Vísir - 13.08.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 13.08.1979, Blaðsíða 20
24 VtSIR Mánudagur 13. ágúst 1979. (Smáauglýsingar — simi 86611 J Til sölu Til sölu Austin Allegro árg. ’77 rauður. Ekinn tæpl. 30. þiis. km., á sama staö borðstofuhúsgögn, fataskáp- ur o.fl. Uppl. i síma 39119 e. kl. 17. Tomahawk drengjareiöhjól sem nýtt til sölu á hálfvirði. Uppl. i sima 17376. Rafsuöa. Til sölu vel með farinn raf- suðu-transari. Uppl. i sima 51510 e. kl. 17. Söludeild Reykjavikurborgar, Söludeildin i Borgartúni 1, hefur fengið til sölu meðal annars Romo spjaldskrárskápa, og fjöl- virkar tölvustýröar Burr- oughs-bókhaldsvélar með fjölrita og segulspólum, spónlögð af- greiösluborð, farangurs-yfir- breiðslur i' ýmsum stærðum og gerðum og margt fleira. ÍÓskast keypt Húsbúnaður og annaö notað, jafnvel búslöðir, óskast keypt. Uppl. i sima 17198 milli kl. 17-20 á kvöldin. Söluturn Oskaeftir að kaupa söluturn. Til- boð sendist augld. Vi'sis fyrir föstudaginn 17. ágúst merkt „Hagnaður 28009”. Húsgögn Búsióð til sölu. Sófasett 3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll með sófab. og hornborði, verð 300 þús. eða tilboð. Sænskt boröstofusett antik útskorið, borðstofusett (borð + 4rir stólar skenkur og linskápur) verð 350-400 þús eða tilboð. Litil þvottavél 125 þús„eldhúsborö + 4rir stólar 25. þús. 2 sett hlaðrúm á 10-15 þús. sett. Kenwood Chef hrærivél með hakkavél og fleiri fylgihl. litið notuö, verð 125 þús, 2 litlar bókahillur með skápum á 10-15 þús. Unglingarúm á 10 þús og lampar og fl. Uppl. s. 53484. Til söiu: mjög gott einstaklingsrúm (mætti nota sem sjúkrarúm) 3 gamiir stofuskápar, 2 borð, 2 náttborð, húsbóndastóll, sjón- varp, útvarp, baðskápur, fugla- búr og nokkur ljós. Selst ódýrt. Uppl. i síma 40030. Mikiö úrval af notuðum húsgögnum á góöu verði. Opið frá kl. 1—6. Forn og Antik, Ráúargötu 10. Utskorin massiv borðstofuhúsgögn, sófasett, skrif- borð, pianó, stakir skápar, stólar og borö. Gjafavörur. Kaupum og tökum I umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, slmi 20290. Svefnhúsgögn Tvibreiðir svefnsófar, verð aðeins 98.500.-. Seljum einnig svefnbekki og rúm á hagstæðu verði. Opiö frá kl. 10-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Simi 34848. ÍHeimilistgki tsskápur óskast. Uppl. i sima 20810 e. kl. 18. Körfugerðin íngólfsstræti 16, selur brúöu- vöggur margar stæröir, barna- körfúr, klæddar með dýnu og hjólagrind, bréfakörfur, þvotta- körfur, tunnulaga og hunda- körfur. Körfustólar úr sterkum reyr, körfuborð með glerplötu og svo hin vinsælu teborð. Körfu- gerðin Ingólfsstræti 16, simi 12165. Fyrir ungbörn Silver Cross barnakerra til sölu. Uppl. i' slma 28768. ____- - A éUSLi9., Barnagæsla óska eftir barngóðri konu I Voga- eða Heimahverfi til að gæta 1 árs barns hálfan daginn, eftir hádegi. Uppl. i sima 31629 e. kl. 7. Góð kona vön börnum óskast til að gæta 2ja barna 7 og 2ja ára I heimahúsi i vetur. Vinnutimi eftir samkomu- lagi. (Staður Seljahverfi). Uppl. I sima 76561 e. kl. 20 i kvöld og næstu kvöld. vagnar Einstakt tækifæri Til sölu lítið notuð og vel með far- in Montesa Cappra 360. VB. motor cross hjól á góðum kjörum. Uppl. i sima 83339. Óska eftir að kaupa mótorhjól. Margt kem- ur til greina. Uppl. i sima 24153, milli kl. 6-7 siðdegis. Stórglæsilegt mótorhjól til sölu, Honda CB 50 J árg. ’77. Nýuppgert. Uppl. i sima 40987. Tapað-fúndid Vérslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Tilkynnir ,enginn fastur af- greiðslutimi næstu vikur, en svaraðverður i sima 18768, frá kl. 9-11 þegar aðstæður leyfa. Flatey Breiðafiröi. Fólk sem kom með Baldri frá Flatey 6. ágúst