Vísir - 13.08.1979, Síða 3

Vísir - 13.08.1979, Síða 3
V VISIR Mánudagur 13. ágúst 1979. Kostar kynda 24 mllllaröa að húsln á íslandi! 3 Heildarkostnaöur viö hitun á húsnæöi landsmanna áriö 1979 er áætlaöur 24 milljarðar króna miöaö viö verðlag i júnimánuöi siöastliönum. Þetta kemur meöal annars fram í skýrslu sem vinnu- höpur um orkusparnað I hitun húsa skilaöi nýlega. Vinnuhöp- urinn sem skipaöur var af Jakobi Björnssyni orkumálastjóra I febrúarmánuöi siöast liönum haföi þrjú meginmarkmiö. I fyrsta lagi aö kanna leiðir til aö spara orku ihitun húsa i bráö og lengd. 1 ööru lagi aö bera saman arðsemi orkusparandi aðgeröa, ogi þriöjalagi aö leggja grunn aö langtlmaáætlunum um orku- sparnaö i' hitun húsa. 1 niðurstöðum skýrslunnar er bent á fjölmargar leiðir sem fara megi til að auka orkusparnaö. Til dæmis er lagt til aö verölagning orku til hitunar húsnæöis veröi hvetjandi til orkusparnaðar, þannig aö veittur veröi afsláttur fyrir litla orkunotkun og refsaö Bregst kartdflu- og rðluuppskeran í úr? „Ég held að þaö sé ekkert hægt aö segja um þetta” sagði Ingi Markússon i Þykkvabæ I samtali viö Visi, „en niðursetning var seint hérna og kálgaröar hér i Þykkvabænum eru mjög ljótir.” „Einsog staðan er i dag litur út fyrir mörgum sinnum minni upp- skeruheldur en I fyrra. Hinsveg- ar getur gott veður haft alveg ó- trúlegar afleiðingar til batnaöar. Til dæmis þá var útlitiö i upp- skerumálum mjög slæmt i lok júli en gott haust bjargaði alveg upp- skerunni. Kartfölusprettan er afskaplega léleg en eins og ég sagöi áöan get- ur gott haust bjargað miklu.” En ef ekki kemur gott haust liggur ekkert annaö fyrir en upp- skerubrestur. —FI Enn er allt i óvissu um fslensku kartöfluuppskeruna I ár Flugleiðir missa um 60% af pfla- grfmaflugi I Nfgeríu: Samlð um indðnesíu- ilug I slaðinn - athuga um sölu ð annarri Boeing 727 Flugleiöir hafa misst af pila- grfmaflugi i Nigeriu fyrir aðra flugvélina af tveimur sem ráö- gert var að nota þar. Líkur eru á aö I staöinn fáist pilagrimaflug i Indónesiu. Þá er veriö að kanna möguleika á að selja aöra Boeing 727 vél Flugleiða. Sveinn Sæmundsson blaöafull- trúi Flugleiöa sagði I samtali viö Visi i morgun aö áætlað hefði ver- iö að nota eina DC 8 vél og DC 10 vél við pilagrlmaflugiö I Nigeriu. Hins vegar heföu 2 aðilar I Nig- erlu þaö á höndum að semja um pilagrimaflugiö og hefði hvor um sig samið viö flugfélög um full- an kvóta. ísiöustuviku heföi verið ákveö- iöaöskipta fluginu milli þessara tveggja flugfélaga og yröu Flug- leiðir þvi meö DC 8 vélina i Nig- eriu. Þetta jafngilti um 60% minnkun frá samningum. Verið væri aö semja við Indó- nesfumenn um pilagrimaflug fyrir DC 10 vélina og taldi Sveinn likur á aö þeir samningar tækjust þannig að engin minnkun yrði i heild f pÐagrlmafluginu. Sveinn sagöi aö ekkert heföi veriö ákveöiö varöandi sölu á Boeing 727 vélinni en veriö væri aö kanna markaðinn. Aö ööru leyti væri ráögert aö nota hana i fraktflug. Hins vegar væri allt ó- breytt um kaup á nýrri Boeing 727 af gerðinni 200 sem samiö hefur verið um. fyrir mjög mikla notkun. Þá segir ennfremur I skýrsl- unni aö eigi árangur aö nást i bættr iorkunýtingu I hitun húsa þá þurfi aö aöstoöa húseigendur viö fjármögnum aögeröa til dæmis meö lánum til langs tima, skatta- ivilnunum eöa meö öörum hætti. — GEK Altt undir einu þaki Hækkandi verö á oliu hefur hækkaö gifurlega kostnaöinn viö upphitun húsa. Lampar, Ijós, skermar heimilistæki (stórogsmá) rafbúnaóur o.fl. Raftækjadeðld Jón Loftsson hf. Hringbraut121 sími10600 —KS.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.