kl. 14-17. BóKABILAR — Bækistöð I Bú- staðasafni, siihi 36270. Viðkomu- staður vlðsvegar ujn borgina. tímarit Fimmta tölublað timaritsins „Sjávarfréttir” á þessu ári er komið út. Meðal efnis er ,,Á döfinni”, þáttur um ástandið I efnahags- málum.áframhaldandikynning á starfsemi og starfsmönnum Rannsóknarstofnunar Fiskiðnað- arins, sagt er frá ársþingi Slysa- varnafélags Islands og fjallað um ársþing Sambands Málm- og skipasmiðja. &gt er I máli og myndum frá sjávarútvegi i Danmörku og greint frá stöðunni I markaðs- málum sjávarafuröa. Fjórða töhibia ð timaritsins „Skák” á þessu ári er komið út. Meðal efnis er m.a. „Alþjóða- skákmótið I Tallin 1979”, „For- skák”, eftir P. Benkö og A. Bis- guier, „Þættir”, eftir Guðmund Arnlaugsson, „Listin að tefla leiðinlega”, eftir Guðmund Sigur- jónsson, „Multi-tabs skákmótið I Gladsaxe 1979”, eftir Jón L. Arnason, „Enn um svart eða svartan”, eftir Jón Friðjónsson og „Af erlendum vettvangi”. tllkyimingar Kvenfélag Háteigssóknar. Hin árlega sumarferð verður fimmtu- daginn 5. júll aö Skálholti & Haukadal. Mjólkurbú Flóamanna skoðað I leiðinni.... Þátttaka til- kynnist fyrir þriðjudagskvöl'd 3. júll, Auðbjörgu 19223, Ingu 3414Y. Mosfellss veit. Viðtalstlmi hreppsnefndarfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins I Mosfellssveit verður laugardaginn 23. júnl kl. 11-12 f.h. I Litla-salnum I Hlé- garði. Til viðtals verða Bernhard Linn hreppsnefndarfulltrúi og Einar Tryggvason form. skipulags- nefndar. Mosfellingar eru hvattir til að notfæra sér þessa þjónustu Sjálf- stæðisfélagsins. Stjórn sjálfstæðisfélagsins. Frétt frá Tennis-ogbadmintonfé- lagi Reykjavikur. Hús félagsins að Gnoðarvogi 1, Reykjavlk, verður opið mánuðina júni og júll eftir þvl sem ástæða er til. Upplýsingar veittar á staönum eða i sima 82266. StjórnTBR. íeiöalög Laugardagur 30. júni kl. 13.00. Jarðfræðiferð um Reykjanes, Grindavik og Krlsuvik. Skoðað m.a. jarðhitasvæðið (saltvinnslan o.fl.), eldvörpogbergmyndanir á Reykjanesi. Fararstjóri og leiðbeinandi: Jón Jónsson jarðfræðingur. Gr. v/bil- inn. Fritt fyrir börn I fylgd með fullorðnum. Ferðafélag Islands Landsmáláfélagið Vörður. Sumarferð þann 1. júll. Farið að Grundartanga — ökrum á Mýr- um — Deildartungu og um Geldingardraga til Rvíkur. Verð farmiða er kr. 7000 fyrir fullorðna, 5000 fyrir börn. Há- degis- og kvöldverður innifalinn. Þátttaka tilkynnist I sima 82900. Vörður. Sunnudagur 1. júll. Kl. 09.00 Gönguferð á Baulu I Borgarfirði (934 m) Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 4000 gr. v. bilinn. Kl. 13.00 Gönguferð um Krisu- vikurbjarg. Fuglaskoðun o.fl. Fararstjóri: Finnur Jóhannsson. Verð kr. 2500 gr. v. bilinn Farið I báðar ferðirnar frá Umferðar- miðstöðinni að austanverðu. Þriðjudagur 3. júli. 6 daga ferð I Esjufjöll I Vatnajökli. Gengið þangað frá Breiðamerkursandi. Gist I húsum. Til baka sömu leið. Fararstjóri: Guðjón Ö. Magnús- son. Miðvikudagur 4. júii. Kl. 08.00 Þórsmerkurferð. Hornstrandaferðir. 6. júll. Gönguferðfrá Furufirði til Hom- vikur. Gengið með allan útbúnað. Fararstjóri: Vilhelm Andersen (9 dagar) 6. júli Dvöl I tjöldum I Hornvik. Gengið þaðan stuttar eða langar dagsferðir. Farar- stjóri: GIsli Hjartarson (9 d.) 13. júlí Dvöl I tjöldum I Aðalvik (9 dagar). 13. júll Dvöl I tjöldum I Hornvik (9 dagar) 21. júll Göngu- ferð frá Hrafnsfirði til Homvlkur (8 dagar). Aðrar sumarleyfisferðir í júli. 13. júlí Gönguferð frá Þórsmörk til Landamannalaugar (9 dagar) 14. júliKverkfjöll — Hvannalindir (9 dagar). Gist I húsum. 17. júll Sprengisandur — Vonarskarð — Kjölur. (6 dagar) Gist I húsum. 20. júll Gönguferð frá Land- mannalaugum til Þórsmerkur. (9 dagar) Gist I húsum. Kynnist landinu. Leitið upplýsinga. Ferðafélag tslands. genglsskránlng Gengiö á hádegi þann Almennur Feröamanna- 28. 6. 1979. gjaldeyrir igjaldeyrir -Kaup Sala Mvaup Sala. 1 Bandarlkjadollar 343.60 344.40 377.96 378.84 1 Sterlingspund 744.55 746.35 819.01 820.99 1 Kanadadoilar 294.60 295.30 324.06 324.83 100 Danskar krónur 6469.30 6484.30 7116.23 7132.73 100 Norskar krónur 6715.55 6731.15 7387.11 7404.27 100 Sænskar krónur 8049.65 8068.45 8854.62 8875.30 190 Finnskmörk 8796.70 8817.20 9676.37 9698.92 100 Franskir frankar 8055.35 8074.05 8860.89 8881.46 100 Belg. frankar 1162.00 1164.70 1278.20 1281.17 100 Svissn. frankar 20692.55 20740.75 22761.81 22814.83 100 Gyllini 16940.70 16980.20 18634.77 18678.22 100 V-þýsk mörk 18598.10 18641.40 20457.91 20505.54 100 Llrur 41.32 41.41 45.45 45.55 100 Austurr.Sch. 2546.15 2552.05 2800.77 2807.26 100 Escudos 701.95 703.55 772.15 773.91 100 Pesetar 520.15 521.35 572.17 573.49 100 Xen 158.65 159.00 174.52 174.90

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.