Vísir - 13.08.1979, Blaðsíða 28
Mánudagur 13. ágúst 1979, 181. tbl. 69. árg.
síminner 86631
Spásvæfii Veöurstofu tslands
eru þessi:
1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö-
ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur-
land, 5. Noröausturland, 6.
Austfiröir, 7. Suöausturland,
8. Suövesturland.
veðurspá
dagsins
Klukkan 6 var 986 mb. lægö
500 km SV af Reykjanesi og
lægöardrag viö Suöurströnd-
ina á hægri hreyfingu noröur.
Norðanlands veröur hlýtt i
veöri.
SV land, Faxaflói, SV miö og
Faxafióamiö: A '4—5 og rign-
ing fyrst, en gengur bráðlega i
SA eða S 3—4 meö skúrum.
Breiöafjöröur, Vestfiröir,
Breiöafjaröarmiö og Vest-
fjaröamiö: A 2—3 og slöar 3—4
sumstaöar dálltil rigning stö-
degis.
N land, NA iand, N miö og
N'A miö: S og slðan A 1—3
bjart meö köflum.
Austfiröir og Austfjaröa-
miö: S 2—4 og þokuloft fyrst
en SA 4—5 fyrir hádegi, geng-
ur slöan I 3—4 meö skúrum.
SA land og SA miö:SA 3—5
og rigning fyrst og slöan 4—5
og skúrir.
veftríö hér
og har
Veöriö klukkan 6 f morgun:
Akureyri léttskýjaö 7, Hel-
sinki skýjaö 17, Bergen rign-
ing 13, Kaupmannahöfn þoka
13, ósló þoka 11, Reykjavfk
rigning 10, Stokkhólmur skýj-
aö 14.
Veörlö kl. 18 I gær:
Akureyri skýjaö 18, Bergen
skýjað 19, Chicago heiöskírt
22, Feneyjar léttskýjaö 24,
Frankfurt alskýjaö 18, Nuuk
súld 4, London léttskýjaö 24,
Las Palmasheiösklrt 24, Mall-
orka léttskýjaö 27, Montreal
skýjaö 18, New York rigning
16, Parfs skýjaö 23, Róm létt-
skýjaö 27, Malagaheiöskirt 27,
Vín léttskýjaö 15, Winnipeg
skýjaö 20.
LOKI SEGIR
A sföustu dögum hafa
stundum komiö upp i huga
minn ummæli ungs vinar mfns
viö sföustu rikisstjórnar-
myndun þegar veriö var aö
velja ráöherra. Hann sagöi
þá: ,,Þaö þarf enga hæfileika
til aö vera utanrfkisráöherra.
Hann er bara eins og fánaberi
á iþróttaleikvelli”.
Bilvelta varö skammt fyrir ut-
an Akureyri aöfaranótt sunnu-
dagsins. Er taliö aö bilstjórinn
hafi misst stjórn á bilnum og
endastakkst hann út af veginum
og valt siöan.
Þrennt var flutt á sjúkrahús, en
sá fjórði slapp ómeiddur. Meiösli
tveggja voru ekki talin alvarleg
og fengu þau að fara heim daginn
eftir, en sá þriöji lærbrotnaöi.
-SS-
ÞREHNT SLASAST
Könnun bankaeltlr-
lltslns staðtestlr
tröttlr Vlsls um
sparlsiðösvextl af
ávfsanarelknlngum:
„Þaö er ljóst aö þaö er afar
algengt aö menn hafi ávisana-
rcikningana á fullum
sparisjóösbókavöxtum — mun
algengar en ég geröi mér grein
fyrir”, sagöi Svavar Gestsson
viöskiptaráöherra, er Visir innti
hann eftir hvaö liöi könnun
bankaeftirlitsins I þessu máli.
Sú könnun fór af staö vegna
HAU VEXTIRNIR
MJflQ ALGEN6IR
skrifa Visis um þetta mál I mars
sl., en þá fékkst þaö staðfest aö
starfsmenn rlkisbankanna
fengu aö hafa ávisanahefti á
fullum bankavöxtum, sem þá
voru 19% en eru nú 22%, i stað
5,5% sem venjulegir viöskipta-
menn bankanna fá á sina ávls-
ana-oghlaupareikninga. Einnig
lék grunur á aö ýmsir starfe-
hópar aörir nytu sömu kjara, en
þaö fékkst þó ekki staðfest
hverjir þaö voru.
Svavar sagði einnig aö könn-
unin heföi leitt í ljós aö þessi
háttur væri hafður á vlöast hvar
I bankakerfinu, en ekki ein-
göngu I rlkisbönkunum. Hins
vegar vildi hann ekki upplýsa á
þessustigi málsins, hve margir
nytu þessara kjara eöa hversu
háar upphæöir væru á þessum
reikningum. Þaö yrði aö biöa
þangað til fullnaðarrannsókn
væri lokiö I þessu máh.