s.l. og veit um svarta tösku ómerkta, með feröa- pottasetti, gaskút o.fl., sem fór mannavillt, vinsaml. hringi i sima 41363 eða 93-8361. Gleraugu I svörtu hulstri töpuðust við Meðalfellsvatn um verslunarmannahelgina. Finn- andi vinsamlegast hringi í sima 19743 og 18560. *2_ Hreingerningar Hreingerningaféiag Reykjavikur Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leið og við ráðum fólki um val á efnum og aðferðum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Til byggi Tilkynningar Blindravinafélag íslands, Póstgirónúmer þess er 12165, tek- ur á móti gjöfum, áheitum og fé- lagsgjöldum. Blindravinafélag íslands, Ingólfsstræti. .............................. Unnið gluggaefni til Sölu ogþakpappi. Uppl. Islma 24954. Pýrahald Hundaeigendur Haldið verður námskeið I hlýðnis- tamningu. Þeir sem áhuga hafa, hafi samband I sima 28813 — Mogens. Fallegur kettlingur fæst gefins. Uppl. I slma 76303. Skrautfiskar — Ræktunarverö Það er allt morandi af stórum, fallegum og ódýrum skrautfisk- um hjá okkur. Einnig vatnagróö- ur. Sendum út á land. Mikill magn-afsláttur, afgreiðum alla daga. Asa ræktun, Hringbraut 51, Hafnarfirði, simi 53835. | Oliumáiverk eftir góðum | Ijósmyndum. | Fljót og ódýr vinna, unnin af | vönum listamanni. É Tek myndir sjálfur, ef i nauðsyn krefur. i Uppl. i sima 39757, [ e. kl. 18.00 ÍlllllllllllUIIIIIHIIIIIIItllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIimi Njálsgötu 112, símar 18680 & 16513. Smuröa brauöið er sérgrein okkar. 4 KEMIKALIA HF. (Þjónustuauglýsingar D )s HúsQYiðgerðir Símar 30767 og 71952 Tökum að okkur viðgerðir og viðhald á húseignum. Járnklæðum þök. Gerum við þakrennur. önnumst sprungu- viðgerðir, múrviðgerðir gluggaviðgerðir og glerísetningar. Málum og fleira. Símar 30767 — 71952 ■v; Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niöurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Anton Aðalsteinsson BVCCIWGJ«ORUH Simi: 35931 Tökum að okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem ný- byggingar. Einnig alls konar viðgerðir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskað er. Fljótog góð vinna sem framkvæmd er af sérhæfðum starfsmönnum. Einn- ig allt I frystiklefa. A ER STBFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- « AR, BAÐKER m °FL. Fullkomnustu tæki'^® * * Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIRS HALLDÓRSSON SjónvarpiYlðgarðlr HEIMA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. LOFTPRESSUR VÉLALEIOA Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum o.fl. Tilboð eða tímavinna. STEFANÞORBERGSSON simi 14-6-71 Sflmpiagerð Félagsnrentsmi ojunnar m. Spítalastíg 10 — Sími 11640 Húsaviðgerðir Þéttum sprungur i steypt- um veggjum, gerum við steyptar þakrennur og ber- um i þær þéttiefni, einnig þak* og múrviðgerðir, máln- ingarvinna o.fl. Upplýsing- ar í sima 81081 og 74203. ■< Húso- viðgerðor- þjónuston Þéttir HÚSEIGENDUR Nú fer hver að verða siðastur að huga aö húseigninni fyrir veturinn. Tökum að okkur allar múrvið- gerðir, sprunguvið- gerðir, þakrennuvið- gerðir. Vönduð vinna, vanir menn. Sími 27947 <> VERKSTÆÐI t MIÐBÆNUM gegnt Þjóðleikhúsinu Gerum við sjónvarpstæki (Jtvarpstæki magnara plötuspilara segulbandstæki otv«,ps™k* hátalara . tsetningar á biltækjum allt tilheyrandi á staðnum MIÐBÆ J ARRADIO Hverfisgötu 18. S. 28636 Trésmíðaverkstœði Lórusar Jóhannessonor Minnir ykkur ó: Klára frágang hússins jfSmíða bilskúrshurðina, smiða svala- eða útihurðina jf Láta tvöfalt verksmiðjugler í húsið Sími á vefkstæðinu er 40071, J^ heimasimi 73326._______________J-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.