Vísir - 13.08.1979, Page 4

Vísir - 13.08.1979, Page 4
4 VtSIR Mánudagur 13. ágúst 1979. „gressilega góar reisur til Föroya fyri Visiskrakka” Allir blaðburða- og sölukrakkar Vísis geta tekið þátt í leiknum með því að vinna sér inn lukkumiða. Lukkumiða! HVERNIG ÞÁ? TIL ÞESS ERU ÞRJÁR LEIÐIR. LeiðliSALA Sérhver Vísiskrakki sem selur blaðið í lausasölu fær EINN LUKKUMIÐA fyrir hver 20 blöð sem hann selur. Leið 2: DREIFING Vísiskrakki sem ber út blaðið fær 6 LUKKUMIÐA á viku fyrir kvartanalausan útburð. Leið 3: BÓNUS Sá sem hcfur hreinan skjöld eftir eins mánaðar útburð á Vísi fær 6 LUKKUMIÐA í bónus. Og sá sem hefur selt 500 BLÖÐ eða meira í lausasölu yfir mánuðinn fær 6 LUKKUMIÐA í bónus. 12 ævintýraferðir i boði! Dregið lS.ágúst! Þeir sem eiga flesta lukkumiða þegar 3ja daga ævintýraferðin til Færevia verður dregin út 15. ÁGUST eiga því meiri möguleika á vinningi. Því er um að gera að standa sig í stykkinu og safna lukkumiðum. Lundaeyjan græna bíður þín! Skilurðu? t—i—t—r 4- "I r I AFM>CLISGJAFIR OG ADRAR tækifærisgjafir -\ t . >S •'+jt mikið og follegt úrvol IÍIÍIi- KBISTÆLL Laugavegi 15 sími 14320 Guðjón Emilsson garðyrkjubóndi á Flúðum. Leikfangiö I baksýn bíður eftir að svífa vængjum þöndum yfir Suðurlandið. Vísismynd GVA. Flugáhugamenn FlúOum: Leggja flugbraut á annan kfiðmetra „Þetta er aðeins að gamni slnu gert. Þetta er eingöngu leikfang”, sagöi Guðjón Emils- son garðyrkjubóndi á Flúðum i Arnessýslu þar sem Vísismenn hittu hann viö litla Cessna flug- vél Uti á túni. ,,Við erum fjórir sem eigum þessa vél og viö byrjuðum á þessu fyrir tveim árum”, sagöi Guðjón. „Viö erum allir meö flugpróf. Tveir okkar búa á FlUðum en tveir á Selfossi en þar er vélin geymd yfir vetur- inn, i flugskýli.” Guðjón sagöi að hann og nokkrir áhugamenn á Flúðum um flugmál væru að gera flug- braut við FlUöir, — og er hUn hvorki meira né minna en 650 metrar á lengd — og bUiö væri aö sá i eina enn lengri eða 85Ö metra þverbraut. Flugmálastjórn hefði að vi'su ekki samþykkt styttri brautina ennþá en þaðyrði gert fljótlega. Flugbrautirnar eru gerðar með stuðningi frá sveitarfélaginu og Flugmálastjórn. „Framtiðardraumurinn verður að koma upp flugskýli hér en það verður dálitið kostn- aðarsamt. Og óneitanlega er þetta dálltið dýrt leikfang en þar sem kostnaöurinn skiptist á fjóraaðila verður það viðráðan- legt”, sagði Guðjdn. —KS. Minnkandi vatn í Gvendarbrunnum „Vatnsborðslækkunin I Heið- mörknemurnokkrum metrum og hefur sU lækkun staðið i nokkur ár. Veturinn i vetur var nokkuð erfiður og þurrkarnir sem nU hafa staðið I tvær vikur eru ekki til að bæta ástandið,” sagði Jón ósk- arsson, deildarverkfræðingur hjá Vatnsveitu Reykjavikur, i viðtali við Visi. Jón sagöi, að vatnsborðið færi stöðugt lækkandi. Aður fyrr tók Vatnsveitan vatnið beint Ur Gvendabrunnarbólinu, en nU er ekki hægt að reka vatnsdælurnar þarna uppfrá öðruvísi en að dæla einnig Ur nýjum borholum þarna. Að öörum kosti yrði vatnsbólið of grunnt. „Viðgerum ekkertannaö en að halda I horfinu þarna, sagöi Jón. „Þaö mætti ekki mikið gerast til þess að ástandið yrði mjög erfitt viðureignar.” Jón sagði aö nóg af borholum væri fýrir hendi'. í fyrsta íagi væri þaö svonefnt Jaöarsvæöi og annað I um tveggja km fjarlægð, MyDulækjarsvæöi, en þar biða þrjár til fjórar borholur eftir þvi að verða virkjaðar, en virkjun þeirra er mjög dýr framkvæmd. í dag er þó nóg vatn I borholum á Jaöarsvæöinuogunnið er að þvl aðvirkja þærog i haust mun fara aö renna úr þeirrifyrstu til neyt- enda. — Er hætta á vatnsskorti I vet- ur? „Við skulum ekki segja engin hætta. Ef svona þurrkar halda á- fram eins og verið hefur, þá má búast við þvi að vandinn aukist.” —SS

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.