Þá var Svavar Gestsson
spuröur hvaöa aöilar ættu hér I
hlut, en hann sagöi aö ekki væri
hægt aö upplýsa þaö, þvi banka-
leynd hvildi ýfir viöskiptum
einstakra aöila viö bankana.
— HR
Northropvélin komin á þurrt eftir 36 ára legu I Þjórsá. Hún veröur sennilega flutt til Reykjavikur I dag
eöa næstu daga. Mynd Baldur Sveinsson.
Þlórsárvélln tll
Reykjavíkur f dag
„Viö náöum flugvélinni upp
úr ánni um nfuleytiö á laugar-
dagsmorgni eftir margvislega
erfiöleika”, sagöi Baldur
Sveinsson.einn þeirra sem unniö
hefur aö björgun norsku
Northropvélarinnar úr Þjórsá
alla undanfarna viku.
Baldur sagöi aö þótt flestir
mundu segja aö vélin liti ekkert
sérstaklega vel út þegar hún nú
loksins væri komin á þurrt, væri
hún þó stórmerkilega vel varö-
veitt, miöaö viö þaö að hún væri
búin aö liggja I ánni I 36 ár, þar
sem aöstæöur væru varla meö
besta móti.
Ætlunin er, aö sögn Baldurs,
aö flytja vélina til Reykjavtkur I
dag eöa næstu daga og siðan
veröur hún flutt til Bandarlkj-
anna þar sem hópur sjálfboöa-
liöa ætlar aö endurbyggja hana.
Aö því loknu veröur hún til sýnis
þar vestra, en kemur svo hingaö
til lands áöur en hún verður flutt
á sinn endanlega verustaö^sem
er Varnarminjasafniö I Noregi.
Þá var Baldur spuröur hver
kostnaðurinn heföi veriö viö
björgun vélarinnar- en hann
sagöi að þaö værienn ekki ljóst.
Þó heföi tækjaleiga eflaust
numiö 100 milljónum ef þeir
hefðu þurft aö leigja þau tæki
sem þeim voru lánuö viö björg-
unarstörfin.
-HR
stoiið úr
rallbfl
Miklum verömætum var stoliö
úr bil sem stóö viö félagsheimiliö
Festi I Grindavik aöfaranótt
föstudagsins. Blllinn, sem er I
eigu framkvæmdastjóra Festi, er
einn af þeim bilum, sem áttu aö
taka þátt I Vísisrallinu er hefst nú
á fimmtudaginn, en nú er alls
óvist um þátttöku hans.
Úr bilnum var m.a. stoliö
tveimur hjólböröum á felgum,
talstöö, sérstakri rallklukku,
áuglýsingum, sem átti eftir aö
llma á bilinn,og slökkvitæki, en
þaö fannst dagion eftir og haföi
þá verið sprautaö öllu úr þvi.
Tjóniö nemur aö minnsta kosti
hálfri milljón króna. Máliö er til
meöferöar hjá rannsóknarlög-
reglunni I Keflavlk.
-SS-
iKVfiLD
Keppendur I Visisrallinu eru
boöaðir til fundar meö keppnis-
stjórn Bifreiöaiþróttaklúbbs
Reykjavikur I kvöld kl. 20 aö
Hótel Loftleiöum, Kristalsal.
Rætt veröur um Vlsisralliö og
keppendum gefnar siöustu út-
skýringar og leiðbeiningar um
þaö. Ariðandi er að allir mæti.
I'
i Afmællsvlka Revkiavfkur hefsl í dag:
a
i
i
i
a
i
B
R
I
B
1
Brunaliðið lelkur á
Mlkialúni I kvöld
Brunaliöið mun I kvöld færa
Reykvikingum afmælisgjöf sina,
en það mun halda tónleika á
Miklatúni klukkan 21, og er öllum
heimill ókeypis aögangur aö
þessum útitónleikum liösins.
Hljómsveitin hefur undanfaríö
haldiö hljómleika vlös vegar um
land viö fádæma góöar undir-
tektir og var aö koma úr leiðangri
norðan úr landi i morgun.
Tónleikarnir eru liöur I svo-
nefndri Reykjavfkurviku, sem
stendur til 18. ágúst, en þaö er
afmælisdagur Reykjavikur-
borgar.
í dag klukkan 17 veröur kynn-
ing á Reykjavikurvikunni aö
Kjarvalsstööum og farin kynnis-
ferö milli bækistööva Rafmagns-
veitu Reykjavikur. Sú ferö mun
standa um það bil tvo tlma. Þá er
fyrirhugað i vikunni aö kynna
starfsemi Þróunarstofnunar
Reykjavikur og starf Siglinga-
klúbbsins Sigluness.
Nýja Brunaliöiö eftir aö þrjár norölenskar hnótur gengu til liös viö þaö.
Þær syngja aö sjálfsögöu meö liöinu i kvöld.